Þjóðviljinn - 23.05.1962, Side 1

Þjóðviljinn - 23.05.1962, Side 1
< 1 1 Þeir isem geta lánað bí!a & kjördag eru beðnir að haf* samband við kosningaskrií* stofu G-Iistans, Xjarnargöíí 20 sími 17511. ' “1 Miðvikudagur 23. maí 1962 — 27. árgarigur 113. tölublað Tap sfjórnarflckkanna er helzfa fryggsngin viS frekari árásum á lifskjör almennings ÞAÐ ERK UM KAUP Þau fala í kvöld Alfrcð TJtvai'psumræðurnar um borgarmálefni Reykjavíkur vegna borgarstjórnarkosninganna á sunnudaginn kemur (síðara kvöld) hefjast kl. 8 í kvöld, miðvikudag. Hverjum fram- boðslista eru ætlaðar 40 mínútur, sem skiptast í þrjár umfet'ðir: 20 mínútur, 10 mín. og 10 mín. 1 k.völd verður röð framboðslistanna þessi: Framsóknar- flokkur, Alþýðuflokkur, Alþýðubandalag, Þjóðvarnarflokk- ur, Öháðir bindindismenn, Sjálfstæðisflokkur. Ræðúmenn G-listans, Alþýðubandalgsins, í kvöld verða: Alfreð Gíslason læknir, Adda Bára Sigfúsdóttir veðurfræð- ingur, Kjartan ölafsson stud. mag. og Guðmundur Vig- fússon borgarráðsmaður. Guðmundur ICjartan í borgarstjórnarkosningunum á sunnudaginn er ekki eingöngu kosið um borgarmálefni Reykja- víkur. Það er ekki síður kosið um kaup og kjör liins almenna launþega. Fari stjórnarflokkarnir sterkir út úr kosningunum taka beir það sem traust á gerðir sínar, og það mun gefa þeim kjark eftir kosningar til að taka aftur allar kjarabætur, sem þeir kynnu að neyðast til að samþykkja fyrir kosningar. Þetta verða launþegar að gera sér Ijóst. | vinnurekendum í öllum vinnu- |deilum og gegn öllum kröfum verkalýðsíélaganna. Þegar lögð var fram tillaga um að verka- mönnum Rej'kjavíkurborgar yrði greitt fast vikukaup og áskorun frá 400 verkamönnum í bæjar- vinnu um samþykkt tillögunnar, Á þessa' leið fórust. Guðmundi J. Guðmu.ndssyni, varaformanni Dagsbrúnar og íjóröa manni á borgarstjórnarlista Alþýðubanda- lagsins. í tvarpsumræðunum í gærkvöld. Óttinn knúði þá til undanhalds Guömundur rakti hvernig rík- isstjórnin hefur með verðhækk- unum og gengislækkunum skert svo kjörin að kaupmáttur tíma- Njósnfblýant- ar“ í hverri búð Visir birti í gær mynd af „hola njósnablýantinum", sem átti aó vera hið dularfulla og ógnandi sönnunargagn í njósna- málinu mikla. Kcmur þar í l.iós að þetta cr biýantur af merk- inu „Koh-i-norr", en blýantar af því tagi fást hér í hverri rit- fangaverzlun. kaupsins hefur aldrei verið lægri en nú síðan stríði lauk. Hvar í flokki sem menn standa ber öllum saman um að ekki sé hægt að lifa á almennu kaupi. Ríkisstjórnin hefur neit- að öl'lum verðlækkunum, en hét því í vor að mæla með kaup- hækkunum til hinna lægst laun- uðu. Dagsbrún hóf þá þegar samningaviðræður, en öllum kauphækkunum var neitað og engin hreyfing komst á samn- ingana fyrr en samið hai'ði verið á Norðurlandi. Það var óttinn við kosning- ar sem knúði fram samninga fyrir norðan. Ekki er útséð hvort óttinn við kosningar knýr einn- fg fram samninga við Dagsbrún, enn er hver tíeyringur talinn eftir. íhaldið stendur alltaf með atvinnurekendum Gu.