Þjóðviljinn - 15.05.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 15.05.1962, Blaðsíða 2
Vatnajokull er -8ö?46..’'--»■ sertt' vildu starfa fyrir Grlist- K.Á. sími ÍÖ3, manna sem, ar. mm í dag cr þriðjudagur 15. maí. Hallvarðsmessa. Tungl í há- suðri kl. 31.49. Árdegisháflæði kl. 2.48. Síðdegisháflæði klukk- an 15.09. ) Næturvarzla vikuna 12.—18. maí ker í Vesturbæjarapóteki, sími [ 22290. Neyðarvakt LR er alla virka daga nema laugardaga klukkan 13—17, sími 18331. Siúkrabifreiðin i Hafnarílrðl Sími: 1-13-36. fluqið Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur , frá N.Y. klukkan 9. Fer til Lúx- lemborgar kl. 10.30. Kemur til baka frá Lúxemborg kl. 24.00. Heldur áfram til N.Y. kl. 01.30. Flugfélag íslands: Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og K- hafnar klukkan 8 í dag. Væntan- legur aftur til Rvíkur klukkan 22 40 í kvöld. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúa til Ak- ureyrar tvær ferðir, Egilsstaða, Húsavíkur, Isafjarðar, Sauðár- króks og Vestmannaeyja tvær ferðir. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar tvær ferðir, Hellu, Isafjarðar og Vestmanna- ieyja tvær ferðir. fkipin |EimskipaféIag íslands: ' Brúarfoss kom til Rvíkur í gær ) frá Hamborg. Dettifcss fer frá Ín.Y. í dag til Charleston og R- iViku.r. Fjallfoss fór frá Keflavík ' í gær til Akraness og þaðan til | Rotterdami Hamborgar, Antverp- |en og Hull. Goðafoss fór frá LDu.blin 8. þm. til N.Y. Gullfoss rfói' frá Leith í gær til Rvíkur. (Lagarfoss fór frá Eskifirði 13. |bm. til- Hamborgar, Frederikstad, ' Gaútaborgar. Mantyluoto og [Kotka. Reykjafoss kom til Rott- 'erdam 12. þ. m. fer .þafian til ÍHambprgar, Rostock og Gdynia. iSelfoss kom til Rvíkur 12. þ.m. frá N.Y. Tröllafoss fór frá Kefla- *vík 13. þm. tij Hu.ll, Ventspils, | Leningrad og Kotka. Tungufoss jfór frá Gautaborg 12. þm. til [ Reyðarfjarðar, Raufarh. Skaga- • strandar, ísafjarðar og Reykja- | víkur. Zeehaan fór frá Keflavík 111. þm. til Grimsby. Laxá kom til Hafnarfjarðar 13. þm. frá I Hull. Norland Saga lestar í iHamborg 16. þm. fer þaðan til |K-hafnar og Rvíkur. Skipaútgcrð ríkisins: Hekla er væntanleg til Álaborg- ar í dag frá Vopnafii’ði. Esja er í Rvík. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum klukkan 21 í kvöld til Reykjavíkur. Þyrill fór frá Rvík í gærkvöld áleiðis til Norð- urlandshafna. Skjaldbreið er á Húnaflóah. á vesturleið. Herðu- breið er í Rvík. Jöklar h.f.: Drrngajöku.ll kemur til Seyðis- ull er í Riga. væntanlega á leið til Keflavíkur. !élaqstíf ' Húsmæðrafélag Reykjavíkur. • SumáWagnaður Húsmæðrafélags yRvíkur verður haldinn þi'iðju- f'iaginn 15. þ.m. í Breiðfirðinga- fbúð klu.kkan 8.30. Skemmtiatriði: vxpplestur, gamanvísur, kvikmynd *og kaffi. Húsmæður velkomnar > meðan fxúscúm leyfir, ) Ræjarbókasafn Reykjavíkur 'sími 1-23-08 'Vðalsafnið, Þingholtsstræti 29 A: Útlánsdeil: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 1—4. Lokað á -•nnnudögum. Lesstofa: 10—10 virka