Þjóðviljinn - 12.05.1962, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 12.05.1962, Blaðsíða 1
Laugardagur 12. maí 1962 — 27. árgangur — 105. tölublað Við lofuðum því í gær að halda áfram að leiða lesend- ur okkar um borgina og sýna þeim eitt og annað, sem á- reiðanlega verður ekki sýnt í pistlinum „Borgin okkar", sem öðru hvoru birtist undir rauðri fyrirsögn í Morgun- blaðitiu. Það er nefnilega svo með þá staði sem við mun- um heimsækja, að þeir eru einsog óhreinu börnin hennar Evu, Auður Auðuns myndi aldrei við þá kannast. XXX Við sjáum hér mynd innan úr Laugarneshverfi. Braggarn- ir og skúrarnir sem þar eru, voru reistir á fyrstu stríðs- árunum og ætlaðir sem Óhreinu bðrnin hennar Auðar Enskt íhald tapar skammær íverustaður her- þræla. Þarna hefur samt alizt upp talsverður hluti æsku borgarinnar, í kulda, sagga og olíureyk og undir glósum barna betri borgaranna. XXX Að alast upp í-bragga hef- ur reynzt mörgu barni dýr- keyptur skóli og stórvafa- samt að nokkurt þeirra bíðði þess nokkru sinni bætur. Og enn eru börn að alast upp í þessum gömlu bárujárnsskýl- um. XXX í kosningunum LONDON 11/5. — íhalds- flokkurinn beið mikið afhroð í bæjarstjórnarkosningum á Bretlandi í gær, en Verka- mamnaflokkurinn og Frjáls- lyndi flokkurinn unnu á. Kosið var í þrið.iungi kjör- dæma í Englandi og í Wales, samtals 428 kjördæmum. Þegar talið hafði verið í öllum kjör- dæmum nema þrem í gær, hafði íhaldsflokkurinn tapað 560 sæt- um í bæjar- og sveitarstjórnum, en unnið aðeins 13 sæti. Flokk- urinn missti meirihluta í 36 kjör- dæmum. Verkamannaflokkurinn vann 364 sæti og tapaði 75, Frjáls- lyndi flokkurinn vann 339 sæti og tapaði 12, en óháðir töpuðu 122 sætum og unnu 53. Sigur Verkamannaflokksins var stærstur í London og þar var tap íhaldsins einna mest. Ihaldsflokkurinn missti meiri- hluta í kjördæmunum Sainf' Pancras og Wandsworth í Lond< on. Fyrir kosningarnar hafðf Verkamannaflokkurinn meiru hluta í 19 af 28 kjördæmuns í London. Nú hefur flokkurinn- fengið meirihluta í 21 kjördæmi. í borginni. Er það mesti styrk. leiki flokksins í London síðaii 1949, en þá hafði hann meirb- hluta í 23 kjördæmum borgar« innar. Frjálslyndi flokkurinn hafð?' nú rúmlega 1500 frambjóðendut^ ogjók styrkleika sinn urn þriðj^ ung frá síðustu bæjarstjórnar« kosningum. IhaldsfloRkurinit missti meirihluta sinn m.a. í iðn- aðarborginni Bradford, í Maiden. head og í háskólanum Oxfordi.' Frjálslyndi flokkurinn vanfc meirihluta í Pudsey í Yorkshire-. Margir áhangendur Ihalds- flokksins óttuðust fyrirfram mikv. ið tap vegna stefnu íhaldsstjórn- arinnar í efnahagsmálum. tamen eim til • Fullvíst má nú telja að ekki verði gengið frá úthlutun byggingalóða hér í Reykjavík fyrr en eftir borgarstjórnarkosningarnar. Ástæðan mun vera sú, að borgarstjórnaríhaldið óttast móðgun ýmissa umsækjenda um lóðirnar þegar úthlutun verður birt og telur sér því henta bezt að fresta henni fram yfir kjördag. Nokkur byggingasvæðí á borg- arlandinu haía verið tilbúin til lóðaúthlutunar í nokkrar vikur og jafnvel mánuði. Um er að ræða svæði, sem ætluð eru und- ir tvtbýlis- og sambýlishús aust- an við Sjómannaskólann. svo og svæöi sunnan Miktubrautar, aust- ur af Htíðunum. Þó er einnig