Þjóðviljinn - 17.05.1962, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 17.05.1962, Blaðsíða 1
VIUINNx Fimmtudagurimi 17. maí 1%2 — 27. árgangur — 108 tiilublaða Geir borgarstjóri gaf sjólfum sér 2 milljónir ÚthlutaSi sér og öðrum dýr- mœtum iÖnaÖarlóSum rétt áSur en gatnagerSargjald- iS kom til framkvœmda Hálfu ári áður en formlega var ákveðið að leggja gatnagerðargjald á hús í Reykjavík lét Geir Hallgrímsson, núverandi borgarstjóri, út- hluta einu fyrirtæki sínu, H. Benediktsson h.f., stórri lóð við Suðurlandsbraut. Hann notaði þann- ig vitneskju sína um fyrirætlanir borgarstjórnar til þess að losa fyrirtæki sitt við stórfellda skatt- heimtu sem fyrirhuguð var, en gatnagerðargjald H. Benediktssonar af stórhýsinu við Suðurlands- braut hefði átt að nema tveimur milljónum króna. ■ Ýmsir fleiri gæðingar fylgdu í kjölfar Geirs Hallgrímssonar og fengu lóðir við Suðurlands- braut um leið og hann. Samtals losnuðu þeir við gjöld sem hefðu átt að nema nær 11 milljónum króna. Nánari frásögn á 3. síðu Uppdráttur af svæði því v.!ð Suðurlandsbraut og Ármúla, þar sem ýmsum gæðingum var útblutað dýrmætustu lóðum í bænum — skömmu áður en gatnagerðargjaldið var lagt á. Þannig losnuðu gæðingarnir við gjald sem hefði átt að nema um 11 milljónum króna — þar af stakk Geir Hallgrímsson núverandi borgarstjóri tveimur milljónum í eigin vasa. Maður fórst í flugslysi við Korpúlfsstaði Itétt eftir hádegið í gær hrapaði lítil flugvél á mel- uimm skammt frá Korp- úlfsstöðum. Vélin var frá Flugskólanum Þyt og af Piper Cub gerð. í henni voru tveir menn. Flugmaðurinn, Erlingur Ólafsson frá Siglufirði lét þegar lífið. Ilann lætur eftir sig unnustu hér í bæ. Hinn maðurinn, Atli Ingv- arsson Kleppsvegi 36, mun hafa verið farþegi í vél- inni. Eftir því sem blað- ið bezt veit mun liann hafa slasast mikið, en nánari fregnir af líðan hans voru ekki fáanlegar í gærkvöldi. Ljósar fregnir af því hvernig siysið bar til, voru ekki fyrir hendi. Ihaldsblöðin heimta kaupið með lagasetníngu Sólveig Margrét Ví.si)- — annað aðalmálgagn . Sj álf stæðisf lokksi ns — haíði í jíyrrad. í i'reklegum hótunum við verklýðshreyfing.una. Tilefnið er taxti sá sem verklýðsfélögin á Akureyri og Húsavík haía aug- Jýst. Seg> blaðið að slík kaup- hækkun muni valda ...upplausn í þjóðfélaginu" og bætir við: „Þvi er fyllilega tímabært að ríkis:st.iórn:n taki tii athugunar hvort ekki beri að koina i veg fyrif þá upplausn með bráða- birgðalögum, en veita jafnframt þe'm sem iægst eru launaðir nokkra launa hækkun í viðbót við 4% hækkunina seni kemur til framkvæmda i júní.“ • • • Þetta málgagn Sjá.'ístæðis- leggur bannig t.l að bannaðar verði með iöjum allar kaUp- hækkanir — nema þær sem rík- isstjórninni þóknast ..að skammta. Taxti sá söm ihaldsblöðin gferá að tileíni hótana s.'nna i'elur í sér 6% hækkun á iægsta kaupi, auk .þeirra 4% sem þegar heí'ur ver- ið samið um. Hærri taxtarn'r eiga að hækka mun minna, og sumir naumast nokkuð. Það er þannig m.kil fjarstæða að siík kauphækkun eigi að va!da nokk- úrri ,.uþplausn“, og það þeim mun síður sem jaínvel Vísir vðurkennir að kaup hinna lægstiaunuðií verði að hækka umíram baú 4ky, sem' urri heíur Vérið samið. Öllu heldur mætti I segja að kröíifr verklýðshreyf- ingarinnar norðanlands séu til muna of' hói'samlegar. því hin opinbera framlærsluvisitala heí- ur hækkað um 12 stig síðan sið- ustu samn.'ngar voru gerðir. i 2% kauphækkun gerir ekki meira en að vega upp þá kjara- skerðingu sem íramkvæmd heí- ur verið á einu árj. Ofsalegar hótanir íhaidsblaðanna: vegna taxta verklýðsi'élaganna eru Framhald á 14. siðu. Stuðningskonur Alþýðubandelegs- ins í Reykjavík! j Munið fundinn! il ★ Allar stuðningskonur Alþýðuí ★ bandalagsins cru minntar 4 ★ í'und Kvenl'élags sósíalista* ★ fimmtudag, kl. 8,3U í MÍIW ★ salnum, Þingholtsstræti 27» •k A fundinum vcrða. bæjarmáH k in rædd og hafa Sólveig ÓW kr afsdöttír og iVlargrét Sigurð* ★ ardóttir frajnsögu. Einiig ★ verða félagsniál til utnræóiif ★ svo og sýnd kvikmynd. ★ Stuðningskonur Alþyðub.imlsW ★ lagsins! Munið að fuudurin* •k hcfst kl. 8,30 í MÍR-salniim. j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.