Þjóðviljinn - 18.05.1962, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 18.05.1962, Blaðsíða 12
Myndin var íekin á blaöamannafundi á þriðjud. Lengst til vinstri er Hussein Z. Sabry aðstoðarutan- ríkisráðherra og næstur hcnum Gohar sendiherra. Lengst tii hægri er Hussein Khalid Hamid, að- stoðarráöuncyíisstjcri í viðskiptamálaráðuneytinu. (Ljósm. Þjóðv. A. K.). segir Hussein Z. Sabry, aðstoðarutanríkisráðherra Sameinaða arabalýðveldisins, í heimsókn hér ásamt ellefu löndum sínum Sendinefndin frá Samein- aða arabalýðveldinu kom til Rvíkur á mánudagskvöld en megintilgangur ferðar Egyptanna hingað er að kanna möguleika á að hin- ar fjariægu þjóðir taki upp samskipti, viðskiptaleg og rnenningarleg. í sendinefndinni eru tólf karlar og konur og er formað- ur hennar Hussein Zulfjcar Sabry, aðstoðarutanríkisráðherra Sameinaða arabalýðveldisins. Aðr'r nefndarmenn eru Salah Gohar sendiherra SAL í Sví- þjóð, Hussein KhaUd Hamdi að- stoðarráðuneytisstjóri í við- skiptamálaráðuneytinu í Kairo, Abdel Latif Fhamy El-Eissy yf- 'rmaður Vestur-Evrópu-deildar utanríkisráðuneytisins, Ahmed Aly Fahim starfsmaður í verka- málade'ld ráðuneytisins, Naghib Abde'.hamid Kadry ráðgjafi í V.- Evrópudeild utanríkisráðuneyt.'s- Hafnarfjörður Kosningaskrifstofa Alpýðubandalagsins 1 Hafnarfirði er S Gdðtemplarahusinu (uppi) Opið frá ki. 13 til 20. Sími 5027a rosen L^frá &&& útgáfunni .KJÖLUR Vegna margra fyrirspurná viljum við taka fram, að þa3 er ætlun okkar aö efna-á næstunni til sölusýningar bóka fyrstu helgi hvece manaðar. "• i Næsta sölusýning okkar verður'2.—3. júní n.k. Þeir, sem hafa i hyggju að selja okkur bækur eða ibóka- ööfn, eru vinsamlegast beðnir að snúa sér bréflega til okkar. SÓKAÚTGAFAN kjölur. Þórsgötu 1. ins, Gamal Sheire, Haesan Soli- man Rashwan og Mohamed Hassouba, starfsmenn utanríkis- ráðuneyt.sins, Kamel AbduIIa, fréttaritari fréttastofu einnar í Kairo, Oa' eiginkonur tveggja nefndarmanna, ráðherrafrúin og kona El-Eissy. • Samstaða á Iandhelgis- ráðstefnum Á fundi með blaðamönnum í gær kvað Sabry ráðherra til- ganginn með ferð sendinefndar- 'nnar til Norðuráífulandanna vera annars ve^ar að efla sam- skioti sem .be?ar hefðu tekizt milJi þjóðanna og hinsvegar að stofna t.'l nýrra, b.á.m. við ís- land. Ráðherrann minnti á að góð samvinna hefði verið með ísiendingum o^' fulltrúum Sam- e'naða arabaiýðveldisins á land- helgisráðstefnunum í Génf 1958 og 1980, enda 12 mílna land- helgi hagsmunamál beggja þjóð- anna: fslendinffa vegna þess a? friðhelgi strandlengjunnar veitti npkkra tryggingu fyrir afkomu- öryggi aðalatv.'nnuveear lands- manna, sjávarútvegsins; Egypta vegna bess að stór landhelgi tryggði land þelrra frekar en eila gesn árásum svipuðum þe'm^ .og. garðar voru á árinu 1956." ' Teak-útihurðir Stærð 90x200 sentimetrar fyrirliggjandi Verð kr. 6.900.00. HJÁLMAR ÞORSTEINSSON & CO. H.FB .Klappaistíg 28 — Sími 11956. Holíendsngar skufu flugvél HAAG 17/5. Tilkynnt hefur verið í Hollandíu í Vestur-Nýju-Gíneu að hollenzki herinn hafi skotið niður indónesíska dakótaflugvél yfir Fak Fak. Flugvélin hrapaði í sjóinn en nokkrir þeirra er í henni voru björguðu sér í