Þjóðviljinn - 15.05.1962, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 15.05.1962, Blaðsíða 11
. síðan hefði ég kannski getað málað málverk sem fólk vildi kaupa, ósvikinn Preben Ringstad, eftir manninn sem sat í fangelsi fyrir að falsa Monet og Degas. Það er til nóg af alls konar forskrúfuðum söfnur- um . . . “ „Preben“, sagði hún aftur. Hún veinaði eins og saert dýr. Þetta var skelfilegra en ég hefði nokkurn tíma getað gert mér í hugarlund. „Ég elskaði þig, Preben, — ég hef alltaf elskað þig. Og í þetta skipti, fyrir langa löngu, sagð- irðu mér frá myndunum tveim- ur. Ég var svo ung — ég fékk skelfilegt áfall. Af hverju held- urðu að ég hafi gifzt Eiríki? Af hverju, spyr ég þig? Það var bara til þess að safna saman nógum peningum til þess að geta k'eypt myndirnar tvær þeg- ar þar að kæmi. En ég gat það ekki. Ög þeás vegna. . . .“ Allt í e:nu settist Preben nið- ur. Hann lagði handleggina á borðið fyrir framan sig og fór að gráta. Ég hafði aldrei heyrt karlmann gráta. Ég óskaði þess eins að ég mætti vakna, — ég óskaði þess að þetta væri draum- ur. „Preben. . .“ sagði hún. „Talaðu ekki við mig fram- ar. Ég þoli ekki að hlusta a þig. Ég vildi óska að ég hefði aldrei. . . .“ Hann sagði það ekki til allrar hamingju En hún skildi það samt. Hún rétti betur úr sér. Það var e:ns og hún gengi í svefni. Það var eins og andlitið á henni rýrnaði og visnaði. Það minnti á gamalt barnsandlit. „Ég vil sofa“, sagði hún. „Ég vil skríða n;ður í litla svarta holu í jörðinni. . . hún á að vera fóðruð með svörtu flau- eli. . . .“ Kristján gekk til hennar „Þú ert þreytt, Karen. Ég skal hafði meitt m;g á höfðinu. Þeg- ar ég þreifaði á enninu, var alveg eins og helmingurinn af því hefði breytt alvarlega um lögun. Blóðið var storknað o.fan við eyrað. „Þú þarft bakstur á gagnaug- að“, sagði Lísa. „Það er ekki svo áríðandi. Það má bíða. Mig langar til að tala fyrst“. „Og mig langar til að heyra“, sagði Karl-Jörgen. hjálpa þér“. ,„ . . og í litlu holuna. . . Ég vil fara he;m. Ég vil fara heim í húsið mitt. Það er fóðrað með svörtu fiaueli. Af því að ég er ekkja. og ekkja á ahtaf að vera innan um svart flauel. Allir eiga að vera klæddir í svart flauel. . . . allír nema dans- meyjarnar fjórar. Þær eru svo fölar og bláar — og ef það er blásið á þær, geta þær svifið til himins. . . . þær dansa til himins. . . “ „Sækið kápuna hennar og, u]larteppi‘‘, sagði Kristján. Ég sótti hvort tveggja. Kristj- án færði hana i kápuna. Svo lyfti hann henni upp. „Taktu vasaljós, Marteinn og lýstu mér út í bílinn“. Hann bar hana út og setti hana varlega í framsætið og vafði teppinu þétt að henni. „Á ég að koma með ykkur, Kristján?“ „Það er óþarfí. Þetta er mitt verk. Ég skal vinna það eins vel og ég get, — þótt ég búist varla við að nokkur geti hjálp- að henni framar“. Hún sat grafkyrr og teinrétt í framsætinu. En svo snerj hún sér ögn til og hallaði höfðinu upp ag sætisbakinu. Hún lok- aði augunum og andvarpaði eins og þreytt barn. Hún svaf. Bíllinn hvarf í áttina til bo.rg- arinnar. Ég stóð þarna og horfði á eftir honum. Hún hvarf úr lífi mínu. Og ég hafði elskað hana. Elskað hana á fjarlægan og óraunveru- legan hátt. Því að ég hafði aldrei þekkt hana. Og ég skildi, að það var vegna þess, að hún var sjálf óraunveruleg. 15.00 Síðdegisútvarp. 13.00 Við vinnuna': ;— Tóriléikar; 18.30 Harmonikulög.. 