Þjóðviljinn - 17.05.1962, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 17.05.1962, Blaðsíða 8
/ i plðÐVIUINN ðl««fftndls IteaicininBftmokkw nlktVn — *öaímll«tafiokknrinn. — Rltstlðrmvi ilMnúm KjmrtmnsBon (áb.), Mmsnús Toríl ólafsson, BlgurBur GuBmandaaon. - fréttmritmtjórmr: ívmr H. Jónsson, Jón Bjarnason. — Auglýslngastjórl: Guðsmtr ðCmcnússon. - Ritatjórn, mfsreibslm, auKlýslngar, prentamiðja: SkólavSrSust. 19. . 17-600 (6 línur). AmkrlftarverO kr. 55.00 á mán. — LausasöluverO kr. 3.00. FrmntsmiOJm FjóðvUjmns tul Kosið um kjorin ^Uar kosningar á íslandi eru jafnframt kjarabar- átta. Enda þótt því sé mjög haldið fram að skilja þurfi á milli kjarabaráttu verklýðsfélaganna annars Vegar og stjórnmálabaráttunnar hins vegar, vita allir launþegar af langri reynslu að árangurinn í kjarabar- áttunni fer algerlega eftir stjórnmálaástandinu. Þegar flokkar atvinnurekenda eru sterkir og hljóta gott gengi í kosnimgum, er valdið notað til þess að standa gegn réttarkröfum launþega og skerða raunverulegt kaup. Eigi flokkar atvinnurekenda í vök að verjast sjá þeir þann kost vænstan að semja við verklýðs- hreyfinguna og taka nokkurt tillit til hagsmuna henn- ar. Áratuga reynsla hefur staðfest þessi sannindi, og allir verklýðssinnar þurfa að hafa þau í buga í hvert sfeipti sem gengið er til kosninga. A ldrei hefur það verið sjálfsagðara en nú að menn líti á kosningarnar sem þátt í kjarabaráttunni. Síðustu árin hafa flokkar atvinnurekenda notað styrk sinn til þess að skerða kjör launþega á freklegri hátt en dæmi eru til áður hér á landi. Gengi krónunnar hef- ur tvívegis verið skert, öllum samningum verklýðs- félaganna verið riftað í verki, þannig að kaupmáttur tímakaupsins er nú lægri en hann hefur fyrr verið síðan stríði lauk. Þegar gengið er til kosninga er svo ástatt að toigaraflotinn allur hefur verið stöðVaður um langt’ skeið, og atvinnurekendur hafa í frammi þá makal'airsu ósviífni að krefjast þess að vökulög verði afnumin, einn merkasti þátturinn í félagsmálalöggjöf íslendinga. Einnig er svo komið að járniðnaðarmenn hafa verið neyddir til vinnustöðvunar, vegna þess að ríkisstjórnin og Vinnuveitendasambandið hafa bannað meisturum að undirrita samninga sem þeir voru boinir að gera. Verkamannafélagið Dagsbrún hefur staðið í samningaiþófi við atvinnurekendur um langt skeið án þess að nokkur árangur hafi náðst. Verklýðsfélögin á Akureyri og Húsavík hafa gripið til bess ráðs iað aug- lýsa íkauptaxta .þar sem viðræður við atvinnurekend- ur báru engan árangur. Hvarvetnia blasir sú staðreynd við að verklýðshreyfingin hlýtur 'að eiga framundan mjög víðtæk og örlagarík átök, og rikisstjórnin mun líta á úrslit bæjarstjórnarkosninganna sem mælikvarða á það hvernig við skuli brugðizt. Telji stjórnarflokk- 'amir stöðu sína sterka að kosningum loknum munu þeir ekki hlífast við að beita fantatö'kum sínum áfram, jafnvel með setnimgu kúgunarlaga sem banni kjarabar- áttu verkafólks. En séu þessir flokkar uggandi um sinn hag, mun staða verklýðshreyfingarinnar á svipstundu breytast til batnaðar. |Mrorgunblaðið mun halda því .fram að verklýðsmál * séu ekki borgarmálefni. En það er alger mis- skilningur. Það varðar iað sjálfsögðu miklu ,að allir þættir íí stjóm 'höfuðborgarinhar séu ræktir 1 samræmi við hagsmuni hi-nna óbreyttu þegna, hvort sem um er að ræða húsnæðismál, atvinnumál, menninigarmál, gatnagerð eða hvað annað. En það sem öllu máli skipt- ir og ræður úrslitum um líðan almennings í höfuð- borg sinni er að launþegar hafi- þær tekjur fyrir hæfi- legan vinnutíma að unnt sé að lifa sómasamlegu. lífi. Allir ivita' að nú skortir mikið á að svo sé ástatt; meg- inþorri almennings verður að strita óhóflegan vinnu- tíiría til þess að hafa nægilegt að bíta og brenna fyrir sig og fjölskyldu sána. Því bér launþegum fyrst og fremst að hafa í huga hvémig þeir geti hagnýtt borg- árstjórnarkosnirigaiTiar til þess að auðvelda verklýðs- samtökunum baráttuna fyrii* bættum kjörum. Hvert einasta atkvæði sem Alþýðubandalaginu er greitt er krafa um kjarabætur; og með nægilega öflugri samstöðu á kjördag geta laúriþegar tryggt