Þjóðviljinn - 18.05.1962, Blaðsíða 15
ROYHERRE:
Ég heiti Roy Herre. Allra
myndarlegasta nafn, finnst ykk-
ur ekki? Og sú var tíðin að
það átti vel v.'ð. Þá var ég
reglulegur herramaður, hafði
nýlega fengið eftirsótta stöðu í
Betonit H/F, gekk með egg-
hvasst brot í buxunum og var
ekki síður efnilegur en Stor-
mann, starfsbróðir minn. Það
er raunalegt að þurfa að v.'ður-
kenna það, þar sem ég stend
nú kengboginn yfir uppþvottin-
um, vopnaður hentugri plast-
svuntu, en herranafnið er ekki
lengur jafn vel viðeigandi.
Ég var t.'lneyddur að skrópa
af skrifstofunni í dag líka. Það
er í þriðja sinn á hálfum mán-
Uði. En föstudagshúshjálpin er
með þursabit og hér var allt
á öðrum endanum. Auk þess
Hggur Trilla í rúmj'nu. Konan
mín ympraði eitthvað á því að
hún gæti skqtizt heim millj
klukkan tíu og tólf. En klukk-
an e.'tt þarf hún að fara á mik-
ilvægan fund. En það er bara
ekki nóg að ,,skjótast heim" og
hrista >afþurrkunarklút smá-
stund. Hér þarf beinlínis að
moka út. Og ég þarf ekki að
13.15
13.25
15.00
17.00
18.30
20.00
20.05
20.35
21.0.0
21.10
21.30
22.10
22.35
23.15
Lesin dagskrá næstu viku.
Við vinnuna: — Tónleikar.
Síðdegisútvarp.
Fréttir. — Endurtekið tón-
listarefni.
Ýmis þjóðlög.
Daglegt mál (Bjarni Einars-
son cand. mag.).
Efst á baugi.
Frægir söngvarar; Irmgard
Seefried syngur.
Ljóðaþáttur: Sveinn Skorri
Höskuldsson magister les
kvæði eftir Hannes Haf-
stein.
Tónleikar: Tvær flautusón-
ötur eftir Bach (Jean-
Pierre Rampel leikur á
ílautu, Robert Veyron-La-
croix á sembal og Jean
Huc'hpt á selló).
Útvarpssagan: Þeir, c\tir
Thor Vilhjálmsson; II.
(Þorsteinn ö. Stephensen).
Upplestur: Allt að veði,
smásaga eftir Dcnald
Hough (Steindór Hjörleifs-
son leikari).
Á síðkvöldi: Létt-klassísk
tónlist. a) Lög úr óperett-
unni Káta ekkjan eftir Le-
hár (Anneliese Rothenberg-
er og Herbert Ernst Groh
syngja með kór og hljóm-
sveit; Wilhelm Stephan
st.iórnar). b) Kvöld í Vín:
Fílharmoníuhljómsveit Vín-
arborgar leikur óperettu-
forleikina Leðurblakan eft-
ir Strauss, Morgunn, mið-
degi og kvöld eftir Suppé
og valsinn Gull og silfur
ojp. 75 eftir Lehár.
D^gskrérlok.
fara á neinn mik.lvæHan fund.
Það er lan-jt síðan forstjórinn
bað mig um að mæta á s'.íkum
fundum. Mjög langt síðan.
Ég held bað standi einhverju
sambandi við skyrturnar. Skyrt-
ur Stormanns eru alltaf mjalla-
hvítar. Mínar eru práar. Þær
verða ekki • hvitar b;á mér
hvern.'g sem éí nudda og
nudda. Og farið nú ekki að
tala um þetta undraefni sem
gerir þvottinn mjallahvítan sam-
kvæmt auglýsingunum. É? nota
óhemju af þvottaefni! Op éa er
búinn að reyna allt, bókstaflega
allt — nema vítissóda, sem Bitta
hefur bannað vegna te'pnama.
Samt sem áður eru bær sráar.
Það er að segja skyrturnar.
Mér þætti gaman að vita hvaða
þvottaefni Stormann notar —
Auk þess er ég með hné í
buxunum. Það er ömurlegt til
þess að vita, en ég hef ekki
ennþá lært að pressa buxur.
