Þjóðviljinn - 23.05.1962, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 23.05.1962, Blaðsíða 15
í sirkus, sem gat sagt hvað klukkan var. En auðvitað vissi hann ekki neitt um morgun og síðdegi eða sumartíma og þess háttar. Hann gat bara klórað með hófinum svo og svo oft, þegar hann var spurður. Það er alveg eins með Bittu. Sé hún beðin að útbúa hádegisverð, bá svarar hún með eggjaköku Sé hún beðin um kvöldverð, bá svarar hún með tve.'mur eggja- kökum. Hún kann ekki að sjóða kartöflur. Ekki einu sinni kaffi getur hún búið til svo að vel sé ó gamaldags kaffikönnu. — En nú er hægt að fá kaff'duft sem hrært er út í vatn eins og lyf og tilbúna tepoka og súpupakka. En kartöfluduft er ennþá ekki til. Það er of erfitt til lengdar að kaupa soðnar kartöflur dags daglega. Og þá var það sem ég þurfti að taka við. Það getur ver.'ð að ég hafi verið of óþolinmóður, að ég hafi ýtt henni frá og ekki gefið henni tækifæri. Það er hugsanlegt. Greind manneskja,' cand. oecon. meira að segja. ætti að geta lært eitt og annað, að minnsta kosti að sjóða kartöflur. — En ég var sjálfur svo miklu fljót- ari, að ég nú ekki tali Um hvað maturnn var miklu betri. Eft- ir stuttan tíma hætti Bitta að sýsla í eidhúsinu og var fegin að iosna. Eftir enn styttri tíma hætti hún að vera bakklát. Hún tók það sem sjálfsagðan hlut að ég byggi til mátinn handa okkur báðum, já, gaf meira að 1.3.00 Á frívaktinni. 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Óperettulög. 20.00 Af vetlvangi dómsmál- anna (Hákon Guðmunds- son hæstaréttarritari). 20.20 Tcnleikar: pankti Páls svíta eftir Gu.slav Holst ■ (Smióníu.hljómsveit Lund- úna leikur: George Wel- dcn stjórnar). 20.35 Lestur fornrita: Eyrbyggia sága; (Helgi Hjörvar rith.). 20.55 íslenzkir organleikarar kynna verk eftir Johann Sebastian Bach: Ragnar Björnsson leikur tríósónötu í Es-dúr og konsert í G-dúr (einn Vivildi-konsertinn); dr. Páll ísólfsscn flylur fomálsorð). 21.25 Úr ýmsum áttum (Ævar R. Kvaran iei.kari). 21.50 Söngmálabáttur þjóðkirkj- urnar (Dr. Róbert A. Ottós- son söngmólastjóri). 22.10 Garðyrk.iuþáttur: Jón H. Björnsson skrúðgarða- arkjtekt talar um skrúð- garða. 22 30 Harmoniku.báttur: Dregin saman úrvals.lög úr eldri þáttum (Högni Jónsson og Henry J. Eyland). 23.30 Dagskrárlok. R O Y H E R R E : sey'e í f'-v-i v,v.ri Vor. ieika. Séu þeir ekki fy-rir þendi, ið rekin frá 'nnttu'-um' Það gekk Þá stoða engar matre.ðs'ubækur, svo lansrt að hún fór jafnvel að sbr. tilfellið Bittu En é? komst mgi^ ina s V.-Berlín } set.ia út matin": þessi sósa I að raun um að matreiðs’a er ekki eins góð og hún er vön að vera, hefurðu kannsv; sett í hana negul? Sagði Bitta. sem lifir í beirri trú að negu’nayl- ar séu gevmdir i verkfærakass- anum. . . . Hvernig ó« lærði að bfia t’l mat? Fievgið hvo’nj í vatn off hann syndir. Þanni" var það með mig. Við vorum var'a kom- in he.'m úr brúðkaup^ferðinni, þegar .Bitta varð að fliúgo til Amsterdam og þarna stóð éa uppi með fiórtán rjúpur. — Það var ten°'dnmamma sem hafði sent okkur þær oa það var ekki gott að vita hvað hefur búið undir bví. Hún hefði bezt átt að þekkja dóttur sína og vita um algera vangetu hennar til að sinna um eina rjúpu, hvað þá heldur fjórtán. En kannski hefur riúpnasendingin verið hugsuð sem eins konar sjokk- lækning. Mér hefur líka flog- >ð í hug að þessi skyndilega við- skiptaferð Bittu gæti staðið í e nhverju sambandi við rjúpurn- ar. En hvað sem bví leið, þá stóð ég þarna með eldhúsborð- ið fullt af fuglum og fjaðra- skrúði og þag sem hefði ef til vill getað komið fyrir Bittu — þótt ég drag: það stórlega í efa — það kom í staðinn fyrir sjálfan mig; ég kastaði mér út í eldraunina og stóðst hana. Hið eina sem ég get í raun- inni ásakað Bittu fyr.r er að hún sleppti of snöggt af mér hendinni. Hún he.fði ekki átt að fara til Amsterdam. hún hefði átt að láta þetta gerast smátt og smátt, Þarna var ég, nýkvænt- ur og elskaður e.’ginmaður, stóri og sterki mannsinn hennar (við vorum enn á því stigi), kúr- andi i notalega ástarhreiðrinu okkar; og í næstu andrá var ég kóminn út á götu með inn- kaupatösku og net og mjóikur- flöskur. Auðvitað hefði ég get- að sent þær í frystihús — rjúp- urnar. á ég við, eða gefið ein- hverjum þær eða gieymt þeim i sporvagninum. En mér hefði ]>ótt það hálfauvirðilegt, auk þess sem riúpur hafa alltaf ver- ið eftirlætismatur minn. í stuttu máli sagt; é« tók áskoruninni. í Ég hreinsaði og hamfletti og j brúnaði og steikli fjórtán riúp- j ur og viss: innst inni að fram- I kvæmdastiórinn minn hefði aldrei ráðið við þetta. Þegar malreiðslubókin er tek- in til hiálpar, bá er í rauninni ekki sérlega erfitt að búa tii mat. svo. framarlega sem maður hefur ákveðna meðfædda hæfi- opin fvrir mér og eftir bað réð ég ekki við m g En auðvitað var betta a!K ann- að meðan við vorum ekki nema tvö og matreiðs’.an var ckki annað en nýtt áhueamál sem hægt var að eefa sér tíma til að iðka. B.tta var vön að blanda drykk (það getur hún nefni- lega), meðan ég mal’aði og svo létum við fara vel um okkur og nutum árangursins af hug- myndríkri eidamennsku minni. Þetta er a’lt öðru vísi begar maður kemur þjótand; heim af skrifstofunni og þarf að útbúa mat handa fimm manns og það verður að gerast á mettíma. því að ein þarf að fara á skátafund, önnur í leikfimi og sú briðja í danstíma. Þeim þggur svo mik- ið á, að þær bókstaflega hoppa á borðstofustólunum. Og Lotta þolir ekkert með tómat op Thea vill ekki hrísarjón og Trilla borðar hvorki súpu né spaghetti né hrísgrjón og enain þeirra vill reyktan fisk og allar hafa þær ofnæmi fyrir grænmeti og graut vilja bær ekk: sjá. Hið eina. sem þær eru sammála um að sé æt:- legt, éru kjötbollur og pönnu- kökur, en það er matseðill sem kemur illa heim við vinnu utan heimilis, þar sem brasið verður að byria strax eft.'r hádegi ef hæfilegt magn af kjötbollum og pönnukökum á að vera til- taks við miðdegismatinn. Mat- vendni telpnanna og stöðugt tímahrak gerir það að verkum að matáræði okkar er einskorð að við frystan fisk, so.ðinn eða steiktann og reyktar pylsur, með eða án búðings úr pakka, mest- megnis án. — Fvrir mann með matreiðsluhæf.'Ieika verður þetta óþolandi ti] lengdar. Það er rétt eins og tónlistarmaður Þyrfti að einskorða sig við Ugla sat á kv'sti og Ekkiuvalsinn. Eina manneskjan á heimilinu sem er laus við matvendni og alæta, er frúin í húsinu. Að undanskild- um athugasemdum, svo sem „Jæja, er fiskur í dag“, er ekk- ert sem bendir til, að hún hafi hugmynd .um hvað það er sem hún lætur upp í sig. Hún hugs- ar um hálsbindi og fylgiskjöl og tyggur alveg vélrænt. Þetta er auðvitað ágætt. en ekki sérleaa uppörfandi fyrir þann sem býr til mat'nn. Berlín — Réttarhöldum er ha!d- ið áfram í má.li fjöld.émoröingj- ans F 'berts. Hann var SS-for- ’.ngi A vfi'datímum Hitlers, og er e-ij..v .,m að beiú á-..,. ívO á n'oi. . m IICjO gyð.r.ga • „.ovét- •dina Vcst- ks var ý.m. 'vr er i.mutni hefur .ennán 1 '.v.i. ,-n. Eúir •'rtfURsstyt várú .i' bert' bu .uastjór. t'.r-Ber íþar t ’. I-a’nn- 1 ,. .ndtC'k':nn- íyt >- brern u> Einn þeirra sem ckr.cr i u.m ’að vera meðsr k'.'.r W’.’helm . Griffenbergcr borið þi’ngar sakir á íyrrverand.’ yfirmáhn slhh. Griifenbtrger b.sfur játað glæpi sína fyrir réti’nm, og lýst nákvætnléga tvetmur i>"}da- morða-aðgerði’OT, er 'hann sljórn- aði sjálfur að skv-an F berts. Gyðingar úr þorþinu WHejka voru fluttir á átta vörubílum að opnv.m fjöldagröíum. Síðan hrintu SS-mennirnir þeim <fan í gröíina og skulu á eftir jteim. „Það var engin vissa ‘ íyrir því að allir hcföu dáið af þessum skotum", sagði Griffenberger. „Það er mjög sennilegt, að marg- ir þeirra sem skotið var á hafi ekki látið lífið fyrr en bú- ið var að moka ofan í gröfina", bætti hann við. Griffenberger reyndi ekki að draga úr glæpum sínum, eins og Fil-bert hafði gert, heldur sagði hann: „Ég reyni ekki að koma mér undan ábyrgðinni. Engin hegning getur losað mig við þá sálarkvöl og ábyrgðarþunga sem ég ber“. Hann sagðist ennfrem-> ur álíta að rétt væri, að ua 11000 gyöingar hefðu _ verið drepnir samkvæmt fyrirskipun-' um Filberts. Filbert hefði skipað að allir íbúar gyðingahverfisins í Witebsb) 3000 að tölu, skyldui drepnir, og hefði það verið gert. Meoan Griffenberger var yfir- heýrður, og hann gaf hinap hroðalegu játningar sínar, ríkti mikil skelfing og hryllingur í réttarsalnu.m í Moabit í Vestur- Berlín. Fjöldi áheyrenda hnigu niður og grétu hástöfum, þegac hrnn lýsti í smáatriðum morð- um á þúsundum af varnarlausi* fólki og viðbrögðum þess. - -I E.'ns og kunnugt er hélt Norðmaðurinn Biörn Larsen fyrirlestra á vegum Bridge- sambands ísiands, sem fjöliuðu meðal annars um keppnisform. Sennilega mun ko.ma hans marka þáttaskil á bví sviði hcrlendis, þar eð mörg keppn- isform okkar eru iöngu úrelt. En Larsen er einnig afburða bridgespi’.ari og hefur margoft spilað í iandsiiði Norðmanna.- Er þess skemmst að minnast, að hann sp.’laði á Evrópu- meistaramótinu í Torquay og stóð sig með miklum ágætum. Hér gafst honum lítill tímt til spilamennsku, en þó náði hann að spila nokkrar rúbert- ur. Eftirfarandi spil er úr einni þeirra og var staðan þannig að báðir áttu 60 í búS á seinna game. S: K-8 H: A-K-D-G-3 T: D-10-7 L: G-8-4 Larsen S: A-7-5-2 H: 7-4 T: A-K-8-5-2 L: 7-5 S: D-G-9-4 H: 10-9-5 T: 8 - L: A-D-l0-9-6 Ég viðurkenni fúslega að ég er dauðleiður á öllu sem heitir eldamennska. Það er iangt síð- Suður: 1 grand 2 hjörtu Vestur: pass pass S: 10-6-3 H: 8-6-2 T: G-9-4-3 L: K-3-2 Norðui'; pass pass Austur: 2 tíglar pass lézt í Landsspítaíanum aðfaranótt 19. maí Jarðarför fer fram frá Fossvogskirkju, laugardaginn 26. maí og hefst klukkan 10.30 árdegis. Athöfninni vei/ður útvarpað. Börn og tengdabörn. Vegna stöðunnar opnað.i Larsen á einu grandi, írekar en einu hjarta og einnig' _til þess að gera andstæðingunum erfiðara að finna. spaðasamn- ing, ef þeir skyldu eiga hann. Þetta tókst honum einnig, því eins og' þið-sjáið eiga a-v þrjá spaða í spilunum. Útspilið var tígull, drep'ð með kóng og Larsen íét drottn- inguna í. En austur var eng- inn viðvaningur; hann tók ás- inn og spilað: briðja tígli, sem vestur trompaði. Vestur tók vel eftir því, að austur hafði spil- að tíguláttu og hann hlýddi því kallinu og spilaði spaðadrottn- ingu út. Austur varð að drepa með ásnum tii þess að spila fjórða tígli og eyðileggja gos- ann í borði. Larsen stakk frá með ásnum og tók trompin í botn. Þegar hann tók síðasta trompið átti vestur eftir G-9 í spaða og A-D-10 í laufi. Kasti hann spaða, tekur Larsen spaðakóng og spilar laufi, en kasti hann laufi spilar hann. laufi oS fser tvo, slagi á það. Miðvikudagnr 23. maí 1962 — ÞJÓÐVILJINN — Q5

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.