Þjóðviljinn - 15.05.1962, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 15.05.1962, Blaðsíða 9
H Reykjavíkurmótið: É Fram vann Víking 8:0 mm Fram og Víkingur léku á sunnudagskvöldið og var Vík- ingur auðunnin bráð fyrir hina teknisku Framara. Þeir Iéku Víkingana sundur og saman og I Ríkharður æfir Akurnesinga, ( 1 en segist ekki ieika á nialar- . velli — kannski á grasvelli 1 síðar 1 sumar. fftlum að c (» r Ivera í •n ] | Við slógum á práðinn i j 'igær og ræddum við Ríkharð' ( () Jónsson í tilefni þess að ann- { • 'að kvöld á að fara fram j ( bæjarkeppni milli Reykjavík- ' (i ur og Akraness. () -ái. Þetta horfir illa hjá okk-1 •' ur, sagði Ríkharður, því í1 J i leiknum á móti Keflvíking- j (i um á sunnudaginn meiddust (»Jón Leós og Þórður bróðir. ' j Ég tel mjög vafasamt að Jón (iverði með í leiknum. Við er- \» um nú ekki ýkja sterkir nú, ^ •1 en það lagast síðar í sumar. 1, Kristinn verður t.d. ekki með ' i fyrr en í næsta mánuði. l'Hann vinnur til 12 á hverju 11 kvöldi við smiði á bát, sem ( ' á að senda á síld í sumar. (i Skúli Hákonarson var á bát 1' í vctur og er að fara aftur •' á sjóinn. Gunnar Gunnars- J i son er að lesa undir stúd- (i entSþróf. (' — Annars verður uPP’staða 1 (liðsins svipuð og verið hefur (i og æfingar eru komnar í (i gang. Við erum alltaf svo (» háðir atvinnuspursmáli leik | ( manna, það spursmál þekkit (i þið varla í Reykjavík. ,i — Ætlarðu að leika með á (1 miðvikudagskvöldið? ]( — Nei, ég tjreysti mér ekki (i að spila á malarvelli. Ég von- (' ast til að geta leikið eittlivað (' með á grasvelli seinna í sum- | í ar. Það er frágangssök að (i leika á mölinni. Ég lief æft, i (1 en ég á samt svo langt í land (| enn. Ji — Æfir Þórður Þórðar með (iykkur? (' — Ilann hefur ekki náð í J J sér siðan í KR-Ieiknum í1J (i fyrra og þolir varla að mis- ] ( (1 stíga sig, síðan hann hlaut (i ]r Framhald á 2. síðujj gcl'ur markatalan aðeins litla hugmynd um yfirburði Fram. 1:0. Grétar Sigurðsson lék upp v. kantinn á 19. mín. og lagði knöttinn út til Guðm. Óskarssonar. Ólafur Eiríksson reyni að góma fyrir gjöfina, en tókst ekki og Guð- mundur sendi knöttinn í autt markið. 2#A Grétar lék upp h. kantinn á 22. mín. og spyrnti út til Guðmundar. Ólaf- ur kom út á móti, en missti jafnvægið og Guðmundur skaut fram hjá honum í markið. 5:0. Er 16 mín. voru liðn- ar af síðari hálfleik skoraði Hallgrimur Scheving, v. úth. eftir sendingu frá Guð- mundi Óskarssyni. 6:0. skoraði éftir sendingu frá Baldri Scheving. (7 A Eyjólfur miðframv. 4 •“• Vikíngs ætlar að senda knöttinn aftur til Ólafs markv. Spyrnan var of laus og Guðm. Óskaia. komst á milli og sendi til Hallgríms sem skor- aði. 3:0. Guðmundur sendi á 29. mín. knöttinn fyr- ir til Grétars sem var óvarlað- ur nálægt vítapunkti, og skor- aði harin áuðveldlega. 