daga, nema laugar- -laga 10—4. Lckað á sunnudög- um. Hólmgarði 34: 5—7 alla virka daga, nema Hofsvallagötu 16: 5.30—7,30 alla virka daga, laugardaga. Tvær sýningar eftir á „Skugga" Hér eru þær frægu persónur Ketill skrækur og Skugga-Sveinn. Leikrit Matthíasar verður sýnt [í næst síðasta skiptið í Þjóð- leikhúsinu annað kvöld, miðvikudag. Á síðdegissýningu sl. sunnudag seldist hver einasti miði. KOSNINGASKRIfSTOFA ALÞYOUBANDAIAGSINS er í Tjarnargötu 20, símar: Utankjörfundaratkvæða- greiðsla: 17512 i ( Almennar upplýsingar: 17511 Opið álla virka daga frá kl. . 10—10 og sunnudaga frá kl. 2—6 e.h. Skrifstofan hefur kjörskrá af öllu landinu og veitir allar upplýsingar varðandi þær. U tank j öi’f undaratkvæða- greiðsla fer fram hjá borgar- fógeta í Reykjavík í Haga- skóla alla virka daga frá kl. 10—12 f.h. og 8—10 e.h og sunnudaga frá kl. 2—6 e.h. Úti á landi er kosið hjá sýslu- mönnum, bæjarfógetum og hreppstjórum. Erlendis hjá sendiráðum og ræðismönnum og vararæðismönnum. Allar upplýsingar um lista- bókstafr eru gefnar í skrif- stofu G-listans. Hafið sam- band við skrifstofuna og veit- ið allar þær upplýsingar sem að gagni mega koma við und- irbúning kosninganna Starfsfólk: Þeir sem geta lán- að bíla á kjördegi eru beðnir »•-«1 stofuna sem allrá fyrst. Þeir ann í kjördeildum o.fl.. eru beðnir að hafa sem fyrst sam- band við skrifstofuna. Sími 20443. Kosningasjóður: Stuðnings- menn Alþýðubandalagsins eru beðnir að taka vel á þessa fáu daga sem eftir eru til kosninga. Takmarkið er að allir skili því sem áætlað var í útsendu bréfi. Tekið er á móti skilum í skrifstofunni Tjarnargötu 20. Fram til starfa fyrir G-listannH i. Kosningaskrifstofur Alþýðu- bandalagsins utan Rvíkur eru sem hér segir: G-listinn Vestmannaeyjum er á Bárugötu 9, sími 570. G-listinn Akureyri er á Strandgötu 7, sími 2850. G-listinn Akranesi er að Rein sími 630. G-listinn Hafnarfirði er 1 Góðtemplarahúsinu, sími 50273. G-listinn Siglufirði er í Suð- urgötu 10, sími 194. H-listinn Kópavogi er í Þing- hól Reykjanesbraut, sími H-listinn Selfossi er í húsi Skymaster-leiguflugvél í innanlandsflugi hjá F.f. Um mánaðamótin síðustu gekk sumaráætlun innan- landsflugs Flugfélags Islands í gildi Um sama leyti var tekin í notkun Skymasterflugvél, -sem félagið hefur tekið á leigu og eingöngu verður notuð til flugferða innanlands, aðal- lega til Akureyrar og Egils- staða. Jafnframt var ferðum fjölgað verulega frá vetrará- ætlun og í sumar verða fleiri ferðir frá Reykjavík til ým- Issa staða úti á landi en nokkru sinni fyrr. Flugfélag Islands býður því ferðafólki upp á greiðari og betri ferðir innanlands, með stærri flug- vélum en nokkru sinni áður. Samkvæmt sumaróætlun innanlandsflug verða reglu- bundnar áætlunarferðir milli 13 staða innanlands og Fax- arnir munu hef ja sig eitt hundrað og tuttugu sinnum til flugs innanlands á viku hverrí og verða á lofti 125 klst. 40 mín. Frá Reykjavík til Akureyr- ar verða þrjár ferðir á dag