Þjóðviljinn - 20.05.1962, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 20.05.1962, Blaðsíða 1
Sunnudagurinn 20 maí 1962 — 27. árgangur — 111. tölublað Flokkurinn DEILDARFUBfDIR annaðkviild. FORMANNAFUNDUR kl. 6 sd, í dag. SÓSÍALISTAFÉLAG REYKJAVÍKUR osningarnar rá ur- ÞVlAÐEINS FÁST XJARA- BÆTUR AÐ STJÓRNAR- FLOKKARNIR ÓTTIST LAUNÞEGA - EINNIG EFTIR KOSNINGAR ÞaÖ sem ræður úrslitum um líðan Reykvíkinga í höfuðborg sinni eru raun- verulegar tekjur hins ó- breytta borgara. Og alvar- legasta meinsemdin í borg- arlífinu er sú staðreynd að mikill hluti Reykvíkinga hefur ekki lífvænlegar tekj- ur fyrir eðlilegan vinnu- tíma, heldur verða menn að strita á ósæmilegasta hátt til bess að geta fætt og klætt fjölskyldu sína. Þess vegna hljóta kjaramálin aö móta kosningabaráttunaöðr- um málum fremur, laun- begar þurfa umfram allt að gera isér grein fyrir því hvernig þeir-geti styrkt að- stöðu sína og samtaka sinna til kiarabóta með atkvæði sínu á kjördag. * Öttinn við kjósendur Um land- allt standa. launþegar ýmist í kjarabaráttu ^eða búa sig undir hana. Togaraflotinn hefur hú verið bundinn á þriðja mán- uð vegna þess að togaraeigendur og ríkisst.iórn reyna að ræna af sjómönnum hinum dýrmætuslu réttindum. Láta mun nærri að afli sá sem þjóðin hefur misst af, vegna togarastöðvunarinnar, jafngildi um 200 milljónum króna í útflutningsverðmætum. Það er herkostnaður stjórnar- valdanná í baráttunni við sjó- mannastéttina, og. þar er Bæjar- útgerð Reykjavíkur að fremsta í flokki. Á sama tíma eru allar járnsmiðjur landsins^ stöðvaðar. Járniðnaðarmenn og meistarar höfðu að vísu náð fullu samkomulagi um hófsamlegar kjarabætur, en Vinnuveitenda- samband íslands og ríkisstjórnin tóku þá í taumana og bönnuðu meisturum að undirrita sína eig- in samninga. Hefur þessi stöðvun þegar bakað þjóðarheildinni mik- ið t.jón; og þar er hver dagur dýr vegna þess að vinna járnsmið- Togarcrflotinn bundinn Allur .togarafloti landsmanna hefur nú verið stöðvaðm- hátt á þriðja mánuð, og kostnaðurinn aí stöðvuninni jafngildir um 200 milljónum króna í útflutningsverðmætum. Það erú forustumena stjórnarflokkanna sem bera ábyrgð á þessari kostnaðarsiimu framleiðslustöðvun — og á sunnudaginai fmna kemu- hafa lauiiþegar tækifæri til að sýna þeim hug sinn. j Á að haldci áfram að kjósa þar til íhaldið er ánœgt? Framhald á 14. síðu.'*>_ Járnsmiðjurnar lokaðar AUar járnsinið.jur landsins hafa verið stöðvaðar megiuhluta þcssa mánaðar, vegna þess að ríkis- stjórn og Ylniueitendasamband bönnuðu meisturum að undirrita samninga sem þeir höl'ðu þegar gert. í bæjarstjrirnarkosníngunum hafa launþegar tækil'æri til að scgja skoðun sína á því þjóð- hættulcga ol'stæki. ^* Er gerræðið í borgar- stjórn fyrirboði þess að leynilegar kosningar verði afnumdar á ís- landi? Málgögn ( Sjálfstæðisfiokksins e'ga í gær enga málsvörn fyrir ofbeídi Geirs Hallgrímssonar og Auðar Auðuns í borgarstjórn, þegar reynt var að rifta með gerræði iögiegri kosningu Einars Olgeirssonar í Sogsvirkjunar- stjórn. Morgunblaði-ð segir að i'yrri kosningin haí'i verið „mis- tök" og Vísir segir: .,Einn borg- arfiilltrúi Sjálfstæðisflokksins hafði í'yrir mistök greitt öðrum Iista en D-llstanum atkvæði". Og þess Vegna haíi verið rétt að i.jósa aí'tur löngu eflir að búið var aft lýsa löglegum úrsiitum ng bóka þau í fundargerð borg- arstjórnar! En í Ieynilegri atkvæða- greiðslu er ekkert til sem beiiir „mistök" eftir að kosn- ímru er lokið. Hugsum okkur t.d. að það munaði cinu at- kvæði á fulltrúa frá Alþýðu- bandalaginu og fiilltrúa frá í- haldinu. á sunnudaginn kem- ur.. Ætti þá að kjósa al'lur, eí Framhald á 5. síðu* 10% hœkk- ! un a t kaupi Verkalýðsíélagið á Norðfirðifl 'hélt fu'nd í fyrrakviild. og var1^ Iþar savnþykkt einróma að.i' ^auglýsa nýjan kauptaxta seml', ('taka á gikli frá og meíij \mánudegi.num 2i. maí Sain-1)1 Ikvæmt nýja taxtanum hækka'f iallir liöir garrilá taxtans um fl()"'ii. jai'nt hærri taxtainir 'sem almenná kaupið. Al- imtnnt vei'kamannakaup lief- (ui' verið kr. 23.15 um tímann Íað undaníörnu á Noröi'irði. en'i samkvæmt nýja taxíanum,jj ihækkar, það upp í kr. 25.46,1 Já klukkustund. Aimennti* verkamannakaup hér í RvíkU er sem kunnugt • er kr. 22.74.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.