Þjóðviljinn - 10.05.1962, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 10.05.1962, Blaðsíða 11
segja hræddur um að það verði jþvert á móti. En mig langaði til að við hittumst öll, — o.g ég vil að þið hlustið á það sem ég hef að segja.“ í>au óku sér ögn til í stól- unum, — en ég gat ekki greint neitt sérstakt í andlitunum sex sem að mér sneru. Ég vonaði að Karl-Jörgen hefði augun hjá sér. Því að ég var ekki eins öruggur og ég þóttist vera. Ég var yfirleitt alls ekki öruggur. Að vísu vissi ég dálítið, — en alls ekki það mikilvægasta. En ég hafði hugmynd, — hafði gert áætlun sem átti að færa mér heim vissuna. „Sveinn var skotinn hinn 12. ágúst.“ sagði ég. „Það var sama daginn og hann hafði ver- íð við jarðarför Halvorsens gamla konsúls. Hann var í leiðu skapi, — og hann sagði mér að einhver þyrfti að hafa gætur á Karenu“. „Ég get gætt mín sjálf,“ sagði hún. ..Það hélt ég líka, Karen, — fyrst í stað. En það kom í ljós, að ^veinn taldi þig vera í svo mikilli hættu, að hann fékk mann til að veita þér eftirför Ég var að velta því fyrir mér, hvað hann gæti álitið svona hættulegt fyrir þig. Svo fengum við að vita, að þú hefðir rif- izt við Svein á skrifstofu hans. Það var Karl-Jörgen sem komst að því von bráðar. Ég þóttist viss um að hann hefði frétt það hjá ungfrú Hansén, sem sat í herberginu fyrir framan Svein og Eirík.“ Ég þagnaði andartak. Ég varð að draga andann. „En um daginn flaug mér allt í einu í hug, að það hefði alls ekki verið ungfrú Hansen sem sagði Karli Jörgen frá þessu rifrildi. Mér hafði dottið hún í hug, vegna þess að hún sat í fremsta herberginu þegar við gengum útaf skrifsto.fu Eiriks morguninn eftir að Sveinn var skotinn. — En það varst þú, Lísa, sem hafðir setið í fremri skrifstofunni og heyrt þetta rifrildi, auðvitað án þess að heyra orðaskil gegnum þungar hurðirnar, en það varst þú sem heyrðir það. Og það varst þú. sem sagðir Karli-Jörgen frá þessu." Hún horfði beint framaní mig, — en hún sagði ekki orð. „Þú, Lísa,“ sagði ég. „Þú varpaðir grun á Karenu með þessu. Hvers vegna gerðirðu það?“ „Það var skylda mín,“ sagði hún þrjózkulega. „Hall lögreglu- ;fulltrúj spurði mig, — og ég svaraði. Ég get ekki gert að því að þú skyldir halda að ung- frú Hansen sæti venjulega í fremri skrifstofunni.“ „Um hvað voruð þið að deila, Karen?“ „Það voru bara smámunir sem við vorum að rífast um,“ svaraði hún. „Ég er áður bú- in að segja það.“ „Já,“ sagði ég. „En Sveinn var dáinn og gat ekki sagt frá því, hvað þið höfðuð deilt um. Það voru þín orð gegn orðum Lísu. Og hún hefur sagt frá þvi, að þetta hafi verið ákaft rifrildi.“ Ég gat upp á þessu síðasta, en Karl-Jörgen leið- rétti mig ekki. Lísa horfði niður í gólfið, það voru rauðir dílar í kinnunúm á henni. „Seinna sagðirðu mér frá því, Lísa, að þu hefðir séð Kar- enu á golfvellinum kvöldið sem Sveinn var skotinn. Þú sagðir Hall lögreglufulltrúa líka.“ frá því „Auðvitað. Það skylda mín.“ : var líka „Já,“ sagði ég. „Það má fór út. Preben hefði getað setið í yzta sætinu á Rosenborg kvöldið sem Sveinn var skotinn. Pieben hefðj hæglega getað ris- ið á fætur í myrkrinu og laum- azt útum hliðardyr og enginn hefði tekið eftir því.“ „Ég gerði það ekki,“ sagði Preben. „Við komum aftur að þvl seinna,“ sagði ég. ,,Og svo dó Eirikur. Hann veiktist í sendi- ráðj Chile og dó í sjúkrabílnum a leiðinni til Ullevál sjúkrahúss. ins. Við héldum að hann hefði dá:ð eðlilegum dauða . „Marteinn," sagði Lisa. And- þt hennar var grátt. „Hann dó ekki eðlilegum dauða. Hann fékk of stóran skammt af insúlíni... það er banvænt.“ „Nei. ..