Þjóðviljinn - 23.05.1962, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 23.05.1962, Blaðsíða 1
1 Þeir isem geta lánað bíla á. kjördag eru beðnir að hafs samband við kosningaskrift stofu G-Iistans, Tjarnargötf 20 sími 11611. * M Miðvikudagur 23. mai 1962 27. árgangur '— 113. tölublað Tap stjórnarflokkanna er helzfa tryggingin v/ð frekari árásum á lifskjör almennings M 1 Útvarpsumræðurnar um borgarmálefni Reykjavíkur vegna borgarstjórnarkosninganna á sunnudaginn kemur (síðara kvöld) hefjast kl. 8 í kvöld, miðvikudag. Hverjum fram- boðslista eru ætlaðar 40 mínútur, sem skiptast í þrjár umfevðir: 20 mfnútur, 10 mín. og 10 mín. I kvöld verður röð framboðslistanna þessi: Framsóknar- flokkur, Alþýðuflokkur, Alþýðubandalag, Þjóðvarnarflokk- ur, Óháðir bindindismenn, Sjálfstæðisflokkur. Ræðumenn G-listans, Alþýðubandalgsins, í kvöld verða: Alfreð Gíslason læknir, Adda Bára Sigfúsdóttir veðurfræð- ingur, Kjartan ólafsson stud. mag. og Guðmundur Vig- fússon borgarráðsmaður. , Guðmundur Kjartan í borgarstjórnarkosningunum á sunnudaginn er ekki eingöngu kosið um borgarmálefni Reykja- víkur. Það er ekki síður kosið um kaup og kjör liins almenna launþega. Fari stjórnarflokkarnir sterkir út úr kosningunum taka þeir það sem traust á gerðir sínar, og það mun gefa þeim kjark eftir kosningar til að taka aftur allar kjarabætur, sem þeir kynnu að neyðast til að samþykkja fyrir kosningar. Þetta verða launþegar að gera sér ljóst. Á þessa' leið i'órust Guömundi J. Guðmu.ndssyni. yaraforrnanni Dagsbrúnar og fjprðá' manni á borgarstjórnarlista Alþýðubanda- lagsins. í tvarpsumræðunum í gærkvöld. Óttinn knúði þá til undanhalds Guðmundur rakti hvernig rík- isstjórnin heíur með verðhækk- unum og gengislækkunum skert svo kjörin að kaupmáttur tíma- Njósnebiýant- ar" í hverri búð Vísir birti í gær mynd af „hola njósnablýantinum", sem átti að vera hið dularfulla og ógnandi sónnunargagn í njósna- málinu mikla. Kemur þar í ljós að þetta er blýantur af merk- ínu „Koh-i-norr", en blýantar af því tagi fást hér í hverri rit- fangaverzlun. kaupsins hefur aldrei verið lægri en nú síðan stríði lauk. Hvar í flokki sem menn standa ber öllum saman um að ekki sé hægt að lifa á almennu kaupi. Ríkisstjórnin hefur neit- að öllum verðlækkunum, en hét því í vor að mæia með kaup- hækkunum til hinna lægst laun- uðu. Dagsbrún hóf þá þegar samningaviðræður, en öllum kauphækkunum var neitað og engin hreyfing komst á samn- ingana fyrr en samið hafði verið á Norðuriandi. Það var óttinn við kosning- ar sem knúði fram samninga fyrir norðan. Ekki er útséð hvort óttinn við kosningar knýr einn- ig fram samninga við Dagsbrún, enn er hver tíeyringur talinn eftir. íhaldið stendur alltaf með atvinnurekendum Gu.ðmundur rakti hvernig meirihluti Sjáli'stæöisi'lokksins í borgarstjórn stendur . með at- vinnurekendum í öllum vinnu- deilum og gegn öllum kröfum verkalýðsfélaganna. Þegar lögð var íram tillaga um að verka- mönnum Reykjavíkurborgar yrði greitt fast vi.kukaup og áskorun írá 400 verkamönnum í bæjar- vinnu um samþykkt tillögunnar, felldi meirihlutinn það. Lýst var yfir að baerinn mætti ekki semja um neitt sem aðrir at- vinnurekendur hefðu ekki samið urrr áður. bærinn yrði að gæta hlutleysis í vinnudeilum. Þar að auki fylgdu vikukaupi aukin út- gjöld. Á sama tíma benti Guðmundur á það í bæjarst.jórn að auöl'élög- in tvö sem selja strætisvögnun- um varahluti hefðu hirt hálfa milljón árlega af bæjarbúum með því að taka 38" „ Umboðs- laun af varahlutasölunni í stað; Framhald á 12. síðu. ¥ciEIS sfendur á miili fnu sérhags -stefnu félagshyggju í útvarpsumræðunum í gærkvöld um borgarmál- efni Reykjavíkur benti Guð- mundur Vigfússon borgar- ráðfulltrúi Albýðubanda- lagsins á, að vaí kjósenda stæði um tvær stefnur, annars vegar Sjálfstæðis- flokksins, stefnu sérhags- muna o^ ffróðrasjónarmiða, hins vegar stefnu Albýðu- bandalagsins, stefnu féíags- hyggju oíí samhjálpar. „Sjáiístæðisflokkui'inn álítur það ekki hlutverk bæjarfélags- íns að skapa öllum borgarbúum afkomuöryggi og möguleika til að búa í sómasamlegu húsnæði Ihaldið vill treysta blint á einka- framtak fárra og fjársterkra að- ila," sagði Guðmundur. „AVþýðu- bandalagið er hins vegar þeirr- ar skoðunar, að öruggt og öfl- ugt atvinnulíf og frambúðarlausn húsnæðisvandamálsins, séu slík grundvallaratriði fyrir almennn velmegun og farsæld allra íbúa Reykjavíkur í nútíð og fram- tíð, að það sé ekki aðeins skylda heldur brýn og óhjákvæmileg KOSNINCAFUNDUR C-LISTANS Á FÖSTUDAGSKVÖLD KL. 9 Alþýðubandalagið heldur síðasta, almenna kjósenda- fund sinn á íostudagskvöld klukkan níu í Austurbæj- arbíói. Flutt verða mörg, stuttávörp. — Lúðrasveit leikur í fundarbyrjun. -LISTINN nauðsyn, að borgarstjórnin og bæjarfélagið hafi forustu um skipulag og- framkvæmdir í þess- um mikilvægu grundvallaratrið- um". , l.'ni 130 þúsund krónur Guðmundur ræddi síðan sér- staklega um húsnæðismáiin, það ástand. sem þau ei*u nú í og til- lögur Alþýðubandalagsins til úr- bóta í þeim efnum. Hann benti á að íbúðabyggingar eru nú illa skipulagar. íbúði.rnar dýrar og lánsfjármálin í algeru öng- þveiti, enda hefur viðreisnin ó- víða komið jafn liart niður. Almenningur hefur ekki fjár- hagslegt bolmagn til þess að standa undir byggingarkostnaðin- um eftir að búið er að rýra kjör og kaupmátt og hækkun. hanS á meðalíbúð nemur 130 þús. krónum síðan haustið 195Í1. Árið 1961 voru íullgerðar í- búðir í Reykjavík 101 færri ert árið 1960 og í fyrra vaí aöeins byrjað' á 391 íbúð í Reykjavík í stað 893 árið 1957. síða'Sta heila áriö. er vinstri stjórnin sat að völdum. Nýjustu rannsóknir sýna hins vegar, að tii þess að full- nægja þörfinni þyrfti að byggja hér 937 íbúðir árlega. Slíkt etr Framhald á 14. síðu. ,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.