Þjóðviljinn - 17.05.1962, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 17.05.1962, Blaðsíða 15
 k x ■ i... ■ ■■ :<<- f>ess i stað leitaði hún til Sve ns sennilega oftar en einu sinni En viðhorf hans vo.ru l>au sömu og Eiríks, — þessi með matarpeningana En svo fór í“Sveinn að velta fyrir sér hvað hún þyrfti að gera með pen- inga fram yfir það sem hún fengi hjá Eiríki. Og Sveinn var enginn sáifræðingur, hann gerð.i það sem honum fannst liggja beinast við, — hann fékk P. M. Horge til að fylgjast með gerð- um hennar. P. M. Horge hlýtur að hafa lagt við eyru og augu, — einhver herra Olsen bað hann að gefa eiginkonu Holm-Sven- sens útgerðarmanns gætur. Og nafnið Preben Ringstad kom Hka fyrir í mynd Snáksins. Hann komst sjálfur að því að Karen hitti Preben í tvö skipti. En samt sem áður, — Sveini þótti hvimleitt að hafa snúið sér til P. M. Horge, — og sennilega hefur hann ætlað að tala um það við mig á golfvellinum þarna um kvöldið. En hann fékk sig ekki til þess, hann hefur trú- lega skammazt sín dálítið fyrir Horgemálið. Og svo, dó Halvorsen gamli konsúll. Og þá get ég gert mér i hugarlund hvernig Karenu hef- ur verið innanbrjósts. Hún vissi að hún hafði dálítinn frest, að það myndu líða þrír mánuðir frá láti Halvorsens konsúls og þar til bú hans var gert upp. En að loknum þessum mánuð- um, myndu málverk Halvorsens koma fyrir almenningssjónir á einhvern hátt. Þá fór hún aftur til Sveins og þá hlýtur Lísa að hafa heyrt þetta rifrildi. Og nú var hún til- neydd að segja honum ástæðuna, — ég geri ráð fyrir að hún hafi sagt honum því sem næst ailt. Og ég held hún hafi gert sér Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 i,,Á frívaktinni", sjómanna- þáttur. 18.30 Óperettulög. 20.00 Úr ýmsum áttum (Ævar R. Kvaran leikari). 20.40 Einsöngur: Brenden O’Dowda syngur vinsæl lög. 20.40 Erindi: Múhameð spámað- ur (Jón R. Hjálmarsson skólastjóri). 21.00 Tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Háskóla- bíói; fyrri hluti. Stjórnandi: Olaf Kielland. a) Pastor- al-svíta op. 19 eftir Lars- Erik Larson. b) „Bergljót“ cp. 42 eftir Grieg. — Guð- björg Þorbjarnardóttir leik- kona segir fram kvæði Björnsterne Björnsson, í þýðingu Matthíasar Joch- umssonar. 21.40 Upplestur: Andrés Björns- son les ljóðaþýðingar úr norsku. 21.50 Einsöngur: Lillemare öst- vig syngur lög eftir Grieg. 22.10 Garðyrkjuþáttur: Þorgrím- vonir um að Sveinn léti hana hafa peningana. Sveinn var ekki maðurinn hennar og þurfti ekki endlega að hafa þessa andúð á Preben, sem gat stafað af af- brýðisemi En Sveinn varð ofsa- reiður. Hann var litlu hrifnari af Preben en Eiríkur og að Kar- en skyldi þurfa. . . .. já, við getum ímyndað okkur viðbrögð Sveins. Og hann hefur sennilega skipað henni að hætta við all- ar fyrirætlanir um að kaupa mól- verk'n tvö og láta Preben siela sinn sjó, — jafnvel hótað því að segja Eiriki allt af létta. iHann þekkti ekki Karenu. Ekkert o.kkar þekkti hana. Því að um leið og hann sagðist ætla að segja Eiríki allt, þá undir- Titaði hann sinn eigin dauða- dóm. ’— eins og það er kallað. Hún tók með sér skamm- byssu, —■ já, hún hefur tæplega haft neitt byssuleyfi, Karl-Jörg- en?“ ,.Nei, — auðvitað ekki. En það er samt ótrúlegt hve marg- ar byssur eru til á heimilum víðsvegar um borgina". „Hún hlýtur að hafa hringt í Svein og frétt hjá gömlu ráðs- konunni hans að hann hafi far- ið á golfvöllinn. Athugaðirðu það nokkuð, Karl-Jörgen?