Þjóðviljinn - 23.05.1962, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 23.05.1962, Blaðsíða 9
reisa og reka þau vöru- geymsluhús, sem eftirleiðis verða byggð á at’hafnasvæði hennt r. Aliþýðubandalag.'ð vill að hraðað sé undirbúningi og á- ætlun um framtíðarstækkun hafnarinnar og að það mál verði vandlega unnið. ÖU rök hníga að því, að hagkvæmast sé að reisa ný hafnarmann- virki inni við Sund, í Elliða- vogi o.g Grafarvogi. Kemur það alveg þvert á skrumtillögu íhaldsins frá síðustu kosning- um, um hafnargarð út í Engey, en teikning af honum prýddi Bláu bókina 1958. Síðar kom í i.iós, að allar undirbúnings- rannsóknir og nauðsyrlegur samanburður við aðra staði hafði verið vanræktur og ekk- ert samráð haft við hafnai’- stjórn eða hafnarstjóra! Dráttarbraut og' þurrkví Hér þarf að koma upp stórri dráttarbraut og þurrkví, er íekið geti hin stærri milli- landaskip til viðgeða. Við staðarval á að hafa í huga að þar verði e.nnig skipasmíða- stöð og gott athafnasvæði fýr- ir vélsmiðjur. og fleira, er til- heyrir slikum íramkvæmdum og rekstri. Skipulagning iðnaðarsvæða , Iðnaðinn í heild á að efla með öllum ráðum og hlynna að honum af hálfu bæjarfélags- ins.. Iðnaðurinn er stærsta at- vinnugrein íteykvíkinga, at honum hafa unx 40% bo.rgar- búa framfæri sitt. Það er hneyksli sem verður að upp- ræta, að vaxandi iðnaður Reykvíkinga skuli ekki eiga kost á nauðsynlegum lóðum og athafnasvæðum og iðnðaðarfyi'- irtæki skuli hrekiast burt úr borginni af þeim sökum. Það ber að skipuleggia sérstök iðnaðarsvæði, á heppilegum stöðum, aðskilin frá íbúðar- hverfunum, og sj.á um að und- irbún'ngur slíkra athafnasvæða sé jafnan í samræmi við þarfir og þróun iðnaðarins. iVýjar virkjunar- framkvæmdir Það er í verkahring borgar- stjórnar að vinna að því að haf zt sé án tafar handa um nýjar virkjunarframkvæmdir, til þess að tryggja almenningi í borsinni og atvinnuvegunum næga raforku og skapa skilyrði til byggingar nýrra iðiufyrir- tækja í landi Reykjavíkur. Verði á þessu dráttur er hætta á skorti á raforku og stöðn- Un í atv.'nnuþróuninni er boð- ið heim. >em hann rak vjrið 1947 með l'hor Ileyerdahl og félaga hans. igoseyjum og Páskaeyju hafa enn frekar styrkt kenninguna um að fseyja frá Suður-Amcríku en ekkl Asíu eins og áður var talið. strauma, og síðan smám sam- an aðrar eyjar — fyrir fjórt- ándu öld. Hinsvegar heid ég því fram að þessir Asíubúar hafi -ekki verið fvrstu íbúar Pólínesíu. Löngu ’ á undan þeim komu landnámsmenn á flekum frá Suður-Ameríku a.m.k. til nakk- urra þessara eyja, svo sem Markgreifaeyja cg Páskaeyjar. Einmitt með þessari staðreynd vil ég skýra furðumargar sam- svaranir í menningu Pólínesíu og hinrxar fomu Suður-Amer- íku. En á þessu sviði er geysi- mikið verk óunnið. Hvenáer ég álíti að land hafi fyrst v.erið numið barna? Á Páskaeynni söfnuðum við ösku úr elztu bálköstum og sendum til Kaupmannahafnar til rann- sóknar: á daginn kom að eld- ur hefur fyrst verið kveiktur á eynni um 380, þ.e.a.s. þús- und árum áður en sæfarendur frá Asíu komu þangað. Og það sem enn furðulegra er: — Ameríkanar hafa orðið varir við mannaferli á Mark- greifaeyjum á annarri eða þriðju öld. Heyerdahl var spurður hvers vegna hann hefði valið eins áhættusama aðferð til að sanna vísindalegar tilgátur sínar og ferðina á Kon-tiki. Framhald á 14 síðu. ValgerSur Gísiadóttir: Nú þegar Reykjavík hefur hlotið hið veglega naín bcrg, finnst mér ekki vanþöi'í að athuga gaumgæfilega hvernig bæjarstjórn íhaldsins skil- ar af séi', áður en við velj- um fulltrúa til stjórnar Reykja- víkur sem borgarar í fyrsta sinn. í ört vaxandi bæ, er margs að gæta, ekki hvað sízt ber veldhöfunum að vaka með al- úð og forsjálni yfir þorfum yngstu þegnanna. Sjálfstæðis- flokkurinn sem farið hefur með öll völd bæjarins mörg undanfarin kjörtímabil, hefur algjörlega svikizt um skvldu sína við hina uppvaxandi bæj- arbúa. Svo algjöi't hefur skeytingar- leysi íhaldsins verið fyrir þörf- um jmgstu bæjarbúanna, að það hefur aldrei af eigin hvöt- urn reist nokkui’t bai'naheimili eða leikskóla. 