Þjóðviljinn - 23.05.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 23.05.1962, Blaðsíða 2
SfSustu sýníngar ílKtnar'jaröarbíó lipft’r ivá sýnt hiö stórbrr.'na UstaVerk Ingn:ars Cerrma ís ,,Meyjarlimlina“ .1 fimnitu víku við mikla, já, ánægjulega mikla aðsókrt. Syningum á kvikmyndinni fer nú fækk- ar.ö.i, Vn veröur. sý.u) næstu daga og cru ’ cir sem cnn hafa ckki séð myndina en kunna vel a 1 meta snjalla kvikmyndalist án fordóma , j ., iivattir ti! að leggja leiö sína íil lí>'M’V'*j-*r#ar. og sjá „Meyjarlindina“. — Hér 'y r ••f'sn er eií't atriöi úr kvikmynd Irgmars ; mæögurnar Mareta (Birgitta Vai- biris) v):; jómfrú Karin (Birgilla Pettersscn) ræðast við. ALÞV9UBANDAIAGSINS er í Tjamargötu 20. Almennar upplýsingar: 17511 og 20449. tltankjörfundaratkvæða- greiðsla: 17512 Opið alla daga frá kl. 10 til 10. Skrifstofan hefur kjörskrár af öllu landinu og veitir allar upplýsingar varðandi þær. Utankjörstaðaatkvæða- greiðsla fer fram hjá borgar- fógeta í Reykjavík í Haga- skóla alla virka daga frá kl. 10—12 fyrir hádegi, 2—6 eft- ir hádegi og 8—10 e.h. Oti á landi er kosið hjá sýslu- mönnum, bæjarfógetum og hreppstjórum. Erlendis hjá sendiráðum og ræðismönnum og vararæðismönnum,- Listabókstafir; Allar upplýsingar um lista- bókstafi eru gefnar í skrif- stofu G-listans. Hafið sam- band við skrifstofuna. Tjarn- argötu 20, os veitið allar þær upplýsingar sem að gagni mega koma við undirbúning kosninganna. Laugarnesbúar! G-listinn opnar hverfaskrif- stofu að Laugatelgi 12 (bíl- skúr) í dag. Opið frá kl. 8— 10 á kvöldin fýrst um sinns Allt Alþýðubándalágsfólk er beðið um a5 hafa samband við skrifstofuna. G-Iistinn. Þeir stuðningsmenn Alþýðn- bandalgsins sem vilja lána bíla á kjördegi eru beðnir að gefa sig fram við kosninga- skrifstofuna, Tjarnargötu 20, sími 20449. Kosningaskrifstofur Alþýðu- bandalags;ns utan Reykjavík- ur eru sem hér segir: G-listinn Vestmannaeyjum er á Bárugötu 9, sími 570. G-listinn Akureyri er á Strandgötu 7, sími 2850. G-listinn Akranesi er að Rein sími 630. G-listinn Hafnarfirði er í Góðtemplarahúsinu, sími 50273. G-listinn Siglufiröi er í Suð- urgötu 10, sími 194. H-listinn Kópavogi er í Þing- hól Reykjanesbraut, sími 36746. H-listinn Selfossi er í húsi K.Á. sími 103. G-listinn í Keflavik er að Kirkjuvegj 32, sími (92)1372. Tónlistarskóliý, Kcflavikur er 5’ áia um þéssar mundir og verðnr afmælisins minnzt með tórleikum í Bíóhö'linni þar annað kviild, fimmtudag, kl. 8.30. Dr. Páll ísóifsson f’vtur á- varp á tónleikum bessum en þeir nemendur sem fram koma á tónleikunum eru: Guðný Júliusdóttir, Soffía Eggertsdótt.r, Ragnheiður S Elnahagsmálaiáð- hena Danmeikui heldui fyri?iesíur Efnahagsmálaráðherra Dan- merkur, dr. Kjeld Philip, he’.dur almennan fyrirlestur á vegum Dansk-íslenzka félags- ins í kvöld (miðv.kudag) í hátiðasal Háskólans. Ráð- herrann mun tala um mark- aðsbandalag Evrópu og nefn- ir erindi sltt „De europæ.ske markedsplaner“. Fyrir’.estur- inn hefst kl. 20:15. Dr. Ph lip er staddur hér á landi vegna utanríkisráð- herrafundarins, sem haldinn var á mánudag og þriðiudag. Dr. Philip er miög kunnur maður í heimalandi sínu og víðar varð hann prófessor í 1937 og dr. oecon. 1942. Ári síðar varð hann prófessor í „sosialpolitik og finansviden- skab“ við Árósaháskóla Árið 1949 varð hann prófessor v.'