Þjóðviljinn - 17.05.1962, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 17.05.1962, Blaðsíða 9
 erið einn fegursti staður borg- órbyggingum þannig að hver sem byrjað er að grafa grunn íhœfa landssyæðis innan heildar- „skjpulagsin.s. 4. Gert verði alishcrjaryfir- litsskipulag um vöxt borg- 'arihnar Mæstu áratugina, byggt á niðurstöðum athug- ana á be.'m báttum, sem ráða eiga skipulaginu, svo sem, fjöiskyldufjölgun, þörf bæjárfélagsins á athafna- svæðum, o.g hvar og hvern- ig hagkvæmast er að hefja framkvæmdir. á hverjum tíma. 5. Til hagfaeð.’s fyrir bæjar- félagíð og einstakingana skal svo samkvæmt fyrr- greindu yfirlitssk'pulagi gariga frá fullnaðarskipu- lágningu ibúðarhvcrfa, er miðist við þarfir næstu fjögurra eða fimm ára, þárinig að unnt sé að gera yel undirbunar verkáætlan- ir, bæði um framkvæmdir í því skýni að gera íbúðar- svséðín: byggingarhæf og um sjálfar húsbýggingamar. Ö. Hraðáð sú ákvörðun um skípulag í niiðbænum og þöss varidlega gætt að þettá Svæði verði ekki yf- irbyggt, 7. Nýtt „miðbæjar“-svæði verði skipu'agt sunnan Miklubrautar og austan KffírglumýfaTbrautar. •ft' '!-'i J/í-íS •' Miðstöðvar í nýjum borgarhverfum Þes.-i atriði sem hér hafa v’fifÁ .nefnd þurfa ekki langra siíýriþga, fr^^n. .yfir það sem aður OJþ.sagt. jpétt er þó að benda á nauðsyn þess, að ný borgárþjVerfi verði í framt(ð- inni/reist; gem. nokkuð sjáíf- Alfreð Gíslason: stæðar heiídir. Bæjarfélagið þarf' ’J kráfti ákvörðunarvalds sins að sja um að í slikum. hVeffum sé tryggð frá upphafi Skiþúiö'gð mótun miðstöðva ’ fý ri r 'ýéMti n' hver fi sbú a, menn- Pfðmháld ,á T2. sifiu. Moldargðtur og GÖTURNAR í Reykjavík eru órækur vitnisburður um van- hæfni þeirra manna, sem stjórna málefnum borgarinnar. Ástand þeirra er neðan við það, sem lakast gerist í bæj- um grannlandanna, og veldur íbúunum efnalegu og hejlbrigð- islegu tjóni, auk skapraunar og margháttaðra óþæginda. hANNIG ER VITNISBURÐ- URINN 'og þó ekki allur. Á- stand gatnanna fer ekki batn- andi og það helzt ekki held- ur óbreytt. Það versnar með ári hverju. Árið 1960 var sam- anlögð lengd hinna reykvísku moldargatna 11:2 km. Tíu ár- um áður voru þær 79 km. langar og árið 1940 aðeins 21 km. Hér er því engan veginn um kyrrstöðu að ræða síðustu 20 árin, heldur stórfellda aft- urför. STJÓRNENDUR REYKJA- VIKUR eru órólegir þessa dagana og alteknir kosninga- hræðslu. Nú lofa þeir bOrgar-: búum bót og betrun, en það hafa þeir oft gert áður fyrir kosningar. -*** ■ ■■ BORGARSTJÓRINN flytur tillögu þess efnis, að allar göt- ur í borg.'nni skuii malbikaðar eða steyptar og gangstéttir Ekki verður séð að bæjarstjórnarmeirihlutinn hugsi sér neinar ráðstafanir til að taka upp fullkomna tækni við gatnagerð í stað þeirra úreltu vinnubragða sem tíðkast undir stjórn hans. lagðar á næstu 10 árum. Kostn- aðurinn er áætlaður um eitt þúsund milljónir króna. Þetta mun af hálfu ráðamanna hugsað sem efni í hina bláu kosníngabók íhaldsins í Reykja- 'v'ík. Pyrir síðustu kosningar var tilsvarandi bláubókarefni fimamik;'l höfn, sem átti að kosta 2000 milljónir króna. Þá hlógu verkfróðir menn og aðr- ir, sem fil þekktu, en nú skal reynt að komast hjá hlátr'n- um, og því er gerð aðeins þúsund milljóna áætlun. ANNAÐ er einkennandi við þessa tillögu íhaldsins. Þar er gert ráð fyrir, að álögur á borgarbúa verði auknar gí.fur- lega, en á hitt er engin á- herzla lögð að endurbæta vinnuaðferðir við gatnagerð og gera hana á þann veg ó- ódýrari. Það er fyrirhafnar- minna að sækia fé í vasa skattborgaranna en að kryfja erfið mál til mergjar. ★ ★ * HIÐ STÓRA VANDAMÁL gatnagerðarinnar er