Þjóðviljinn - 29.05.1962, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 29.05.1962, Blaðsíða 1
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ MÁ VEL VIÐ UNA • I heildarmynd bæjarstjórnarkosninganna vekur það sérstaka athygli að vinstrimenn sigruðu alstaðar þar sem þeir unnu saman í kaupstöðum og kauptúnum. Hins vegar hagn- aðist íhaldið á ágreiningi vinstrimanna og hélt sumstaðar meirihluta fulltrúa þótt það tapaði meirihluta atkvæða. Kosningaúrslit- in í heild eru því mjög ótvíræð krafa um vinstrisamvinnu. 'Aðeins á tveimur stöðum náði einn flokkur hreinum meirihluta kjósenda, Alþýðubanda- lagið í Neskaupstað og Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík. Á þessi atriöi og önnur athyglisverð málalok í bæj- arstjórnarkosningunum benti I-Iannibal Valdimars- son, formaður . Alþýðu- bandalagsins, í umsögn um kosningaúrslitin sem hann flutti í fréttaauka útvarps- ins í gærkvöldv Hann komsl svo að orði: „Það vekur sérstaka athygli ettir þessar kosningar, að nu eru aðeins tveir kaupstaðir á öllu landinu, þar sem einn ílókkur hefur hreinan meiri- hluta kjósenda. — Sjálfstæðis- flokkurinn í Reykjavík og Al- þýðubandalagið í Neskaupstað. Alþýðubandalagið má að mín- um dómi vel við una þessi úr- slit. Það hélt velli hér á Faxa- flóasvæðinu og vann myndar- lega á á ýmsum stöðum á Norö- urlandi og yfirleitt á Austur- landi. Framsóknarflokkurinn er sigurvegari hér á Faxaflóasvæð- Framhald á 14. síðu Aðalfulltrúar og varafulltrúar Alþýðubandalagsins í borgarstjórn Reykjavíkur. 1 frcmri röð aðal- fulltrúarnir, frá vinstri: Guðmundur Vigfússon, Adda Bára Sigfúsdóttir og Alfreð Gíslason. Aftari röð, varafulltrúar, frá vinstri: Ragnar Arnalds, Guðmundur J. Guðmundsson og Ásgeir Höskuldsson ÚRSLITINI REYKJAVlK Hrakfarir Alþýðuflokks- ins vekja mesta athygli tæp 53" o — og 9 fulltrúa — tap- aði einum. 1 bæjarstjórnarkosn- ingunum 1958 fékk Sjálfstæði.s- flokkurinn 20.027 atkvæði — tæp 58" o — og 10 fulltrúa. 1 þingkosningunum 1959 fékk Sjálfstæðisflokkurinn í Reyk.ja- vík 17.943 og 16.474 atkvæði. Alþýðubandalagið fékk í Rvik 6.114 atkvæði — tæp 17% — og þrjá fulltrúa. t bæjarstjórnár- kosningunum 1958 , f.ékk Alþýðu- bandalagið 6.698 atkvæði — rúm 19" i. — og þrjá fulltrúa. í Al- þingiskosningunum 1959 fékk Alþýðubandalagið í Reykjavík 6.598 og 6.543 atkvæði. Framsóknarflokkurinn fékk nú 4.709 atkvæði — 13" „ — og tvo íulitrúa, vanfi einn af Sjálf- stæðisflokknum. I bæjarstjórn- arkosningunum 1958 fékk Fram- sóknarflokkurinn 3.277 atkv. — rúm 9"n — og einn mann kjör- inn. 1 þingkosningunum 1959 -fékk Framsóknarflokkurinn i Reykjavík 4.446 og 4.100 atkv. Alþýðuflokkurinn fékk ná 3.961 atkv. — tæþ 11",0 — og 1 fulltrúa. t bæjarstjórnarkosn- ingunum 1958 fékk Alþýðuflokk- urinn 2.860 atkv. — rúm 8"'0 — og 1 fulltrúa. t Alþingiskosning- unum 1959 fékk Alþýðuflokkur- inn í Reykjavík 4.701 og 5.948 | atkvæði. Þjóðvarnarflokkut’inn fékk ■ nijí j 1.471 atkv. — læp 4"„ — og ■ ehgan fulltrúa. 1 bæjarstjórnarw I Framhald á 14. siðu,- Hannibal VaUlimarsson • í Reykjavík tókst íhaldinu enn einu sinni að tryggja sér meirihluta atkvæða, með fjármagni sínu, áróðursvél og kosningakerfi — gegn sundr- uðum andstæðingum. Alþýðuflokkurinn beið hins vegar herfilegar hrakfarir, tapaði um 2.000 at- kvæðum frá síðustu þingkosningum í Reykjavík. Allar vonir stjórnarflokkanna um að takast mætti að bnekkja Alþýðubandalaginu með ódrengi. legri áróðursofsa en dæmi eru til hér á laödi áður brugð- ust gersamlega; flokkurinn er enn sem fyrr næststærsti flokk- ur borgarstjórnar Reykjavíkur, fékk 3 fulltrúa og 6.114 atkvæði á móti 6.543 í síðustu þingkosn- ingum. Framsóknarflokkurinn bætti við sig nokkrum hundruð um atkvæða frá siðustu þing- kosningum og vann ein.n full- trúa frá Sjálfstæðisflokknum. Framboð Þjóðvarnarflokksins varð aðeins til þess að eyði- lcggja atkvæði 1471 íhaldsand- stæðings og bæta vígstöðu Sjálfstæðisflokksins. 1 Reykjavík fékk Sjálístæðis- flokkurinn 19.220 atkvæði — ÍIILIINN wm w wmm w Wm wW Kosningaúrslit á 4., 5. og 12 síðu. 13 Sunnudagur 27. maí 1962 — 27. árgangur — 117. tölublað Urslit kosninganna krafa um vinstri samvinnu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.