Þjóðviljinn - 20.05.1962, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 20.05.1962, Blaðsíða 12
Snemma árs 1061 birtist hér í Þjóðviljanum myndin hér fyrir ofan, og var myndartextinn þessi: — Liíið hefur verið um byggingar í Vestmannaeyjum síðan „viðreisnin" hófst. Vakti það þvi findrun og áhuga manna í Eyjum, þcgar kaunmáöur cinn hóf byggingu á bílskúr skammt frá verzhm sirni; sem er rétt við höfnina. Eygging'n reyndist líka. miðuð við „viðreisnartíma“ —. og sást bílskúrinn, bíllinn og eigandinn á myndinni. Mánuði síðar, þ.e í febrúar, var þessi mynd tek'n a£, sömu byggingu. Þá hafði henni .verið gefið nafn cg það málað stórum stöf.um á „húsið“, eins og sjá má. Lokamyndin í þessum flokki er svo hér fyrir ofan, tekin fyrir skömmu. Þá var mestur „glans- inn“ farinn af byggingunni, járnið hafði verið ■ rifið utan af grindinni sem eftir stóð bcr. KOSNINGASKRIFSTOFA ALÞVOUBANDAIAGSINS er í Tjarnargötu 20, símar: Utankjörfundaratkvaeða- greiðsla: 17512 Almennar upplýsingar; 17511 og 20149. Op'fo' allá ■viá'ka' daga frá kl. 10—10 og -'Sunnudaga frá kl. 2—6 e.h. Skrifstoían .hefur kjörskrár af öllu jandinp og veitir allar uppíýsingar varðandi þær. Utaríkjöríundárátkvaeða- greiðsla fer frárh hjá borgár- fógeta í' Reykjavík í Haga- sköla alla virka daga 'frá kl. 10—12 f.h. og 8—10 e.h og sunnudaga frá kl. 2—6 ;é.h. Úti á landi er kosiö hjá sýslu- mönnum, bæjarfógetum og hreppstjórúm. Erlendis hjá sendiráðum og ræðismönnum og vararæðismönnum. Aljáf uppiýsingar . um listá- bókstafi' 'eru gefnar í . skrif- stofu G-listans. Hafið sam- band við skrifstofuna og veit- ið allar þær upplýsingar sem að gagni mega konia við und- irbúning kosninganna Starfsfóik: Þeir sem geta lán- að bíla á kjördegi eru beðnir að hafa samband við skrif- stofuna sem allra fyrst. Þeir sett) vildu starfa fyrir G-list- ann i kjördeildum o.fl.. eru beðnir að hafa sem fyrst sam- band við skrifstofuna. Sími 20443. Kosningasjóður: Stuðnings- menn Alþýðubandalagsins eru beðnir að taka vel á þessa fáu daga sem eftir eru til kosninga. Takmarlcið er að allir skili því sem áætlað var í útsendu bréfi. Tekið er á móti framlögum í kosninga- skrifstofunni, Tiarnargötu 20. Fram til starfa fyrir G-listannB . Kosningaskrifstofur Alþýðu- bandalagsins át,?,n JRvíkur eru sem hér: spgir:-. G-listinn ; Vjéstinaniiaey,jum ; er á Bárufeótu. 9, sími 570.. G-listlnn Akuréyri er! á Strandgötu .• 7. • sími 2850, G-listinri Ákranési ér áð Rein ' sími 630. G^iistinn Hafnarfirði er f Góðtemplarahúsinu, sími 50278. • ■' • • G-listinn Siglufirði er í Suð- ur.götu 10. sími 194. H-listinn Kópavogi er í Þing- hól Reykjanesbraut, sfmí 36746. H-listinn Selfossi er í húsi . K.Á. sími' 103i- Kosningaikr|Estó.fa Alþýðji- bandalagsins í Keflavík er að Kirkj.uvegi 32. Sími (92)1372. k®snii!gas4'ó3 G-Iisíans! Komið ©g skiIiS dag- lega í kosmngasjóðinn IMieðn sliilað þísmm hlnta í k©s&m§a- sióðimi? Skriístofa kosmnga- sjáðs G-Ms?asis cr í Tf'arsargöfu 20. Hjtikniiíárk ornir éskast í Vífilsstaðahæli sem fyrsí Upplýsingár gefur ýfirhjúkrunarkonan í síma 0 SKKIFSTOFA IllKISSPÍTALANNA. Fundur n,k. ntáríudag kl. 8.30 s.d. í Iðnó (uppi) Fundarcfni: Áríöandi félagsmáí. Konur fjölmenniö, sýnið -skýrteini við innganginn. STJÖENIN. ALÞYÐUBANDALAGSFOLK! GERIÐ SKIL I KOSNINGASJOBINN! 12) — ÞJÓHVILJINN — Sunnudagurinn 20. maí 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.