Þegar illa liggur á mér, grunar
m'"g, að ég muni aldrei geta lært
það. Og ég get líka fullyrt að
ég hef gert mitt bezta í sam-
bandi við buxurnar, — ég er bú-
inn að reyna rennblautt stykki,
rakt stykki, brennheitt strok-
járn og gufustrokjárn. — það
er ekkert það til sem ég hef
ekki reynt. Og marga nóttina
hef ég legið útréttur með bux-
urnar í pressu undir dýnunni.
Og daginn eftir var eins og ég
hefði sofið í huxunum, ekk: of-
aná þeim. Auðvitað er til nokk-
uð sem heitir Hraðpressa. En
það er svo langt að fara þang-
að. Það er ekki auðvelt að
koma því v.ð milli sendiferð-
anna og konan mín er yfirleitt
með bílinn. Mikil ósköp. það
er hennar bíll. — Buxurnar
hans Stormanns eru alltaf eins
og þær komi beint úr efnalaug.
Mér þættj gaman að vita hvern-
ig hann fer að —
Það 'kemur fyrir að mig vant-
ar tölu. Eða tvær. Það hefur
komið fyrir að fleiri hefur vant-
að. Það getur verið dálítið ó-
þægilegt. Skömminni skást er
það, þegár þær vantar á skyrt-
una, en það er óþægilegt engu
að síður,. Auðvitað sauma ég
þær í eins fljótt og ég get. En
þær tolla svo illa á mér tölurn-
ar, og maður man ekki alltaf
eftir því að hafa með sér nál og
enda á skrifstofuna. —: En ekk-
ert er eins áberandi o« tala sem
vantar. Og engu er eins erfitt
að leyna. Það er ekki hæ<?t að
sitja með höndina á br.'ngunni
heila ráðstefnu til enda. þegar
maður er ekki Napóleon. Og
alltaf störðu ljóe og kuldaleg
augu forstiórans á eyðurnar
mínar. Það er ekki auðvelt að
tala skýrt og skilmerkilega þeg-
ar slík augu hvila á manni.
aílra sízt þegar maður ve'.t að
eitthvað vantar eða maður er
logandi hræddur um, að eitthvað
losni eða spretti í sundur. .
— Er konan yðar á ferðalagi?
var forstjórinn vanur að segja.
þegar hann var lengi búinn að
mæla nrg út með þessum frosk-
augum sínum. Hún er kannski
lasin?
Ég fullvissaði hann um að
konan mín værj. heima og við
beztu heilsu. Þá varð samtalið
venjulega ekki lengra. Reynd-
ar er langt síðan forstjórinn'
hafði eitthvað við mis að segia.
Það íer allt um heniur Stor-
manns nú orðið.
Gallinn á mér er sá, að ég er
alltqf áberandi. Ég er yfir 1,90
á hæð og þrek'nn eftir þvi. Það
er svo mikið af mér, eins og
Bitta segir' alltaf. Ef Stormann,
sem er lítill og grannur, vant-
aði tölu, þá tæki vist enginn
eft.'r bví. Ekki svo að skilja
að það haf. nokkurntíma
komið fyrir. En ef bað kæmi
íyrir að blettur kæmi á j'akk-
boðunginn hans eða tala losnaði
þá hefð; hann mun betiú mögu-
leika til að leyna þvi en ég með
allan minn brjóstkassa. Ég er
með hrokkið hár 03 i".vi(5ráð-
anlegt. Og jafnvel þótt ég hefði
tíma til að fara Cl hárskerans
myndi það ekki gagna mikið.
Við hl.'ðina á litla, gljákembda
kollinum á Stormann, er hárið
á mér alltaf eins og makkinn á
Schweitzer eða Sókratesi eða
e:nhverju ljóninu á þingi. Ég
er auðvitað ekki að gera neinn
samanburð að öðru leyti. Ég
ætlaði aðeins að gera öllum
skiljanlegt að hnén í buxunum
mínum sjást á allt annan hátt
en egghvöss brot:n hans Stor-
manns.
