Þjóðviljinn - 18.05.1962, Blaðsíða 16
r ¦
ÞlÓÐVIUIHN
. Föstudagurinn 18. maí 1962 — 27. árgangur — 109. tölúblað.
MisnotkunGeirs Hall-
grlmssonar myndí taíin
óhugsandi hneyksli ann-
arstaSar á NorSurlöndum
Borgarmálastefnuskrú íhaldsins:
Að tryggja Igróða fjárplógsmanna
• Dæmi það sem Þjóðviljinn skýrði írá í gær
um misnoikun Geirs Hallgrímssonar borg-
arstjóra á aðsíoðu sinni, til þess að hlíía eiinu
gróðafyrirtæki sínu við tveggja milljón króna
skattlagningu, er táknrænt um aístöðu gróða-
mannanna í Sjálístæðisflökknum t.i-1 borgarmála.
Áhugi þeirra er allur við það bundinn að þeir
jgeti notað stjórn og íramkvæmdir borgarinnar
til þess að harrnast.
inn vildi þrátt fyrir allt hlífa
Geir myndi hann þó a.m.k
fyrirskipa honum að afsala
sér öllum einkafyrirtækjum
sínum, ef hann vildi hafa
afsk.'pti áfram af stjórn bæj'
arins, og gera honum jafn-
framt að skila aftur þeim
tveimur milljónum sem hann
stakk að fyrirtæki sínu H.
Bencdiktsson h.f. En auðv't*
að gerir Sjálfstæðisflokkurinn
ekkert slíkt. Skipan borgar-
stjórnarlistans sýnir að Geir
Hallgrímsson erþvert á móti
sú mikla fyrirmynd, og gróða-
menn flokksins keppast nú
um að fá hliðstæða aðstöðu
til þess að geta hagnazt sem
mest á stjórn borgarinnar.
Sjálfstæðisflokurinn er ekki
stjórnmálaflokkur í venjuleg-
um skilningi; hann er e.'n-
göngu tæki fjárplógsmanna
til þess að safna gróða. og
hvert atkvæði sem hann
Kr. Kristjánsson h.f. er eitt
þeirra fyrirtækja sem fylgdi
í kjölfarið, þegar Geir Hall-
grímsson gaf sjálfum sér
tvær milljónir króna. Hús Kr.
Kristjánssonar h.f. við Suð-
urlandsbraut 2 verður 70.000
rúmmetrar að rúmmáli, og af
því hefði átt að greiða 2,8
milljónir króna í gatnagerð-
argjald. En auðfyrirtækinu
var hlíft, á sama tíma og
menn sem eru að basla við
að koma sér upp íbúðum
vcrða að greiða 20—30 þús-
undir króna af meðalibúð.
hreppir jafngild.'r peningum
til þeirra manna sem skipa
borgarstjórnarlistann — pen-
ingum sem eru teknir af kjós-
endum.
Mönnum eru í fersku minni
þau ofsalegu átök sem áttu
sér stað' innan Sjálfstæðis-
flokksins um skipan borgar-
stjórnarlistans í Reykjavík.
Þessi átök stöfuðu ekki af
neinum stefnuágrein:'ngi, sem
oft getur komið upp innan
stjórnmálaflokka. það var
ekki tekizt á um málefni,
heldur um aðstöðu, og gróða-
klíkurnar beittu öllum ráð-
um til þess að stjaka hver
annarri til hliðar. Árangur-
'inn birtist í því að Hsti Sjálf-
stæðisflokksins má heita ein-
vörðungu skipaður gróða-
mönnum allt niður í neðstu
sæti, stóratvinnurekendum,
heildsölum, kaupsýslumönn-
um, fjárplógsmönnum, skipa-
miðlurum o.s.frv. o.s.frv. Eng-
inn þarf að ímynda sér að
þess.'r menn hafi einhvern al-
mennan borgaralegan áhuga
á skipan mála í Reykjavík;
þeir vilja aðeins gera höfuð-
borgina og málefni hennar að
féþúfu.
• Hlutafélagsskrá
Ástæðan t-1 bess að gróða-
mennirnir hnappast á borgar-
stjórnarlista Sjálfstæðis-
flokksins o,g slógust meira að
segja um að verða varamenn.
er sú, að þeir vildu allir fá
siimu aðstöðu og Geir Hall-
grímsson hefur haft og notað
íit í æsar. Þeir vilja í fyrsta
lagi fá að taka þátt í ákvörð-
unum um stjórn bæjarins, í
hvaða framkvæmdir skuli
ráðizt og hverjir fái að ann-
ast framkvæmdirnar. í ann-
an stað vil.ja þeir íá að vita
með nægum fyr'rvara hvað
ráðgert sé, svo að þeir geti
pert ráðstafanir til þess að
hagnast á hverri nýrri breyt-
ingu, komast hiá skattheimtu
eða h'rða nýjan gróða. Borg-
arstjórnarlisti Sjálfstæðis-
flokksins er einskonar hluta-
félagsskrá, þar sem hluthaf-
arnir telja sér vísa stöðuga
arðsútborgun allt kjörtímabil-
ið. ef Sjálfstæðisflokkurinn
heldur alræðisvaldi sínu.