‘‘ ,,Já. Og ráðskonan sagði mér að kvenmaður hefði hringt til Sveins um kvöldið hinn 12. ágúst. En hún þekkti ekki rödd- ina“. „Og svo ók Karen upp á golf- v'öllinn11, sagði ég. „Ég veit ekki hvað hún hefur haft í huga. Hún hefur trúlega lagt bílnum sín- um spöikorn frá vellinum, — og hún var heppin, — frá henn- ar sjónarmiði séð. Hún fór út á völlinn og hitti Svein einan, hún hefur trúlega rölt nokkrar holur með honum. En svo., — þegar hann missti kúlu niður í sandnámið. . . . já, — þið vitið það sjálf. Svo fór hún aftur, en þá, eins og Lísa hefur sagt frá, þá sá Lísa hana, — og hún kom auga á Lísu. Lísa hefur sagt frá þvi, að það hefði verið eins og jörð- in hefði gleypt hana, — og það var ekki svo fjarri lagi. Hún fleygði sér beint niður í sand- námið, — ég sá sjálfur að það var e:'ns og smáskriða hefði fall- ið niður þangað sem Sveinn lá. I-Iún gróf hann bókstaflega í sandi. — Og svo var ofurauð- velt að taka golfkylfu og hylja hann alveg. . . . . . . . Eg veit ekki hve lengi hún lá í sandnáminu og be:ð þess að Lísa færi, — en ég er v'ss um, að hún hefur komið mjög' seint heim. Og svq kom ég til skjalanna. Og ég fann Snák.'nn. Og mér fannst ég geysilega sniðugur. En ég vanmat Snákinn. Þvi að Snákurinn var að velta ýmsu fyrir sér í sambandi við Holm- Svensen fjölskylduna og Preben Ringstad, — og það var m:kið fé í húfi. Snákurinn hafði æv- bóndi talar um plöntuval fyrir skrúðgarða, 22.30 Djassþáttur (Jón Múli Árnason)f 23.00 Dagskrárlok. ur Einarsson garðyrkju-, intýralega gott minni og hann fann peningalykt. Hann fór að rq^a í huga sér. og þar fann hann' brátt nafnið} Preben Ringstad, — Og Snákur- inn mundi bað sem við hin vor- um búin að gleyma, hann mundi hvað Preben hafði einu sinni verið og hann mundi eftir mál- verkunum tve.'mur. Hið hættulegasta við P. M. Horge var hin óhugnanlega sterka eðlisávisun hans. Hann hlýtur að hafa heimsótt Karenu og sagt henni að hann vissi að þessar tvær mvndir væru fa’.s- aðar. — hann hefur sjálfsagt getið sér bess ti1. — en skeytið hitti í mark. Og há varð Karen dauðskelkuð, — og nú ícr Horge fyrir alvöru að kúga útúr henni fé. Það sem á eftir fór, vitum við nokkurn veginn. Þvi að hún gaf Eiríki insúlínsprautuna. Það lá auðv'tað beinast við, að hann bæði hana að hjálpa sér. En hún vissi ekki að hann ætlaði í sendiráð Chile. Hún hefði sjálf- sagt bú.'zt við að hann dæi heima og við vrðum öll vitni. Jæja, — hún fékk næg vitni. Og hún vissi að það yrð.' aldrei hægt að sanna það. Það yrði ekki hægt að sanna nema liún játaði sjálf. . . .“ Ailan þennan timas heí- ur mér fundizt sem það væri etthvað sem ég þyrfti að muna,“ sagði ég. „Ég hefði átt að muna að Preben var einu sinni malari. En ég gat ekki áttað m;g á því hvað það var sem ég var búinn að gleyma. En það lá þarna allan tímann, það Iá þarna og mallaði í und- irvitund minni. Og svo, — vegna ótal til- viljana komst þetta upp á yfir- borðið. Snákurinn sem var að lýsa í listaverkabók Beckers, — félagi Snáksins sem keypti myndirnar tvær úr dánarbúi Halvorsens konsúls. Og síðan, þegar ég brauzt inn í íbúðina til Prebens, fékk ég sönnunina .. . En ég gat samt sem áður ekki sannað, hver hafði myrt Sve.in og Eirík. Og þess vegna fékk ég ykkur til að koma uppeftir ... og alveg til hins síðasta hélt' ég víst að það væri Preben sem hefði myrt þá og hann hefði no.tfært sér ást Karenar til að hafa útúr henni peninga, þegar hún fengi þenn- an mikla arf ...