4:0. Hrannar Haraldsson framkvæmdi auka- spyrnu á 35. mín. utan af kanti v. megin og skaut á markið. Ólafur fékk varið, en hélt ekki knettinum, sem hi'ökk til Grét- ars, sem spyrnti honum innan markteigs í mark. 8:0. Asgeir sendir fram til Grétars. Varnarmenn Víkings fóma höndum og álíta hann rangstæðan og hætta, en Grétar leikur áfram að mark- inu. Ólafur kemur út, en Grét- ar leikur á hann og sendir knöttinn í autt markið. Framarar fengu mörg önnur tækifæri, en Víkingar aðeins tvö sem . gátu haft einhverja þýðingu. Guðbjörn Jónsson dæmdi leikinn vel. H. ÍR efnir ti! námskeiðs í íþróttum fyrir byrjendur íþróttafélag Reykjavíkur hef- ur ákveðið að efna til íþrótta- námskeiðs fyrir byrjendur og yngri aldursflokka í frjálsum íþróttum. Námskeiðið fer fram á Melavellinum, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga milli kl. 4 og 5 dag hvern, út þenn- an mánuð, og hefst á morgun miðvikudaginn 16. maí kl. 4 e..h. Forstöðumaður námskeiðsins og aðal leiðbeinandi, verður Höskuldur Goði Karlsson, í- þróttakennari, og eru viðkom- andi beðnir að snúa sér til hans til innritunar, en hann mun verða til viðtals á Mela- vellinum frá kl. 4—5 alla nám- skeiðsdagana. Á námskeiði þessu munu og aðstoða við þjálfun og leið- beiningar allir helztu frjáls- íþróttamenn félagsins. í sam- bandi við þessi námskeið verða jafnframt haldnir kvöldfundir, þar sem sýndar verða íþrótta- kvikmyndir og veitt fræðsla um íþróttir almennt. Mun t.d. Vil- KR vann Val 3:0 1 kalsa veðri lagði margt manna lcið sína á Melavöllinn til að sjá KR og Val heyja bar- áttu sina einu sinni enn. Að þessu siimi lauk henni með sigri KR, 3 mörk gegn engu. KR-ingar friskir. KR-ingar voru mun frískari allan leikinn og áttu oft á tíð- um vel skiplögð áhlaup að jnarki Vals. Hinsvegar náðu Valsmenn sér aldrei verulega á strik í leiknum og samleikur þeirra var allur í molum. Ein- stakir leikmenn einléku um of,. og þessar kýlingar fram, sem enginn veit hvar lenda, er ekki rétta leiðin í mark KR. Gangur Ieiksins. ; Það var rétt liðin fyrsta mín. leiksins þegar Sigþór Jakobs- son v.úth. KR var með knött- inn út við endamarklínu pg sendi hann fyrir markið. Björg- vin greip knöttinn á marklöir unni, en hélt honum ekki og hrökk hann af höndum hans i markið 1:0. Litlu síðar fá Valsmenn tæki- færi á að jafna, er Björgvin Daníelsson var með knöttinn innan vítateigs fyrir miðju marki, en hann var of seinn að skjóta og Bjarni Felixson kom aðvífandi og spyrnti frá. Á 6. mín. er Ellert í góðu færi, hyggst skjóta á mark, en TrpKjtf.nrfnrnérirfir þjá Jjjri'EISig- urðssyni, sem skoraði með þrumuskoti 2:0. Ekki voru fleiri mörk skoruð í fyrri hálfleik, enda lítið um góð tækifæri. Valsmenn höfðu vindinn í bak- ið, en reyndu lítið til samleiks. KR-ingar höfðu vindinn í famg- ið en reyndu aftur á móti að beita samleik. Það er ekki oft sem maður sér dómarann liggja á vellinum, en það skeði í upphafi síðari hálfleiks. Ellert -Schram hljóp svo hastarlega á dómarann að hann féll endilangur í mölina. Hann stóð þó fljótlega upp aft- ur og ieikurinri hélt áfram eins og ekkert hefði í skorizt. ______ Örn Steinsen setti þriðja mark KR á 15 mín. Sveinn Jónsson sendi fyrir markið til Arnar, sem í þriðju atrennu fékk skorað hjá Björgvin. Berg- steinn og Ellert áttu síðan all- sitt af hvérju • í knattspyrnukeppninni millj Ítalíu og Belgíu á sunnudag