Þjóðviljinn - 18.05.1962, Síða 15

Þjóðviljinn - 18.05.1962, Síða 15
 I Ég heiti Roy Herre. Allra myndarlegasta nafn, finnst ykk- ur ekki? Og sú var tíðin að það átti vel v.'ð. Þá var ég reglulegur herramaður, hafði nýlega fengið eftirsótta stöðu í Betonit H/F, gekk með egg- hvasst brot í buxunum og var ekki síður efnilegur en Stor- mann, starfsbróðir minn. Það er raunalegt að þurfa að v'ður- kenna það, þar sem ég stend nú kengboginn yfir uppþvottin- um, vopnaður hentugri plast- svuntu, en herranafnið er ekki lengur jafn vel viðeigandi. Ég var t.'lneyddur .að skrópa af skrifstofunni í dag líka. Það er í þriðja sinn á hálfum mán- uði. En föstudagshúshjálpin er með þursabit og hér var allt á öðrum endanum. Auk þess liggur Trilla i rúm;nu. Konan mín ympraði eitthvað á því að hún gæti sko.tizt heim millj klukkan tíu og tólf. En klukk- an e.'tt þarf hún að fara á mik- ilvægan fund. En það er bara ekki nóg að ,,skjótast heim“ og hrista >afþurrkunarklút smá- stund. Hér þarf beinlínis að moka út. Og ég þarf ekki að 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13,25 Við vinnuna: — Tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp. 17.00 Fréttir. — Endurtekið tón- listarefni. 18.30 Ýmis þjóðlög. 20.00 Daglegt mál (Bjarni Einars- son cand. mag.). 20.05 Efst á baugi. 20.35 Frægir söngvarar; Irmgard Seefried syngur. 21.00 Ljóðaþáttur: Sveinn Skorri Höskuldsson magister les kvæði eftir Hannes Haf- stein. 21.10 Tónleikar: Tvær flautusón- ötur eftir Bach (Jean- Pierre Rampel leikur á ílautu, Robert Veyron-La- croix á sernbal og Jean Huchot á selló). 21.30 Htvarpssagan: Þeir, c-l'tir Thor Vilhjálmsson; II. (Þorsteinn ö. Stephensen). 22.10 Upplestur: Allt að veði, smásaga eftir Dcnald Hough (Steindór Hjörleifs- son leikari). 22.35 Á síðkvöldi: Létt-klassísk tónlist. a) Lög úr óperett- unni Káta ekkjan eftir Le- hár (Anneliese Rothenberg- er og Herbert Ernst Groh syngja með kór og hljóm- sveit; Wilhelm Stephan stjórnar). b) Kvöld í Vín: Fílharmoníuhljómsveit Vín- arborgar leikur óperettu- iorleikina Leðurblakan eft- ir Strauss, Morgunn, mið- degi og kvöld eftir Suppé og valsinn Gull og silfur op. 75 eftir Lehár. 23.15 Dagskrárlok. R O Y H E R R E fara á neinn mik.lvæ^an fund. Það er langt síðan íorstjórinn bað mig um að mæta á s’-íkum fundum. Mjög langt síðan. Ég held það standi einhverju sambandi við skyrturnar. Skyrt- ur Stormanns eru alltaf mjalla- hvítar. Mínar eru gráar. Þær verða ekki hvítar hjá mér hvern.'g sem nudda og nudda. Og farið nú ekki að tala um þetta undraefni sem gerir þvottinn mjallahvítan sam- kvæmt augiýsingunum. Ég nota óhemju af þvottaefni! Og és er búinn að reyna allt, bókstaflega allt — nema vítissóda, sem Bitta hefur bannað vegna te'pnanna. Samt sem áður eru þær gráar. Það er að segia skyrturnar. Mér þætti gaman að vita hvaða þvottaefni Stormann notar — Auk þess er ég með hné i buxunum. Það er ömurlegt til þess að vita, en ég h.ef ekki ennþá lært að pressa buxur. Þegar illa liggur á mér, grunar m'g, að ég muni aldrei geta lært það. Og ég get líka fullyrt að ég hef gert mitt bezta í