i
• Öhugsandi í ná-
grannalöndunum
Þetta fyrirbæri, að gróða-
menn reyni að gera stjórn
borgarmála að fjárplógsstarf-
semi, er alkunnugt úr ná-
grannalöndunum. En alstað-
ar nema hér — og kannski
í ýmsum Suðurameríkuríkj-
unum — hafa verið gerðar
ráðstafanir til þess að tak-
marka slíka misnotkun. Ann-
arstaðar á Norðurlöndum
þykir það t.d. sjálf^ögð regla
að borgarstjórar og borgar-
ráðsihenn mégi ekki vera
ráðamenn i gróðafyrirtækjum
sem hafi hagsmuna að gæta í
sambandi' við stjór/ni bórg-
anna. Finni slikir gróðamerin
hvöt hjá sér til þess að starfa
að borgarmálefnum verða
þe:r að segja af sér í einka-
fyrirtækjum sínum. Þess eru
mörg dæmi að menn hafi
orðið að segja af sér stjórn
borgarmálefna, vegna Þess að
þeir hafi orðið uppvísir að
þvi að misnota aðstöðu sína
til þess að hagnast persónu-
lega, jafnvel þótt í litlu sé.
i
• Tæki f jár-
ur a síldarútvegsmenn
Kl. 5 í gærdag hófst fund-
ur samninganefnda síldarút-
vegsmanna og sjómanna um
kjörin á síldveiðunum í sum-
ar.
Sem kunnugt er hafa út-
gerðarmenn krafizt þess að
hlutum í síldve.'ðibátum verði
fjölgað í samræmi við aukna
tækni og aukinn tilkostnað
. við veiðarnar, þannig að: á
bát sem er með kraftblökk
fjölgi um einn hlut, á bát sem
er með sjálfleitandi og sjálf-
ritandi fisksjá fjölgi um tvo
og á bát sém er með hvoru-
tveggja fjölgi hlutunum um
þrjá.
ASÍ efndi til ráðstefnu um
þessi mál dagana 11.—12. maí
og var bar samþykkt sam-
eiginleg ályktun um málið og
verður gefin út opinber
fréttatilkynning um málið
einhvern næstu daga.
Útgerðarmenn hafa bundið
sina menn með því að láta þá
samþykkja 300.000 króna víx-
il fyr;r hvern bát og greiðist
víxillinn ef þeir gerast svo
djarfir að senda bátana norð-
ur áður en þetta mál er til
lykta leitt.
Samii á Húsavik um
axfann óbreyttan
Síðdegis í gær náðust samn-
ingar milli verkaínannafélags-
ins á Híjsavík dg átvinnurek-
enda og var samið um ó-
breyttan taxta þann, sem fé-
lagið var búið að auglýsa,
en samkvæmt honum hækkar
almennt dagvinnukaup verka-
manna í kr. 26.10, eftir\'inna
plógsmanna
Ef Sjálfstæðisflokkurinn
væri venjulegur, gamaldags
og sæmilega heiðarlegur.
íhaldsflokkur myndi hann
fyrirskipa Geir Hallgrímssyni
að segja af sér umsvifalaust,
eftir að upp heíur komizt um
hina herfilegu misnotkun hans
¦á aðstöðu sinni. Ef flokkur-
Eins og frá er sagt í frétt-
inni af samningunum í Ak-
ureyri, er enn ósamið við Ak-
ureyrarbæ. Felldi meirihluti
bæ.iarráðs, sem er skipaður
tveim íhaldsmönnum o.j krat-
anum Braga Sigur.iónssyni.
tillögu um að bærinn ræddi
við Verkamannafélagið. Barst
Verkamannafélaginu t.'lkynn-
ing um þetta eftir að samn-
ingar höfðu verið undirrit-
aðir í gær v^ð Vinnuveitenda-
félagið og vinnumálasam-
bandið.
Væntanlega sjá Bragi og
félagar nú sitt óvænna og
ganga að þeim sámningum,
sem þegar hafa verið gerð'r
við aðra atvinnurekendur.
en varla er hægt að hugsa
sér furðu'.egri afstöðu hjá
manni, sem te'.st forustumað-
ur í verklýðsflokki, heldur en
þá, sem Bragi Sigurjónsson
tók, að ne!ta að ræða við
verkamenn um kauphækkun
og nýjan samning.
í kr. 39,15 og nætur- og helgi-
dagavinna í kr. 52,20. Er
þetta 10% hækkun frá samn-
ingnum, sem gerður var í
fyrra. Voru samningarnir
undirritaðir í gær.
Um samningana var gefin
út svohljóðandi fréttatilkynn-
íng frá Verkamannafélagi
Húsavíkur og undirr.'tuðum
atvinnurekendum í Húsavík:
Undirritaður var í dag
samningur milli ofannefndrá
aðila um breytingar á kaupi
á þessa leið: Lægsti kaup-
"táxti hækkar um 10% og
hærr; launaflokkarnir um
nær 6'/( . Innifalið er þá sú
4% hækkun sem ætlað var
að gengi í gildi 1. iúní. Eftir-
vinna sreiðist með 50% álagi
og nætur- oj helgidaaavinna
með 100% álagi. Kvöldmatar-
timi er ekki greiddur bótt á-
framhaldandi vinna sé. Samn-
ingurinn pi'dir i sex mánuði
og má segja honum upp með
eins mánaðar fyrirvara. Ella
framlengist hanri aðra sex
Framhald á 13. siðu.