Þjóðviljinn - 18.05.1962, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 18.05.1962, Qupperneq 7
Fyrstci stórh vístís 1 enne Þegar blaðamenn spurðu How- ard Steágall, lögreglustjora stað- arins, um málsatvik svaraði hann: ..í'j’lk spm sviptir sig lífi •5i%cijpérleg^ gáfað, það cer :ekki 'hægt að*búast við nei'nö skynsamlegu aí þvi“. • Ráðherra fer frá NEW YORK. í Washington er nú á döfinni stórkostlegt fjármála- og stjórnmálahneyksli. Er þetta í fyrsta sinn sem slíkt hendir síðan Kennedy settist í forsetastól enda ráða repúblikanar sér vart fyrir fögnuði. Telja þeir að þetta muni veita þeim aukinn byr í þingkosningunum sem fram eiga að fara í nóv. og minnast þess er demókratar not- færðu sér Goldfine-Adams-hneykslið, sem varð á sínum tíma til þess að Sherman Adams hrökklað- ist frá sem hægri hönd Eisenhowers. • Dularfullur dauðJagi Hneykslið um Texas-milljóna- mæring.nn Bill Sol Estes virðist vera miklu umfangsmeira. Enda þótt Estes sé nú aðeins 37 ára að afdri hefur hann sölsað undir Eig eignir í Texas sem eru frá 12 til 250 miiljón dollara virði. Hann er af alþýðufólki kominn en byrjaði þegar um fermingu að braska og sýndi allt frá toyrjun mikla hugkvæmni í auðg- unaraðferðum. Milljónamæringur var hann orðinn innan við þrí- iugV • Frumlegar aðferðir Og aðferðir hans voru ekki alltaf réttu megin við lögin. Þó var hann víðþekktur fyrir hin- ar ströngu siðferðisskoðanir sín- ar og kom gjama fram sem leik- prédikari. Til dæmis þoldi hann ekki slíka ósvinnu að ungir menn cg ungar stúlkur notuðu sundiaug hans samtímis. Taldi (hann að ;það að sjá hitt kynið í sund.fötúm gæti hæglega leitt til. sýh.dgamlegra hugsana ef ekki iþaðan;'af vérra. . ■ , Én. siðferði' í kyhferðismál.um er. anri,ap1 handléggur en v'éral- unarsiðferði. Og sem verzlunar- maður Va'r Éstes '.'up'pfutlur áf vaégást ‘ságt bráðsnjöllúm ,hug- myndum. Hann stofnaði til veð- láná Og gaf. út yfeðbréf á •geymsli’.tanka fyrir tilbúinn á- tourð. Og tankarnir höfðu það sameiginlegt með nýju fötun- vrfí kejsarans að ,þeir voru aldr; ei til. Á þennai) fru.mlega hátt g’ræddi hánn eit.thvað á rnilli 22 og 34 milljónir dóHSra. ■ " Aburðargeymar Estes eru ekki til! Yfirvöklin fengu áhuga á mál- inu og í apríl var Estes ákærð- ur fyrir svindL Margt markvert er nú komið fram í dagsljósið, þar á meðal sagan um kornbirgðir Estes. Bandaríska stjómin styður landbúnaðinn á ýmsan hátt, meðal annars með því að kaupa sumar landbúnaðaraíurðir svo sem korn fyrir talsvert hærra verð en gildir á markaðnum. Korni þessu verður að koma fyrir í b’rgðaskemmum. Estes sá í hendi sér hve gróðavænleg slík birgðasöfnun var ef rétt væri á málum haldið og árið 1961 græddi hann um 5 milljónir dollara á fyrirtækinu. Slík birgðasöfnun er vanda- laus þegar of mikið er framleitt af korni en í fyrra, var það ekþi raunin. Samt sem áður stóðu komlest’.rnar frá Kansas í löng- Eitt af því sem yfirvöldin rannsaka um þessar mundii' er hinn dularíulli dauðdagi em- bættismanns eins sem landbún- aðarráðuneytið hafði sent til Texas til að rannsaka baðmull- arrækt Estes. Daginn eftir komu sína fannst hann dauður með fimm skot úr sinni eigin veiði- byssu í brjóstinu. Eftir skamm- vinna rannsókn án kruíningar iýstu yíirvöldin á staðnum yfir því að um sjálfsmorð væri að ræða. Engin tilraun var gerð til að skýra það hvernig maður getur skotið fimm skotum gegn sjálfum sér úr veiðiriffli. Nú er svo koinið að einn af æöri enibættisniönnum