Þjóðviljinn - 20.05.1962, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 20.05.1962, Blaðsíða 13
l,OS ANGELES 19/5 — Bandarísku íþróttainennirnir A1 Oerter cg Dallas Long bættu í gær heimsmetin í kringlukasti og kúlu- varpi. A1 Oevter kastaði kringlunni 61,10 m og bætti met Jay Silvesters um 42 cm. A1 Oerter, sem var Olympíumeistari 1956 og 1960, satti metið í i'yrstu tilraun. Síðan bætti Dallas Long svo mctið í kúluvarpi með því að kasta 20,019 m. sem er 13 mm lengra en met Bill Nieders. Methafarnir sögðu báðir, að aðstæður til keppni hefðu alls ekki verið sérstaklcga góðar. sitt af hvétju Fyrsta leiðbeinendanóm- skeið Skíðasambandsins I skýrslu Skíðasambandsins ] segir frá því að tekizt hafi samningar milli Iþróttakcnn- j araskóla íslands og stjórnar sambandins um námskeið fyr- J ir sldðaþjálfara. Hafa skíða- menn með þessu stigið merki- legt skref í áttina að auka þekkingu á skíðaíþróttinni. Hvert sem litið er innan í- þróttahreyfingarinnar vantar leiðbeinendur og, kennara, og fram til þessa dags hcfur það verið einn aðal þrándur í götu cðlilegrar þróunar íþrótta. Þarna hefur verið cyða í starfinu. Það voru því merki- leg nýmæíi er íþróttakennara- skóli Islands tók að færa út starfssvið sitt með því að efna til námskeiða út um landið, á milli félaganna, þar sem lífið iðar, og kennara er mest þörf. * Námskeið þégar í stað Kristinn Bcnediktsson frá línífsdal var meöal ncmenda á fyrsta . skíðakennaniámskeiðinu. Myndin er tekin á Akureyri 1959. 12 vlrklr sk'rSamenn og kepp- endur sóftirnámskeiSíS í reglugerð um þjálfaranám- skeiðið segir m.a., að þátttak- endur skuli vera 18 ára og eldri. Námskeið 1. stigs stend- ur í eina viku og próf í lokin. Námskeið 2. stigs stendur í tvær vikur. Á framhaldsnám- ske'ð komast þeir sem lokið hafa námskeiðum 1 og 2. Á námskeiðunum læra þátt- takendur ýmis atriði í göngu, svigi og stökki og lýkur nám- skeiðunum með skriflegu og verklegu prófi, þannig að nám- skeið 1, stigs þurfa þátttaendur að ganga á skíðum 6—8 km á og sýna hæfni sína í svigi og stórsvigi. * Félagsleg atriði Vert er líka að vekja athygli á því að skíðamenn gera ráð fyrir að veita fræðslu einnig í Hjálp í viðlögum. Skipulag og framkvæmd hópferða á skíðum Óvænt knett- i spyrnuúrslit LISSABON 18 5 — Belgía vann Portúgal í knattspyrnu í gær- lcvöld 2:1. I hálfleik var stað- an 2:0. ★ ★ ★ STOKKHÓLMUR 18 5 — Sænska liðið IFIC Malmö vann enska li.ðið Burnley 2:0 í knatt- spyrnuleik í Nörrköping í gær. Real Madrid, b.á.m. Puskas og-Di Stefono. * Fyrirkomulag námskeiðanna (a) eins dags fefð (b) ferð með gistingu í skála. Unglingaþjálf- arinn og störf hans. Skíðaskálar og skálalíf. Allt þetta miðar að hinu félagslega, sem alltaf verð- ur að vera eitt af undirstöðuat- * riðunum í íþróttahreyfingunni. Það er líka rnjög iþýðingarmik- ið að geta undirbúið hópa í vetrarferðir, og lært að þekkja hvernig á að bregðast við, ef til ófærðar eða óveðurs kem- ur. Þess má að lokum geta