Þjóðviljinn - 27.05.1962, Síða 16

Þjóðviljinn - 27.05.1962, Síða 16
Alþýðubandalagið skorar á alla fylgismenn sína að starfa af kappi allan daginn í dag og tryggja það að hver einasti stuðn- ingsmaður komi á kjörstað og greiði G-listanum atkvæði. Úr- slitin eru komin undir starfi, starfi og aftur starfi. Gegn kosn- ingavél íhaldsins, bílakosti og fjármagni þurfa stuðningsmenn Alþýðubandalagsins að beita at- Sérstaklega eru menn beðnir um að ræða við vini sína, kunningja og starfsfélaga og benda þeim á að kjörseðillinn ræður úrslitum um áframhald kjarabaráttunnar — þeir geta í dag komið í veg fyrir að stjórnarflokkarnir dirfist að framkvæma hótanir sínar um að taka allar kjarabætur aftur með bráðabirgðalögum. ★ ★ ★ þJÓÐVELJIHH Sunnudagur 27. maí 1962 — 27. árgangur — 117. tölublað SíSasta tlfrauii fll að semja amle VIENTIANE 26/5 — Suvanna'? Phuma, foriitgi hlutleysiss=nna í Laos, beindi í dag öflugri og alvarlegri áskorun til forvígis- manns hægri manna, Boun Oum. Suvanna Phuma skorar á hægri menn að ganga þegar í stað til samstarfs um myndun samsteypustjórnar. Ef það verði ekki .gert, sé ekkert annað fyrir- sjáanlegt en borgarastyrjöld í landinu. Souvanna Phuma birti áskor- un sína í borginni Phongsavan, sem er á valdi vinstri manna. Hann er nýkominn til Laos frá Evrópu með viðkomu í Rangoon í Burma. Hann ’kvaðst nú yrði flutt tij Thailands. Ástralíu- menn hafa herstöðvar á Malaja, o.g yfirlýsingin er birt vegna þess að þeir munu hafa ætlað að flytja herlið þaðan ti) Thai- lands. Gassprenging QUEBEC 26/5 — í gærkvöld varð öflug propangasspreng.ng' í húsi einu í bænum Asbestos. 6 börn og 2 fullorðnir Jétu líf— ið í sprengingunni. Allt bjó þetta fólk í húsinu, sem spreng- ingin varð í. Húsið brann og eldurinn barst í næsta hús. orku sinni og fórnfýsi í fullri vit- und þess að árangur starfsins í dag ræður úrslitum um lífskjör og réttindi alþýðunnar á morgun. Stuðningsmenn Alþýðubanda- lagsins eru beðnir að hafa sam- band við kosningaskrifstofur Al- þýðubandalagsins, sem auglýstar eru á öðrum stað í blaðinu, og taka þátt í störfum allt frá því að kosning hefst kl. 9 í dag og þar til henni lýkur kl. 11 í kvöld. Hvert einasta atkvæði skipt- ir máli — eitt atkvæði getur ráð- ið úrslitum um fulltrúafjölda flokkanna. Minnumst þess að í dag er kosið um málefni en ekki um ofstækisfullt áróðursmold- viðri. Áróðurinn verður gleymd- ur á morgun, en kaup og kjör og réttindi halda áfram að vera daglegt viðfangsefni hvers laun- þega. Um það og það eitt er kos- ið í dag. mundu gera síðustu tilraunina til að fá öll þrjú istjórnmálaöflin í Laos til að sameinast um þjóðstjórn og Jeysa þar með Laos-deiluna. Souvannavong. Ieiðtogi Pathet Laos, bauð Suv- anna Phuma velkominn til Laos. Samkvæmt fréttum frá Laos er ekkj búizt við að viðræður prinsanna þriggia hefiist fyrr en i síðustu viku júnímánaðar. Forsætisráðherra Malajaríkja- sambandsins lýsti yfir því í dag, að iherJið og flugvélar frá bæki- stöðvum í landinu fengju ek’ki að koma þangað aftur, ef það Utankjörfunclarat- kvæðagreiðsla er hjá borgarfógeta í Haga- skóla í dag kl. 2—5. ® 8urt með margsetn- ingu í skólastofum • - XG Hinn árlegi síldar- og hafrann- sóknarleiðangur hófst í gær. Til- gangur leiðangursins er að rann- saka síldargöngur að Norður- landi