gúmrníbát.' Ennfremur hefur verið tilkynnt að hollenzkt Iandgöngulið hafi ráðizt gegn fallhlífa'rhermönnum þeim frá Indónesíu er vörpuðu sér niður í nágrenni við Fak Fak á iþriðjudaginn.. Segir í tilkynn- ingunni að 'fallhlífarhermennirn- ir hafi lagt á flótta og yfirgefið vopn, skotfæri og annán útbún- að sinn. INNHEIMTA LöapfíÆ-oi&Töur K0SIVIN6ASKRIFST0FA ALÞYfWBAflDAlAGSIWS er í Tjarnargötu 20, símar: Utank jorf undai atkvæða- greiðsla: 17512 Almennar upplýsingar: 17511 Opið alla virka daga frá kl. 10—10 og. sunnudaga frá kl. 2—6 e.h. Skrifstofan hefur kjörskrá af öllu landinu og veitir . allar upplýsingar varðandi þær. Utankjöríundaratkvæða- greiðsla fer fram hjá borgar- fógeta í Reykjavík í Tfaga'- skóla alla virka daga frá kl. 10—12 f.h. og 8—10 e.h og sunnudaga frá kl. i—6 e.h. Oti á landi er kosið hjá sýslu- mönnum, bæjarfógetum og hreppstjórum. Erlendis hjá sendiráðum og ræðismönnum og vararæðismönnurn. Allar upplýsingar um lista- bókstafi eru • gefnar í skrif- stofu G-Hstans. Hafið sam- band við skrifstofuna og veit- ið allar þær upplýsingar sem að gagni mega koma við und- irbúning kosninganna Starfsfólk: Þeir sem geta lán- að bíla á kjördegi eru beðnir að hafa samband við skrif- stofuna sem allra fyrst. Þeir sem vildu starfa fyrir G-list- ann í kjördeildum o.fl.. eru beðnir að hafa sem fyrst sam- band við skrifstofuna. Sími 20443. Kosningasjóður: Stuðnings- menn Alþýðubandalagsins eru beðnir að taka vel á þessa " f áu daga sem eftir eru til kosninga. Takmarkið er að allir skili.-þyí sem áætlað. var . í útsendu bréfi. Tekið er á Tjarnargötu 20. Fram til starfa fyrir G-Hstannn . Kosningaskrifstofur Alþýðu- bandalagsins utan Rvíkur eru sem hér segir: G-listinn Vestmannaeyjum er á Bárugötu 9, sími 570. G-listinn Akureyri er á Strandgötu 7, sími 2850. G-listinn Akranesi er að Rein sími 630. G-listinn Hafnarfirði er í Góðternplarahúsinu, sími 50273. G-listinn Sigrlufirði er í Suð- urgötu 10, sími 194. H-listinn Kópavogi er f Þing- hól Reykjanesbraut, sími 36746. .H-listinn Selfossi er í Húsi K.A. sími 103. Kosningaskrifstofa Alþýðu- bandalagsins í Keflavík er að Kirkjuvegi 32. Sími (92)1372. ÚtboS Tilboð óskast í aó steypa upp kirkju í Ólafsvík. Teikninga og útboðslýsinga má vitja á verkfræðiskrifstofu Braga Þorsteinssonsr og Eyvindar Valdimarssonar, Suður- landsbraut 2 í Reykjavík og til formanns sóknarnefndar. Ólafsvíkurkirkju gegn kr. 500,00 skilatryggingu. SÖKNARNEFNÐ ÖLAFSVlKURKIRKJU. CfflE', Starf byggingafull'TÚa í Garðabreppi er laust til umsóknar. Umsöknir ásamt kaupkröfu og upplýsingum um menntun sendisf. sveitarstjóranum í Garðahreppi, fyrir 1. júní n.k. SveUarstjórinn í Garðahreppi 16. m&i 1062. Frá barnaskólum 0| gagnfræðaskólum Reykjavíkur Vegna 100 ára afmælis samfelldrar barnafræðslu í Reykja- vík vcrða sýningar á skólavinnu nemenda í barna- og gagnfræðaskólam borgarinnar 19. og 20. þ.m. Sýningamar verða opnar á þessum tíma: Laugardag 19. mai kl. 4—8 síðdegis. Sunnudag 20. maí kl. 10—12 árdegis og 2—7 síðdegis. Fræðslustjórinn í Reykjavik. 11) ÞJÖÐVILJINN — FöstiKJagurinn 18. maí 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.