“ „Og svo ásakaðirðu mig hér- umbil fyrir að hafa gert það,“ sagði Lisa. „Nei Lísa,“ sagði ég vansæll. ,,En það varð að setja málið á oddinn. Það varð að ganga eins langt og unnt var. spenna taug- ar allra til hins ýtrasta, — og þess vegna samdi é'g við mömmu líka, — og fékk hana til að reka okkur í rúmið þegar allt stóð sem hæst. Og ég átti að sitja eftir einn. Þvi að ég gerði ráð fyr.’r að morðinginn færi inn i herbergið mitt og leitaði að bitunum tveimur úr mál- verkunum, — og réð.'st jafnvel á mig.“ „En þetta var mikill glanna- skapur, Marteinn,“ áagði móðir mín- ,.Já,“ sagði ég og þre.’íaði á kúlunni á gagnauganu. Hún óx og óx. „En hvað verður nú gert við Preben Ringstad?“ spurði Lísa. ,,Ekki neitt,“ svaraði Karl- Jörgen. „Það eru meira en tíu ár síðan hann seldi Halvorsen konsúl fölsuðu málverkin tvö. Það er ekki hægt að sækja hann til saka fyrlr það núna. — En það er eitt sem mig lang- ar til-að vita, Marteinn. <— ertu með bútana tvo úr málverkun- um í töskunni þ.’nni uppi á lo,fti?“ „Nei, auðvitað ekki,“ sagði ég og fannst ég aftur vera 'býsna útundir m:g. „Þeir eru heima í Haffjarðargötu. Og þéger ég kem heim, ætla ég að brenna þeim í eigin persónu.“ Karl-Jörgen reis á fætur. „Ég verð að fara til borgar- innar aftur, frú Bakke. Ég á ýmislegt ógert — ég þarf að skrifa skýrslu. Ég tek bílinn hennar frú Karenar.“ ..Já, ég skil það,“ svaraði hún „Ég vona að þér elgið eftir að koma hingað aftur, — og þá verði ... að þá verði notalegra að koma hingað.“ „Kærar þakkir, frú Bakke. Já, verið þ.'ð öll sæl.“ „Ég skal íylgja þér út,“ sagði co* „Þetta er elns og með .tiu litla negrastráka.“ sagði ég, þegar ég kom aftur. „Allir tínast burtu.” „Já, og nú fer ég.Iíka upp og legg mig,“ sagði móðir mín. „En fyrst þarf ég að ná í eitt- hvað á gagnaugað þitt.“ Hún fór út með vasaljós. And- artakj siðar kom hún aftur imf með vöndul af gasbindum, blý- vatn og gúmmíþappír. Ég stó3 upp. „Lísa getur gert þetta,“ sagði; móðir mín. Bamabörnin voru' næstum farin að hanga í pilsun- um hennar. „Góða nótt, börn“ sagði ,búm ,.Góða nótt,“ sÖgðum við. Svo fór hún Uka. Það var dauðakvrrð í húsinu. Lísa fór að vefja qfanaf gas- bindinu. Ég stóð og horfði á hana. „En þú, Lísa, — þú verðun kyrr ... er ekki svo?“ sagði ég. „Jú, Marteinn," svaraði húni og horfði á mig alvarlegurnl augum. Svo brosti hún þessu snöggal brosi sínu. „Ég verð kyrr,“ sagði hún. ENDIR óskast í byggingu á háum reyháf' við verksmiðju vora að Kletti við Köllunarklettsveg Tilboð og tillögur leggist inn á skrifstofu vora Hafnar- hvoli fyrir 25. þ.m. SÍLDAR- OG FISKIMJÖLSVERSMiÐJAN H.F,. Reykjavik. Létta og þægiieg™ Husqvarna HANDSLÁTTUVÉLIN • Stillanlegir og sjálf- brýnandi hnífar. • Leikur í kúlu. legum. • 10” og 16” breidd á hnifum. Fæst viða í verzlunun-. GUNNAR ÁSGEIRSSON H. F. Suðurlandsbraut 16. — Sími 35200. Tilboð óskast um smíði á 590 stk. af götuljósastólpum úr stálpíþum. Útboðsgagna má vitja í skrifstofu vora, Tjarnargötu 12, III. hæð gegn 300 krcna skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR. Þökkum innilega-ouðsýnda samúð við andlát og jarðarför lítla drengsins okkar og bróður E S er lézt 5 þ.m. Magda Schram, Ari Gíslason og hörn. Fimmtudagurinn 17. maí 1962 — ÞJÓÐVÍLJINN — (15!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.