mánudaga, , þriðjudaga, fimmtudaga óg föstudaga en tvær ferðir alla aðra daga. Til Vestmannaeyja verða tvær ferðir á dag alla virka daga og éin ferð á sunnudög- um. Frá Vestmannaeyjum verður flogið til Hellu á mið- vikuúögum og. til Skógasands á laugardögum. Til Egilsstaða verða ferðir alla daga, þar af þriðjudaga, föstudaga og sunnudaga um Akureyri og miðvikudaga um Homafjörð, en aðra daga beint frá Réykjavík. Til Isafjarðar verða ferðir alla daga Til Hornafjarðar verða fjór- ar ferðir í viku. Á mánudög- um, miðvikudögum, föstudög- um og laugardögum. Til Húsavíkur verða þrjár ferðir á þriðjudögum og föstu- dögum beint frá Reykjavík, en á sunnudögum um Akur- eyri. . Til Sauðárkróks verður flogið á þriðjudögum og laugardögum. Til Kópaskers og Þórshafn- ar verða ferðir á mánudögum og fimmtudögum. Til Fagurhólsmýrar verður flogið á mánudögum og föstu- dögum. íþróttir Framhald af 9. síðu. meiðslin í leiknum. Hann aetl- aði að halda áfram að æfa með okkur, að minnsta kosti til skemmtunar fyrir sjálfan sig. — Hvað með ungu strák- ana? — Við erum með nýjan miðframvörð úr 2.. flokki, Guðjón Bergþórsson- flinkur strákur, sem á bara eftir að fá keppnisreynslu og úthald — en hann stundar sjó. Fleiri nýliðar era í liðinu. Eftir tvp ár fáum við nokkra góða stráka, sem nú eru í 2. flokki. — Útlitið er þá ekki svo svart? — Ja, þú mátt hafa það eftir mér, að við ætlum að vera áfram í deildinni í sum- ar, hvað sem öðru líður! Kosningahandbókin 1962 Blaðinu hefur borizt Kosn- ingahandbókin 1962, sem Fjölvís gefur út í sambandi við bæjar- o§ sveitarstjórnar- kosningarnar 27. þ.m. Þetta er 56 blaðsíðna bók, í vasa- bókabroti, sett þéttu letri þar sem það á við en hefur einn- ig að geyma góðar eyður til að færa inn á kosningaúrslit- in þegar atkvæðatalning fer fram aðfaranótt 28. Meðal upplýsinga sem finna má í kosningahandbók- inni eru framboðslistar í þeim og munu vera birt milli 1400 skipa þessa lista. Einnig eru birt nöfn tuga manna sem i framboði eru til- sýslunefnda í hreppsfélögum víðsvegar um land. Ennfremur: Úrslit nokk- urra síðustu bæjarstjórnar- og alþingiskosninga, mannfjöldi á einstaka stað, mýndir af öllum bæjarstjórum, yfirlit um framboð og listabókstafi, atriði úr kpsningalögum, greint er frá örfáum atriðum úr sögu bæjarstjórnar Rvíkur og birtar myndir af borgar- stjórum frá fyrstu tíð Þá er í bókinni verðlaunakrossgáta •i-og.it bei&i&-*»lQ0b ácránar (Varði- launum fyrir ráðningu henn- Þá var ákveðið að sökkva vopnabirgðunum út á rúm- sjó. Fjórir menn um borð í „Starlight“, voru í þjónustu Billys, en þeiv vonuðust til að geta gert þá óvirka. Benson sagði að fyriliði þeirra, Leslie Arch, væri þeirra hættulegastur. Ljósmerki „Starlight“ greindu frá því að dráttartaugin hefði slitnað og þeir um borð í „Taifun“ beðnir að gefa slaka, Þeir biðu spenntir eftir svari frá Billy. >" ’ , ' 'i 2) ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudegur 15. maí 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.