ðmundur rakti hvernig meirihluti Sjálfstœðisflokksins í borgarstjórn stendur með at- felldi meirihlutinn það. Lýst var ylir að bærinn mætti ekki semja um neitt sem aðrir at- vinnurekendur hefðu ekki samið um áður, bærinn yröi að gæta hlutleysis í vinnudeilum. Þar að auki fylgdu vikukaupi aukin út- gjöld. Á saraa tíma benti Guðmundur á það í bæjarstjórn að auöi'élög- in tvö sem selja strætisvögnim- um varahluti hcfðu hirt bálfa milljón árlega af bæjarbúum með því að taka 38" „ umboðs- laun af varahlutasölunni í stað Framhald á 12. síðu. Valið stendur ó milli stefnu sérhagsmun -stefnu félagshyggju í útvarpsumræðunum 1 gærkvöld um borgarmál- efni Reykjavíkur benti Guð- mundur ViRfússon borgar- l’áðfulltrúi Alþýðubanda- lagsins á, að vaí kjósenda stæði um tvær stefnur, annars vegar Sjálfstæðis- flokksins, stefnu sérhaRs- muna og gróórasjónarmiða, hins vegar stefnu Alþýðu- bandalagsins, stefnu félags- hyRgju og samhjálpar. „Sjálfstæðisflokkurinn álítur þaö elcki hlutverk bæjarfélags- ins að skapa öllum borgarbúum afkomuöryggi og möguleika til að búa í sómasamlegu húsnæði Ihaldið vill treysta blint ó einka- framtak fárra og fjársterkra að- ila,“ sagði Guðmundur. „Alþýðú- bandalagið er hins vegar þeirr- ar skoðunar, að öruggt og öfl- ugt atvinnulíf og írambúðarlausn húsnæðisvandamálsins, séu slík grundvallaratriði fyrir aimennri velmegun og farsæld allra íbúa Reykjavíkur í nútíð og fram- tíð, að það sé ekki aðeins skyida heldur brýn og óhjákvæmileg nauðsyn, að borgarstjórnin og bæjarfélagið hafi forustu um skipulag og framkvæmdir í þess- um mikilvægu grundvallaratrið- um“. , Um 130 þúsund krónur Guðmundur ræddi síðan sér- staklega uni húsnæðismálin, það ástand. sem þau eru nú í og til- lögur Alþýðubandalagsins til úr- bóta í þeim efnum. Hann benti á að íbúðabyggingar eru nú illa skipulagar, íbúðimar dýrar og lánsfjármálin í algeru öng- þveiti. enda hefur viðreisnin ó- víða komið jafn hart niður. Almenningur hefur ekki fjár- KOSNINGAFUNDUR C-LISTANS Á FÖSTUDAGSKVÖLD KL. 9 Alþýðubandalagið heldur síðasta, almenna kjósenda- fund sinn á föstudagskvöld klukkan níu í Austurbæj- arbioi. Flutt verða mörg, stutt ívörp. í fundarbyrjun. Lúðrasveit leikur G-LISTINN hagslegt bolmagn til þess að standa undir byggingarkostnaðin- um eftir að búið er að rýra kjör og kaupmátt og hækkun hans á meðalíbúð nemur 130 þús. krónum síöan haustið 1953. Árið 1961 voru fullgerðar í- búðir í Reyk.iavík 101 færri en árið 1960 og í fyrra var aðeins byrjaö á 391 íbúð í Reykjavík í stað 893 árið 1957. síðasta heila árið. er vinstri stjórnin sat að völdum. Nýjustu rannsóknir sýna hins vegar, að tii þess að íull- nægja þörfinni þyrfti að byggja hér 937 íbúðir órlega. Slíkt er Framhald á 14. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.