Þjóðviljinn - 12.05.1962, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 12.05.1962, Blaðsíða 4
þfómfiLJiNii ftantukdi: SaaamumrSokkmi uMBm - •6*t»ll«taflolcknnnn. - Riutlðru tuuntúc KJartaneson (áb.), Maanll* Tortl Olaisson, BUurBur OuBmunðsson. - Sríttarttatjóiar: Ivar H. Jónsson, J6n BJarnason. - AuglýslnsastJOrl: Ouðialt Hasnðuon. — RttstJOm, atarelBsla, aUKlýslng&r. prentsmlBJa: SkölavBrBust. 1» Blml 17-500 (6 Unur). AskrtftarverB kr. 55.00 á mán. - LausasðluverS kr. 1.00 PrenUstlSJa RJOBvtUans bf PP; Hrainmur íhaldsins “ hönd dauðans r ■ r r r r r Döutt mdl lifnar við 17'osningarnar, sem í hönd fara, eru tækifaerið til að losa þjóðina undan því kverkataki, sem krumla íhaldsins hefur tekið hana. Hvarvetna vex nú ólgan á vinnustöðum og í verkalýðsfélögum gegn kúguninni, sem a.llt launafólk er beitt. Hinir einstör.u atvinnurekendur, svo sem járnsmiða- meistararnir, viðurkenna nauðsyn kauphækkunar og semja um hana. En það er miðsfjórn Sjálfstæðisflokksins, sem bann- ar að semja og stöðvar nú járnsmiðjurnar og þar með síidar- verksmiðjumar með ofbeldi sínu, — hafandi stjórn Vinnuveit- endsambandsins að tæki, — eins og hún áður hefur stöðvað togarana í 7 vikur með úrræðaleysi og aumingjaskap. Þessi hrammur íhaldsins er sem hönd dauðans, hvar sem hann leggst á atvinnulífið. Alstaðar blasa staðreyndirnar við: fárnsmiðjuknar ero siöðvaðar. Járiðnaðarmenn voru búnir að semja. Atvinnurekendur voru búnir að samþykkja. Sjálfstæðisflokkurinn beitti flokksvaldi sínu til að hindra að nnnið jrði áfram í járnsmiðjunum fyrir;. hækkað kaup. Þegar kúgunarþorsti Idíkunnar er 'armars vegar, en allri þjóðar- nauðsyn vikið til hiiðar. , Qíldarverksmiðjurnar, scm eiga nú að búa sig undir að taka á móti sunnansíldinni, biða eftir járnsmiðunum. og þeir eru búnir að semja, en íhaldið hefur með pólitisku verkbanni á járnsmiðjurnar hindrað að undirbúningur væri hafinn. Síld- arvertíð norðanlands og austan er teflt í tvísýnu með blindni þessara valdamanna. ■ i Qildarlöndun í Faxaflóa cr í voða. Meðal útvegsmanna og skynsamra at' -nnurekenda er uppi hin skarpasta gagn- rýni á þá verzlun irstefnu ríkisstjörnarínhár, sem hindrar ' sildarsölu til landa sósíalismans. En blindir Bandaríkjaþjónar og þröngsýnir hagfræðingar fá að halda áfram að valda þjóðinni milljónatjóni. — Og svo er sagt, við verkamenn að pað vanti peninga! 47 togarar, — framleiðslutæki, sem geta framleitt þíriðjunginn af öllum fiskafla landsins, — hafa legið bundnir í 7 vikur yfir bezta vertíðartímann. — Helgreipar fh&Idsins hafa kjrkt togaraútgerðina. íslenzkir togarasjómenn írajnleiða um 100 . smálestir, ' jafnvel í „aflaleysisári", eins og stjórnin telur 1961, — og upp í 140 smálestir á *hvern togarasjómann, þegar betur gengur,1 — M 'éniíkfiritþgarasjó- menn aðeins 50—60 smálestir. En þessa afkastamenn getur ,'í'fyðj'ááiídiiítirnrnekí&i jBvona 9rí-Mð<iífejiáC><íæmir hverjaj f ríkisstjórn, sem gerist sek um það, til dauða. f^eim íbúðurn, sem byrjað var á í Reykjavík, hefur fækk- -að úr 898 árið 1957 niður í 391 1961. Krumla íhaldsins, helgreipar viðreisnarstjórnarinnar, kyrkja vonir unga fólksins fr um þak yfir höfuð sér. ^ l~|8 sI‘k er ósvífni þessara purkunarlausu valdhafa að þeir , dirfast að segja fólki að það, vanti peninga, þegar þeir hafa sjálfir með vatdboði tekið yfir 300 milljónir króna af sparifé fólksins og Iryst i Seðlabankanum! W 1? ■f , r' /\g svo ósvífið er íhaldið og „viðreisn“-arblöð þess, að það ber það blákait fram, að ekki sé hægt oð borga hærra kaup, þegar rænt hefur vérið af launþegum íslands 500—1000 milljóna króna á árí með valdboði gengislækkunar og vísitölu- banns, — og þetta erdurtaka þeir, þegat atvinurekendur sjálf- ir vilja semja, en er bannað það af vaidaklíku Sjálfstæðis- flokksins og Vinnuveitendasambandsins. MOSKVU. — í austurhluta Mið-Asíu bjuggu á sínum tíma Tangútar. Þeir áttu sér alimik- ið ríki