Þjóðviljinn - 27.05.1962, Blaðsíða 5
Fosistar ráðd
•#r
Geir borgarstjóri við fulltrúana sex scm útskúíað var af Sjálfstæðisflokkslistanum:
Jjó .í undan kjpsendum að lýsa vantrausti á ykkur.
Fyrir fáeinum árum skaut upp kollinum hreyf ingííl
Moral Rearmament eða Siðvœðingin eins og hún hefur
verið nefnd á íslenzku. Foringi hreyfingarinnar var
Brank Buchman, en hann stýrði áður Oxford-hreyfirí.-
ingunni svonefndu, en hana varð að leggja niöur vegna
augljósra tengsla við nasismann. Siðvæðirigin hefur í
írammi óskammfeilinn aróður og er hann köstaður af
í.uðjöfrum og nýlendu kúgurum. Náði hún nokkurri fót-
iestu í Asíu og Afríku, en ekki er flokkurinn fagur,
Síngman Rí. hinn brottrekni kosningafalsari í Kóreu,
Sjang Kaisék, stríðsæsingamaður á Taivan, og Tsjombe,
morðingi Lúmúmba, eru meðal áköfustu postula hennar.
Síðastliðinn þriðjudag var í
hæstarétti Dahmerkur kveðinn
upp ' dómur yfir 35 ungum
mönnum og konum, sem hleypt
höfðu upp samkomu hjá Sið-
væðingarhreyfmgunni, sem hald-
in var í Falkoner Centre í K-
höfn í janúar. Flestir sakborn-
inganna voru dæmdir í 600
kr. sekt, en fyrirliðarnir híutu
þriggja daga varðhald. Átta yoru
sýknaðir og dæmdar 600 ! krotíá'
skaðabætur vegna málatilbún-
aðarins.
Áður hafði undirréttur - fjall
að um málið og voru niðurstöð
ur hans svipaðar þeim er hæsti'
rétur komst að.
Verkföllin verSa sföSugf viSfœkan
MADRID 26/5 — Hin víðtæku verkföll á Spáni breiddust
enn út í gær, einkum meðal kolanámumanna í Asturia-
héraðinu. Samkvæmt opinberum upplýsingum í Madrid.
eru 80.000 verkamenn nú í verkfalli á Spáni. Jafnhliða
verkföllunum fer andúðin gegn fasismastjórn Francos
Btöðugt vaxandi.
Víðtækust og öflugust eru
verkföllin í héruðunum Astur-
ia, Barcelona 05 í Baskahérað-
irm. I gær breiddust verkföMin
út' til Salamanca-héraðs, þar
sem nú eru tbúsundir verka-
manna í verkfalli, og einnig til
Kartagena á Suðaustur-Spáni.
Stjórnmálafréttaritarar í Par-
ís segja, að verkfallsmenn á
Spáni hafi sýnt slíkan samhug
og baráttukjark, að áhrif þeirra
hljóti aðverða til þess að neyða
Franco-stjórnina til að breyta
síjórnariháttum. Katólska kirkj-
an, ,sem verið befur ein styrk-
asta stoð fasismans á Spáni frá
upphafi, hefur sýnt verkfalls-
mönnum samúð, og hefur það
Hka orðið hnekkir fyrir Franco.
Margir prestar hafa hlotið fjár-
sektir fyrir opinbera afstöðu
með verkfallsmönnum.
Hinn vinstrisinnaði stjórn-
máiaflokkur „Parti Action Re-
publicana Democratica Espan-
ola" birti yfirlýsingu í gær. í
henni segir að verkfallsaldan sé
fyrst og fremst barátta segn
harðstjórninni í landinu. Tlíu
leiðtogar binnar Sósíalísku frels-
ishreyfingar á Spáni hafa ver-
ið handteknir. Meðal þeirra er
lögfræðingurinn Urbano Sanc-
hez, sem stjórnað hefur áróðurs-
baráttu verkamanna í Madrid.
fodos devem peoir a
AMNISTIAparao^
PRESOSPOL
Mótmæltu vegna
samvizku sinnar
Jörgen Jacobsen, sem varverj-
andi unga fólksins, sagði skömmu
eftir" að dómurinn hafði verið
kveðinn upp:
— Rétturinn vildi ekki taka
til greina kröfu mína um sýicn-
un — en henni til grundvallar
voru hinar sérkennilegu ástæð-
ur verknaðarins. Það var held-
ur ekki að búast við slíku 'þeg-
ar .haft er í huga hvers konar
réttarfar rífcir í landinu.