Kenne- dys hefur neyðst til að segja af sér fýrir að hafa þegið fé af Estes. Embættismaður þess cr Jerry Hoileman aðstoðarverkamálaráð- herra. í bréfi því er Hcllsman Iét fylgja lausnarbeiðni sinni viðurkennir hann að hafa þekkt braskarann lengi og hafa þegið þúsundir dollara af honum: „1 janúar sagði cg Imnum frá því hve erfitt væri að lifa á laun- um mínum. Hann bauðst til að hjálpa mér og tók ég boði hans“. (Laun Hollcmans voru sem næst 900.000 kr. á ári). Óliklegt þykir að Hoileman sé eini cmbætiismaðurinn í BiII Sol Estes, milljónamæringur i Texas. Washington sem þegið hefur fé af Estes. Sérstaklega virðast embættismcnn í landbúnaðar- ráðuneytinu hafa vcrið elskir að honum og hefur nafn sjálfs landbúnaðarráðherrans, Orvilts Erecman, verið nefnt í þessv sambandi. •'. Stíómmaía- • Stofnar blað En þetta rnpð áburðargeyrpana v;irð • sarnt til b'ess að kollvarpa 1' ’tes. og:'him’,m 30 duíarfuliu ' í'. rirtælíjúm hans. ' Ög það var é vissan hátt eigin mistökum að kanna -3wr I smábænum Peco?| í vestur- b’”ta Texas, þar sem Estes hefur EOsetur sitt, var aðeins gefið út e“t dagblað. The Pecbs Inde- rndant and Enterpriee. Ekki f; nnst Estes betta eina blað full- n ngjandi og hóf hann bvi útgáfu annárs, The Peeos ItaUy News. Ritstjóranum í Inderpendent Ir.zt nú ekki á blikuna og tók a" hu.gsa 'út róó til að klekkia á H '-es. Honum fannst nltdularfullt a ’ ’ litlá bpfyrvhnr**’ Troru veð- S’*tir fleiri áburðargeymar en til virtust véra fyrir í öllu T'xas, 'g bá ekki sfður bar sem h "i.n þekkti' P’””in sem h.afði séð þ’. Hantr sendi íré.^nritára sína ti’ að leita að bp;m 0s ^egár beir srérú án nnkurs árangurs til torka hóf hann að kanna máiið ii'nar. Og emn góðan veðurdag hapn b’nó sitt út með lisafyr.rsögn þvert yfir forsíð- una: sambönd Það sem gerlr gæfumuninn í sh'kum málum er að hafa góð sambpnd í Washington.. Og það háföi Éstes. Hann hafði aflað sér þeirra' skipuiagsbundið. Stjórn- málaflokkarnir í Bandarikjunum þarfnast alltaf peninga eftir kpstnaðarsama kosningabaráttu og Estes hefur af miklu örlæti Stutt kosningasjóð demókrata og stráð um sig fé á ýmsan hátt. Hánn á gullinsniðið skírteini sem gerir hann að ævilöngum meðlim í Demókrataflokknum og fyrir það greiddi hann 100.000 dollara. Hann hefur við mörg tækifæri gefið út mörg hundruð dollara ávísanir til ýmissa þingmanna. Einu sinni bjargáði hann einum þeirra úr erfiðri fjárklípu með því að kaupa af honum hluta- bréf fyrir 5000 dollara, í kola- námu sem komin var á haus- mn. Það er ekki guð einn sem elsk- ar hina gjöfulu hönd cg brátt varð Estes afarvinsæll í Was- hington. 16 ára negri í USA dauSa- dæmdur ATLANTA *- Hæstirétturinn í Georgia-fylki í Bandaríkjunum hefur staðfest dauðadóm yfir hin- um sextán ára negradreng Pi'est- n Cobb. Drengurinn er dæmdur til dauða fyrir að hafa drepið vinnuveitanda sinn, Coleman Dumas að nafni. 1500 ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGEN ÞETTA ER VOLKSWAGEN 1500 K O M 1 Ð 1500 Af hverju er hann þá svona? I*að er veg:na þess að hann er af nýrri gerð, sem heitir VOLSCSWAGEN 1500 SJÁIÐ -1500- KYNNIST Áætlað verð kr. 165 þúsund. Til sýnis að Hverfisgetu 103 frá kl. 1—5 næstu daga. Tökum á móti pöntunum til afgreiðslu í ágúst/september., — Gjörið svo vel að panta í tíma f;fc úfi s t ■ ■ -1 ■.1H! 4. Heiidverzlnn in Hekla h.f, U. Föstudagurinn 1B. mai 1962 — ÞJÖÐVILJINiSr — (? •

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.