Þjóðviljinn - 18.05.1962, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 18.05.1962, Blaðsíða 5
PARIS 17 5. — Stjórnarkrcpua sú cr skapaðist í Frakklamli, cr fimm ráðherrar í ríkisstjóm Pcpidous báðust iausnar 0 möt- mælaskyni viö stefnu de Gauiles forseta í lieim málefnum er snertá sameiningu Vestur-Evr- ópu, stcð í tólf kiukkustundir. Þá háfði forsetinn lokið við að skipa nýja menn í stöðurnar. Ráðherrar«þeir er gengu úr stjórninni eru allir í Kaþólska flokknum. Meðal þeirra eru tveir hinna æðstu manna stjórnarinn- ar, þeir Pierre Pflimlin og Maur- ice Cihuman, en þeir*eru báðir fyrrverandi forsætisráðherrar. De Gaulle fyllti skörðin í rík- isstjórninni með því að gera þrjá ráðuneyti'sstjóra úr flokki Gaull- ista að ráðherrum, hvern í sínu ráðuneyti. Ennfremur lagði hann eitt ráðuneyti undir forsætisi'áð- herra og skipaði íhaldsmann, Raymond Marcellin, í stöðu birgðamólaráðherra. Ekki hefur þó de Gatillc leyst vandann með þessu. Þeir sem gerzt fylgjast með gangi mála í Frakklandi fullyrða að árás Kaþ- ólska flokksins á ríkisstjórnina geti hæglega orðið til þess að hún b'ði ósigur á þingi og verði að hrökklast frá völdum. Óháði íhaldsþingflokkurinn hefur og lýst því yfir að hann sé alls ekki samþykkur því að Raymond Marcellin set'jist í . stjórnina og getur það að sínu 'i Jeyti 'skapað örðugleika fyrir de : Gaulle. ; De Gaulíe lagði snemma í ‘ margun af stað í íjögurra dagá ferðalog um Mið-Frakkland. j Hefúr hann þegaí' haldið ræður ó tveim stöðum og meðal annars drepið á Evrópumálin. Sagði hann að stjórnntálaleg samein- ing Evrópu væri lokatakmark þeirrar samvinnu sem hafin væri með Efnáli.agsbandalagi Evrópu. H'nsvegar saeci .de Gaulle að menn greindi mjög á um hvern- ig þessu marki yrði náð. De Gaulle mun nú undanfariö hafa beitt sér gegn upptöku nýrra ríkja, þar á rneðal Bret- lands, í Eínahagsbandalagiö,. Hefur þe-ssi afstaða hans skapað mikinn úlfaþyt ekki aðeins inn- an bandalagsins og hjá vonbiðl- u.m þess heldur einnig í Banda- ríkjum Norður Ameríku. STOKKHÓLMI 17 5. — I dag komu margir þekktustu stjórn- mála- og fjármálamenn Vestur- j Evrópulandanna og Bandaríkj- j anna saman til fundar í Saltsjö- , baden í nánd við Stokkhólm. Fór j þetta frarn með hinni mestu lcynd. Menn þessir munu halda fleiri fundi næstu daga og fara allar umræður fram fyrir lckuð- ttm dyrum. Dagskrá ráðstefnunn- ar cr ekki kunn en víst þykir að markaðsmálin í Evrópu verði til umræðu. iHér er um að ræða hinn svo- kallaða Bilderberg-hóp, en hann - ... «-■ MADRID 17/5 — VerkföU halda áfram á Spáni af fullunv krafti þrátt fyrir aðgerðir falang- istastjórnarinnar sem til skiptis hótar verkfalismönnum og hand- tekur þá eða reynir að lokka þá til að taka aftur upp vinnu. I Astúríu hefur verkfallsmönn- um heldur fækkað eri annars staðar, eins og til dæm's í Barce- lona er ástandið svipað og und- anfarið en þar ’í' bo'rg' eru tvær verksmiðjur fullkomlega lamað- ar vegna 'verkfallsins. I fylkinu Leon hafa nú , 2500 verkamenn lagt niður vinnu.'Et' hér um að ræða starfsmenn í járn- og kolanámum héraðsins og krefjast iþeir ekki aðeins að kaupið verði hækkað heldur fara þeir einnig fram á að nám- urnar verði bættar og færðar í nútímahorf.' í Madrid hefur fjöldi mennta- og listamanna verið handtekinn en ekki er vitað nákvæmlega hve margir né hvcrjir þeir eru. Þó cr talið víst að meðal þeirra séu listgagnrýnandinn Moreno Galv- an, skáldið José Gabellero Bonal, Ustmáiarinn Manuel Ortiz og skáldið Gabriel Celaya. var stofnaður fyrir nokkrum ár- um fyrir tilstilli Bernards Hol- landsprins. Hefur hópur iþessi tekið allt Grand Hotel í Saltsjö- baden á leigu og er öllum óvið- komaúdi bannað að koma í nám- unda við gistihúsið. Nöfnum þátttakenda hefur sömuleiðis verið haldið leyndum en vitað er að Halvard Lange, utanrikis- ráðherra Noregs, bandaríski varautanríkisráðherrann George Ball, brezki varautannkisráð- herrann Edward Heath, Henri Fayat, varautanríkisráðherra Belgívi ;$j§ Gunnar Lange, verzl- u narm p.l asá&he r ra Svíþjóðar, talta þátt.