sér. slíkar kjarabæt- ur án verkfalla. — m. íiim miiim tmhm Óstjórnin í skipulagsmáium Reyk.iavíkur biasir víða við. Eitl dæmi er Skóiavörðuholtið, sem hefði getað v arinnar e£ vel hefði verið á haldið, cn hefur verið eyðilagt með því að hola niður ósamstæðum st skyggir á aðra. Þarna cr Ilallgrímskirkja í smíðum, Iðnskólinn, Gagnfræðaskóli Austurbæjar og þar fremst á myndinni á Templarahöil að koma. (Ljósm. Þjóðv.). Guðmundur Vigfússon: skipulagsforustu Heildarskipulasfning borg arlandsins þolir ekki bið Skipulagsmál Reykjavíkur hafa lengi verið og eru í full- komnu öngþveiti. Að nokkru á þetta rót sína að rekja til úreltra laga um skipulagsmál en að öðru Ieyti til frámUna- lega lélegrar framkvæmdar borgaryfirvaldanna í skipu- Iagsmálum, ráðleysis og fálms, sem skapað hefur mörg ög tor- leyst vandamál fyrlr framtlð- ina. skipulagsmál verið starfandi, án þess þó, að elga sér stoð . í lögum. Eru vérk hennar og ákvarðanir því í raun og veru ekki bindandi fyrir neinn að- ilá. Skipulagsdeildin hefur síð- ustu árin verlð í upplausn og er nú ekki tií nema á pappírn- um. Hefur borgarstjórnarmeiri- hlutanum fyrir hlutdrægni og klaufaskap tekizt að eyði- íeggja þessa nauðsynlegu stofnun. gætu gefið árangur og komið að varanlegu gagni. Stefna Alþýðubanda- lagsins Úrelt fyrirkomulag Það er auðvitað löngu úr- elt fyrirkomulag, að stjórn skipulagsmála allra bæja og kauptúna í landinu sé 1 hönd- um þriggja embættismanna, vegamálastjóra, vitamála- stjóra og húsameistara ríkis* ins. Hér er um stórt og vanda- samt verkefni að ræða, sem enginn getur ætlazt itil að embættismenn, ýfirhlaðnir Öðrum störfum, anniist svo að viðhlítandi sé. Að vísu er það i nokkur úrbót, að á annan ára- tug héfur skipulagsstjóri rík- isins annazt framkvæmda- stjórn þessara mála og fengið til þess nokkra starfskrafta. Þetta er þó á engan hátt fúll- nægjandi, allra sízt fyrir Reykjavík og raunar ýxnsa aðra vaxandi bæi. SkipulagsdeUd í upplausn Reykjavík hefur alllengi rek- ið sérstaka skipulagsdeílð, og svo nefnd s amvinnunefnd um Það er næsta broslegt að sjá Morgunblaðið á laugardag- inn segja frá bví á forsíðu með stórri fyrirsögn, að frá 1960 hafj verið stöðug undir- búnirigsvínria við skipulag 165 þús. manna byggðar fyrir irumkvæði borgarstjómar Reykjayík-ur: Þessi kok- hreysti er furðuieg af tveimur ástæðum. Þeirri í fyrsta lagi, að svo tií álla undirbúnings- vinhu og ranhsóknir skorti fyr- ir: skipuiagsathuganir og störf hins danska; skipulagsfræðings, próf, Peter Bredsdorffs. í öðru lagi hefur svo að sjálf- sögðu koinið í ljós, er hann fór eigi að siður að vinna verkið og skila ábendingum og drögum að. tiljögum, að hér í Reykjavík var enginn hæfur viðræðuaðili til, engin sto-fn- un, sem gat gefið nauðsýnleg- ar upplýsingar og tekið þátt í umræðum og ákvörðunum á fagtegum og félagslegum grundvelli. Hæf skipulagsfor- usta og yel mönnuð skipulags- deild var algér forsenda þess, áð athuganir og ábendingar dÖriáku :f’/í*'ákii>ulags.*iannanna Alþýðubandalagið vill að gerð verði gagnger breyting á stjórn skipulagsmálanna hvað Reýkjavík snertir. Stefná þess í skipulagsmálum borgar- innar er í stuttu máli þessi: 1. Tryggð verði örugg fqrusta í skipulagsmálum Reykja- víkur. Byggt verði einung- is samkyæmt staðfestu skipulagj. Skipulagsdeild: borgarinnar vérði endur- 2. reist pg henni fengin hæf forusta og . nauðsynlegir starfskraftar, Borgarstjórnin beiti sér fyrir því , að hraðað vérði endursk, skipulagslaganná. Tekið sé tillit til sérstöðu Reykjavíkur, með því að lögfesta sérstakt iskipulags- .<■> ráð Reykjavikur, er kosið sé hlúttíiifhdinhpkosníngu I borgarstjórn. Sk.ipulagsráð sé skipað’ 7 mönnum og skulu fjórir þeirra kosnir sérstaklega úr ihdpi sér- fróðra maana um skipu- lagsmál, þannig að méiri- hluti sérfróðra manna sé tryggðúr í ráðínu. 3. Gert verði hið.r bráðastá heildarskipulag ,af öllu landj Reykjávikur og að- lægra sveiia og bæjarfér laga._ Með þessu y.erði gerð ' áætluri uní aðalumferðaæð*- ar og ákveðin nýting hvers: •áii. —iín g) — ÞJÓÐVIUINN — fimmtudagurinn 17. máí 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.