Það var óheppilegt með rauða
silkibandið. Ég viðurkerini fús-
lega að slíkt er óskemmtilegt,
að mrnnsta kosti í verzlunar-
ferðum. Það var í síðasta sinn
sem ég fór með forstjóranum
til Stokkhólms, Við aatluðum,
með næturlestinni og ég átti í
miklu stríð: með að komast af
stað. Bitta hefði vissulega átt
að hjálpa mér. En hún hafði
átt erfiðan dag á skrifstofunni
og eins og hún sagði: enginn
hjálpar heimi að láta niður,
þegar hún fer í verzlunarferð'r.
Það endaði á því að smástelp-
urnar komu mér til hjálpar. Þær
voru ósköp litlar þá og litu á
þetta allt saman sem skemmti-
legan le:k, rótuðu í snyrtidóti
og riærfatnaði. meðan ég press-
aði buxur í syeita míns andlitis
og þvoðj skyrtur undir drep. Og
svo, þegar ég var rétt að rjúka
útúr dyrunum, slitnaði teygjan
í nærbuxunum. Ég reyndi að ná
henni, en hún hvarf bara, skauzt
eins og ormur inn í teygju-
ganginn og var þar kyrr. Og
það þurfi að finna nýja teygju.
Dýrmætar mínútur fóru í súginn
meðan ég rótaði í saumakassa
Bittu. Engin teygja. En band? —
Band, öskraði ég. Komið með
band handa mér! — Og bá kom,
Thea þjótandi með hárband'ð
sitt. Það var reyndar hárauður
taftborði. En ég var í sárri
nauð og sá það eitt að þarna
var band, sem gat haldið bux-
unum uppi, dró það í ganginn
með pipuhreinsara. þaut út um
dyrnar eins og fellibylur og náði
lestinni með naumindum.
— Þarna munað: mjóu. sagði
forstjórinn stuttur í spuna. Við
vorum -saman í klefa á fyrsta
farrýmí. Hann heimta'ði
að hátta • fyrst og. ligg.ia í neðri
koju,« og ég varð að hátta með
stingandi froskaugun hvíland: á
mér. Og þá kom taftslaufan í
ljós. . .
— Drottinn minn, hrópaði
forstjórinn. Þér eruð eins og
páskaegg! , .
Þegar ég íór að leita að nátt-
AðTÖran
,;•. '.¦¦ ¦:- *.- .-1
nm stöövun atvimiurekstrar vegna vanskila á söluskatti.
Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reyfejavík og heimild í lög-
um nr. 10, 22. mnrz. 1960. VerSMr atvinnurekstiir þeirra
fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt T.
ársfjórðung 1962, svo og söluskatti og útflutningssjóðs-
gjaldieldri ára, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil.
á hinum vangre^.ddu gjöldum ásamt áfðllnum dráttarvöxt-
um og kostnaði. Þtir, 'sem vilja komast hjá stöðvun, verða
að gera fúll ski'. nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar, Arn-
arhvoli.
Lögreglustjórínn í Reykjavík, 15 maí 1962.
SIGURJÓN SIGUUÐSSON.
æðrablómin
Lítið inn og sjáið landsins fjölbreyttasta úrval af potta-
blómum. — Verð og gæði við allra hæfi.
Hittumst um he'.gina í gróðurhúsi
PAUL MICHELSEN HVERAGERÐI.
'í
AUSTIN A60
Austin A60 fimm manna bifreið með
kraftmikilli benzín eða diselvél
Styrkleiki og örygpi umfram allt
Hægri- eða vinstrihandarstýri.
Sýnishorn væntanlegt um mánaðamótin.
GAREAR GlSLASON HF.
bifreiðaverzlun.
Tilboð
óskast í Vérkamarinaskýliö við Tryggvagötu til niðurrifs
eða brottflutnings
Húsið verður til sýnis föstudaginn 18. og laugardaginn 19.
maí n.k. frá kl. 2—6 báða dagana.
Söluskilmála má vitja í skrifstofu vora, Tjarnargötu 12,
III. hæð.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVlKURBORGAR.
I
frá skipulagsnefnd fólksflu^ninga með bifreiðum.
Ákveðið hefur verið, að frá og með 15. maí 1962, þar til
öðruvísi verður ákveðið. verði ekki veitt réttindi til hóp-
ferðaaksturs með bifreiðum, sem ekki hafa áður verið
í hópferðaakstri.
Reykjavík, 15. maí 1962.