Þjóðviljinn - 12.05.1962, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 12.05.1962, Blaðsíða 5
GUÐMUNDUR VIGFÚSSON; Góðu vatni i Vatnsve'ta Reykjavíkur er ein aí Jííæðum borgarinnar. Reykvíkingar eru svo heppnir að búa við eitt bezta neyziu- vatn sem um getur. Stjórn vatnsveitumálanna hefur þó lengst af ver.ð léleg og margt farið í handaskolum undir forustu eða réttara sagt forustuleysi meirihluta Sjálf- stæðisfiokksins í borgarstjórn. Árum saman máttu he.l íbúða- hverfi búa við algeran vatns-f' skort. Á það skorti að nægi- legt vatnsmagn væri flutt til borgarinnar og þvi síður var séð fyrir nauðsynlegum fram- kvæmdum til trvggingar því að flutningur vatnsins kæmi bprgarbúum. að notum. er loks- var ráðizt i að auka vatns- rennsl.ð. Þegar vatnsrennsli hefur ver- ið aukið þarf samhliða að bj'ggja nauðsynleg-a vatns- geyma og ko.ma upp dælu- stöðvum þar sem beirra er þörf. Einnig barf sjálft inn- anbæ.iarkerfið að vera í full- komnu lagi. Sé þessa ekki gætt eru ekki full not af því að auka vatnsmagnið sem t.l borgarinnar rennur, 02 þá reynslu þekkja Revkvíkingar. Skorturinn á vatnsgeymum og dælustöðvum og fullnægj- ándi viðhaldi og aukningu inn- anbæjarkerfisins hefur bakað Reykvíkingum mikil óþægindi á undaníörnum árum og oft váldið tjóni.T Ástandið j ýms- um hverfum, ekki sízt þeim sem hátt standa, hefur ver'ð þannig, að óviðeigandi hefur verið frá heilbrigðislegu sjón- arm'ði. Hafi bruna borið að höndum, hefur bað verð segin saga að slökkvistarf hefur .f arið í handaskolum vegna vatnsskörts. Um þetta eru mörg dæmi. Það er ekk'i nóg áð kiþþast við fyr.r kosningar og iofa bót og betrun eins og er háttur Sjálfstæðisfiokksins, sýna teikn- ingar og áætlanir, sem eru svo dregnar árum saman og kann- ski aldrei framkvæmdar. Borg- arstjórnin hefur fvrir mörg- um árum gert samþykktir um byggingu vatnsgeyma, sem ekki hafa verið framkvæmdar. Það kostar endurtekinn eftirrekst- ur i borgarstjórn að fá reist- séj í|Íf3nfe> gffáfúiuní''. sem hált standa fyrir þ^'valni sem iagt hefur verið í KltetriáíPvið að flytja til borgarinnar, þeg- ar vatnsskorturinn befur keyrt úr hófi. Þetta eru óskynsam- leg vinnubrögð, sem Reykvik- ingar eiga ekki að þola. Vatnsve'tunni á að sýna full- an sóma, sem einu af þýðing- armestu þjónustufyrirtækjum borgarinnar og borgárbúa. Til þess að starfsemi vatnsveitunn- ar geti svarað þörfinni þarf jafnan að sjá henni fyrir næg- «>------------------------------ Um sérmenntuðum starfskröft- um, til viðhalds. undirbúnings framkvæmda og úrbóta á vatnsveitukerfnu. Þetta er grundvallaratriði. Hraða þarf virkjun vátns- lindanna við Grafarholt og flytja þannig aukið vatnsmagn til borgarinnar. En jafnframt er nauðsynlegt að draga ekki lengur byggingu vatnsgeyma og dælustöðva. þar sem þeirra er þörf, bg að bætt sé við dreifikeríj vatnsveitunnar eftir þörfum og kerfi gamla borgar- hlutans gaumgæfilega athugað og endurnýjað, þar sem nauð- syn ber til. Á þessi atriði ieggur Al- þýðubandalagið áherzlu i sam- bandl við vatnsveitumálin og mun eins og áður fylgja þeim eftir í borgarstjórninni á kom- andi kjörtimabili. Alfreð Gíslason: bðrn í Reykjavík Lóðaúthlutun Framhaki af 1. síðu. Um nauðsyn þess að lóðaút- hlutun sé hraðað og á þann hátt ýtt undir byggingaíramkvæmdir i Reykjavík er engum blöðum að fietta. I .