ð Stokkhólms-háskóla o" 1951 við Kaupmannahafnarháskóla. Dr. Philip var viðskiptamála- róðherra í st-iórn H. C. Han- sens frá 1957. Hann varð fjármálaráðherra 1960 og efnahagsmálaráðherra 196V ÖTum er heimiT aðgangur að fyr.’rlestri hans. Hiá'marsd.. Auðbiörg Guð- jónsdóttir, Guðrún Ásbjörns- dóttir. Sigrún Ragnarsdóttir og Ragnheiður Skú'adótlir leika allar e>Ieik á píanó, Guðmundur Friðriksso,n leik- ur á Es-horn Guðrún Ás- björnsdóttir (sónran) svngur einsöhg, El’v Guðmundsdótt- ir le.kúr á fiðlu við undir- leik Sigrúnar Magnúsdóttur, Haukur Þórðarson (tenór) synsnr e!nsön<». Mavnús Ing- vnrsson levki'.r á Es-horn. Guð- mundur Jónsson á fið’u og Margrét S.ghvatsdóttir (sópr- an) syngur einsöng. Olckui vantai fé Kosningasjóðsnefnd G-list- ans heitir á alla stuðnings- menn Alþýöubandalagsins aö veita fjárhagslegan stuðning með því að koma í skrifstofu G-listans, Tjarnargötu 20, og gcra skil. — Munið að margt smátt gcrir cilt stórt. — G-listinn. Seltjarnarnes Á kjördag verða ko.sninga- skrifstofur Alþýðubandalags- ins, G-listans, í Seitjarnar- neshreppi að Bergi, simi 13589 og Þórsmiirk, 1 sími 18019. Seltiarnarnesbúar, kjósið G-listar.n! Jöklar h.f.: Drangajökull fór frá Vestmanna- eyjum í gær áleiðis til Klaipeda Langjökull er á leið til Ham- borgar, fer þaðan til London og Reyk.javíkur. VatnajökuII fer Grimsb.v í dag tii Amsterdam, Rotterdam óg London. Fertugur er í dag, 23. maí, Elías Sigurjónsson verkamaður. Grjótagötu 9 Reykjavík. æ Sjómannadagsráð Rcykjavíkur f biður þær skipshafnir og sjó- $ menn. sem ætla að taka þátt í (I kappróðri og sundi á sjómanna- t daginn, sunnudaginn 3. júní n. \ k. að tilkvnna þátttöku sína sem fyrst í síma 15131. Billy spurði hversvegna ferðin gengi svo seint. „Jú, sjáðu til, bi.lunar varð vart. en nú er allt komið í lag aftur. Gangurinn er nú orðinn eðlilegur, 6 mílna ferð“. Lovísa og Kládía eru saman í ei.num salnum og þar sem þær hafa allt til alls er ekki annað fyrir þær að gera en bíða. Il Næturvarzla vikuna 19. til 25. í maí er í Ingólfsapóteki, sími | 11330. Neyðarvakt LJt er alla virka | daga nema laugardaga klukkan v 13—17, sími 18331. I Sjúkrabifreiðln f HafnarflrBl J Sfml: 1-13-36. flugið Flugfélag Islands Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðar, ísaíjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) Egilsstaða, Isaf jarðar, K.ópaskers, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þórs- hafnar. Loftleiðir í dag er Eiríkur rauði væntan- legur frá N.Y. kl. 5.00. Fer til Osló og Helsingfors kl. 6.30. Leifur Eiríksson er væntanlcgur frá N.Y. kl. 12.00 á hádegi. Fer til Gautaborgar, Kaupmanna- hafnar og Stafangurs kl. 13.30. I Þorfinnur.' karlsefni er væntan- 4 legur frá Stafangri, Kaupmanna- thöfn og Gautaborg kl. 23.00. Fer / til N.Y. kl. 1.30. skipin Eimskipafélag íslands Brúarfoss fór frá Akranesi 20. b- m. til Dublin og N.Y. Dettifoss fór frá Charleston í gær til Hamborgar, Hull og Reykjavík- ur. Fjallfoss fór frá Hamborg í gær til Rotterdam, Antwerpen, Hull og Reykjavíku.r. Goðafcss fer frá N.Y. 25. þ.m. til Rvíkur. Gullfoss fór frá Leith í gær til Kaupmannahaínar. Lagarfoss fór frá Fredrikstad í gær til Gauta- borgar, Mantyluoto, Kotka, Gautaborgar og Reykjavíkur. Reyk.iafoss kom til Gdynia í gær fer þaðan til Reykjavíkur. Sel- foss fór frá Akranesi 18. þ.m. til Rotterdam og Hamborgar. Tröllafoss fór frá Hull í gær til Ventspils, Leningrad og Kotka. Tungufoss kom til Reykjavíkur 19. þ.m. frá ísafirði. Norland Saga fór frá Kaupmannahöfn í gær til Reykjavíkur. Askvik lest- ar í Gautaborg 22.—23. þ.m. til Reykjavíkur. Laxá lestar í Hull um 30. þ.m. til Reykjavíkur. Skipadeild SlS Hvassafell er í Reykjavík. Arn- arfell fer væntanlega í dag frá ÍRostock áleiðis til Ventspils. Jök- ulfell fór 15. þ.m. frá Stykkis- hólmi áleiðis til N.Y. er væntan- anlegt þangað 24. þ.m. Dísarfell Íkemur til Horncifjarðar 24. þ.m. frá Mantyluoto. Litlafeil kemur væntanlega annað kvöld til R- víkur. Helgafell fer væntanlega í dag frá Raufarhöfn áleíðis til Haugasunds. Hamrafeli fór 21. , þ.m. frá Batumi áleiðis til R- t víkur. I dag cr miðvikudagi'r 23. maí. Desideríiis. Tungl í hásuðri kl. 3.32. Árdegisbáflæði klukkan 7.39. Síðdegisháfiæði klukkan 20.04. 01 — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudaeur 23. maí 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.