Þjóðviljinn - 27.05.1962, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 27.05.1962, Blaðsíða 5
inaunni Fyrir fáeinum árum skaut upp kotlinum hreyfingíh Moral Rearmament eða Siðvœöingin eins og hún hefur verið nefnd á íslenzku. Foringi lireyfingarinnar var Brank Buchman, en hann stýrði áður Oxford-hreyfiri- ingunni svonefndu, en hana varð aö leggja niður vegna augljósra tengsla við nasismann. Siðvæðingin hefur í íraanmi óskammfeiiinn áróður og er íhann kostaður af í.uðjöfrum og nýlendu kúgurum. Náði hún nokkurri fót- festu í Asíu og Afríku, en ekki er flckkurinn fagur, Síngman Rí, hinn brottrekni kosningafalsari í Kóreu, Sjang Kaisék, stríðsæsingamaður á Taivan, og Tsjombe, morðingi Lúmúmba, eru meðal áköfustu postula hennar. Gcir borgarstjóri við fulltrúana sex scm útsluifað var af Sjálfstæöisflokkslistanum: Jþó á undan kjósendum að Jýsa vantrausti á ykkur. Við urðum Verkföllin verSa sfoÖugt viStœkari Síðastliðinn ,þriðjudag var í hæstarétti Danmerkur kveðinn upp dómur yfir 35 ungum mönnum og konum, sem hleypt höfðu upp samkomu hjá Sið- væðmgarhreyfmgunni, sem hald- in var í Falkoner Centre í K- höfn í janúar. Flestir sakborn- inganna voru dæmdir í 600 kr. sekt, en fyrirliðarnir híutu þriggja daga varðhald. Átta yoru sýknaðir og dæmdar 600 ! kforiá, skaðabætur vegna málatilbún- aðarins. Áður hafði undirréttur fjall- að um málið og voru niðurstöð- ur hans svipaðar þeim er hæsti- rétur komst að. Mótmæltu vegna samvizku sinnar MADRID 26/5 — Hin víðtæku verkföll á Spáni breiddust e-nn út í gær, einkum meðal kolanámumanna í Asturia- héraðinu. Samkvæmt opinberum upplýsingum í Madrid. eru 80.000 verkamenn nú í verkfalli á Spáni. Jafnhliða verkföllunum fer andúðin gegn fasismastjórn Francos stöðugt vaxandi. Víðtækust og öflugust eru verkföllin í héruðunum Astur- ía, Barcelona os í Baskahérað- inu. í gær breiddust veríkföjlin út til Salamanca-héraðs, þar sem nú eru ibúsundir verka- manna í verkfalli, og einnig til Kartagena á Suðaustur-Spáni. Stjórnmálafréttaritarar í Par- ís segja, að verkfallsmenn á Spání hafi sýnt slíkan samhug og baráttukjark, að áhrif þeirra hljóti að verða til ‘þess að neyða Franco-stjórnina til að ibreyta stjórnaríháttum. Katólska kirkj- an, ,sem verið hefur ein styrk- asta stoð fasismans á Spáni frá upphafi, hefur sýnt verkfalls- mönnum samúð, og hefur það líka orðið hnekkir fyrir Franco. Margir prestar hafa hlotið fjár- sektir fyrir opinbera afstöðu með verkfalismönnum. Hinn vinstrisinnaði stjórn- máiafiOkkur ,.Parti Action Re- publicana Democratica Espan- ola“ foirti yfirlýsingu í gær. í henni segir að verkfallsaldan sé fyrst og fremst barátta gegn harðstjórninni í landinu. Tíu leiðtogar hinnar Sósíalísku frels- ishreyfingar á Spáni hafa ver- ið handteknir. Meðal þeirra er lögfræðingurinn Urbano Sanc- hez, seim stjórnað hefur áróðurs- baráttu verkamanna í Madrid. Frank Buclunan, S'pániaður Siðvæðingarinnar Jörgen Jacobsen, sem varverj- andi unga fólksins, sagði skömmu eftir að dómurinn hafði