að Skíðasambandið er annað sam- banðið sem hefst handa um að notfæra sér hina hagkvæmu samninga við iKl. Knattspyrnu- sambandið hefur einnig efnt til námskeiða. Hvað framundan er hjá knattspyrnumönnun- um í þessu efni er ekki vitað, né um önnur sambönd. r Það mátti heyra á formanni SKl um daginn að skíðamenn liefðu fullan hug á að efna til námskeiða strax næsta vetur og og félögin hafa undirbúið hjá sér slík námskeið. Vonandi ber íþróttahrcyfingin gæfu til þess að nota sér þessa samvinnu við Iþróttakennaraskóla fslands Frímann. koma Isfirðingar líka með sitt námskeið. Námskeiðið var formlega sett úti í hlíðum Hlíðarfjalls af Þorsteini Einarssyni, íþróttafuli- trúa. Að námskeiðinu loknu hélt Skíðaráð Akureyrar, en það stóð formlega fyrir nám- skeiðinu, hóf fyrir þátttakendur og aðra gesti í skíðaskálanum, og flutti Hermann Sigtryggs- son ræðu við það tækifæri, þakkaði þeim aðilum sem að því stóðu, og lýsti ánægju sinni með þetta fyrsta leiðbeinenda- námskeið skiðamanna, sagði Stefán að lokum. Hingað til hefur því verið um kennt innan íþróttahreyí- ingarinnar, að ekki væri hægt að fá kennara til að leiðbeina. Nú hefur sá möguleiki verið opnaður að nú geta félögin farið meir en áður að hjálpa sér sjálf, þ.e. að leggja til áhugasama menn til að ganga í gegn um námskeið, með það fyrir augum að nota síðan kunnáttu sína til að kenna og leiðbeina. Nú reynir á það hvort fé- lögin notfæra sér þessi fríð- indi, sem Iþróttakennaraskólinn hefur lagt upp i hendur þeirra, og hvort innan þeirra vóbanda eru menn sem vilja leggja á sig að læra að kenna, og á þann hátt stuðlað að betri íþróttum og meiri þátttöku í þeim. Það er því miður of algengt, að þeir sem hafa dregið sig frá ’keppni og þeirri skémmtun sem því fylgir oftast nær að vera slíkur virkur þátttakandi, telja sig ekki hafa tíma til að sinna þessu meir og hafa gleymt því sem þeir nutu. .Skíðamenn létu ekki á sér standa þegar stjórn SKI hafði gert samninginn við IKÍ, og má segja, að samdægurs hafi undirbúningur hafizt og svo sjálf- framkvæmdin með nám- skeiði á Akureyri um svipað leyti og landsmótið. Aðalfor- stöðumaður námskeiðisins og „ kenngri, -var;, Stefán :ICristján.s-,. 5) íí Sí" ’•** m w son, og ' voru némenur eins margir og hægt var að hafa. * Vel heppnað námskeið Af þéssu tilefni átti undir- ritaður stutt samtal við Stef- án, og sagði hann m.a.: — Þátt- ■ takendur í móti þessu voru 12 f rá ‘4 aðilum : Akiíreyri 8, Ólafs- firði 2, Dalvík 1 og Hnífsdal 1. Siglufjörður vildi senda nem- endur, en ég taldi að ekki væri hægt að koma fleirum á nám- skeiðið, en geri hinsvegar ráð fyrir að Siglfirðingar efni til eigin námskeiðs síðar, enda mikill kraftur í þeim á öllum sviðum skíðaíþróttarinnar. Þátttalcendur voru allir virkir skíðamenn og keppendur. Við urðum að stöðva námskeiðið í nokkra daga meðan íslandsmót.