Þjóðviljinn - 12.05.1962, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 12.05.1962, Blaðsíða 8
Sumarið 1897 kom hingað til lands góður gestur frá Englandi. Willlam Gershom Colling^'ood að nafni. Coll- ingwood, sem hafði mikinn á- huga á norrænum fræðum, var kunningi E ríks Magnús- sonar í Cambridge. af þeim kunningskap leiddi, að hann tók að sér að þýða Kormáks- sögu í samvinnu við dr. Jón Stefánsson. Að bví verki loknu fór hann t-1 íslands til að kynnast sögustöðum af eigin raun og festa i)á á léreft. ★ T*r ★ í þessari ferð málaði Coll- ingwood um 300 myndir og eru þær uppistaðan í bók hans og dr. Jóns Stefánsson- ar ,,A Pilgrimage to Saga- Ein myndanna á sýningunni: Steads of Iceland“ eða ,,Píla- grímsferð til sögustaða á ís- landi“, sem kom út í Eng- landi 1899. * * ■¥• E>.ióðminjasafnið opnar í dag sýningu á 120 frummyndum eftir Colljngwood, sem flestar prýddu bókina. og hafa þær aldrei verið sýndar áður hér á landi. Englendingurinn Mark Watson, sem oft hefur komið h.'ngað i heimsókn og sýnt íslenzkum efnum mikinn áhuga, hefur lánað 70 mynd- ir er hann keypti fyrir nokkrum árum af erfingjum Co.ll.'ngwoods. Þá hefur dótt- urdóttir Collingwoods lánað 26 myndir fyrir meðalgöngu Watsons og Nonnasafn Har- Hvítárvellir árið 1897. Vatnslita (Ljósm. bjóðv.) andar Hannessonar hagfræð- ings lánaði 24 myndir. Auk þess hafa einstaklr menn lánað eina og eina mynd og sóknarnefnd Borgarsóknar á Mýrum lánaði altaristöflu þá sem Collingwood málaði fyr- ir k.'rkjuna 1898. Það er eina olíumálverkið á sýningunni og stingur í stúf við aðrar myndir hennar. sem eru yfirleitt litlar vatnslitamynd- ir, gerðar af miklum hagle.k, en þar hefur listamaðurinn einkum lagt áherzlu á hið menningarsögulega umhverfi. * * ¥ Cqll'ngwood var þúsund þjala smiður — listamaður, fagurfræðingur, heimspek- ingur og afkastamikill og md í eigu Mark Wotsons. Eyjaiuenn voru snemnia á fót- um í gærmorgun og biðu eftir- væntingarfullir norska flutninga- skipsins, sem I*ór tók í tog í íyrradag eftir að áhöfnin hafði yfirgefið það. Bjuggust menn við því að þar kæmi skip á liliðinni, en þegar til kom lyft- ist á mörgum brúnin af undr- ain. Skipið sem Þór kom með var með um það b'l 5—6 gráðu íslagsíðu og ekki sjáanlegt að aneitt væri að. Undruðust menn ÆFR -> Æskulýðsfyikingin í Reykja- ir vík efnir tii ferðar í Rauf- arhólsliclli n.k. sunnudag. -Ar Lagt verður af stað kl. 10 ★ f.h. frá Tjarnargötu 20. ★ Nánari upplýsingar gefnar í ★ skrifstofu /EFR ki. 5—7 síð- ik degis næstu daga. T3k Ferðauefnd. nú mjiig hversvegna áhiifnin hafði verið svo óðfús að komast frá borði, en þcgar Þór kom að skip:nu varð strax samkom-ulag um að set.ja í það dráttartaug og bað norski skipstjórinn menn sína aðstoða við það. Þeir neit- uðu allir sem einn og þvertóku fyrir að vera stundinni lengur um borð. Voru þeir síðan flutt- ir um borð í Þór ásarnt „ skip- stjóranum, cn til baka 4 menn af áhiifn varðsk’psins, þcir festu taugina og voru um borð alla leiðina til Vestmannaeyja. Hér er um algera björgun á skipinu að ræða og skaðast Þórs- rnenn ekki á atburðinum, bví að 50% af matsverði skipsins renn- ur tii landhelgisgæzlunnar en hin 50% skiptast á milíi varð- skipsmanna í hlutfalli v.ð kaup þeirra. Þá hel'ur það fréttst af hinu norska fíutningaskipinu. Vinr, að það kom til Se.vðisfiarðar i gærdag :Og var farnnir þess þá kominn í mauk og éinhver slag- síða á sk.pið og taldi skipstjór- inn ekki fært að sigla með farm- inn í þvi ásigkomulagi alla leið. Hann bíður nú á Seyðisf.rði eft- ir nánari fyrirmælum. Rétt er að geta bess að lok- um, að sildin í Elgo er komin í graut og talin að mestu ónýt vara. Þessi bráða rotnun í síld- inni mun hafa valdið bví að lesl- arskilrúm á E'go brast svo, eitt- hvað af farminum rann á mihi- Síldin sem hér er um að ræða, er nýgotin o? fúll af átu. en veil fyr'r svo átan vinnur, nqíös t'-JÓtt á henni, eða eftir 5—6 klst. Tvö slys í ?