20.00 Tónleikar: Hörpukonsert í B-dúr..op, 4 nr. 6 eftir Hándel (Gerda Schimmel og kammerhljómsveitin í Berlín leika; H. Haart stj.). 20.15 Eri'ndi: Byltingamaðurinn Thomas Jefferson; fyrri hl. (Hannes Jónsson). 20.45.Æíanótnnleikar; Sónata nr. 20 í c-moll eftir Haydn (Svjatslav Richter leikur). 21.10 Ný ríki.í Suðurálfu; VI. erindi: Togo, Niger og Da- honrey (Eiríkur' Sigurbergs- sori viðskiptafræðingur). 21.40 Pólsk þjóðlög: Mazowsze- þjóðdansaflokkurinn syng- ur og leikur. 21.50 Formáli aö fimmtudagstón- leikum Sinfóníuhljómsveit- ar íslands (Dr. Hallgrímur Helgason). 22.10 Lög unga fólksins (Úlfar Sveinbjörnsson). 23.00‘Dagskrárlok. ijj. s i & au cíí'.ú í Þegar ég kom aftur inn, sat Preben í sömu stellingum. Og Lísa og Karl-Jörgen stóðu þar sem þau höfðu staðið allan tím- ann. Það var eins og ég tæki allt í einu eftir því að þau væru til. En móðir mín var farin fram. Og eftir andartak kom hún aft ur inn með whiskýflösku og glös. .Húp hefur alltaf staðið vel í “báða! fætur. Karl-Jörgen hellti í £löslfi. En. það var móðir mín serii tÖ)r eitt glasið og færði Preben þlm' „Gerðu svo vej, Preben, — þér veitir ekki af þessu“. Hann reis á fætur og reyndi að brosa. „Nei, þökk fyrir, frú Bakke, ég ætla ekki að fá neitt. Ég vildi helzt aka strax til borgar- innar aftur. — ef það er í lagi?“ „Já, auðvitað. En aktu var- lega, — vegirnir eru hálir“. „Þökk fyrir“, sagði hann. „Og verið þið sæl“. , ,,V;ertu,. sæll“',, .riögðu;. þári ' . tí'rr cknl f „É'g skaf íýÍ&KiJpér'1 úí‘‘, álgffi ég. Ég fylgdi honum út og stóð líka o.g horfði á eftir bílnum hans. Svo fór ég inn til hinna. Þau sátu þarna í friðsæld öll þrjú, móðir mín, Lísa og Karl-Jörgen. Og allt í einu fann ég. að ég „Upphafið var Halvorsen gamli konsúll sem safnaði frönskum impressjónistum. . . ■ Það er undarlegt að hugsa sér, hve langt til baka þræðirn- ir liggja, — hann hefði bara átt að vita hvað átti eftir að leiða af áhuga hans á málverkum, — jæja, það er auðvelt að koma með heimspekilegar vangaveltur, — ég skal halda mér að stað- reyndum .. . • • • en þegar fyr:r stríð var hann orðinn gamall maður. Svo frétti hann af þessum unga manni, Preben Ringstad. Auð- vitað getur líka verið að hann hafi þekkt hann fyrr. Halvorsen gamli konsúll treysti sér ekki lengur í ferðalög, en hann bað Preben að kaupa fyrir s:g tvær myndir í Paris. Hann átti Mon- etmynd fyrir, — bví tók ég eft- ir á uppboðinu, — en hann átti enga mynd eftir Degas. Preben fór til Parísar. Og hann var listmálari. Ég veit ekki hvað gerzt hefur í huga Preb- eris þárna á árunum fyrir stríð- ið, —. en að minnsta kosti sett- ist hann niður og málaði stæl- ingu af Monet og Degas. Hann stældi ekki tvær ákveðnar myndir, heldur málaði hann tvö málverk af eftjrlætisfyrirmynd- um málaranna tveggja og hann hefur trúlega haft frumyndir af öðrum myndum eftir Degas og Monet að styðjast við. Þær hanga í galleríum í París og þær eru sýndar í listaverkabók- um. . . Ég býst ekki við að Preb- en hafi reynzt erfitt að gera þessar tvær myndir. Og hann vissi að Halvorsen konsúll var enginn listfræðing- ur og einnig það — og það skipti mestu máli, — að hann hleypti aldrei neinum inn í safnið sitt. Það var í rauninni ofurauðvelt að blekkja Halvorsen gamla og auðvelt að leyna blekkingunni. HÚSNÆÐI Þessa dagana leitar fólk eftir húsnæði eða býður til lejgu og vill blaðið bjóða upp á vettvang, þar sem