Þjóðviljinn - 18.05.1962, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 18.05.1962, Blaðsíða 3
Línur.it^ð hér fyrir neðan sýnir hversu margar íbúðir hafa verið fullgerðar á hverju ári í höíuðborginni undan- íarna tvo áratugi. Eins og sjá má er um tvö blómaske^ð að ræða, annað kringum., 1946, hitt kringum 1957. Og það er að sjálfsögðu engin tilviljun, að í bæði skiptin voru Sósí- alístaflokkurinn og Alþýðu- bandalagið aðilar að stjórn landsins og lögðu sérstaka á- herzlu á að greiða fyrir í- búðabygg'ngum í höfuðborg- inni. Eft.'r að nýsköpunar- stjórnin fór frá 1947 gerðu afturhaldsflokkarnir þegar ráðstafanir til þess að tak- marka íbúðabyggingar og náði sú iðja hámarki eftir gengislækkunina 1950, þegar aðeins eru fullgerðar 282 í- búðir á einu ári. Með vinstri stjórninni, þar sem Alþýðu- bandalagið fór með húsnæðis- mál, var gerbreytt um stefnu, og 1957 voru fullgerðar 935 íbúð'r í Reykjavík — meira en þrisvar sinnum fleiri en sex árum áður. En um leið og vinstristjórnin fór frá var Verður sprengt í austri líka? VARNA 17/5. — Krústjoff for- sætisráðherra og Gromiko utan- ríkisráðherra Sovétríkjarma eru nú staddir í opintaerri heimsókn í Búlgaríu. I gær voru þeir staddir í borginni Varna við Svartahaf og ræddi þá Krústj- of.f við búlgarska blaðamenn. Lét hann þau orð falla við blaða- mennina að Sovétríkin hygðust hefja aftur kjarnorkutilraunir sínar þar sem Kennedy hótaði nú kjarnorkustríði. Kortsnoj heldur enn forustunni í.níundu umferð á áskorenda- mótinu í Curacao vann Benkö Filip, en Keres og Tal, Petrosj- an og Kortsnoj gerðu jafntefli. Biðskák varð hjá Geller og Fischer. Eftir 9 umferðir er Kortsnoj efstur með 6 vinninga, 2.-—3. Keres og Petrosjan með 5V2, 4. Geller 4V2 og þiðskák, 5. Benkö 41/2, 6. Fischer 4 og biðskák og 7.—8. Filip og Tal 2% vinning. r Félagsfundur ÆFR á sunnu- daginn Félagsfundur verður hald- inn í ÆFR næstkomandi sunnudag kl. i3 e.h. Dagskrá: . 1. Borgarstjómarkosn- ingarnar. 2. Félagsmál. Félagar! Fjölmennið og1 mætið stundvíslega, sýnið félagsskírteini við inngang- inn. • - =; " "=» Stjórnin tek.'n upp gamla afturhalds- stefnan á nýjan leik, og í fyrra var aðeins fullgerð 541 íbúð, Og samdrátturinn: mun halda áfram. Á sl. ári vér að- eins byrjað-á.,391 nýrri íbúð, þannig. að íu'lgerðar íbúðir í ár verða mun færri eri í fyrra, Sú stefna 'afturhaldsflokk- anna að 'takíri'árka íbiicía-'" byggingar í Reykjavík er framkvæmd að yfirlögðu ráði. Sjálfstæðisflqkkurinn.r hefur ! ¦alltaf staðið, ¦ gegn i félagsleg- um byggingaframkvæmdum; bygging íbúðarhúsa hefur átt að vera gróðavegur. . Oh O þess að tryggja það þarf að sjá svo um að eftirspurnin 'sf' a'ÍTlaf riiiklu meiri en fram- boðið. Það eru þannig ekki þaríir fólksins ¦ í bænum sem móta stefnuna. heldur gróða hagsmunir einstakra l íjár- plógsmanna. Sú-.stefna, ásamt okurlánum til skamms tíma, veldur því að húsnæðiskostn- aður er nú me.'ri á íslandi en í nokkru landi öðru. Skipu- lögð félagsleg stefna í