Jacobsen sagði við réttarhöld-
i.n að unga fólkið hefði mót-
mælt samvizku sinnar vegna,
Og er saksóknarinn yfirheyrði
sakborningana kom í ljós að
bau þekktu gjörla til allrar
starfsemi Siðvæðingarinnar og
höfðu svo til eingöngu kvnnt
sér hana í gegnum eigin mál-
gögn hreyfingarinnar.
Hó Jingsjín
Ölætin í Falconer Centre náðu
hámarki með því að unga fólk-
ið hengdi á svalirnar í saln-
um tvo borða og var á þá letr-
að: Siðvæðingin eða nasisminn
— enginn munur og Hó Jing-
sjín — Eichman Kína. Hó Jing-
sjín er hershöfðingi frá Taivan
og mikill siðvæðingarpostuli.
Kínverska Alþýðulýðveldið hef-
ur gert kröfu til að fá hann
framseldan vegna stríðsglæpa.
Nú var hann í heimsókn í Dan-
mörku á vegum siðvæðingarinn-
,ar og kom fram á samkomunni.
Við réttarhöidin í undirrétti
kom það í ljós að dómaramir
þekktu ekkert til hershöfðingj-
Frank Buchman,
spáma&ur Siðvæðingárinnar
hún hefði svo rnikinn áhuga á
Siðvæðingunni. Margir vissij;
ekkert um hana. Lis svaraðij
Það er leitt, og það var til *ð!
breyta því, að við mótmæltum.
Lis fór ekki í launkofa me3#
að hún hefði hengt upp annan
mótmælaborðanna og dreíft
blöðum með upplýsingum uwi
Siðvæðinguna. En ekki vildi hiift'
segja hvar hún hefði fengið þmt
blöð né hverjir skipulögðu roó^n
mælin.
Ákærandinn: Hrópuðuð þér?
Lis Kirkeby: Já, eins hátt og
ég gat og allt sem mér datt |
hug.
Þeim sakfelldu bar saman un»
fasistískar tilhneigingar SiS^
væðingarinnar og að fasistaa
væru meðal þeirra sem msit
ráða innan hreyfingarinnar.
Einn piltanna, Tage ChristiaJM
sen, gerði nákvæma grein fyrisi
starfsemi hrreyfingarinnar. Eink-t
um kvað hann kvikmynd hennaa
„Hámark lífsins" hafa vakið an<i^
styggð sína.
— Svo fór ég á samkomun«(
sagði hann. Ég sat þar og vapij
reiðari og reiðari.
Ákærandinn: Og hvað hróiH
ivðuð þér svo?
Christiansen: Úff! Úff! — einsl
hátt og ég gat.
Ákærandinn: Hvers vegn*
hélduð þér yður ekki fjarriij
þegar þér vissuð nokkurn veginaji
hvað var á seyði?
Ohristiansen: Hvernig getL«a(
maður barizt gegn einhverju me4
¦þvv að> "halda sér f jarri?
Ölöglegt skilti sem fesi hefur verið upp á Spáni. Krafizt er að allir
pólitískir fangar verði látnir lausir. Að rainnsta kosti 5.000 slíkir
eru lokaðir inn í fangelsum Francos og hafa sumir verið í haldi
allt frá því er borgarastyrjöldinni lauk fyrir tæpum aldarfjórðungi.
Fjölmargir þeirra hafa látizt í fangelsunum.
Hrópaði eins hátt
og hún gat
Við réttarhöldin kom unga
fólkið einarðlega fram og not-
aði tækifærið til að láta í ljós
skoðanir sínar á Siðvæðingunni
Ákærandinn spurði eina stúlk-
una, Lis Kirkeby, hvers vegna
Alþýðuban^alogið er flokkyr alþýðusamfakonno-XG^
Sunnudagur 27. maí 1962 — ÞJÖÐVILJINN — (51