Þjóðviljinn - 18.05.1962, Side 11

Þjóðviljinn - 18.05.1962, Side 11
EBEer pólitískum en Sir Derek-Walker Smith (íhalcisnokknum: Eg vík að áhrifunum til langframá á full- veldið . . . . ef til viil leyfist mér að koma með fjórar stutt- ar tilvitnanir í innganginn að þriðju allsherjarskýrslunni um starfsemi Efnahagsbandalagsins. Á blaðsíðu 16 segir: „Efnahagsbandalagið er ekki einvörðungu viðskiptaleg sam- tök eða efnahagsleg samtök, heldur einn Iiðurinn í víðtækri stjórnamálalegri uppbyggingu." Og á blaðsíðu 17: „ . . framkvæmdastjórnin ósk- ar að leggja áherzlu á stjórn- málalegt mikilvægi þess, að hcnnar dómi, að flýta þessari þróun. Eflingu (stofnana sam- takanna), sem hún leggur til ........er ætlað að efla þá hreyfingu í átt til sameiningar (union), sem sexveldin hófu með undirritun Rómarsamningsins“. Að lokum, á blaðsíðu 25, er sagt, að framkvæmdastjórnin, voni, að sexveldin muni: „draga saman liðstyrk sinn til að efnahagsleg (eining) Evrópu verði að verulcika, um leið og þau leggja traustan grundvöll að (stjórnmálalegri) einingu Evrópu“. (Ef) háttvirtir þingmenn líta yfir tvær næstu blaðsíður munu þeir sjá, að orðið „stjórn- málalegur" kemur fyrir ekki sjaldnar en fimm sinnum. Er það beim ekki heimild fyrir bví, að Efnahagsbandalaginu er efna- hagsleg eining undanfari stjórn- málalegrar einingar? A. Woodburn (Verkamanna- flokknum): Við erum að ræða endalok Bretlands sem lykil- einingar í heiminum. Við erum að stíga yfir þröskuldinn og ganga inn í eina stærstu efna- hagslegu samsteypu í heimin- um. Ef við göngum inn í sam- Beint sæmband milli Etennedys | og Krústjoffs? | WASHINGTON — Blaðið U.S. News and World Report hef- ur sagt frá því að ráðagerðir séu nú uppi um að bæta við ^ einum hnappi á græna sím- ann á skrifborði Kennedys. Með því að ýta á þann hnapp á hann að fá beint samsband vió Krústjoff. Blaðið bendir á að á síman- um séu þegar hnappar sem veiti beint samband við Mac- millan, de Gaulle og Aden- auer og að alltaf séu menn við höndina til að túlka samtöl við þá tvo síðarnéfndu, Tillögu þéssari mun hafa verið kómið . á framfæri af fólki sem teíur að slíkur út- búnaður geti verið gagnlegur (1 til að hindra að kjarnorku- strið brjótiát út ef annarhvor aðilum sendir eldflaug af stað vegna mistaka. mm. Þingsetning Bretlandi. Elísabet drottning flytur hásætisræðuna. Þingmenn sitja í upphækkandi bekkjum til beggja hliða í salnuni. eiginlega markaðinn verður Evrópa stærstu efnahagslegu samtökin í veröldinni, stærri bæði Bandaríkjunum og Rúss- landi .... Forsætisráðherra hefur ekki látið uppi allar á- stæðurnar að baki ákvörðunar ríki-sstjórnarinnar í þessu máli. Eg þykist vita, að eitthvað miklu meira er. það, sem frá hefur verið rl.