Þjóðviljinn - 27.05.1962, Síða 2

Þjóðviljinn - 27.05.1962, Síða 2
 1 dag er sunnudagurinn 27. maí. Lucianus. Gangdagavika. Tungl í hásuðri kl. 7.11. Ár- degisháfiæði kl. 11.50. Pvæturvarzla vikuna 26. maí tíl 1. júní er í Laugarvegs- apóteki, sími 24048. Neyöarvakt LR er alla virka daga nema laugardaga 13—17, sími 18331. SjúkrabUreiðin 1 Hafnarflrði Síml: 1-13-30 skipin Jöklar h.f.: Drangajökull er á leið til Klaip- eda. Langjökull fór í gær í'rá Hamborg áleiðis til London og Rvíkur. Vatnajökull er í Rotter- dam, fer þaðan til London og Rvíkur. Skipadeild SlS: Hvassafell er í Rvík. Arnarfell er í Ventspils. Jökulfell losar í N.Y. Dísarfell losar á Austfjörð- um. Litlafell er á leiðinni frá Homafirði til. Rvíkur. Helgafell lestar í Haugasundi. Hamrafell fór 22. þm. frá Batumi áleiðis til Rvíkur. Eimskip: Brúarfoss fór frá Dublin 25. þm. til N.Y. Dettifoss fór frá Char- leston 23. þm. til Hamborgar. Hull og Reykjavíkur. Fjallfoss kom til Antverpen í gær fer það- an til Hull ög Rvíkur. Goðafoss fór frá N.Y. 25. þm. til Ryíkur. Gullfoss fór frá K-höfn í gær til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fór frá Gautaborg 25. þm. til Manty- luoto, Kotka, Gautaborgar og R- víkur. Reykjafoss fer frá Gdynia á morgun til Rvfkur. Selfoss fer frá Hamborg 31. þm. til Rvíkur. Tröllafoss fór frá Hull 23. þm. til Ventspils, Leningrad og Kotka. Tungufoss fór frá Kefla- vík í gærkvöld til Patreksfjarð- ar, ísafjarðar og Ólafsfjarðar og þaðan til Liverpool, Belfast, Hull, Esbjerg og Gautaborgar. Nord- land Saga fór frá K-höfn 22. þm. æntanleg til Rvíkur í dag. Laxá lestar í Hull um 31. þm. til Rvíkur. Tom Strömer lestar í Gdynia 28. á morgun til Rvík- ur. flugið Flugfélag íslands Millilandaflug: Hrímfaxi ær væntanlegur til R- víkur kl. 17.20 í dag frá Ham- borg, Kaupmannahöfn, Osló og Bergen. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8.00 i dag. Væntanlegur aftur til R- víkur kl. 22.40 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 8.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: ’ 1 dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Húsavíkur og Vestmannaeyja. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar 3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhóls- mýrar, Hornafjarðar, Isafjarðar, Kópaskers, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson kom frá N. Y. íkl. 6 fór til Lúxemborgar klukk- an 7.30; væntanleg aftur klukkan 22. Fer til N.Y. kl. 23.30. Þor- finnur karlsefni kom til N. Y. i klukkan 11. Fer til Gautaborgar, ,i K-hafnar og Hamborgar kl. 12.30. || messur l Dómkirrkjan 1 Almennur bænadagur — messa 1 kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 5. séra Jón Auðuns. , Hallgrímskirkja Bænadagsmessa kl. 11 f.h. Séra (i Jakob Jónsson. Ræðuefni bæna- (idagur og kosningadagur. I Langholtsprestakali i Messa kl. 11 f.h. Séra Árelíus i Níelsson. 1 Laugarncskirkja Messa kl. 11 f.h. Bænadagurinn 1 (Athugið breyttan messutíma). , Séra Garðar Svavarsson. Mymlin að cfan er af fráfarandi horgarstjórn Reykjavíkur, þeirri er kjörin var í janúar 1958, og tekin fyrir stuttu á borgarstjórn- arfundi. Á myndinni eru talið frá vinstri: 1 fremri röð og sitjandi: Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, Auður Auðuns og Gunnar Thcroddsen. Standanúi frá vinstri: Þorvaldur Garöar Kristjánsson, Einar Thoroddsen, Magnús Ásímarsson, Gísli Halldórsson, Gróa Pétursdóttir, Guðmundur H. Guðmundsson, Björgvin Frederiksen, Þórður Björnsson, Alfreð Gíslason, Guðmundur J. Guðmunds- son, Magnús Jóhannesson og Guðmundur Vigfússon. \ K0SNIN6ASKRIFST0FA ALÞVOU BANDAIAGSINS er í Tjamargötu 20. Kosningaskrifstofur Alþýðu- bandalagsins utan Reykjavík- ur eru sem hér segir: G-listinn Vestmannaeyjum er á Bárugötu 9, sími 570. G-listinn Akureyri er á Strandgötu 7, sími 2850. G-listinn Akranesi er að Rein sími 630. G-iistinn Hafnarfirði er í Góðtempiarahúsinu, sími 50273. G-listinn Siglufirði er í Suð- urgötu 10, sími 194. Okkur vantar fé Kosningasjóðsnefnd G-lisl- ans heitir á alla stuðnings- menn Alþýðubandalagsins að veita fjárhagslegan stuðning með því að koma í skrifstofu G-listans, Tjarnargötu 20, og gera skil. — Munið að. margt smátt gerir eitt stórt. — G-listinn. NáttúrufrœðHélogið efnir til frœSsIuferðo í sumar H-listinn Kópavogi er í Þing- hól .Reykjanesbraut, símí 36746. H-listinn Selfossi er í húsi K.