sam- bandi við buxurnar, — ég er bú- inn að reyna rennblautt stykki. rakt stykki, brennheitt strok- járn og gufustrokjárn. — það er ekkert það til sem ég hef ekki reynt. Og marga nóttina hef ég legið útréttur með bux- urnar í pressu undir dýnunni. Og daginn eftir var eins og ég hefði sofið í buxunum, ekk: of- aná þeim. Auðvitað er til nokk- uð sem heitir Hraðpressa. En það er svo langt að fara þang- að. Það er ekki auðvelt að koma því v;ð milli sendiferð- anna og konan mín er yfirleitt með bílinn. Mikil ósköp, það er hennar bíll. — Buxurnar hans Stormanns eru alltaf eins og þær komi beint úr efnalaug. Mér þætti gaman að vita hvern- ig hann fer að — Það kemur fy-rir að mig vant- ar tölu. Eða tvær. Það hefur komið fyrir að fleiri hefur vant- að. Það getur verið dálítið ó- þægilegt. Skömminni skást er það, þegár þær vantar á skyrt- una, en það er óþægilegt engu að síður, Auðvitað sauma ég þær í eins fljótt og ég get. En þær tolla svo illa á mér tölurn- ar, og maður man ekki alltaf eftir því að hafa með sér nál o.g enda á skrifstofuna. — En ekk- ert er eins áberandi og tala sem vantar. Og engu er eins erfitt að leyna. Það er ekki hægt að sitia með höndina á bringunni heila ráðstefnu til enda. þegar maður er ekki Napóleon. Og alltaf störðu lió« og kuldaleg augu forstjórans á eyðurnar mínar. Það er ekki auðvelt að tala skýrt og skilmerkilega þeg- ar slík augu hvíla á manni. alira sízt þegar maður veit að eitthvað vantar eða maður er logandi hræddur um, að eitthvað losni eða spretti í sundur. — Er konan yðar á ferðalagi? var forstjórinn vanur að segja, þegar hann var lengi búinn að mæla m;g út með þessum frosk- augum sínum. Hún er kannski lasin? Ég fullvissaði hann um að konan min værj heima og við beztu heilsu. Þá varð samtalið venjulega ekki lengra. Reynd- ar er langt síðan forstjórinn hafði eitthvað við mig að segia. Það íer allt um hendur Stor- manns nú orðið. Gallinn á mér er sá, að ég er alltof áberandi. Ég er yfir 1,90 á hæð og þrek.nn eftir því. Það er svo mikið af mér. eins og Bitta segir alitaf. Ef Stormann, sem er lítill og grannur, vant- aði tölu. þá tæki víst enginn eft.’r því. Ekki svo að skilja að það hafi nokkurntíma komið fyrir. En eí það kæmi f.vrir að blettur kæmi á jakk- boðunginn hans eða tala losnaöi þá heíð. hann mun betri mögu- leika til að leyna þvi en ég með allan minn brjóstkassa. Ég er með hrokkið hár og i’lviðráð- anlegt. Og jafnvel þótt ég hefði tíma til að fara til hárskerans myndi það ekki gagna mikið. Við hl ðina á litla, gljákembda kollinum á Stormann, er hárið á mér alltaf eins og makkinn á Schweitzer eða Sókratesi eða emhverju ljóninu á þingi. Ég er auðvitað ekki að gera neinn samanburð að öðru leyti. Ég ætlaði aðeins að gera öllum skiljanlegt að hnén í buxunum mínum sjást á allt annan hátt en egghvöss brotin hans Stor- manns. Það var óheppilegt með rauða silkibandið. Ég viðurkenni fús- lega að slíkt er óskemmtilegt, að minnsta kosti i verzlunar- ferðum. Það var í síðasta sinn sem ég fór með forstjóranum til Stokkhólms. Við satluðum. með næturlestinni og ég átti í miklu stríð: með