ýrt, hafi leitt til þessarar ákvörðunar ríkisstjórn- arinr.ar. Ihaldsmenn vilja ekki breytirrgar breytinganna vegna .......Hvað hefur knúið rík- isstjórnina til að taka þessa ákvörðun? Við teljum, að ann- að hvort valdi ágangur vegna ótta við styrjöld, sem vissulega knýr á breytingar, vegna evr- ópskra landvarna eða eitthvert örvílunarkennt • ántand í efna- hagsmálum þröngvi (ríkisstjórn- inni). aS 'Iata til skarar. ..skríða . . . . . T>að er :‘ógerriingur fýrir land iþétta né • nokkur.t annað Vestúrlanda -'að vérjást eitt síns liðs, .og lándvarrianna vengna . höfrim . við látið ýfii'- herstjórri okkar af hendi við Atlanzhafsbandalagið .... I síðustu viku heyrði ég franska landvarnaráðherrann 'halda því •fram, að ekkert smærra en Evrópa öll kæmi til álita sem varnareining............Hérafli má sín einskis án efnahagslegs grundvallar undir starfsemi sína og hann krefst ákvörðunar um myndun evrópskrar ríkis- stjórnar fyrr eða síðar . . . önnur rriál, sem minna varða, þurfa að lúta evrópskum lög- um, en ekki lögum hvers rík- is um sig .... Eitt þeirra er stjörn fiskimiðanna og mörk . . , . Með áhriga munum við- fylgjast með framvindu (samn-i ingaviðfáeðriahna) í þeirri von,' að skynsemi og góðvilji megii fáera okkur nær einingu alls, mánrilcynsins. ’ ■ Umræáur í brezka þinginu um inn- göngu í Efnahags- bandalag Evrópu ANNAR HLUTI og einarðlega sagt, — það hef- ur hvað eftir annað staðið í blöðum hans, — þá er það að greiða atkvæði gegn ályktun þessari í reynd eitt og hið sama óg að láta í Ijós þá skoðun, að við ættum að taka afstöðu, að Bretland eigi að búa í var- ánlegri einangrun frá Evrópu-ri- ' . . . . Ég líeíd, að það væri skakkt. . ._ , , William Blyton (Verkamanna- flokknum): Mér er í fersku minni, þegar í hlut minn féll sá heiður að halda á málstað stjórnar Verkamannaflokksins í umræðunum um Sehuman- óætlunina i Strassborg. Nú- • verandi forsætisráðherra, nú- verandi samveldisráðherra og núverandi menntamálaráðherra voru allir hlynntir þeim, sem vildu koma á _ fót (evrópsku) sambandsríki og mótfallnir málstað Verkamannaflokksins. Þegár ég hlýddi á ræðu hátt- virts vinar iþjris, (W/xkiburns) sem átti þá sæti í ráðuneytinu, fór ég ' að furða mig á, 'hvort' ég hefði fengið-rangar leiðbein- irigar frá Attlefe , . ■. .’.Frá þeim árum, þegar ég var full- trúi (á Evróp,u-bingin,ií, " í StraSsborg) og ’ skriður var Bandaríkjanna til að þröngva (Bretlandi) til að verða aðili að Schuman-áætluninnir Sem betur fór stóð Attlee lávarður þær af sér. Það er ósk mín, að núverandi ríkisstjórn hefði varizt ágangi Bandaríkjanna, sem hún hefur sætt og leitt hefur til þess, að þetta mál Efnahagsbandalagsins hefur nú verið lagt fyrir okkur . . . öll tilhögun Efnahagsbandal. er miðuð við það að koma okkur til að gangast undir það inn- gönguskilyrði að fallast á hug- myndina að sambandsríki . . . Hvað um verð matvæla? Það er ekki ætlan mín að lesa upp langan lista yfir tolla sexveld- anna gagnvart umheiminum, en á náutakjöti, nýju, kældu eþa frystu, er tollurinn 20°/'c»' ó söltuðu nautakjöti er hann .24%, á ærkjöti ' er hann 24%, ,á hveiti 20%, á fleski 25%, smjöri 24%, osti 23%, tei 23%, — allt tollar út á við gagnvart samveldinu. Hvað verður uní efnahags samveldjslandanna? Hinchingbrooke lávarður (Ihaldsf Iokknum): Ríkisst j órnia virðist síður leggja hlustirnar við þörfum þróunar sáméeldis- ins en skipulagningar Vestur- Evrópu, og ég get ekki annað en ályktað að það verði rakið til st'efnu Bandaríkjanna, sem jafnt og þétt hefur beint at- hjrgli okkar að hinni gei.gvæn- legu stöðu. eins og hún kemua þeim fyrir sjónir, þessara van- skipulögðu ríkja Vestur-Evr- ópu andspænis