Þjóðviljinn - 15.05.1962, Síða 1

Þjóðviljinn - 15.05.1962, Síða 1
• Verkamannafélögin á Akureyri o g Húsavík auglýsa kauptaxta, þar sem ríkisstjórnin bannar atvinnurekendu m að semja við verkamenn um hækkað kaup • Á fundi Verkamannafé- lags Akureyrarkaupstaðar sl. sunnudag var samþykkt að félagið auglýsti kaup- taxta, sem tæki gildi frá og með miðvikudeginum 16. þessa mánaðar. • Samkvæmt þessum taxta verður almennt dag- vinnukaup verkamanna 25 krónur á klukkustund, eft- irvinnukaup 40 krónur og nætur- og helgidagavinnu- kaup 50 krónur. • Tímakaup í almennri dagvinnu hefur verið sam- kvæmt samningum við at- vinnurekendur kr. 22,74, þannig að í hinum auglýsta kauptaxta Verkamannafé- lagsins er miðað við um 1 0% hækkun. • Verkamannafélagið á Húsavík mun einnig hafa á- kveðið að auglýsa þennan kauptaxta og tekur hann gildi í vikunni. SIF hefur dregið sér allt að 20 prósent d saltfisksölunni lý1-:-:;: 1111 V , Svikamylla Bjarnasonar og Marabottis á ítal- íu undir smásjánni einu sinni enn. Heildsölu- firma við Ægisgötu hefur selt saltfisk til ítal- íu fyrir 20% hærra verð en SÍF fær. Heildsölufirma Friöriks Jörgensen að' Ægisgötu 7, hef- ur fengiö leyfi ríkisstjórnarinnar til aö flytja út nokk- urt magn af saltfiski frá svokölluöum „frjálsum fram- leiöendum“, þaö er þeim sem ekki eru bundnir í S.Í.F. Jörgensen fær mun betra verö fyrir fiskinn en S.Í.F. hefur þótzt geta fengið hingaö til, eöa 121 stpd. fyrir lonniö á móti ca 100 sem S.Í.F. fær. . Með liessum útflutningi Jörg- ensens kcmur þáð svo berlega í Ijós aö ckki verður um deilt að einkaumboðsmaður SlF á ítaliu, Hálfdán Bjarnason. hefur á und- anförnum árum dregið sér tug- milljóna gróða með umboði sínu. Hann hefur haft þann hátt á að selja fiskinn einungis smá- sölufyrirtækjum, sem hann á sjálfur hlut í og ' tryggja sér þannig margfaldar tekjur. Hér er aðallega um að ræða fyrirtækið ..Bjarnason og Marabotti“ í Gcn- úa.- Flest eða öll önnur fyrirtæki á ítalíu hafa verið útilokuð frá höndlun með íslenzkan saltfisk. • Gamlar minningar Við uppkomu þessa máls nú, rifjast upp hneyksli ársins 1949, þegar Geir H. Zoega þáverandi umboðsmaður LÍÚ í London ljóstraði upp um Hálfdán Bjarna son og þá félaga og var þá. auð- rakið sambandið milli þeirra og Thorsaraklíkunnar í útvegsmál- Framhald á 3. síðu. FEGURÐAR- DROTTNINGIN Guðrún Bjarnadóttir, Brekkustíg 6 í Ytri Njarðvík, dóttir Bjarna Einarssonar skipasmiðs og Sigríðar Stcfánsdóttur var kjörin Fcgurðardrottning íslands 1962. Guðrún er 19 ára gömul, glæsileg stúlka, scm átti óskipta hylli áhorf- cnda. — Sjá cnnfremur 3. síðu. í siðlausri blaðamennsku ® Að undanförnu hefur mik- ið verið um það rætt í Blaða- mannafélagi Islands að blaða- menn settu sér siðareglur og 'færu eftir þeim í daglegum, 'störfum sínum. Slíkar siða- J, reglur eru í gildi í öllum ná-þ Igrannalöndum okkar og hafa istuðlað mjög að mannsæm- randi málflutningi í blöðum. (jEr brýn nauðsyn að íslenzkir Jlblaðamenn taki nú upp samad (ihátt, eins og sjá má af mál-([ dflutningi Morgunblaðsins aðj^, •Jundanförnu, en þar er lagztp |Svo lágt í pólitísku siöleysi aði* ieinsdæmi er jafnt hérlendis(' (•sem erlendis. ([* Morgunblaðið hefur sem(|, Jjkunnugt er komizt yfir tveggja <> i (til sex ára gömul einkabréf 15 ((frá íslenzkum námsmönnum. (t Það hefur gert þessi þjóf-(( ,stolnu bréf að -aðaluppistöðu i1, (iskrifum sínum síðustu tvær(i ('vikur. Og það lætur sér ekki (* nægja að birta glefsur úr ([ bessum bréfum, falsa þær og J, jlhagræða þeim að eigin geð-(i ^pótta, heldur er málflutning- (» ur blaðsins sá að einkabréfin (; námsmannanna séu opinberar(j iskýrsiur og grcinargerðir Sós- (. ialistaflokksins!! Þannig birtir (► Morgunblaðið í fyrradag til- <Þ vitnun innan gæsalappa ogjj segir að hún sé „álit mið- stjórnar kommúnistaflokksins á þingi hans í marz 1960“. • Tilvitnun sú sem Morgun- blaðið birtir hefur ALDREI komið fram í neinu áliti mið- stjórnar Sósíalistaflokksins. — r J Hún liefur EKKI verið skjal-(J i fest af neinu flokksþingi. (t l Málflutningur Morgunblaðsins (i 1 er þannig VlSVITANDI OG } J SIÐLAUS FÖLSUN. En síðan , er lagt út af þessari fölsun á forsíðu Morgunblaðsins og 1 meira að segja seilzt svo Iangt 1 að reyna að tengja Framsókn- (arflokkinn og Eysteiii Jóns- i son við allt saman! i Það er menningarleg nauð- , syn að Blaðamannafélag ís- y lands setji sem fyrst siða- (t 1 reglur sem blöðin skuldbindi r J sig til þess að hlíta að við- f (lagðri refsingu ef út af i brugðið. En þar til slíkar regl- i ur eru settar þarf aimenning- # ur að ’láta Morgunblaðið finna f J það að slík vinnubrögð hefna sin, að falsanir og lygar koma (upþhafsrhönnunum einum í 1 koll. e1 f ★ Þetta eru vinningsnúmer- ★ in í afmælishappdrætti ★ Þjóðviljans, hið efra kom ★ á bleikan miða, það neðra ★ á grænan miða. Eigendur ★ númeranna hljóta nýjan ★ fólksvagn hvor og eru ★ beðnir að hafa samband ★ við skrifstofu happdrættis- ★ ins, Þórsgötu 1, sem fyrst. ★ Skrifstofan er opin kU ★ (i—7 síðdegis, sími 22396.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.