Þjóðviljinn - 18.05.1962, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 18.05.1962, Qupperneq 12
4f Myndin var tekin á blaðamannafundi á þriðjud. Lengst til vinstri er Husscin Z. Sabry aðstoðarutan- ríkisráðbcrra og næstur hcnum Gohar sendiherra. Lengst tii liægri er Husscin Khaiid Ilaniid, að- eioðarráðuncyíisstjóri í viðskiptamálaráðuneytinu. (Ljósm. Þjóðv. A; K.). segir Hussein Z. Sabry, aðs":oðarutanríkisráðherra Sameinaða arabalýðveldíisins, í heimsókn hér ásamt ellefu löndum sínum Sendinefndin frá Samein- aða arabalýðveldinu kom til Rvíkur á mánudagskvöld en megintilgangur ferðar Egyptanna hingað er að kanna möguleika á að hin- ar fjarlægu þjóðir taki upp samskipti, viðskiptaleg og rnenningarleg. í sendinefndinni eru tólf karlar og konur og er formað- ur hennar Hussein Zulficar Sabry, aðstoðarutanríkisráðherra Sameinaða arabalýðveldisins. Aðr.'r nefndarmenn eru Salah Gohar sendiherra SAL I Sví- þjóð, Hussein Kha’.id Hamdi að- stoðarráðuneytisstjór; í við- skiptamálaráðuneytinu í Kairo, Abdel Latif Fhamy El-Eissy yf- 'rmaður Vestur-Evrópu-deildar utanrikisráðuneytisins, Alimed Aly Fahim starfsmaður í verka- málade'ld ráðuneytisins, Naghib Abdelhamid Kadry ráðgjafi í V,- Evrópudeild utanrikisráðuneyt.'s- ins, Gamal Sheire, Haesan Soli- man Rashwan og Mohamed Hassouba, starfsmenn utanríkis- ráðuneyt.'sins, Kamel Abdulla, fréttaritari fréttastofu einnar í Kairo, o.g eiginkonur tveggja nefndarmanna, ráðherrafrúin og kona El-Eissy. • Samstaða á landhelgis- ráðstefnum Á fundi með blaðamönnum í gær kvað Sabry ráðherra til- ganginn með ferð sendinefndar- :nnar til Norðuráífulandanna vera annars vegar að efla sam- skinti sem hegar hefðu tekizt milii þjóðanna og hinsvegar að stofna til nýrra, b.á.m. við ís- land. Ráðherrann minnti á að góð samvinna hefði verið með íslendingum og fulltrúum Sam- e'naða arabaíýðveldisins á land- helgisráðstefnunum í Génf 1958 og 1980, enda 12 mílna land- helgi hagsmunamál beggja þjóð- anna: fslendinsa vegna þess að friðhelgi strandlengjunnar veitti npkkra tryggingu fyrir afkomu- öryggi aðalatv.'nnuvegar lands- manna, sjávarútvegsins; Egypta vegna hess að stór landhelgi tryggði land heirra frekar en ella gegn árásum svipuðum þe'm og, gerðar voru á árinu 1956/“ ' Hollendingar skuta flugvél HAAG 17/5. Tilkynnt hefur verið £ Hollandíu í Vestur-Nýju-Gíneu að hollenzki herinn hafi skotið niður indónesíska dakótaflugvél yfir Fak Fak. Flugvélin hrapaði í sjóinn en nokkrir þeirra er í henni voru björguðu sér í gúmmíbát.' Ennfremur hefur verið tilkynnt að hollenzkt landgöngulið hafi ráðizt gegn fallhlífat-hermönnum þeim frá Indónesíu er vörpuðu sér niður í nágrenni við Fak Fak á iþriðjudaginn.. Segir í tilkynn- ingunní að fallhh'farhermennirn- ir hafi lagt á flótta og yfirgefið vopn, skotfæri og annán útbún- að sinn. v,^.ií\Fpók óuPMumm Vesíu>ujalœ, /7,'íc! óímí'21970 . # INNHCIMTA * LÖOCRÆtH&TÖfír er