Ráðstjórnarríkj- unum .... Mér leikui' hugufl á, að upp verði komið greiðslu- bandalagi samveldisins og einnig samveldisbanka . . . . Að segja! það, (sem ég nú kem að,) er viðurstyggilegt, en ég get ekki! orða bundizt. Mér finnst méc beri að segja það. Hérna meg- in málstofunnar sitja þing- menn, sem fremur kysu, að landi þessu væri stjórnað aÉ evrónskum skriffinnum en' brezkum sósíalistum. Óttinn við þióðnýtingu, missi framtaks í viðskiptum og ofsköttun er svo,- sterkur í hugum margra hátt- virtra vi.na minna, að beir telja! sig nú siá undankomuleið und- an þeim til meginlands Evr- ópu. Lennie Lce, (Verkamanna-; flokknum): Urn mína daga hefur ekkert mál verið á dag- skrá málstofunnar, sem es þessu mikilvægara.........Það,- sem ég óttast öðru fremur eP skipting heimsins í eitt stórt svæði valda og á.hrifa undir yfirráðum kommúnista og ann- að stórt svæði undir íhalds- kabólskri stjóm. Nógar hafa trúarbragðastyrjaldi.rnar verið í fortíðinni og við vérðurn að reyna að haga svo til. að ekki komi til einnar enn, þar sern við kynnum að lifa hana ekki af........Eg er mjöcj þakkMt síða-sta ræðumanni fyrir að gera unpskátt það, sem su.mir (bingmanna) beggja veana mál- stofunnar eru of kurteisir tit að hafa orð á. Hann sagði ber- um orðum. að ein ás+asða þess,- að sumum samverkamönnumi hans væri umhugað að gangá í Efnahaesbandalagið væri sú,- að ibeir teldu sig ekki einungis vera að reisa varnarveag gegri kommúnismanum, holdu.r jafn- framt gegn lýðræði.ssinnuðurri sósíalisma. Eg bið háttvirtá þingmenn að ihuea, hvað gerð- i.st, ef við vrðum aðtlar að Efnahagsbandalagi Evrónu og stiórn ■'rprkamannafiokksins væri v'ð vöW. Hvernig verður bví ha)d(ð fram. að gengi he’rnar stiórnar Verkamanna- finVksins væri óháð slíkri að- iW? Sir Lionel Heald, (íhalds-- __ flokknum): Eins og Beaverbookj ’ kominn á* * saririíandsríkistoeýf- ÍElokksins sem einrii^V^o jslpi- lávarður- .hefur': áéállb oþi/nsRátt’- inguná, riunnist líég, i tilpaTOa DtlSSELDORF — Dómstóll einn í Dusseldorf hefur kveðið upp þann úrslturð að útgáfa á hinni nýju stefnuskrá Kommúnista- flokks Sovétríkjanna í Vestur- Þýzkalandi striði gegn lands- lögum og beri að gera hana upp- tæka. Eftir 22. þing Kommúnista- flokks Sovétríkjanna 'gaf forlag eitt í Dússeldorf, Brúcketi Ver- jag, út hina nýju stefnuskrá flokksins, sem samiþykkt . var á þinginu og segir fyrir um upp- þyggingu , hins . korptnúois.tíska þjóöftíafes’,•'-<og> Jtög: þykkt á þinginu. sreTnusKra Lögreglan gerði bókina u.pp- tæka og nú hefur dómstóll í Dússeldorf kveðið upp þann úr- skurð að hún hafi þar farið að lögum þar eð bókin ,.sé greini- lega til þess fallin að boða bylt- ingu í Þýzka sambandslýðveld- '.nu“. .<, ' - *Danska blaðið Information sém áégir frá þessu káííar þettá „hrýlÍHégan dórrisurslcurð“ ’ 'f þversíðufyrirsögn pg segir, að Stjórnarvöldum VésturóÞýzka- lands hefði verið nær að verja þeim tímá' sém fór í að leita að eiritökum áf þókinrii hjá kaUp- endum hennar héldur tíl þéss að hafa upp vá. riaziStíákum'-stríðá- gLæpamönnum. -,• ' •’\- " FöstudaSunrm 18. maí 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (.] ];!

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.