að komast af stað. Bitta hefði vissulega átt að hjálpa mér. En hún hafði átt erfiðan dag á skrifstofunni og eins og hún sagði: enginn hjálpar henni að láta niður, þegar hún fer í verzlunarferð r. Það endaði á því að smástelp- urnar komu mér til hjálpar. Þær voru ósköp litlar þá og litu á þetta allt saman sem skemmti- legan le;k, rótuðu í snyrtidóti og nærfatnaði, meðan ég press- aði buxur í syeita míns andlitis og þvoð;. skyrtur undir drep. Og svo, þegar ég var rétt að rjúka útúr dyrunum, slitnaði teygjan í nærbuxunum. Ég reyndi að n.á henni, en hún hvarf bara, skauzt eins og ormur inn í teygju- ganginn og var þar kyrr. Og það þurfi að finna nýja teygju. Dýrmætar mínútur fóru í súginn meðan ég rótaði í saumakassa Bittu. Engin teygja. En band? — Band, öskraði ég. Komið með band handa mér! — Og bá kom, Thea þjótandi með hárband.ð sitt. Það var revndar hárauður taftborði. En ég var í sárri nauð og sá það eitt að þarna var band, sem gat haldið bux- unum uppi, dró það í ganginn með pípuhreinsara. þaut út um dyrnar eins og fellibylur og náði lestinni með naumindum. — Þarna munað; mjóu. sagði forstjórinn stuttur í spuna. Við vorum -saman í klefa á fyrsta farrými. Hann heimtáði að hátta fyrst og. liggjá í neðri koju, og ég varð að hátta með stingandi froskaugun hvíland; á mér. Og þá kom taftslaufan i ijós. — Drottinn minn, hrópaði forstjórinn. Þér eruð eins og páskaegg! , Þegar ég fór að leita að nátt- Aðvörun um stöðvun atvínnurekstrar vegna vanskila á söluskatti. Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild í lög- um nr. 10, 22. mnrz „ 1960. veiðwr atvinnurekstúr þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt T. ársfjóröung 1962, svo og söluskatti og útflutningssjóðs- gjaldi eldri ára, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil. á hinum vangreidriu gjöldum ásamt áföllnum dráttarvöxt- um og kostnaði. Þeir, 'sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full ski’. nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar, Arn- arhvoli. Lögreglustjórinn í Revkjavík, 15 maí 1962. SIGURJÓN SIGUUÐSSON. æðrablómin Lítið inn og sjáiö landsins fjölbreyttasta úrval af potta- blómum. — Verð og gæöi við allra hæfi. Hittumst um helgina í gróðurhúsi PAUL MICHELSEN HVERAGERÐI. AUSTIN A60 Austin A60 fimm manna bifreið með kraftmikilli benzín eða diselvél Styrkleiki og öryggi umfram allt Hægri- eða vinstrihandarstýri. Sýnishorn væntanlegt um mánaðamótin. GARE'AR GÍSLASON H F. bifreiðaverzlun. Tilboð óskast í V'erkamáhri'áskýliö við Tryggvagötu til niðurrifs eða brottflutnings Húsið verður til sýnis föstudaginn 18. og laugardaginn 19. maí n.k. frá kl. 2—6 báða dagana. Söluskilmála má vitja í skrifstofu vora, Tjarnargötu 12, III. hæð. INNKAUPASTOENUN REVKJAVÍKURBORGAR. Tilkvnning frá skipulagsncfnd iólksflul^ninga mcð bifreiðum. Ákvéðið hefur verið, að frá og með 15. maí 1962, þar til öðruvísi verður ákveðið. verði ekki veitt réttindi til hóp- ferðaaksturs með bifreiðum, sem ekki hafa áður verið í hópferðaakstri. Reykjavík, 15. maí 1962.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.