lesendp ^la sér upplýsinga á einum stað. Æ't Hér er um að ræða ódýra þjónustu við Iesendur. Képavogsbúar Svo ko.m stríðið. Preben mál- aði aldrei framar. Eftir það sem hann sagði í kvöld, held ég eiginlega ekki lengur að það hafi verið til að fá okkur til að gleyma að hann hafi upphaflega verið hlutgengur málari. — Ég held að það hafi verið vegna þess að Preben sjálfur, betri maður Prebens, hafi haft and- gt'.viívn þéii-n.''1- Á '^En ein§” sinfii sagði hnnn Kar- enu frá því sem hann hafði gert. Henni gat hann treyst, — og hann þurfti vist að létta á huga sínum við einhvem. Karen fékk áfall, eins og hún sagði. Já, þið hey.rðuð, það sjálf, — eg g'ét vjst ekk'i 'Týst b'dtúri' hugarástandi hennar en • hún gérði ‘sjalf. . . Hún giftist' Éiríki og svo reyndi hún að safria sam- an nægum peningum til að kaupa báðar myndirnar þegar þar að kæmi. Og auðvitað var það ógerningur fyrir hana. Því að það kom á daginn að Eirík- ur hafði þá góðu og gömlu skoð- un, að eiginkonan værj vera, sem hefði umráð yfir matarpenjng- unum. Og auk þess hafði Ei- ríkur ekkert dálæti á Preben, sem hún tilbað svo mjög, og hún hefur sjálfsagt verið hrædd um að hann fengi grun um til hvers ætti að nota peningana, ef hún ... í I. ' 4i-' '" S 2—3 herbergja íbúð óskast tll leigu helzt í vesturbænum. — Upp- lýsingar í síma 372G5. Óska eftir íbúð strax Þriggja herbergja íbúð óskast nú þegar. Þrennt í heimili. Upplýsingar í síma 10264. 3ja — 4 ra herbergja íbúð óskast strax eða í síðasta lagi um mánaðamót. Helzt við Laufásveg eða í grennd. Upplýsingar í síma 19264 miill klukk- an 6 og 8 í dag (þriðju- dag). Vantar íbúð strax 2ja til 3ja herbergja íbúð óskast strax. Barnlaus eldri hjón. Tilboð sendist blaðinu merkt „Rólegt ævi- kvöld — 100“. íbúð með húsgögnum. helzt 2 eða 3 herbergi, óskast leigð mánaðar- tíma ágúst—september, næstkomandi. Tilboð sendist Húsnæðismálastofnun ríkisins, Laugarvegi 24, Reykjavík. Ibúð óskast i 2ja til 3ja herbérgja íbúð óskast til leigu. Reglusemi. — Upplýs- ingar í síma 37104. . Hafnarfjörður Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins i Hafnarfirði er í Góðtemplarahúsinu (uppi) Opið frá IkL 13 til 20. Bími 50273. Fyrsti kosííingafundur } H-listans óháðra bindindismanna, verður í kvöld, þriðjudaginn 15. maí og heíst klukkan 8.30 í Góðtemplarahúsinu. , ; , Margir ræðumenn. . i Stuðningsmenn H-listans, íjölmennið. Tilkynning frá Bæjarsíma Reykjavíkur Símnotendur í P.eykjavík ,pg :J Kó|jgyogi, sem ^pin hafa ^ 'ekki, vitjað símaski;ár jSnriáf, fei. góðfúslegá tóeðnir að | “ | sækja hana scm íyrst" i'Vi -'ií ' ' vfí Frestur til að sækja slirána fráínlengist .til og; með 21. • maí n.k. Afgreiðslan er í landssímahúsinu við Thorvald- senstræti, opin daglega kl. 9—19, laugardaga kl. 8.30—12. SAMUÐAR- Slysavarnafélags fslanðs kaupa flestir. Fast hjá ~slysí Gunnþórunnar Halldórsdóttui Bókaverzluninni Sögu, Lang holtsvegi og í skrifstofu fé la|sins í Nausti á Granda garði. Afgreidd í síma 1-48-9) Reykjavík í han'nyrðaverzlun inni Bankastræti 6, Verzlun vamadeildum um land allt. 1 Félagsmenn aBiugið Eyðublöð fyrir húsaleigusamn- inga fást í skrifstofu okkar. HÚSEIGEND AFELAG REYKJAVÍKUR. Austurstræti 14 (3. hæð). Sírni 15659. 4uglýsið í Þjóðviljanum 1 i I Þriðjudagur 15. maí 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (1 lj

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.