1 hverjum bæ og boi'g í menningarþjóðfélögum eru þessar stofnanir jafn nauð- synlegar og lífið sjálft. Hinir óbi'eyttu bæjai'búar skildu þetta fijótt og stofnuðu því Barna- vinafélagið Sumargjöf| sem síð- an hefu.r beitt sér fyrir rekstri þessara stofnana og knúð í- haldsmeirihlutann til bygging- ar- og rekstursstyi'ks þeirra heimila sem nú eru starfrækt í bænum, en þu.ngt í taurni bef- ur íhaldið reynzt í þessum mannúðar- cg réttindamálum bæjarfélagsins; enn eru dag- Borgarstjórnarmeirihlulinn hefur gersamlega brugðizt skyldunum gagnvart þeim börnun) sem af ýmsum ástæðum eiga þess ekki kost að alast upp í foreldrahúsum eða hjá öðrum vandamönnum. Aðbúðin að börnunum sem alast upp á vegum Reykjavíkurborgar virðirt vera samkvæmt kjörorðinu: „Flest er fátækum fu!lgotts< heimili og leikskólar svo fáir að algengt er að bíða þurfi allt að ári eftir að koma þangað börnum. Þrátt íyrir þessar staðreyndir hefur bæjarstjórn- anneiri'hilutinn, með Magnús XI í eftirdragi vísað frá öllum til- lögum um raunhæfar útbætur sem Alþýðubandalagsfullti'ú- ai'nir hafa flutt í bæjarstjóm- inni mörg undanfarin 'kjör- timahil. Af þessari fi-amkomu meirihlutans er ekki hægt að álykta annað en að í bænum væri hvorki bamaheimili né leikskólar ef íhaldsfulltrúarnir hefðu fengið að ráda. Ekki tekur betra við ef litið er á hvað þessi sami meirihluti bæjarstjómarinnar hefur gert fyrir vangefin börn í bænum. Um þau og þeirra velferð hef- ur íhaldið aldrei hugsað, enda hægt um hönd að gleyma 'þeim því fæst þeirra geta kvartað. Þó munu fulltrúar íhalds og krata áreiðanlega vilja láta telja sig mannúðarmenn, sann- leikurinn er að á mannúð þess- ara manna hefur mest borið í glamurræðum og fögrum kosningaloforðum, sem þvi mið- ur hafa flest ekki komizt lengra í fraonkvæmdinni en verða að glansmyndum í bláu bókinni. Því miður höfum við ekki komizt hjá fremur en aðr- ir vaxandi bæir, að eignast talsveröan 'hóp barna og ung- linga, sem af ýmsum ástæðum geta ekki notið forsjár né um- hyggju vandamanna sinna. Við skulum í stórum di'áttum at- huga þau uppeldisskilyrði sem bæjarstjói'naríhaldið hefur veitt og veitir enn í dag þessum smælingjum bæjarfélagsins, en til þess verðum við að fara. í huganum stað úr stað, því þessi börn em alin upp á sannköll- uðum hrakningi. Þau byrja ævina á vöggustcf- unni að Hlíðarenda, þaðan eru þau flutt l‘/2 árs að Silunga- polli, þar fá þau að vera til sjö ára, þá eru þau flutt að Reykjablíð í Mosfellssveit og þar á að heita að uppeldinu á þeim ljúki sextán ára. Ég vil taka það strax fram að heimili þessi hefur bærinn stofnað og rekstur þeiri'a er allur í höndum bæjarfélagsins, hvorki emstaklingsfélög né riki verða að glansmyndum í Bláu vegná eni þau i'aunveruleg spegilmynd af framsýni og mannkærleika íhaldsins hér í bænum. Heimiiin öll eru tii húsa í gömlum hjöllum sem bærinn annaðhvort hefur keypt óhóf- legu verði af gæðingum sínum eða tekið á leigu svo sem eins 'Og Silungapoll. Þar sem þessi hús voru aldrei ætluð til svona starfsemi, eru þau þrótt fyrir dýrar breytingar og viðgerðir óhentug og illnothæf til rekst- urs þessara heimila; í be.m er hvoi'ki hægt að veita börnun- um né starfsfólkinu mar.nsæm- andi abúð. Þarna er fátt sem augað gleður né andann gilæð- ir. Við skulum athuga dólítið nánar Reykjahlíðarheimilið til i'ökstuðnings þessum staðhæf- ingum mínum. Reykjavíkurbær á jörðina, þar er gamalt hús; bærinn lét gera við það með ærnumkcstn- aði til að geta í'lutt heimilið þr.ngað. Áður hafði það verið í leiguhúsnæði að Kumbaravogi við Stokkseyri. 1 Reykjahlíð er heímilið hefði verið staðsett mikill jarðhiti og stór gróðrar- stöð. Nú gæti maður haldið að ■þarna vegna hinna góðu stað- hátta, sem bjóða uppá marg- þætt uppeldisstörf. En þaðvirð- ist ekki hafa vakað fyrir þeim sem með völdin fara, því gróðr- arstöðin og ömiur jarðargæði Framhald á 14. síðu. Miðvikudagur 23 maí 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (g 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.