í ráðstefnunni. -Meðal fjármálamanna sem á ráðstef-nunni eru, eru bandarísku bræðurnir James og David Rockefeller, bandaríski olíukóng- urinn Jacob Blaustein og Pierre Dreyfu.s, forstjóri Renault-verk- smiðjanna frönsku . Svíar vona að Lange verzlun- armálaráðherra veitist á ráð- stefnunni tækiiæri til að ræða um hugsanlega aukaaðild hlut- lausu landanna að Efnahags- bandalagi Evrópu við George Ball. Sænska ríkisstjórnin hefur enga dul dregið á gremju sína vegna viðleitni Bandaríkjamanna til að hindra að Svíþjóð og Sviss fái aukaaðild að bandalaginu. f * - ,, - ' ^ ^ ITngfrúin heitir Nína Dróbiséva og vann mikinn leiksigur í sovézku kvikmyndinni „Hciður hirninn", sem vakti mikla athygli og deilur þar eystra, fyrst og frenist vegna þess að þar var veitzt harkalega að hrokafullum sjálfbirgingslegum flokkspáfum. Dróbiséva stundar uám við leikskóla í Maskv u. HÖFÐA.BOKG — Ríkisstjórnin 1 í Suður-Afríku hefur lagt ! frumvarp fyrir þingið og er þar lagt tii að dauðadómi verði beitt gegn þeirn er gera sig seka um „skemmdarverk“. Tii skemmdarverka eru í frumvarpinu talin samsæri og hvers kyns samblástur, enn- fremur það að hafa um hönd vopn cg sprengiefni án leyfis stjómarva’danna cg að fara inn á bannsvæði. Frumvarpi þessu er stefnt til höfuðs tveim neöanjarðar- hreyfingum í Suður-Afríku sem ber.iast gegn kynbáttamlsréttinu í landinu. í hreyfingum þessum eru menn af báðum kynþáttun- tun, hvítir oa svartir. I annarri þeirra, Þjóðfrelsisnefndinni, er talið að háttsettir hvítir menn séu meðlimir. Þjóðfrelsisneínd- in varð fyrst ti.1 að beita skemmdarverki'.m gegn stjórn- inni. Einn meðlimur hefur ver- ið handtekinn. Hin samtökin, Spjót þjóðnr- innar, eru talin hafa verið stofnuð til að keppa við Þjóö- írelsishreyfinguna. Einn félags- manna þessarar hreyfingar hef- v.r verið drepinn, annar særð- ur hættulega og nokkrir hand- teknir eftir sprengingar seiri samtöki.n skipulögðu og fram- kvæmdu snemma á þessu ári. Talsveröar líkur eru taldar ben'da til þess að forystumenn Afríkumanna og aðrir andstæð- ingar sðskilnaðarstefnunnar svi. nefndu hallist æ meir að því að beita skemmdarverkum gegn stjórn Verwoerds. Eiturlyf fyrir 250 milljónir í flaggskipi úr brezka flotanum Srriygla átti þeim í landi í Bandaríkjunum þegar herskipið kom í kurteisisheimsókn SAN FRANCISCO — Eiturlyfjadeild bandarísku lög- reglunnar befur lagt hald á einhverjar mestu smygl- birgðir eiturlyfja sem um getur: Verðmæti þeirra er talið mn .sex milljónir dollai-a eða um 250 milljánir króna. Eiturlyfin fundust um borð í flaggskipi brezka flotans í Austur-Asiu þegar það kom til San Francisco í „kurteisisheimsókr/1. 17 farasf f fEygslysi WASHINGTON 17/5. — Banda- rísk flutningaflugvél hrapaði í gær yfir Kenýa. 17 menn voru innanborðs og létu þeir allir líf- ið . Flugvélin flutti útbúnað varð- andi fyrirhueaða geimför Banda- ríkjamanna sem fram á að fara á laugardaginn kemur. Vanalega er aðeins fjögra manna áhöfn á vélum af þessari gerð og er lík- legt talið að hinir hafi verið far- þegar. Flaggskipið, beitiskipið Bel- fast, kom til San Francisco fyr- ir helgina frá Singapore með stuttri viðkomu á leiðinni í Honolulu á Hawaii, Ei.turlyfjadeild bandarísku lögreglunnar hafði fengið spumir af því að eiturlyf myndu falin í skipinu cg hafði hún mikinn viðbúnað þegar skipið lagði að bryggju. Skip- stjóranum höfðu verið send út- varpssboð um hvað til stæði og haföi skipstjórnarmönnum hans tekizt að hafa upp á nokkrum hluta smyglgóssins áður en skipið kom í höfn. Við leitina fundust einnig gimsteinar fald- ir í sykurdósum. Frank Long, yfirmaður eitur- lyfjadeildar lögreglunnar í. Kaliforníu, stjórnaði sjálfur að- gerðum. Fór hann um borð á- samt fjölda annarra lögreglu- manna. Samtals fundust í skip- inu átta kíló af heróíni og tólf kíló af ópíum og er verðmæti þeima á eiturlyfjamarkaðnum i Bandaríkjunum talið nema um sex milljónum dollara sem áð- ur segir. Gimsteinamir voru metnir á 70.000 dollara eða um 3 milljónir króna. Tveir af skipverjunum, báðir kínverskir að ætt, voru hand- teknir og yfirheyrðir af banda- rísku lögreglunni. Lögreglan hefur skýrt frá því að eiturlyf- in komi frá Singapire og hafl verið ætlunin að smygla þeim í land í Honolulu í Hawaii þegar skipið kom þar viö. En dvölin þar varð styttri en til stóð og engum skipverja var hleypt í land. Fór því ráða- gerð smyglaranna út um þúfur, en þeir munu hafa ætlað að freista gæfurmar þegar skipið kæmi til San Franci.sco. Hér er u.m að ræða svo mik- ið af eiturlyfjum og slíkb gífurlegt verðmæti að enginn vafi er talinn leika á að vold- ug alþjóðleg samtök glæpa- manna standi að baki smygl- inu. * Föstudagunnn 18, vcisí 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (5

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.