Á. sími 103. G-listinn í Keflavík er að Kirkjuvegj 32, sími (92)1372. Þeir stuðningsmenn Alþýðu- bandalagsins sem vilja lána bíla á kjördegi eru beðnir að gefa sig fram við kosninga- skrifstofuna, Tjarnargötu 20, simi 20449. • Orðsening frá stjórn Kvenfélags sósíalista ^ Þær stuðningskonur Alþýðubandalgsins, sem ætia að gefa kaffibrauð banda starfsfólki G-listans á kjör- dag, athugi að móttaka er í Tjarnargötu 20 uppi á laugardag og sunnudag. Hið íslenzka náttúrufræði- félag hefur nú auglýst nokkr- ar fræðsluferðir í sumar. Ferðirnar eru þeissar: Uppstigningardag 31. maí Síðdegisferð að upptaka- gígum Kapelluhrauns og um Undirhlíðar að Kaldá, eink- um til að Skoða iandslag og jarðmyndanir. — Lagt upp frá Búnaðarfélagshúsinu við Lækjargötu kl. 2 og ekin Krýsuvíkurleið suður undir Vatnsskarð. Gengið þaðan inn með Undirhlíðum um 8 km. leið að Kaldárseli, en þangað verður hópurinn sój-t- ur í bílunum. Komið aftur til Reykjavíkur nálægt kl. 7. — Ráðlegt er að hafa með sér nestisbita og drykk. Sunnudaginn 1. júlí Síðdegisferð til gróðurskoð- unar og piöntusqfnunar að Ástjörn við Hafnarfjörð. — Lagt upp frá Búnaðarfélags- húsinu við Lækjargötu kl. 2 í bílum Landleiða og ekið suður á Hvaleyrarholt. Þar bætast í hópinn þeir. sem sjá sér sjálf.'r fyrir bílfari, og þaðan verður gengið kl. 2.30 um Hvaleyrarhraun, að Ás- tjörn yfir Ásfjall og komið aftur niður í Hafnarfjörð kl. 6—7 (gönguleið alls 4—5 km). — Sterkur hnífur og plast-pokar eru hentug tæki til plöntusöfnunar. Einnig er ráðlegt að taka með sér nest- Isbita o,g dryíkk. Meðal leiðbeinenda verða grasafræðingarnir Eyþór Ein- arsson. Ingimar Óskarsson og Ingólfur Davíðsson. (Jm borð Taifun var beðið eftir kaupanda vopnanna, en hann ætlaði að koma siglandi á móti skipunum og gera út um kaupin. Claudia og móðir hennar horfðu út yfir höfnina. Hvað myndi Billy nú taka sér fyrir hendur? Þarna kom lítill íiskibátur siglandi í átt til dráttarbáts- ins. Benson vissi ekki hvað Biily myndi taka næst til bragðs, en hann hafði grun um að nú væri leikurinn að ná hámarki, 17.—19. ágúst Þriggja daga ferð austur um sveitir og vestur Land- mannale.'ð. — Lagt upp úr Reykjavik frá Búnaðarfélags- húsinu föstudaginn 17. ágst kl. 9 í bílum Guðmundar Jónassonar og ekið sem leið liggur austur í Skaftár- tungu. Glst nálægt efstu bæjum. Á laugardag verður ekið vestur Landmannaleið í Landmannalaugar og á sunnudag til Reykjaví'kur. Smáútúrkrókar á öllum dag- leiðum. Einkum verða skoð- uð jarðfræðifyrirbæri, m.a. á undirlendinu: sandar (fornir og nýir), auravötn og Skaft- áreldahraun, og að fjallabaki: Eldgjá, e.t.v. útsýni t:l Laka- gíga, líparítfjöll, hrafntinnu- hraun og brennisteinshverir. En einnig gefst tækifæri til gróðurathugana. Meðai leið- ' beinenda verða Guðmundur Kjartansson og Eyþór Ein- arsso.n. Þátttakendur sjá sér sjálf- ir fyrir tjöldum og nesti. Þátttaka í síðdegisferðun- um er öllum heimil og þarf ekkert um hana að tilkynna fyrirfram. En í þriggja daga ferðinni verður að ta'kmarka þátttöku við 90—100 manns. Aðeins fé- lagismenn koma til greina. Þeir ganga fyrir, sem fyrstir gefa sig fram og greiða kr. 200.00 uPP í fargjaldið. Nánari upplýsingar um all- ar ferðirnar á Náttúrugripa- safninu í síma 12728 og 15487.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.