í Tjarnargötu 20, símar: Utankjðrfundaratkvæða- greiðsla: 17512 Almennar upplýsingar: 17511 Opíð alla virka daga frá kl. 10—10 og sunnudaga frá kl. 2—6 e.h. Skrifstofan hefur kjörskrá af öllu landinu og veitir allar upplýsingar varðandi þaeri Utankjöríundaratkvæða- greiðsla fer fram hjá borgar- fógeta í Reýkjavík í 'Haga- skóla alla virká daga frá kl. 10—12 f.h. og 8—10 e.h og sunnudaga frá kl. 2—6 e.h. Úti á landi er kosið hjá sýslu- mönnum, bæjarfógetum og hreppstjórum. Erlendis hjá sendiráðum og ræðismönnum og vararæðismönnum. Allai- upplýsingar um lista- bókstafi eru gefnar í skrif- stofu G-listans. Hafið sam- band við skrifstofuna og veit- iö allar þær upplýsingar sem að gagni mega koma við und- irbúning kosninganna Starfsfólk: Þeir sem geta lán- að bíla á kjördegi eru beðnir að hafa samband við skrif- stofuna sem allra fyrst. Þeir sem vildu starfa fyrir G-list- ann í kjördeildum o.fl.. eru beðnir að hafa sem fyrst sam- band við skrifstofuna. Sími 20443. Kosningasjóður: Stuðnings- menn Alþýðubandalagsins eru beðnir að taka vel á þessa ” fáu daga sem eftir eru til kosninga. Takmarkið er að allir skili.-þyí sem áætlað. var í útsendu bréfi. Tekið er á Tjarnargötu 20. Fram til starfa fyrir G-listanna . Kosningaskrifstofur Alþýðu- bandalagsins utan Rvíkur eru sem hér segir: G-listinn Vestmannaeyjum er á Bárugötu 9, sími 570. G-listinn Akureyri er á Strandgötu 7, sími 2850. G-listinn Akrancsi er að Rein sími 630. G-listinn Hafnarfirði er í Góðtemplarahúsinu, sími 50273. G-listinn Siglufirði er í Suð- urgötu 10, sími 194. H-listinn Kópavogi er í Þing- hól Reykjanesbraut, sími 36746. .H-listinn Selfossi er í húsi K Á. sími 103. Kosningaskrifstofa Alþýðu- bandalagsins í Keflavík er að Kirkjuvegi 32. Sími (92)1372. Hafnarfjörður Kosningaskrifstofa Alpýðubandalagsins f Hafnarfirði er I Góðtemplarahúsinu (uppi) Opið frá kl 13 til 20. Simi 50273. Orðsending £rá Bóka- útgáfunni KJÖLUR Vegna margra fyrirspurna viljum við taka fram, að það er ætlun okkar að efna á npsstunni til sölusýningar bóka fyrstu helgi hvers mánaðar. '- Næsta sölusýning’ okkar verðui" 2.—3. júm' n.k. Þeir, sem hafa í hyggju að selja okkur bækur eða ibóka- söfn, eru vinsamlegast beðnir að snúa sér bréflega til okkar. bókaútgAfan kjölur. Þórsgötu 1. Teak-útihurðir Stærð 90x200 sentimetrar fyrirliggjandi Verð kr. 6.900.00. HJÁLMAR ÞORSTEINSSON & CO. H.F, .Klapparstíg 28 — Sími 11956. Frá barnaskólum o gagnfræðaskólum ö Ö Reykjavíkur Vegna 100 ára afmælis samfelldrar barnafræðslu í Reykja- vík vcrða sýningai á skólavinnu nemenda í barna- og gagnfræðaskólum borgarinnar 19. og 20. þ.m. Sýningarnar verða opnar á þessum tíma: Laugardag 19. m;u kl. 4—8 síðdegis. Sunnudag 20. maí kl. 10—12 árdegis og 2—7 síðdegis. Fræðslustjórinn í Reykjavík. 12) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagurinn. 18. maí 1962

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.