Þjóðviljinn - 18.05.1962, Síða 1

Þjóðviljinn - 18.05.1962, Síða 1
Verkamenn ó prósent hœkkun nóv. 1962 er samningurinn hve- nær sem er uppsegjanlegur með 1 mánaðar fyrirvara. Sama gild- ir. ef vísitalan hækkar um 2 stig eða meira á tímabilinu 16. nóvember 1962 til 16. maí 1963. Verði breyting á gengi íslenzku krónunnar er samningurinn einn- ig uppsegjanlegur með 1 mánað- ar í.vrirvara hvenær sem er. Þjóðvilj'nn átti stutt tal við Geir Hallgrímsson endaði borgarstjóraferil sinn með hreinu ofbeldi og lögleysu á síðasta fundi núverandi borgarstjórnar í gær. Af því kosning í stjórn Sogsvirkjunarinnar var honum ekki að skapi lét hann gera fundarhlé, hélt klukkustundar yfirheyrslur yfir borgarfull- trúum Sjálfstæðisflokksins og lét síðan fara fram nýja atkvæðagreiðslu og hafði þá beitt flokksvaldinu til að neyða fulltrúa til að greiða atkvæði eins og hann vildi. Sjá frásögn á 14. síðu. Ungastigi • Mórgum Keykvík'ngi annt um fuglana á Tjórninni, en enginn er eins HtuU awS tala máli þeirra og Kjartais Ólafsson bruniavörður. Sífta*. vesturbakki Tjarnarinnar va gerður af grjóti hefur Kjarfei an verið óþreytandi að kref.jh ast umbúnaðar sem gerí lUltl andarungunum fært að kom« ast upp á bakkann í staS þess að lemjast við hann til dauða af völdum vinds ojf öldu. I gær var Kjartan öslanÆI Úti í Tjörn á skyríunni a# koma fyrir stigum hanö* andarungunum, sem koma úf egginu senn livað líður. Anm-» ar brunavörður stendur :* bakkanum og aðstoðar hanta, — (Ljósm. 1‘jóðv. A.K.). • Klukkan 3 síðdegis í gær var undirritaður samningur á milli Verkamannaíélags Akureyrar- kaupstaðar annars vegar og Vinnuveitendaíélags Akureyrar og Vinnumálasambands samvinnuíélag- anna hins vegar. Höíðu þessir aðilar náð samkomu- lagi um nýja kjarasamninga á samningafundi í íyrrinótt. Var samningurinn lagður fyrir fund í VerkamannafélagÍRu í gærkvöld til staðfestingar. Samið var að mestu um óbreyttan þann taxta, sem Verkamannafélagio hafði auglýst og hækkar kaup verkamanna í lægstu launaflokkunum samkvæmt samningnum um 9—10 prósent. Samkvæmt h.'num nýja samn- ingi verður verkamannakaup í almennri dagvinnu kr. 24,70 á klst., eftirvinna greiðist með kr. 39,68 og nætur- og helgjdaga- vinna oneð kr. 45,60. Skipavinna og vinna S steypu- verkstæðum greiðist með kr. 25.00 dagvinna, kr. 40 eftir- v'nna og kr. 50 næturvinna. Aðrir flokkar eru óbreyttir frá kauptaxta beim, sem Verka- mannafélagið auglýsti og birt- ir voru hér í blaðinu í gær. Samningur þessi gildir frá og með 16. maí til 16. nóvember 1962 eða í 6 mánuði. Sé 'horfum ekki sagt upp með eins mán- aðar fyrirvara framlengist hann um 6 mánuði í senn með sama uppsagnarfresti. Hækki vísitala framfærslukostnaðar um 4 stig eða meira á tímabilinu frá gildistöku samningsins til 16. Björn Jónsson. formann Verka- mannafélags Akureyrarkaupstað- ar, í gær og sPurði hann um álit hans á samningunum. — Við teljum sérstaklega þýð- ingarmi.kið, sagði Björn, að með samni.ngnum heiur fengizt nær hu.ndrað prósent viðurkenning á taxtanum. sfem iélagið setti. Framhald á 13. síðu. síðasta verk Geirs Önnur víðhorf hér — Verkamenn á Akureyri hafa náð viðunandi árangri með samningum sínum, en samningar þeirra eru stað- bunðnir við aðstæðurnar norð- anlands og óhugsandi að Dagsbrún geti gert samskonar samni.nga. 1‘annig komst Kðvarð Sig- urðsson, formaöur Dagsbrúnar að orði þegar Þjóðviljinn ríeddi við hann í gær um samningana fyrir norðan og málefni Dagsbrúnar. — Víð í Dagsbrún höfum segir EÐVARÐ fylgzt mjög nákvæmlega með öllum samningamálum á Ak- uveyri. hélt Eðvarð áfram. M. a. i'ór ég norðux ti.l Akureyr- ar skömmu eftir páskana og ræddu félögin þá sameigin- lega þessi mál. Af eðlilegum ástæðum eru allmjög ólíkar aðstæður á Akureyri og í Reykjavík og viðhorf til ein- stakra samningsatriða. því önnur. Ástæðan er fyrst og fremst sú að Dagsbrún hefui' þá sérstöðu að innarí hennai' eru stórir staríshópar á hærri töxtum, en þeir hópar eru naumast til úti u.m landið. Því er það að þótt sámning- arnir séu viðunandi miðað við aðstæöur á Akureyri, getur Dagsbrún ekki fallizt á á- kvæði þar sem kauptaxtar ýmissa starfshópa þurrkast út eöa færast saman. Við teljum nauðsynlegt að viðhalda þeirri taxtaskiptingu sem verið hef- ur. — En hvernig ganga þá samníngar Dagsbrúnar? — Af okkur er það að segja að við óskuðum eítir viðræð- um við Vinnuveitendasam- band Islands þegar eftir að ríkisstjórnin hafði hafnað öll- um kjarabótum með bréfi sínu 10. ápríl. Viðræðurnar hófu.st 24. apríl og hafa stað- ið yíir síðan með smávægileg- um hléurn, og nú í röska viku haia verið svo til daglegir fundir. Við hofum að sjálf- sögðu rætt um kauphækkun til viðbótar þeim 4°'o sem þegar hefur véri.5 sarrtið um, .en einnig hefur mikill tírni farið í að ræða vandamál ým- issa starfshópa og hvernig kauptöxtum þeirra skuli skip- aö. — Hvaða áhrif hafa samn- ingarnir fyrir norðan á ykkai’ mál? — Eins cg ég sagði áðan getum við ekki tekið þá ó- breytta og verðum að halda áfram aö vinna að lausn okk- ar sérstöku vandamála: 1 gærkvöld var haldinn fjöl- mennur fundur í trúnaðarráði Dagsbrúnar. sem skipað er 100 mönnum, og þar voru málin ýtar.lega rædd; einnig hafa stjórn félagsins og ýmsir trún- aðarmenn haldið mjög tíða i'undi að undanförnu. Við höf- um alla tíð lagt á það mikla áherzlu að þrautreyna mögu- leika á samningum. áðú.t' en gripið væri til ánnárra ráð- stáfana. og við teljum okkur hafa haft nokkra ástæöu til að ætla að samningar gælu tekizt á þann hátt. Ég er enn þeirrai' skoði'.nar, en úr því h'lýtur að íast endanlega skor- ið einhvern næstu daga. \ (► (► ,► (► '(► i* :: !► ,►

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.