“ sagði Karen. Hún bar höndina ósjálrátt upp að munninum eins og hún ætlaði að æpa. Ég beið andartak. Þetta var verra en ég hafð; haldið. „Eiríkur bað alltaf einhvern að hjálpa ^ sér, þegar hann þurfti að fá sprautu, hann var hræddur við stunguna. Einhver gerði það fyrir hann, — 0v ég ve;t hver gerði það og hvers vegna ...“ „Þetta er víst eitthvað sem Kristján hefur frætt þig á,“ sagði Preben. Það var hatur’í rödd hans. „Já,“ sagði ég. „Hefur þér ekki komið til hugar að Eiríkur hefði getað gert það sjálfur? Og auk þess, Kristján getur aldrei sannað að Eiríkur ha.fj fengið of stór- , an skammt af insúlíni.“ „Hvernig vitið þér að doktor Bakke getur ekki sannað það?“ spurðj Karl-Jörgen eldsnöggt. Preben fölnaði. „Ég--. ég... vita ekki allir 33 ,Þ,að ,er ekki hægt að finna insúlín í líkamanum eftir dauð- ann? Vita það ekki allir .. .?“ „Nei, ‘ svaraði Karl-Jörgen. ,,Það vita alls ekki allir. En þér vissuð það sem sé.“ Preben svaraði ekki. „í hvaða tilgangi heldurðu að Sveinn hafi verið myrtur?“ spurði Karl-Jörgen. „Og Ei- ríkur . . .?“ „Ég skal segja ykkur það, — en fyrst verðum við að hverfa spölko.rn aftur í tímann ...“ Listabókstafirnir 1 Listabókstafir Albýðubanda- Iagsins og annarra þeirra er það styður við bæjar- og sveitastjórnarkosningarnar 27, maí 1962 Reykjavílt: Hafnarfjörður: Kópavogur: Keflavík: Akranes: Isafjörður: Saúðárkrókur: Siglufjörður: Ólafsfjörður: Akureyri: Húsavík: Seyðisfjörður: Neskaupstaður: Vestmannaeyjar: Sandgerði: Njarðvíkur: Seltjarnarnes: Borgarnes: Hellissandur: Ólafsvík: Stykkishólmur: Suðureyri: Hnífsdalur: Hvammstangi: G-listi G-listi H-listi G-listi G-listi H-listi I-listi G-listi H-listi G-listi G-listi G-listi G-listi G-listi H-listi H-listi G-listi G-listi A-listi B-listi G-listi B-listi H-listi G-listi (E-listi til sýslunefndar) Skagaströnd: G-listi Dalvík: E-listi Raufarhöfn: I-I-listi Egilsstaðir: H-listi Eskifjörður: Reyðarfjörður: Fáskrúðsfjörður: Höfn, ■ Hornafirði: Stokkseyri: Selfoss: Hveragerði: G-lis# H-list? H-SstíE G-listí G-list* H-listi H-listí félagslíf Fegursiu kirkju- gluggsr landsins Gerður Helgadóttir hefujj teiknað glugga . í Kópavogfi kirkju, sem verða úr lituð<J gleri, án efa fegurstu kirkjifci gluggar lands;ns. Safnaðarstjórnin hefur nýlegðj pantað gluggana frá þýzkif verksmiðju, eftir teikningunift Gerðar IJelgadóttur. Kvenfélag-j Kópavo.gs hefur tekið að sér a(f kosta gluggana. 13.00. Á frívaktinni, 15.00 Sfðdegisútvafí!). Í8,30.|óperulög. — 18.45 Til- : kynhingar.'19.20 Vfr. 20.00 Tónleikar: Euryanthe og Oberon; ’ tveir forleikir eftir Weber (Hljómsveitin Phil- harmonia leikur; Otto Klemperer stjórnar). 20.20 Erindi: Vaxtárþrá á villi- götum (Grétar Fells). 20.45 íslenzkir organleikarar kynna verk éftir Johann Sebastian Baeh; Dr. Páll Aeikur fjögur.nóa- ■ vet’k og gerir grein fyrir þeím í formálsorðum. a) Fantasía i G-dúr. b) Kans- óna í d-moll. c) Tveir sálmaforleikir. d) Tokkata og. fúga í d-rnoll. ’§l;tt Áévérfíðáríokum. Dag- skrá slysavarnadeildarinn- ar Ingólfs í Reykjavík. — Viðtöl' við fulltrúa á lands- . þingi Slysavarnafélags Is- lands, söngur kórs kvenna- deildarinnar. 22.10 Garðyrkjuþáttur: Sigurður Albert Jónsson garðyrkju- fræðingur talar um hirð- ingu á skrúðgörðum. 22.30 Harmonikuþáttur (Henry J. Eylands og Högni Jónsson). 23.00 Dagskrárlok. Farfugladeild Reýkjavíkur _ Farfuglar — Ferðafólk Farfuglar á Akrafjall Farfuglar ráðgera ferð á Akra- fjall næstkomandi sunnudag. Allar upplýsingar veittar á skrifstofunni að Lindargötu 50, sími 15937, fimmtudag og föstu- dag kl. 20.30—22. Nefndin. 1 Kanadadollar 39.85 kannski segja það. Ef það var satt.“ „Heldurðu að ég ljúgi?“ „Já, Lísa, — ég held að þú ljúgjr.