næstu vikur, en auk þess verða einnig framkvæmdar mæl- íngar og rannsóknir á hitastigi, þörungagróðri og átu sjávarins. Sem fjrrr. er leiðangurinn þátt- ur í hinum sameiginlegu haf- og síldarrannsóknum, er Norðmenn og Rú-ss-ar taka einnig þátt í. íslenz’ki le'ðangurinn sem farinn er á Ægi, mun einkum fram- ikvæma rannsóknir á hafsvæð- inu fyrir vestan ísland og á vestur- og miðsvæðinu norðan lands, en h'nar þjóðirnar fram- kvæma sínar rannsóknir norð- austan or austan landsins. Leiðangursstjóri á Ægi er Jak- ob Jakobsson, en aðrir starfs- Asta Mapúsdótt- ir fyrrv ríkisfé- hirðir látin Laust eftir hádeg.' í gær and- aðist Ásta Magnúsdóttir. fyrr- verandi rikisféhirðir, í sjúkra- húsi. ( * i Kí:,sn■ ■'ga«Ur'l'stoi'ur G-listans ^ * Alþýðl'bapdala"sins, í Sel-^ tjarnarneshreppi eru að Bergi, I i3f»S9, og Þórsmörk, síir.i 18019. Bejtjarnarnesbúar! Kjósið j snemma! Kjósið G-listann! menn Fiskideildar. sem þátt taka í leiðangrinum eru Sig- þrúður Jónsdóttir, Árni Þor- móðsson, Guðmundur Svavar Jónsson og Sverrir Guðmunds- son. Sk'pstjóri er Haraldur Björns- son. Heimskunnur fiðluleikari held- ur tónleika hér Tveir rússneskir listamenn fiðluleikarinn Boris Kunéff og píanóleikarinn Igor Sérnísoff, lialda tónle=ka á vegum Tónlist- arfélagsins í Austurbæjarbíói á þriðjudag og miðvikudag. Kunéff er 26 ara gamall, var nemandi Davíðs Oistraks við Tónl'starháskólann Moskvu og sigraði á alþjóðlegri keppni fiðluleikara í Brússel 1959. Síð- an hefur listaferill hans ver.'ð með aíbrigðum giæsilegur. Und- irleikarinn Sérnísoi'f hefur tek- ið ra'kinn þátt í' kammertónlist- arflutningi, starfað með frægum listamönnum og komið víða fram. Á el'nisskrá tónleikanna, sém eru fyrir styrktarfélaga Tón- I'Staríélagsins. eru þessi verk: Ohaconne eftir Vitali, sónata í F-dúr (Vorsónatan) eftir Beet- hoven, sónata í g-moll ei'tir Katsjatúrian, tvö lög úr ballett- inum Rómeó , og Júiía éftir Prokoféfí og T/.igane, rapsódía fyrlr fiðlu o.'g píanó értir Ravel. • -»V.. » . ■ ; * ’ ý - .... ■v * ■ M&j? //f' ^ * ■**' : ' •* « • .•.»,* w-. ^ J' h * “ «<■. * • - * +»-. ■i’ Ájl ' '' !:? ■ * * ’lfli 't v . h7 W , ' m ~ r •. ,.,,• *■■ 'i 1 * 7~ 7 ~ t ***■' ■■■■ \ % * ' 'x- ' * ** * V 7 *> > _ ,4 ' 77' • * 7, 7 • r' 'V . « - > « ’ t , ' ' ' . %'■ * 7'. - •» m:jf ' :m-:f » ' Y 7; ■ *'í', : ★ ; ’’ #»' .. 7 LÍTIÐ Á GÖTURNAR í dag eiga allir Reykvikingar erindi um göt- urnar í höfuðborg sinni á leið til að greiða 1 atkvæði. Og það er ómalcsins vert að menn virði göturnar fyrir sér, þennan nærtæka minn- isvarða um sjálfa stjórn borgarmálanna. Vcrði rigning munu allar götur utan miðbæjarins fyllast af holum, en sletturnar frá bílaumferö- i inni dynur eins og bríð á fótgangendum. í þurrviðri senda gölurnar frá sér rykmökk ! sém berst inn um öll vit borgarbúa og inn mn liverja rifu í íbúðum þ.eirra. ílialdið lofar þvi að nú skuli göturnar bagtt- ar, en slik loforð hafa mcnn beyrt síðan þeir muna fyrst eft:r sér. Efndirnar hafa hiiís veg- ar orðið þær að bilið milli nialbikaðra gatna og malargatna hefur alitaf haldið áfram að lengjast og hefur aldrcí vcrið eius mikið og nú. Ucykvíkingar: Lítið á gölurnar i höfuöborg- innl á leið til kjörstaðar í dág og munið eftir þeim þegar þið setjið krossinn.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.