Þjóðviljinn - 18.05.1962, Blaðsíða 6
Haraldur Steinþórsson:
* Maharini, furstafrú í Dsa-
haipur á Indlandi, var kos-
in þingmaöu.r í neörideild
indverska þingsins í síðustu
kosningum. Þessi forkunnar-
fagra furstafrú er iþingmað-
yr fyrir einn stjórnarand-
Itöðuflokkinn. Eiginmaður
hennar, furstinn, á saeti í
efri deild þingsins. Kosning
furstafrúarinnar er gott dæmi
um Iþað ihversu fólk í smá-
fylkjum Indlands ber enn
hefðbundna lotningu fyrirt
œttum valdamanna, en jafn- \
framt er iþað athyglisvert að
konur eru »ii ts^dar giald-
gengari en áður til opinberra
starfa. ,
f Yul Brynner, hinn fjölhæfi i
kvikmyndaleikari og gljá-
j i skalli, hefur verið valinn í
(' það . vandasama hlutverk að l'
' leika. Mustafa Kemal í kvik-\
¦ imynd, er gerð verður í Istan- ,
11 bul. Giirsel f orsætisráðherra (
I' í Tyrklandi hefur heitið '
j (| stuðningi við gerð myndar-,
; ('arinnar. Kemal Atatíirk er i
• 'fræ.easti stjórnmálamaður'
l Tyrklands og forystumaður,
(i í siálfstæðisbaráttu Tyrkja (
( eftir fvrri heimstyriöld. Hann (
|, lézt 1938.
! )
'. Ibn Sauil, kóngur í Saudi-'
11 Arabíu, hefur loks fallizt á (
('að leyfa ungum stúlkum Í1
11 landinu að gegna störf um sem ]
(> f lugibernur. Hef ur kostað mik-
i ('ið þjark að fá einvaldinn trl •
'. að f allast á iþetta. Flugþern- '
(i urnar í Arabíu iá þó aðeins,
('að geKna. stanfi sínu ef.Jþærl
i Jgan^á með slæðu fyrir and-
: ilitinu
er ó
•¦-
Það er ekkert nýtt, að blaða-
menn borgarstjórnarmeirihlut-
ans reyndi að hylja með mynd-
skreyttum frásögnum hær stað-
reyndir, sem einna óþægileg-
ast vitna um lélega stjórn á
imálefnum höfuðborgarinnar.
Þannig eru t.d. oft birtar mynd-
ir af skólum og skólastarfi, sem
eiga að telja ókunnugum trú
um, að á iþví sviði sé unnið öt-
ullega að lausn vandamálanna
og ástándið þar harla gott.
Hingað til hefur iþað verið
hlutverk blaðamanna einna að
tildra upp slíkum Potemkin-
tjöldum til að villa um fyrir
kjósendum. Það er hins vegar
alvarlegra, ef það er rétt hermt
hjá Morgunblaðinu nýlega, að
einn af skólastjórum bæjarins
(fræðsluráðsmaður og fram-
bjóðandi) hafi lýst iþví yfir á
fundi, að þessi leiktjöld væru
ekta og ástandið í skólamálum
iborgarinnar væri með þeim á-
gætum, að stjórnmálaandastæð-
in'garnir væru nú algerlega
klumsa og orðlausir. — Þar
sem ég hef ekki orðið var við,
að bessi u.mmæli væru leiðrétt,
þá sé ég ástæðu t:l að minna
hér á örfá atriði í trausti þess
að íteykvíkingar kjósi bá gömlu
og góðu reglu, að hafa frem-
ur það sem sannara reynist.
m
Skólabyggingar voru van-
ræktar hér árum saman og ráð-
stafani.r til úrbóta gerðar of
seint. eða ekki fyrr en í algjört
óefni var komið. Þrátt fyrir
það. að nokkuð hefur áunnizt
sfðustú árin, toá er ennþá byggt
of líti.ð af skólum. Fyrir fjór-
urn írv.m var í hinni foláu lof-
orðoh^k Siálfstæðisflokksins
heitið að foyggja a m.k. 25
skólastofur á ári, eða 100 á
ki örtím abilinu.
Síðustu skýrslur sem fyrir
lie.eja, sýna að' aðeins var foætt
við 48 almennum kennslustof-
uro á áru.num 1957—1961. Það
stóðst aðe'ns helmingur af foví,
sem f<->rrAðRmennirnir töldu «>
siálfir lágmark. — Þess má auk
foe*s pfeta, að áættunin mun
pirVi hafa verið miðuð við að
ú.trvma ibví óhæfa og óheppi-
]aaa skólpihiisnæði, sem nú er
vfða Pate*zt vi^! Fra>nkv3=mdir
fi c-in'^í ^Vó'timílti c»vnlcer'r'í'st
ei/nnia af +al<-mörkuðum skiln-
in?i á foörfinni.
m
Breytingar á þjóðfélagshátt-
u.m eins og t.d. vaxandi iðn-
vseðing krefiast framfara og
umbóta í skólamálum. Hér f
ihöfuðborgi.nni verður lítt vart
V'ðlejtni í foá átt, og veldur iþví
að verulegu leyti hinn tak-
markaði húsakostur Hér vant-
ar m.a. tilraunaskóla, sem geti
leiðbeint í Iþessum efnum. En
fíölbrpvtm í kennslugreinum
og kennslutækni á vitanlega
erfitt unr»dráttar, ef svo er
farið, að forráðamenn toorgar-
stiómarTneirihlutans telja nú-
verandi aðstæður harla góðar.