sigraði ítalia 3:1. Spænska landsliðið vann þýzka liðið Osnabrueck ; 5:0, og Sheffield United vann bandarískt , úrvalslið 3:2 í ■ New York á suimudaginnl ; • Japanir hafa útnefnt bæ- inn Sapporo sem vettvang vetrarólympíuleikanna 1968. Sapporo hefur 600 þúsund ibúa og talinn hentugur stað- ,ur fyrir yetraríþróttir. ’Það verður ékki fyrr’en á? næsta' iljári. sem. ákvöðun. verður ték- in um hvar vetrarolympíu- leikarnir skuli haldnir. • 17 ára Bandaríkjamaður, Gary Schwar.tz, hefur kastað kringlu 58,10. — Kanada- maðurinn Harry Jerome hljóp 100 jarda á 9,3. — Varju, Ungverjalandi, setti nýlega n5'tt landsmet i kúluvarpi, 19,02. — Frakkinn Jazy hljóp 1000 m á 2,22,8 og Bernard 3000 m á-8.14,5. góð tækifæri sem ekkert varð úr. Rokið var nú heldur farið að lægja, en kalt var enn og leiðinlegt knattspyrnuveður. Ekki gerðist fleira merkvert í leiknum og lauk honum með sigri KR 3:0. Dómari var Grétar Norð- fjörð og dæmdi harih yfirleitt vel, þótt stundum vektu dórri- ar hans furðu meðal áhorf- enda. - ■ ■ '• H. ! • Jurij Vlasoff hefur nýlega bætt heimsmet sitt í lyfting- um úr 186 kg í 188,5 kg. hjálmur Einarsson sýna kvik,. myndir og skuggamyndir aí heimsfrægum íþróttakeppnuitf, erlendis. Sérstaklega skal bent á aí' námskeið þetta verður jafrk fyrir stúlkur sem pilta. Ármann J. vanit Greitisbeltið 1 í 10. skipti Íslandsglíman var háð í sunnudaginn, o,g varð Árm. J, Lárusson sigurvegari. Hanj vann Grettisbeit.'ð í 10. sinn oj í tilefni þ.ess hlaut hann 'sép stakan verðlaunagrip, silfufr kertastjaka. Keppendur 'vorf átta og' hlaut Ármann 7 vimv inga, Trausti Ólafsson 6 vimv inga og Hilmar Bjarnason 1 vinninga. 1. flokksmótið ! i Úrslit í fyrstu leikjum 1 flokksmótsjns urðu þau að Kl, og Fram skildu jöfn 1:1 ofc Valur vann Þrótt 4:1. Kepp$ er á laugardögum. flkranes vann Keflavík 4:2 \ Akranes og Keflavík lékú { sunnudaginn aðra umferð ’ ibæjakeppninni og unnu Akuft nesingar nú með fjórum níbrtek- um gegn tveim, en höfðu áð'J% tapað 3:0. í þessum leik sko*. aði Þórður Jónsson þrjú mörg og Ingvar eitt. • Ungverjar og ítalir kepptu í knattspyrnu fyrir skömmu og unnu ítalir 3:1. • Tycir Rússar hafa bezíán samanlagðan tíma í „friðar- / V' *' Jí i t ' ‘i hjólreiðakeppmhni,“'sem fram fer í nokkrura löndum um þessar mundir. Keppnin fer fram í mörgum áföngum og er hjólað í hverjum áfanga yfir 100 km vegalengd. • Dagana 25. júní til 5. júlí dvelur hér knattspyrnuliðið SBU. Siálandsúyy^lið. í boði KR. SBU keppir hér þrisvar sinnum og samkvæmt frétt í dönsku blaði verða fjórir leik- menn með liðinu frá Akadem- isk Boldklub. Akademisk Bold klub hefur í mörg ár átt leik- menn í Kaupmannahafnarúr- valinu en nú hefur liðið flutzt frá Kaupmannahöfn til Bags- værd. Sjálandsúrvalið hefur mörgum góðum leikmönnum á að skipa og má teljast gott ef landsliðið okkar getur sigr- að það. Þcssi ágæta skopteikning at Ingcmar, hinum sænska hnef a (j lcikara, birtist fyrir skömmu i1 í sænska Idrottsbladet. 11 ' f utan úr heimi Þriðjudagur 15 maí 1962 — ÞJÓÐVILJINN — [(Q V.ÍWÍ íöfí (’!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.