og stóðu á háu menn- ingarstigi: á 10. og ' 11. ’öld kunnu þeir ekki aðeins að prenta bækur, heldur gáfu þeir þær út í alt að 50 þúsund eintökum. Það þykir viðast hvar gott uppiag enn þann dag í dag. En svo komu Mongólar á öndverðri 13. öld, rændu öllu lauslegu í iandi Tangúta, brutu niður allar borgir þeirra, drápu ibúa og herleiddu af- ganginn. Síðan veit enginn meir um Tangúta fyrr en í byrjun okkar a!dar að rússn- eskur landfræðingur, Kosiof. gróf upp mikið bókasafn i sandj hulinni borg sem mohg- ólskir hjarðmenn vísuðu hon- um á. Hér voru komnar bók- menntir Tangúta, skrifaðar með sérkennilegu mýndletri sem enginn kunni að lesa. Névskí hét sá maður sem gerði það að ævistarfi sinu að ráða gátur þessara gömlu bóka. Það er löng saga og spennandi. í einni bókanna rakst Névskí á búddískar smá- myndir; hann gat’' sér til að hér væri komin myndskreytt þýðing á búddísku helgirití; Leitaði hann síðan lengi i búddiskum skræðum og íann að lokum frumritið. Þetta var fyrsta skrefið, hægt var að ráða þýðingu allmargra letur- mynda. Og þegar að lokum fannst fangúsk-kínversk orða- bók í ■ handritahlaðanum, þá var gátan leyst. Nú var hægt að þýða sögur, ævintýri og Ijóð úr tangútsku. Þolinmóðir vís- indamenn á tuttugustu öíd eru svona miklu máttugri én Djengís-Kan og bogmenn hans. En þó hægt væri að jesa tangútsku . vissi . engi-nn ;enri hvernig málið hljómaði. Þessa gátu tókst Névski’ einnig að Eflir ARNA BERGMANN leysa; hann fann nokkrar tangútskar leturmyndir um- skriíaðar með tíbetsku letri Þá var ekki annað eftir en acf^ rannsaka sögu tibetskrar hljóð-É íræði til að eeta saet meeF: vissu hvaða hljóð bókstafirnirí" táknuðu fyrir 1000 árum. Að þessu verki loknu hefði sem bezt verið bægt að ge.fa út linguafónkúrs í tangútsku. En „sorglegt fráfall vísinda- mannsins árið 1938“ (orð Ko,n- rads í Kofnsomolskaja Pravda) kom í veg íyrir að verkinu yrði að fullu lokið. Rit Név- skís um þessar rannsóknir lágu síðan óprentuð og óþekkt í meir en tuttugu ár. Nú eru þau nýkomin út í tveim bind- um — og koma nú í ár til umræðu í þeirr: nefnd sem veitir Lenínverðlaun fyrir vísindaafrek. — Árni. er I Tjamargötu 20, simi 17511 og 17512, opið alla virka daga frá klukkan 10 árdegis til 10 síðdegis. A sunnudög- um 2—6 e.h, fyrst um sinn. Skrifstofan veitir allar upp- lýsingar varöandi., borgar- stjórnarkosningarnar. Stuðningsfólk Alþýðubanda- lagsins er beðið að hafa sam- band við skrifstoíuna og veita upplýsingar um fólk sem kynni að vera fjarri beimilum sínum, einkum er það beöið að gefa sem íyrst upplýsingar um það fólk sem kynni að vera erlendis. Utankjörfundaratkvæða- greiðsla stendúr yfir og er kosið í Hagaskóla, opið frá kl. 2 til 6 siðdegis alla sunnu- daga og frá kl. 10—12, 2—6 og 8—10 alla virka daga. Kosið er annars staðar hjá sýslumönnum bæjarfógetum eða hreppstjórum. En ’erlend- is hjá séndiráðum ræðismönn- um eða vararæðismönnum. Upplýsingar um listabók- stafi er bægt að fá hjá skrif- stofunni. Listi Alþýðubandalagsins 1 Reykjavík er G-listi. Kosningaskrifstofa G-list- ans í Vestmannaeyjum er á Bárugötu 9 sími 570 og veitir allar upplýsingar um kosn- ingamar. Kosningaskrifstofa G-list- ans á Akureyri er á Strand- götu 7, sími 2850. Kosningaskrifstoía H-list- ans í Kópavogi er í Þinghól við Reykjanesbraut, sími 36746. Kosningaskrifstofa G-list- ans á Akranesi er í Rein, sími 630. Kosningaskrifstofa _G-list-. ans í Hafnarfirði er "í Góð- témplárahúsinu.:. uþpi, sími 50273 Opið kl; 4—10 síðdegis. Hjólhýsi SgSÍ'íB is>í: rnifKS*7< íéu&i?&d nyjr sbntií?, Jj&ri' HAPPDRÆTTI KRABBAMEINSFÉ L A G S I N S vekur almenna afhygli vegna hinna glœsilegu vinninga sem i boSi eru: LANDROVER og HJÓLHÝSIS. Kr. 25.00 kosiar miSinn VinniiKjar skattfrjálsir Dregið í nœsta mánuði Styrkið gott málefni. — ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 12. máí 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.