- ið stóð yfir, en þrátt fyrir það tókst námskeiðið ágætlega og má teljast vel heppnað. Þátt- takendur sýndu mikinn áhuga. Það var ókostur að geta ekki verið saman í skála, með því nýtist tíminn betur, við urp- um að hafa kvöldtíma í bænum fyrir erindaflutning. Trj'ggrd Þorsteinsson flutti efindi um hjálp í viðlögum, Einar Páls- son talaði um gerð stökkbrauta og einnig um það hvernig gera á smá stö&Jebrautir við fruíJ^4 _ stæð skilyrði. I minn hlut féll að tala um skíði og skíðaút- búnað, og ennfremur þjálfun almennt. Þótt þarna væru skíðamenn með mjklá kunnáttu, þ.á.m. meistarinn Kristinn Benedikts- son, urðu allir að fara í gegn- um byrjunaratriðin og þótti öllum það sjálfsagt, og tóku þetta mjög alvarlega. Yfirleitt voru menn ánægðir með nám- skeiðið og Akureyringar binda miklar vonir við, að þeir fái leiðbeinendur, sem þeim er mikil nauðsyn, í sambandi við hinn glæsilega skíðaskála sinn og þá möguleika sem þar hafa skapazt. Þeir munu hafa í huga að efna til framhaldsnámskeiðs næsta vetur. Siglfirðingar munu líka hafa hug á að koma á námskeiði hjá sér, og vafalaust ★ Það verður mikið senti- metrastrið hiá kringluköstur- unum í sumar. Fyrrverandi heimsmethafi, Piatkowski hef- ur t.d. nýíega kastað 58,30 m. ★ Frakkinn Chandel hefur hlaupið 110 m grind á 14,2 og Svisslendingurinn Peter Laeng 200 m á 21,1. Þá hef- ur Austurþjóðverjinn Neu- mann hlaupið 400 m grind á 52,2. ★ Sænska stúlkan Vivianne Berg setti fvrsta sænska met- ið í utanhússkeppni í ár: kastaði kringlu 49,21. ★ í landsliði Spánar, sem fer til Chile, eru 7 leikmenn frá ★ Síðasti leikur Arsenal á ' Norðurlöndum var við úrvals- ( lið Skáns og vann Arsenal ( 4:0. ' ★ Ilelsingfors 18/5 — Brasil- J íska liðið Flamingo vann úr- ( val Helsingforsborgar 3:0 í 1 gærkvöld. Staðan í hálfleik , var 2:0. i ’ i ★ Rio De Janeiro 12'5 — ít- ’ alska liðið Milan hefur keypt , brasilíska leikmanninn Germ- ano fyr.'r 200 þúsund dollara, eða rúmlega 8 milljónir is- lenzkra króna! Germano hef- , ur verið ‘ valinn í lands!iðið sem keppir í Chile. utan úr heimi Valur vann Víking 9:0 Fátt áhorfenda mætti til að sjá leik Vais og Víkings á föstudagskvöldið, enda ekki neinn stórlcikur á ferðinni. Það kom líka á daginn, að leikur- inn reyndist tilþrifalítill og síður en svo skemmtilegur. Valsmenn. sýndu ekki þá knatt- spyrnu sem maður bjóst við af þcim. A0 .vjsu settu, þeir. 9 mörlt og voru í sókn nær all- an lcikinn en undirbúningurinn að mörkunum var oft ekki upp á marga fiska. Hinn snjalli markv. Víkings Ölafur Eiríks- son lék ekki með í þessum leik og veikti fjarvera hans mjög liðið. Rósmundur Jónsson lék í hans stað, auðsjáanlega æfinga- .látts, en útti |ó 4úð ur Bjarnason cr byrjaður aftur og kemur hann til með að styrkja liðið er hann hefur hlotið æfingu. Mörk Vals settu: Þorsteinn Sívertsen 3, Berg- steinn, Björgvin og Steingrím- ur 2 mörk hver. ★ Dómari var Ölafur Hannes- son og dæmdi.hann veL*. H. Sunnudagurinn 20. maí'1962 — ÞJÓÐVILJINN —-- (^3 sm; m .0S 'jfriwgubýnnuC KWil.JU ■ :C - •

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.