AHir" vöfðast í orði; kveðiiu
;íylgjaudí iþví,. sað verklegt1 nánt
unglinga verði stóraukið, en á-
standið, sem reykvískri æsku
er boðið upp á, er fyrir neðan
allar hellur á því sviði,
enda hefur aidrei verið skap-
aður möguleiki í höfuðborginni
á að framfylgja ákvæðum
fræðslulaganna frá 1946 um
verknám.
Hér iþarf að reisa fullkominn
verknámsskóla, sem verði í
skipulögðum tengslum við iðn-
fræðsluna, jafnframt jþví, sem
verkleg kennsla í öðrum skól-
um er bætt.
Framsýn forusta í skólamál-
um getur hraðað umbótum og
framförum í þjóðfélaginu, en
núverandi framtaksleysi og fast-
heldni hindrar þær.
Hlutverk skólanna er ekki að-
eins að láta í té lögboðna
fræðslu, heldur er þeim í nú-
tímaþjóðfélagi sífellt ætla3
stærra verkefni varðandi upp-
eldi barna og unglinga. Á
(þetta ekki sízt við í. vaxandi
borg, þar sem skólarnir verða
að gegna ýmsu því, sem áður
fyrr tilheyrði heimilunum
Þetta er því aðcins gerlegt,
að margsetningu í skólastofum
verði útrýmt og iþar sköpuð
aðstaða til að sinna . hinum
auknu kröfum.
Einnig iþarf að bæta, starfs-
skilyrði og kjör kennara til
þess að þeim sé unntl að rækja
sitt verk , eins og skyldi. ..Til
kenn-slu og uppeldisstarfa ve'rða
að veljast sem hæfastir starfs-
kraftar, og iþað er í verka-
hring borgarstjórnar að hlutast
til um það.
®
Ýmislegt mætti fleira telja,
sem ekki er lögð nægileg rækt
við í okkar skólamálum, eins
og t.d. kennslu vangæfra og
vangefinna ibarna, starfsfræðslu
eða -sálfræðiþjónustu. En sá
vísir, sem er að starfi á iþess-
um sviðum, bendir ótvírætt á
hina gífurlegu nauðsyn á au'kn-
ingu á þessum þarfa vettvangi.
Það er nefnil.ega margt óunmð
.í okkar skólamálum.
Alþýðubandalagið hefur setí
fram sína. framfaraáætlun í
skólamálum,; og ihefur hún birzt
hér í blaðjnu Það mun verða
þess hlutskipti sem fyrr að
knýja ,á ,um framkvæmdir í
iþessum efnum. En það er ykk-
ar, lesendur" göðir, sem éreið-
anlega eigið einhverra hags-
muna að gæta varðandi æsku
borgarinnar, að ákveða það við
kjörborðið af hve miklu afli
þeirri svipu verður ibeitt.
Gagnfræðaskóli Vesturbæjar starfar í iðnaðarbúsnæði t húsi Jóns Loftssonar við Hringbraut,
Á hæðiuni neðan við skólastofurnar er rekið vélsmíðaverkstæði. Ekki verður annars vart cn
íhaldsmeirihluta borgarstjórnarinnar líki vel slík aðbúð að reykvískri skólaæsku. :,
k Ölafs
1 dag er sextugur Halldór
Ólafsson, ritstjóri og bókavörð-
ur á Isafirði.
Það mun vera nær skapi
Halldórs, að verja nú takmórk-
uðu rúmi Þjóðviljans — í miðri
kosningabaráttu — í annað
þarfara en afmæliskveðjur, en
hjá því verður ekki komizt. Svo
drjúgan iþátt hefur Halldór átt
í baráttu sósíalista þar vestra.
Halldór er fæddur á Kald-
rananesi í Strandasýslu, og voru
foreldrar hans hjónin Kristín
Jónatansdóttir og Ólafur Gunn-
laugsso.n, bóndi, Halldór reynd-
ist snemma óyenju fróðleiks-
fús, lagði hann sig.mjög Í.Jíma
að afla sér nokkuð meiri -
menntunár en venjutegxar íar-
skólairíéðslu." Þetta - lánaðisfc..
þrátt fyr.'r mikla fjárhagsörðug-
leika. Lauk Halldór prófi frá
Gagnfræðaskólanum á Akureyri
vorið 1923.
Það mun hafa verið um árið
1»20 að Halldór fluttist til ísa-
fjarðar. Á áratugnum þar á
eftir og raunar nokkuð betur
voru . pólitisk átök (þar í bæ
geysihörð — og þóttu nær því
eindæmi á landi hér í iþá daga.
I þessum átökum tók Halldór
mikinn iþátt. Hann gerðist virk-
ur meðlimur í Aliþýðuflokknum,
átti um skeið sæti í stjóm
Verkalýðsfélagsins Baldurs, tók
við ritstjórn Skutuls af stofn-
.anda hans, • séra 'Guðmundi
Guðrnundssyni fi^.Gufudal, óg
gegndi . þejrrj-- íitsi^árns. um-
. þriggja;*. 7"ai^ :ékei»..t -:..t<að.'.i.var'
vissulega ekki fyrir neinn auk-
visa að feta í fótspor séra Guð-
mundar, svo ritfær sem. hann
var. i Halldór reyndist ekki
neinn eftiBbátur, enda er hann
mjög skýr í nugsun og hefur
mikinn næmleik fyrir íslenzkn
rháli:-.-;
•: firjthíbalíl vil'í.iíUSp. '¦ ;
£) — l»3<^SVJLJINÍ/v— Æ6stadagurin» iS. naaí J862