“ Preben laut fram og huldi andlitið í höndum sér. „Ég held ekki að þú hafir séð Karenú, — ég held þú hafir séð Preben.“ Enginn sagði neitt. „Preben sagðist hafa verið á 9-sýningu í Gimli kvöldið sem Svelnn var skotinn, — og stúlk- an í miðasölunni gat staðfest það, því að hún þekkti hann og hafði selt honum miða. Mór datt það ekki í hug fyrr en löngu seinna, að -hhfflr-hefð?' 171:á •getað ■ logið.“ Ég kveikti mér í sígarettu. Ég varg að taka mér fimm sek- úndna hvíld til að glöggva mig á þessari hugmyndarás. ,.í byrjun september var ég í bíó og sá kýikmýnd í Sentrum- bíóinuýt sagði ég. „Hún var' af- ar spennandi. Ég gleymdr stund og stað og öllum þessum harm- íeik stutta stund. En, — ég áttaði mig sem snöggvast, vegna þess að maðurinn sem sat fyr- ir innan mig á bekknum, reis á fætur og fór út. Sjálfur sat ég í yzta sætinu og hann stejg of- an á tærnar á mér þegar hann „Við verðum að hverfa til Halvorsens gamla konsúlsý' sagði ég. Ég er ekkj sérlega næmur, en jafnvel ég fann að kynleg eft- irvænting lá í loftinu. Það var eins og loftið yrði þéttara um- hverfis mig. Ég Ieit á klukkuná bakvið Karl-.Iörgen. Hún var hálfeþefu. „Við verðum 'að hverfa "langt aftur í tímann. Halvorsen kons- úll safnaði málverkum, það veit hvert mannsbarn. Hann átti bezta safn landsins a.f frönskum impressjónistum. Það var geysi- lega verðmætt, — já, þið hafið sjálfsagt lesið frásagnirnar af uppboðunum í blöðunum. Hann safaaði þeim sjálfur, allt frá aldamótum. Og hann var kyn- legur kvistur, — málverkin voru hans eina áhugamál og ástríða og hann vildi ekki láta aðra njóta þeirra. Það voru ekki nema sárafáir sem höfðu séð þau.“ Ég varð að draga andann. „Ég hef séð þau,“ sagði ég.. „Einu sinnf’ fyrir meira en tuttugu árum. Kristján sá þau líka, þau höfðu engin sérstök áhrif ,á okkur. Það var bara eitt málverk sem mér þótti svo óvenjulega fallegt, það voru dansmeyjarnar eftir Degas, — ég hef alltaf verið heillaður af Minningarkort Krabbameinsfé- lags Islands fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu félagsins Blóðbankan- um, Barónstíg. öllum apótekum í Reykjavík, Kópavogi og Hafn- arfirði, Guðbjörgu Bergmann Háteigsveg 52, Afgr. Tímans Bankastræti 7, Daníel verzlun Veltusundi 3, Skrifstofu Elli- heim. Grund, verzl. Steinsen Sel- tj.nesi. Pósthúsinu í Rvík (áb. bréf) og öllum póstafgreiðslum á landinu. Brssthen gefur 10 þús. kr. norskat til skégræktar 1 Nýlega hefur norski stórú^ gerðarmaðurinn Ludvig Gf Braathen sent Skógrækt ríkiao ins 10.000,00 krónur norskar tif skógræktar. En eins og kunnugtj er hefur hann um mörg ár stutfc islenzka skógrækt með stórgjö£»> um. Á Stálpastöðum í Skorrada| er nú þegar búið að gróðursetjU) í um 30 hektara lands, svokallb aðan Braathenskóg, fyrir gja£« ir Braathens og einnig hefu< verið byrjað á að koma upfll skógi í Haukadal fyrir þessa® gjafir. Látinn ræðis- maður í Álaborg ' Ræðismaður fslands í Álaborg, Povl K. I. Christensen, andaðist 2. þ.m. 61 árs að aldri. Banameiij hans var hjartaslag, er gerðuCÍ var á honum uppskurður vií5 botnlangabólgu. Jarðarför hans fór fram 5. þ.m. Povl Christensen hafði gegnf ræðismannsstörfum fj>rir íslanij í Álaborg síðan árið 1957. Odýru krakkahjólin ERU KOMIN Reiðhjólaverzlunin 15 SIMI 1 46 61 Hafnarfjörður Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins í Hafnarfirði er í Góðtemplarahúsinu (uppi) Opið frá kl. 13 til 20. Sími 50273. Húsnæði Ung hjón, sem bæði vinna úti, óska eftir 2—3 herbergja íbúð, fyrir 15. júní. Upplýsingar í síma 33 4 25. Fimmtudagur 10. mai 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (JH

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.