Þjóðviljinn - 20.05.1962, Side 1

Þjóðviljinn - 20.05.1962, Side 1
Flokkupinn DEILDARFUNDIR annaökvijid* FORMANNAFUNDUR kl. 6 sd, í dag. SÓSÍALISTAFÉLAG REYKJAVÍKUR ÞVÍ AÐEINS FÁST KJARA- BÆTUR AÐ STJÖRNAR- FLOKKARNIR ÓTTIST LAUNÞEGA - EINNIG EFTIR KOSNINGAR Þaö sem ræður úrslitum um líðan Reykvíkinga í höfuðborg sinni eni raun- verulegar tekjur hins ó- breytta borgara. Og alvar- legasta meinsemdin í boro- arlífinu er sú staöreynd aö mikill hluti Reykvíkinga hefur ekki lífvænlegar tekj- ur fyrir eðlilegan vinnu- tíma, heldur verða menn að strita á ósæmilegasta hátt til þess að geta fætt og klætt fjölskyldu sína. Þess vep,na hljóta kjaramálin að móta kosningabaráttunaöði'- um málum fremur, laun- þegar þurfa umfram allt aö gera isér grein fyrir því hvernig þeir-geti styrkt að- stöðu sína og' samtaka sinna til kjarabóta með atkvæði sínu á kjördag. * Öttinn við kjósendur Um land- allt standa. launþegar ýmist í kjarabaráttu eða búa sig Togaraflotinn bundinn undir hana. Togaraflotinn hefur nú verið bundinn á þriðja mán- uð vegna þess að togaraeigendur og ríkisstjórn reyna að ræna af sjómönnum hinum dýrmætustu réttindum. Láta mun nærri að afli sá sem þjóðin hefur misst af, vegna togarástöðvunárinnar, jafngildi um 200 milljónum króna í útflutningsverðmætum. Þiö er herkostnaður stjórnar- Allur togarafloti landsmanna liefur nu verið stöðvaður hátt á þriðja mánuð, og kostnaðurinn a{ valdanná í baráttunni við sjó- stöðvuninni jafngildir um 200 milljónum króna í útflutningsverðmætum. Það eru forustumena mannastéttina, og. þar er Bæjar- stjórsiarflokkanna sem bera ábyrgð á þessari kostnaðarsiimu framleiðslustöðvun — og á sunnudaginai útgerð Reykjavíkur að finna kemur hafa lauiiþegar tækifæri til að sýna þeim hug sinn. j fremsta í flokki. Á sama tíma eru allar járnsmiðjur Landsins^ stöðvaðar. Járniðnaðarmenn og meistarar höfðu að vísu náö fullu samkomulagi um hófsamlegar kjarabætur, en Vinnuveitenda- samband fslands og ríkisstjórnin tóku þá í taumana og bönnuðu meisturum að undirrita sína eig- in samninga. Hefur þessi stöðvun þegar bakað þjóðarheildinni mik- ið tjón; og þar er hver dagur dýr vegna þess að vinna járnsmið- Framhald á 14. síðuA A að halda ófram að kjósa par til ihaldið er ónœgt? Járnsmiðjurnar lokaðar Allar járnsmiðjur Iandsins hafa verið stöðvaðar meginhluta þessa mánaðar, vegna þess að ríkis- stjórn og Yiniivcilendasamband bönnuðu nieisturum að undirrita samninga sem þeir höfðu þegar gert. í bæjarstjórnarkosningunum hafa launþegar tækifæri tii að segja skoðun sína á því þjóð- hættulega ol’stæki. Er gerræðið í borgar- stjórn fyrirboði þess að leynilegar kosningar verði afnumdar á ís- landi? Málgögn Sjúlfstæðisflokksins erga í gær enga málsvörn fyrir ofbeldi Geirs HaUgrímssonar og Auðar Auðuns í borgarstjórn, þegar reynt var að rifta með gerræði löglegri kosningu Einars Olgeirssonar í Sogsvirkjunar- stjórn. Morgunblaðrð segir að fyrri kosningin hafi verið ,.mis- tök“ og Vísir segir: „Einn borg- arfulltrúi Sjálfstæðisflokksins hafði fyrir mistök greitt öðrum Iista en D-listanum atkvæði". Og þess vegna hat'i verið rétt' að kjósa aftur löngu eftir aö búið var aft lýsa lögiegum úrslitum "’g bóka þau í íundargerð borg- arstjórnar! En í leynilegri atkyæða- greiðsiu er ekkert til sem heilir „inistök" cftir að kosn- ingu er lokið. Hiigsum okktir t.d. að það niunaði einu at- kvæði á fulltriia frá Alþýðu- bandalaginu og fuHtriia frá í- haldinu. á sunnudaginn kein-> ur.. Ætti þá að kjósa aftur, et Framhald á 5. síðu. un a jverkamanna- ! kaupi « f Verkalýðsíélagið á Norðfirði1*! ^hélt iúnd í fyrrakvöld, og varv Jþar sámþykkt einróma að l jauglýsa nýjari kauptaxta semi', (taka mánudegi.num 21. maí Sam- , Íkvæmt nýja taxtanuni hækkaj allir liðir gamla taxtáns uniij fio11;,, jafnt hærri taxtarriirfi ^sem almenna kaupið. Al-'j imtnnt yei'kamannakaup hef->| ^ur verið kr. 23.15 um tímannf Íaö undanförnu á Norðfirði, en i samkvæmt nýja taxtanum ^hækkar það upp í kr. 25.46, i Já klukkustund. Almennti' Íverkamannakaup hér í Rvíkí er sem kunnugt-er kr, 22.74.1

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.