að vísu fjárhagslegs eðlis og verður ekki leyst án aukins fjármagris Þvi veldur áratuga vanrækslg stjórnenda Reykjavikur. En vandamálið er einnig tækni- legs eðlis, og á það ber ekki að leggja minni áherzlu. ÞAÐ HEFUR ÆTÍÐ verið búið illa í haginn fyr.'r gatna- gerðarmenn og afleið.'ngin orð- ið þirðuleysi- í . vinnubrögðum; Tækin hafa jafnan verið ólu'.i- kom.'n og vinnuaðferðirnar úr- eltar, og þessvegna hefur gatnagerðin ekki aðeins orðið léleg, heldur og dýr úr hófi fram. FRAM IIJÁ ÞESSU mikils- verða atr;ði er að iriestu -2eng- ið í tillögu og áætlun borgar- stjórans. Þar er meira að segja tekið fram, að áætlunin sé miðuð við „hefðbundnar að- ferð'r“, og virðist það benda til, að ekki séu fyrirhugaðar verulegar tæknilegar umbætur í gatnagerð höfuðborgarinnar. G ATN AGERÐIN í Reykjá- vík er margfalt lélegri en ger- ist meðal nágrannaþjóða, og þó er hún að minnsta kosti tvöfalt dýrari. Þetta verður að breytast. Það er komi'nn tínii til að almennt verksvit ajð minnsta kostj fái að njóta sín á þessu sviði. ÞAÐ ÞARF ef til vill ekki að gera því skóna, að þes^i tillaga bo.rgarstjórans sé ai- vörumál íhaldsins. Fulltrúai Alþýðubandalagsins í borgai- stjórn hafa þó rætt hana á þeim grundvelli, 0g þeir hafja flutt breytingatillögur, sem m. a. miða að því, að nútíma tækni og aukin hagsýni fái framvegis að njóta sín. Ekk: virtust þær tillögur fá hljóni- grunn hjá meirihluta borgaij- stjórnar, enda þess tæpast áð vænta af honum, allra sízt, gf engin alvara felst í hans eigm tillöguflutningi. HITAVEITA í ÖLL BORGARHVERFI - ÖFLUN NÝRRA HITARÉTTINDA VEGNA VAXTAR BORGARINNAR í hítavéitumáiuni víll Álþýðubandalagið beita sér fyrir eftirfarandi; 1 Áætlun og samþykkt borgarstjórnar um lagningu hita- * veitu i öir hverfi. borgarinnar á næstu 4 árum‘verði framkværrid undanbragðalaust og leitazt við að stytta fram- kvæmdatímann, ef unnt er. Héildaráætlunin um framkvæmd- ina sé jafnharðan endurskpðúð.pg lagningu miðar áfram, bæði með mti til nýrra viðhprfa, ,sem skapast við aukningu hita- veitunnar, og þeirrar reynslu sem af rekstri hennar fæst. í þeirri áætlunargérð sé tekið tillít til nýrra hverfa, er byggj- ast, og athugað hvort ekki sé heppilegt að leggja í þau hita- ' veitu um leið, og götur. eru lagðar og hverfin byggjast. Lögð sé sérstók áherzla.á . að hetfja vísindalega rannsókn- * arstarfsemi á sviði hitaveitumála, í iþrvtf skyni að sávarmi, sem fyrir hendi er, nýtist sem bézt og að veitukerfi og mann- virki_ sv^tý„bozt vtilgangi sínum. Til þess að þetta sé. hægt skal sjá hitaveitunni fyrir nægu mstarfskröftum sérmenntaðra manna. e&'V-výv > *> Hraðað sé borunum eftir heitu vatni í borgarlandinu * .. og nágrepni þess. Ganggkör skal gerð tdl nýta það vaíh, sem.þannig fæst, án tafar. 4 Til öryggis og vegna framtíðarstækkunar borgarinnar • verði Reykjavík tryggð aðstaða til jarðhitavirkjuriar ií Henglinum eða Krísuvík og undirbúningsrannsóknir hafnar. 1?, Kerfi gömlu hitaveitunnar innanbæjar sé athugað og endurbætt þar sem nauðsyn ber til. Aðfærsluæðin skal athuguð og endurbætt. Einkum skal vinda bráðan bug að því að lagfæra kaflann frá Elliðaárstöðinni til borgarinnar svo að Takast megi að flyja þann aukna varma sem vinna á í EUiðaárstöðinni. £ Hitaveitah hefji án tafar upplýsinga- og leiðbeiningaij- starfsemi í því skyni að borgarbúum nýtist heita vatþ- ið betur. •- •.•;■• H Þéss sé gætt,. éftir þrtf sem frékast er unnt, að fram- * * kvaemdafé hitaveitunhar sé tfengið með sem hagkvæm- ustum kjörum mrnm Fimmtúdagurinn 17. maí 1962 — ÞJÓÐVILJrN-N (9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.