því sambandi nægir að- eins .að nefna tvær tölur: Á síð- asta „viðreisnar“-ári, árið 1961, j var byrjað á 391 ítoúð hér í höf- uðborginni, en, sérfræðingar haifa reiknað. út að árlega þurfi að reisa hér í Reykjavík yfir 900 -íbúðir. Bandaríkin vilja kúga Svía og Svisslendinga STOKKHÓLMI — Frá sæuska iagið, en þeir be.ta sér gegn því verzlunarmálaráðuneyUnu ber- að bandalagið bjóði Sviþjóð ó.g ast þær fregnir að Bandarikja- Sviss aukaaðild. rnenn séu staðráðn r L að hindra Með þessu vijja Bandaríkja- það að Svíþjóð og Sviss vcrði menn. gera .gre.narmun á hlut- aukaaðilar að Efnahagsbanda- leysi Ausíurríkis annarsvegar og agi Evrópu. Þessi afstada Banda- hlutleysi Sviss og Svíþjöðar rikjamanna orsakast af stjórn- hinsvegar. málalegu hlutleysi landanna Hlutleysi Sviss og Svíþjóðáf tveggja, en eins og kunnugt er, er grundvallað á hefð og hafa tr stjórnxnálaleg undirgefni við stóryeld n aldrei viðurkennt vcsturveldin skilyrði fyrir að- það. Aftur á móti sömdu stór- ild að bandalaginú. veldin um hlutleysi Austurríkis Fulltrúar Svíþjóðar, Sviss og 1955. AusturríkJs hafa nú uhdanfarið Utanríkis- og verzlunarmála- ræðst við og revnt að skapa ráðherrar landanna þriggja sameiginlega stéfnu gagnvart.munu halda áfram viðræðum bandalaginu en samstaða þeirra sínum um Efnahagsbandalagið i hefur verið rofin fyrir t'lstilli Stokkhólmi en — eítir því-sem Bandaríkjamanna, segja Sviar. Bandaríkin munu ekki hafa neitt á. móti þvi að Austurríki fái að gera hagstæðan verzlun- arsamning við Efnahagsbanda- Svíar segja — án mikillar von- ar um að takast megi að skapa þá samstöðu gagnvart banda- laginu sem þeir höfðu hugsað sér. FYRR Á TÍMUM áttu mun- aðarieysingjar hvarvetna iila ævi og eru maigar dapuriegar frásagnir til um. það. N.ú er í þessu orðin breyting til bóta hjá menninganþjóðum. Ráki og borgarfélög keppast um að gera barnahæh san sem bezt úr garði að útbúnaði öilum og að- búnaði. Eru slíkar íyrirmynd- arstofnanir nú stoit hverrar þjóðar, enda gjarna sýndar góð- um gestum sem að garði ber. HÖFUBBORG Islands hefur um langt skeið haldið tvö heimili, sem ætluð eru fórsjár- lausum bömum, en þáu eru því miður ekki til neinnar prýði. og engum til sóma. Þang- að er gestum aldrei boðið. ÞEIR SMÆSTU meðal smæl- ingja ej-u1 munaðarlaus böm, og því hlýtur það að höfða til drengluiídar hvers manns að gera vel fil þeirra. Bamahetm-. ilin í Reykjahlíð og á Silunga- arpolli virðast þó ekki styðja þessa íullyrðingu, en væntan- iega er þar frekar um að ræða seinagang í hugsun en vöntun á drengskap. Eitt er iþó víst og þáð er, að þessuxn heimilum ibáðum er mjög ábótavant. ★ HCSAKYNNI beggja heimii- anna eru óhentug, ef ekki ó- hæf, enda í upphafi ætluð til alit annarra nota en bama- heimila. Húsnæðið veldur eríið- leikum bæði börnunum og starfsfólkinu. Auk þessa vant- ar mikið á, að annar útbúnaður hælanna sé sem skyldi. Þar hefur löngum verið skortur æskiiegra tækja og aldrei séö fyrir nægum starfskröftum til eftirlits og leiðbeiningar um uppeldismál. Fyrir bragðið eru þessar stofnanir ómynd, og valda hin lélegu húsakynni eiri þar miklu um. ★ ÞRÁFALDLEGA hafa full- trúar minnihltans í borgar- stjóm bent á niðurlægingu þessara heimila munaðarlausra bama og gert tillögur um byggingu nýrra heimila, er mættu verða börnunum til gagns cg borginni til sóma. Þær ábendingar hafa þó ekki fallið í góðan jarðveg. Hvert árið aí öðni líður og alltaf vantar jafnmikið á að heimili 