tilbúið einbýiishúsna^ði við Sundlaug Veslui'bæjar. Er gerl ráð íyrii' að þar rísi um 20 ein- býlishús. Byggingatímanum stórspillt Dráttur á úthiutun byggingar- lóða kemur húsbyggjendum að sjálfsögðu afar illa, því að bygg- inngarfímanum er aí þeim sök- um stórspillt Þö að allt gangi með eðli.legum hætti þegar lóða- úthlutun er loki/'i er óhugsandi aö hiisbyggjendur geti haíið íramkvæmdir fyrr en í júlí eöa ágústnu'inuði i lyrsta lagi. eá út- hlutu.n lóðanna er rii'eginn fram yilr kosningar. Bezta bygginga- tóraarmm á mið.ju sumri' er því á gl;e kastað. menn verða að nota har.st- og vetrarmánuðina til að steypa húsin upp í stað sumartímans þegar veðráttan er bezt íallin til allrar útivinnu. Dráttur á lóðaúthtutun er svo sem engin ný bóla hja borgar- stjórnaríhaldinu; ár eftir ár eru húsbyggjendur látnir gjalda van- rækslu, skeytingarleysis eða póli- tískrar hentisemi íhaldsins í þessum efnum. Framhald á 10. síð' Algcirsborg 11/5 — Morðingjar OAS í Alsír óðu uppi í dag sem fyrr, og höfðu þeir myrt 16 serki, þar af f jórar konur, og sært 12 í kvöld. I gær myrtu OAS- morðvargarnir 55 menn í Alsír og 32 urðu sárir. Þjóöaratkvæðagreiðslan um framtíð Alsír mun fara fram i júní eða byrjun júlí, hvað sem fyrir kann að koma þangað til, sagði Fouchet yfirhershöfðingi í Alsír. Jafnframt sagði hann að gerðar yrðu ráðstafanir til að efla baráttuna gegn OAS. Fólk' verður að veLja á milli þess hvort það vill hjálpa morðingj- unum eða styðja þá sem fram- fylgja lögum og rétti og vilja koma á friði. sagði hann. Fouehet sagði að 50 mönnum hefði verið vísað úr landi í dag, þar á meðal forstjóra alsírska flugfélagsins og fleiri háttsett- um mönnum sem stutt hafa OAS. I dag var yfirmaður OAS i mið* hluta Aisír, Bernhard, handtek^ inn. Hann hefur stjórnað meirfí en 200 morðárásqm. Fyrstu 200 serknesku flótta- mennirnir, sem dvalið hafa i Marokkó, komu aftur heim tiW Alsír í gær. Fleiri koma næstir daga. Fyrstu flóttamannahóparn- ir, sem dvalið hafa í Túnis, komt-- heim 25. þ.m. I kvöld fer fram hin árlega. fegurðarsamkeppni. — Keppnin hefst klukkan sjö í Austurbæjar^ bíói, þar sem sex stúlkur koms íram. og keppa um titilinn ung frú Island og ungfrú Reykjaví^ 1962. Síðar um kvöldið verðufi haldin krýningarhatíð í Nætur- klúbbnum, þar sem Sigríðuv Geirsdóttir mun krýna hinar nýju fegurðardísir. undir samnsn Morgunblaðið hefur nú tvo tliiiva í röð birt Ijósmyndir af framkvæmdum sem hafa stöðvast vegna .járnsmiðadeil- unnar, úr vélsmiðju í Reykja- vík og frá síldarverksmið.j- um á Ncskaupstað og á líiið- arcyri. Segir blaðið að ekki sé „beðið el'tir öðru með frck- ari framkvæmdir, en að verk- fall járniðnaðarmanna Icys- ist". En hvcrnig væri þá að leysa deiluna umsvifalaust? Málavextir eru sem kunnugt cr þeir að meistarar og járn- iðnaðarmcnn hafa náð sam- komulagi. Síðan var meist- i'runi bíinniið ff V'niHiveit- endasambandi fslands og iik- isstjórninni að undirrit^, samhinga sem þegar höMs' vcriö samþykktir af báðua-i aðilum! Vandamálið cr þanni^ afar einfalt: Hvenær ætlat. Vinnuveiendasamband ísland^ að ieyfa meisturum að undir- rita þá samninga sem þeiC! hafa þegar gert? Eftir þvft einu er beðið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.