bygg- ingamálum og félagsieg lána- ' starfsemi til íbúðabygginga. myndi ekki aðe.'ns tryggja öllum borgarbúum, sómasa'm- legar v.'starverur, -heldur -og ¦ mjög verulegar kjarabætur.. Það er Alþýðubandalagið eitt sem beitir sér fyrír slikr.i... stefnu. m$ 1000 900 $00 icd 600 soo 4oo Zoo Zoo loo irák degi iil Leiðin til bættra lífskjara Fyrir nokkrum árum gaf Geir Hallgrímsson einu fyr- irtæki sínu tvær milljónir króna á kostnað borgarbúa, með þvi að afhenda því verð- mæta lóð skömmu áður en gatnagerðargjald skyldi • lagt á. Eflaust hafa. önnur fyrir- tæki hans hlotið hlíðstæðar sporslur, en Geir er sem kunnugt er einhver umsvifa- mesti fjáraflamaður höfuð- bo.rgarinnar. En borgarstjór- inn hefur ekki látið sér nægja að drýgja tekjur sínar á þennan hátt. Þegar við- reisnarstjórnin lækkaði skatta og útsvör á hátekju- rnönnum naut Geir Hall- grímsson þess í ríkum mæli. Árið 1959 greiddi hann kr. 66.953 í skatta og kr. 66.700 í útsvar eða samtals kr. 128.653. Árið 1960 voru skatt- ar hans lækkaðir í kr. 27.528 og sjálfur lækkaði -hann út- svar sitt í kr. 32.700, þanhig að gjöld hans komust" niður í kr. 60.228. Með þessarj einu breytingu hlaut borgarstjór- inn í Reykjavík ábata sem nam kr. 68.425 á ári.. , Hvað sem öðru líður er sú kenning örugglega rétt að leiðin til bættra lífskjara er að vera borgarstjóri fyrir S.iálfstæðisflokkinn. • Fylgi Sjálfstæðisflokksins Kosningaúrslitanna er beð- ið með mikilli óþreyju í bandaríska sendiráðinu, og enginn þarf að efa hvaða lista dátarnir á Keflvíkurflug- vellí myndu kjósa ef þeim væri h^imilað að fylkja liði í kjörklefunum. Trúlega er það einnig af kosningaáhuga sem flotaforinginn á Kefla- víkurílugvelli hefur tilkynnt að sérstakar flotadeildir verði sendar til heræfinga um- hverfis íslánd síðari hluta þessa mánaðar en síðan komi herskipin í kurteisisheimsókn til hafnar. Enginn skyldi undr- ast þótt Reykjavíkurhöfn verði : full . af bandarískum herskipum á kosningadaginn til þess að sýna hið örugga fylgi Sjálfstæðisflokksins og þá atkvæðagreiðslu • valdsins sem leiðtogarnir telja miklu meira máli skipta en blýants- krossa hinna óbreyttu borg- ara í Reykjavík. Lágur háskóli Morgunblaðið birtir í gær heila síðu um h':ö ágæta skipulag Reykjavíkur. Fylgir þar stór ljósmynd sem sýn- ir, eins og blaðið segir. „nokkurn hluta háskólahverf- is'ns, eins fegursta hverfis borgarinnar. Þau mannvirkí, sem mestan svip setja á hverfið, sjást á myndinni: há- skóljnn, þjóðminjasafnið og íþróttavöllurinn." Blaðinu láist að geta þess að það mannvirki sem setur mestan svip á háskólahverfið er bændahöllin. Með þe.'rri stórbyggingu hefur ski'i-laa- inu tekizt að breyta b-'íkól- anum svo að hann ''• ¦••: út •eins og lágreist útih'1 -. Ög raunar má- það te'i--t túkn- rænt að æðsta nxenntastotnun þjóðarinnar bv»rfi : skugg; ann fyrir lú--i '-''"'i rhéo; vínstúkum á öllurj\ hæ5ym. — -Aastri. Föstudagurinn 18. mai 1962 — ÞJOÐVILJINN (3

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.