'þessara reykvísku smælingja séu skammlaus. ★ YALDHÖFUM borgarinnar gremst mjög að hafa ekki for- kunnarfagurt ráðhús til að leiða góða gesti í. Það skai þeim ekki láð, en hálfu sárara er þó hitt, að þeir láta borgina árum saman burðast með mun- aðarleysingjahæli, sem ekki þola dagsins Ijós. UPPELDiSMÁL 1. Stjórn uppeldismála Borgarstjórn kjósi uppeldismálaiáð, sem st'jómi uppþygg- ingu vistheimila, dagheimila, leikskóla og annarra stofnana, sem æskilegar kunna að vera til aðstoðar við uppeldi borg- arbarna-pg^b.erf.ábytgð á rekstri þeirra. . j.j Uppd^MáÍaiáð skal árlega gera borgarstjóm grein Kyríf i„! ant: verði framkvæmdaáætlun íyrir næstu ár um byggingu dag- vistarheimila, er starfi í deildum, - fyrir börn á aldrinum þriggja mánaða til sjö ára. Miðað skal við, að slík heimili verði í öllum ibúðahverfum bæjarins. Stofna skal sambærileg heimili fyrir :böm á skólaaldri í sem nánustum tengslum við þ^mgisk^la bjEjarins^. þörfprfrbæjarfélagsins fyrir slíkai- stofnanir og gera tilíögúr um fjárveitingu borgarstjómar til uppeldismála. Uppeldisihála- ráð skal skipa,ð sjö fulltrúum; af þeim skulu fjórir sérfróðir menn um uppeldismsl kosnir sérstaklega í borgarstjóm. 2. Bygging vistheimila og rekstur þeirra Þegar í stað verði hafin uppbygging vistheimila f Reykja- hlíð, er leysi-af hólmi vistheimilið é SilUngapolii óg núverandi vistheimili í Reykjahlíð. Heimilunum verði tryggð afnot jarð- arinnar, þannig að sköpuð verði góð skilyrði til starfs og leikja. Gerð verði grundvallarbreyting á rekstri vöggustofunnar á Hiíðarenda, þannig oð horfið yerði frá lokucju spitalafyrirkofnu- lagi, heimsóknir ieyfðar og börnunum búið sem eðlilegust þroskaskilyrði. Gerð verði tilraun með. vikuvistar vöggustofu á samá stað. Stofnuð verði sérstök deild fyrir V/2 til 3ja ára böm, ann- að hvort í tengslum við' vöggústofu á Hlíðarenda eða í Reykja- hlíð, og þeim börnum tryggð þroskávænleg skilyrði jafnjt uti sem inni/ ’ 3. pagrvistarheimili Börnum mæðra, sem stunda vinnu utan heimilis eða búa við erfiðar aðstæður. verði tiyggð vist á dagheimilum. Gerð ei.é'átes’fff "TOtSffi* T®''t=.T7ÍU$M9£ Vtt$8 5U£9q nffftnifiiae:': ií; msii ttS. .li/æléffla ■(&-< 4. Leikskólar shd gæzluyellií tiasra: — leiksvæðl Bömum verði skilyrðislaust forðað af götunum. Þau böm, sem ekki eru á dagvistarheimilum, þurfa að eiga aðgang aÐ leikskóla eða gæzluvelli með góðu húsaskjóli til innileikja. Gæzluvellir án húsaskjóls fyrir- bömin koma hér ekki að full- um notum vegna veðráttunnar. Miða skal við að skapa borg- arbömum .þessa aðstöðu hið bráðasta, þar sem það er alger ó- hæfa að smáböm l?iki sér á umferðargötum í 70 þúsuna manna borg. Bömum á skólaaldri verði ætluð rúmgóð útivistarsvæði til íþrótta og leikja í öllum hverfum bæjarins. , 5. ókéypis dvöl í flagheimili eða leikskóla Séu tekjur forráðamanna bama undir útreikuðum. fram- færslukostnaði Hagstofunnar skulu þeir eiga rétt á ókeypia dvöl fyrir bömin á-dagheimili eða í leikskóla. 6. Endurskoðun laga um bamavernd Hraðað verði endurskoðun laga um bamavernd og trygg* með nýrri löggjöf að éftirlit með aðbúð barna og sá úrskurð- arréttur um ráðstöfú.o bama, sem bamavemdamefnd nú hef- ■ur, verðl í .höndurii fólks með starfsmenntun og starfsreynsla í uppeldismálum. r 12. mai 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (S

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.