verið kveðinn upp: — Réttui'inn vildi ekki taka til greina kröfu mína um sýkn- un — en henni ti.l grundvallar voru hxnar sérkennilegu ástæð- ur verknaðarins. Það var held- ur ekki að búast við slíku 'þeg- ar .haft er í huga hvers konar réttarfar ríkir í landinu. Jacobsen sagði. við réttarhöid- in að unga fólkið hefði mót- mælt samvizku sinnar vegna, Og er saksóknarinn yfirheyrði sakborningana kom í ljós að bau þekktu gjörla til allrar starfsemi Siðvæðingarinnar og höfðu svo til eingöngu kvnnt sér hana í gegnum eigin mál- gögn hreyfingarinnar. hún hefði svo mikinn áhuga 4’ Siðvæðingunni. Margir vissú ekkert um hana. Lis svaraðií Það er leitt, og það var til ««í breyta því, að við mótmæltum. Lis fór ekki í launkofa með* að hún hefði hengt upp annæt mótmælaborðanna og dre'ft blöðum með upplýsingum un< Siðvæðinguna. En ekki vildi lióa' segja hvar hún hefði fengið þan' blöð né hverjir skipulögðu mó^i mælin. Hó Jingsjín rODOS DEVEM PEDIR A AMNISTIA PARA QS PRESOSPOLIT Ólöglegt skilti sem fesí hefur veriö upp lá Spáni. Krafizt er að allir pólitískir fangar veröi látnir Iausir. Að minnsta kosti 5.000 slíkir eru lokaðir inn í fangelsum Francos og hafa sumir verið í haldi allt frá því er borgarastyrjöldinni lauk fyrir tæpum aldarfjórðungi. Fjölmargir þeirra hafa látizt í fangelsunum. Ölætin í Falcor.er Centre náðu hámarki með því að unga fólk- ið hengdi á svalirnar í saln- um tvo iborða og var á þá letr- að: Siðvæðingin eða nasisminn — enginn munur og Hó Jing- sjín — Eichman Kína. Hó Jing- sjín er hershöfðingi frá Taivan og mikill siðvæðingarixxstuli. Kínverska Alþýðulýðveldið hef- ur gert kröfu til að fá hann framseldan vegna stríðsglæpa. Nú var hann í heimsókn í Dan- mörku á vegum siðvæðingarinn- ar og kom fram á samkomunni. Við réttarhöidin í undirrétti kom það í ljós að dómaramir þekktu ekkert til hershöfðingj- ans. Hrópaði eins hátt og hún gat Við réttai'höldin kom unga fólkið einarðlega fram og not- aði tækifærið til að láta í ljós skoðanir sínar á Siðvæðingunni Ákærandinn spurði eina stúlk- una, Lis Kirkeby, hvers vegna Ákærandinn: Hrópuðuð þér? Lis Kirkeby: Já, eins hátt oH ég gat og allt sem mér datt t hug. Þeim sakfelldu bar saman u«« fasistískar tilhneigingar SíSSn væðingaiúnnar og að fasistaffl væru meðal þeirra sem mesl ráða innan hreyfingarinnar. Einn piltanna, Tage ChristiaJW sen, gerði nákvæma grein fyrifll starfsemi hri'eyfingarinnar. Ein.k»i um kvað hann kvikmynd hennaa „Hámark lífsins" hafa vakið an<áh styggð sína. — Svo fór ég á samkomun^ii sagði hann. Ég sat þar og vari? reiðari og reiðari. Ákærandinn: Og hvað hróp* líðuð þér svo? Christiansen: Off! Úff! — einal hátt og ég gat. Ákærandinn: Hvers vegn* hélduð þér yður ekki fjarria þegar þér vissuð nokkurn vegim* hvað var á seyði? Christiansen: Hvernig geti*8 maður barizt gegn einhverju me® því að- halda sér fjarri? Alþýðubandalogið er flokkur qlfsýSusqmtakonnq - XG Sunnudagur 27. maí 1962 — ÞJÖÐVILJINN (5:

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.