ær í gær urðu tvö slys hér í bæn- um. Urn kl. 1640 urðu tveir menn á milli vörubifreiðar og vöru- lvftara í Borgarskála og mun a.nt.k. annar þeirra hafa meiðzt talsvert. Voru þeir báðir ílutt- ir í slysavarðstol'una. Þá lær- brotnaöi 7 ára drengur í Bíla- sprautunin að Bústaðabletti 12 og var hann fluttur i Land- spítalann. þlÓÐVILHNN Laugardagur 12. maí 1962 hæfur fornleifafræð.ngur. í stuttu spjalli við frétta- mann blaðsins sagði Mark Watson, sem hefur hér stutta viðdvöl að þessu sinni, að hann hefði fengið áhuga á landi og þjóð sem barn. Þeg- ar hann var tíu ára gamall skrifaði hann fil póststofunn- ar hér og fékk send póstkort héðan, sem hann á enn í fór- um sínum. Hann kom hingað fyrst 1937 oS hefur komið oft síðan o.g ferðast viða um. Er hann kom hingað fyrst vissi hann ekki um mvnd.r Coll- ingwoods, en hafði síðar upp á þeim og keypti þær mynd- ir. sem hann hefur nú lán- að til Býningar'nnar. ★ * * Sýning'n verður opnuð í dag kl. 6 og síðan opin daglega kl. 1,30 til 10 til 27. maí. — 27. árgangur — 105. tölublað Mark Watson Volvo-framleiðsla sýnd að Suðuriandsbraut 16 1 dag klukkan tvö hefur Gunn- ar Ásgeirsson sýningu á VOLVO bílum á Suðurlandsbraut 16. Firmað Gunnar Ásgeirsson h. f. er nýlega orðið 2ja ára. Byrjaði starfsemi sína 1. janúar 1960 með sjö manna starfsliði en nú vinna hjá fyrirtækinu 20 manns. Sýndar verða á þessari bíla- sýningu fólksbílar af gerðunum Amazon 5 manna, Favorite 544, hinn víðkunni station bíll, þá er þar og óvenjuglæsilegur VOLVO sportbíll, P-1800. Einnig verða á sýningunni vörubílar og plast- bátar, einsog þeir sem notaðir eru við síldveiðarnar þegar veitt er með kraftblökk. Bílar þeir sem sýndir eru við Suðurlandsbrautina í dag eru glæsi.legir og hagkvæmir vagnar, sem víst.er að munu henta okkar aðstæðum, en vegna rúmleysis í t • # B © í dag kl, 2 gengst Slysavarna- félagið fyrir björgunarsýningu á ytri höíninni í Ueykjavík, á móts við Kolbeinshaus. Félagið hefur fengið þyrlu frá hernáms- liðinu á KeflavíkurflugvcIIi til að sýna björgun úr lofti. Þyrl- an mun taka mann úr gúm- eb’nig ’-erfia með. í spilinu varðskipið Gautur og björgunar- báturinn Gísli .1. Johnsen. Verð- ur sýnt af þeim björgun með fluglínu sem skotið milli skipa. ÖUu verður Iýst jafnóðum gegnum gjallarhorn. 1 fyéra var haldin samskonar ■sýning og vakti þá miklu at- hygli og mun áreiðanlega ckki gera það síður nú. blaðinu í dag, verður nánari lýs- ing á þeim að bíða betri tíma. Átla síðu blað I dag er Þjóðviljinn 8 síð- ur, og stafar það af örðugleik- um í prentsmiðjunni, sem standa í samhandi við breyt- ingarnar sem nú er vcrið að framkvæma. r-----------------------, Stœrsts kjósenda- fundurinn Vísir fullyrðir í gær aö „sárafátt" hafi verið á fundi Alþýöubandalagsins í Austurbæjarbíói í fyrra- kviild. Ilvað vill blaðið þá kalla aðsóknina að fundi Sjálfstæðisflokksins á mánudagskvöldið, þar sem fundarmetm náðu vart helmingi þelrrar tölu seni sótti Alþýðubandalagsfund- inn í fyrrakvöld? Enginn flokkanna scm keppa við Alþýðubanda- lagið um atkvæði Reykvík- inga í bcrgarstjórnarkosn- ingunum hefur árætt að efna til fundar i húsnæði sem rúmar nándar nærri jafn margt fólk og Austur- bæjarbíó. Meira aö segja þeir sem lokka með skemmtikröftum í vonleysi um aðdráttarafl ræðumanna sinna halda sig við langt- um þrengri salarkynni. Þótt Vísir reyni að loka augunum fyrir veruleikan- um haggast ekki sú stað- reynd, að fjöhnennasti kjós- endafundur sem haldinn hefur verið í kosningabar- áttunni fyrir borgarstjórn- arkosningarnar er sá sem Alþýðubandalagið efndl til í fyrrakvöld. I V_______________________j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.