Þjóðviljinn - 29.05.1962, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 29.05.1962, Blaðsíða 4
fx 'vJskÉ Glæsileg írammistaða Alþýðu- bandalagsins og mikið fylgistap Sjálfstæðisflokksins setja svip sinn á úrslit bæjarstjórnarkosn- inganna á Akureyri. Alþýðu- bandalagið fékk nú mun hærri atkvæðatölu en það eða Sósíal- istafl'okkurinn hafa nokkru sinni áður fengið í höfuðstað Norður- lands. Framsóknarflokkurinn Alþýðuflokkurínn tapar í víglnu Hafnarfirðf í Hafnarfirði varð Alþýðu- 1 lokkurinn fyrir miklu áfalli í kospingunum. Hann hafði þar hrjeinan meiirihluta lím langt árabilv; ,en.. varð., nú að s^etta sig við þriðjung bæjarfuUtrúa. FyJgi Alþýðuflokksins £ þessu forna, höfuðvígi hans er nú ekki nema þrír,fjórðu af fylgi Sjálf- síæðisflokksins. Bæjarfulltrúinn «em Alþýðuflokkurinn. missti. féll nú í hlut Framsóknar, sem hefur nú í fyrsta skipti full- trúa í bæjarstjórn Hafnarfjarð- ar. Kosningaúrslitin í Hafnarfirði hafa einnig valdið Sjálfstæðis- flokknum vonbrigðum, en hann barðist nú af öllu afli fyrir hreinúm meirihluta í bæjar- stjórn. Atkvæða og hlutfallatölur flokkanna voru þessar (í svigum atkvæðatölur frá bæjarstjórnar- kósningunum 1958): Alþýðubandalagið 378 atkv. (362) og einn fulltrúa eins og áður. AÍþýðuflokkur 1160 atkvæði (1320) þrír fulltrúar í stað fjög- urra. F-rams'óknarflokkur 407 atkv. (203) og einn fulltrúi. Sjálfstæðisflokkur 1557 at- kvæði (1360) og fjórir fulltrú- ar (öbreytt). Á kjörskrá í Hafnarfirði voru 3836 - og greiddu 3544 atkvæði. bætti einnig við sig og vann full- trúa frá Sjálfstæðisflokknum, en atkvæðatala Alþýðuflokksins lækkaði. Alþýðubandalagið fékk 932 atkv. (797 árið 1958) og tvo bæj- arfulltrúa eins og áður. Alþýðuflokkurinn hlaut 505 atkv. (556) og heldur sínum eina fulltrúa. Framsóknarflokkurinh hefur 1285 atkv. (980) og fulltrúum hans fjölgar úr þrem í.fjóra. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 1424 atkv. (1631) og fjóra full- trúa, tapaði. einuiT),v Bít[& , Atkvæði igreiddu -4212 af 5016 á kjörskrá eða 84%: Auðir seðh ar voru 43 og ógildir :23. . - ' Við ■ þessar kosningar - hafa ríkisstjórnarflokkarnir misst meirihlutann sem þeir 'höfðu" til samans í bæjarstjórn Akureyr- ar. Eftir siðustu kosningar tók Alþýðuflokkurinn, Framsókn og Sjálfstæðisflokkurinn upp sam- vinnu í bæjarstjórninni. Nú er sá möguleiki fyrir hendi að andstöðuflokkar núverandi rík- isstjórnar myndi þar me-irihluta sarhan'. Ingólfur Árnason Fulltrúar Alþýðubandalagsins í bæjarstjórn Akureyrar eru Ingólfur Árnason og Jón Ingi- marsson. I Véstmannae'yjum hélt Sjálf- stæðisflokkurinn meirihluta sín- uinT bæjarstjórn með miklum Kristján Andrésson Ógildir seðlar voru 16 og auðir 56. Undanfarið kjörtímabil mynd- uðu Alþýðubandalagið og Al- þýðuflokkurinn saman meiri- hluta i. bæjarstjórn Hafnarfjarð- ar. Nú hafa þéir ekki lengur meirahluta saman vegna taps Alþýðuflokksins.. Af lista Alþýðubandalagsins var Kristjén Andrésson kosinn bæjarfulltrúi. Alþýðuflokksfull- trúarnir eru Kristinn Gunnars- son, Þórður Þórðarson og Vig- fús Sigurðsson. Framsóknar- flokksins Jón Pálsson og Sjálf- stæðisflokksins þeir Stefán Jónsson, Eggert ísaksson, Páll V. Daníelsson og Elín Jósefs- dóttir. Óvíst tekur í ”■ - * inn eflavík Sj álfstæðisf lokkur inn missti meirihluta sinn í bæjarstjórn Keflayíkur í kosningunum í iyrradag. Einnig tapaði AÍþýðu- flokkurinn verulegu atkvæða- magpj. Framsóknarflokkurinn og Alþýðubandalagið unnu á- Framsókn vann fulltrúann sem Sjálfstæðisflokkurinn tapaði. . Tillaga kom fram um það í bæjarstjórn Keflavíkur að fjölga nú bæjarfulltrúum úr sjö í níu. Meirihluti sjálfstæðismanna feildi hana og taldi sér hægara að verja meirihlutaaðstöðuna méð því móti, en það reyndist ekkj duga til. \ Alþýðubandalagið fékk 137 iic.tíi -t-„ atkvæði (83 árið 1958) og engan fulltrúa'. Alþýðuflokfcurinn hlaut 458 atkv. (500) 'og tvo fulltrúa eins og áðúr. Framsóknarflokkurinn hlaut 613 atkv. (396) og tvo fulltrúa, vann einn. Sjálfstæðisflok.kurinn, 816 at- kvæði (811) og þrjá menn, tap- áði einum. Á kjÖrskrá voru 2352 og kusu 2067 eða 88%. Auðir voru 30 seðlar og ógildir 13. Álþýðuflokkurinn og Fram- sókn geta nú myndað meirihiuta í bæjarstjórn Keflavíkur, eða þá annar hvor þeirra flokka méð Sjálfstæðisflokknum. Samtök þau sem stjórnað hafa Kópavogi frá upphafi samfelldr- ar byggðar þar misstu meiri- hlutann í kosningunum í fyrra- dag. Upphaflega voru þetta víð- tæk samtök fólks úr öllurrf flokk- um, en smátt og smátt eftir því sem fólkinu fjölgaði hafa flokk- arnir sem bjóða fram sérstak- lega 'heimt fylgi sitt undir flokksmerkin. Vegna mikils aðstreymis nýrra kjósenda frá Reykjavík síðustu árin bjuggust margir við að svona mundi fara, og Sjálfstæð- isflokkurinn barðist í þessum kosningum fyrir meirihluta í Kópavogi, en varð enn að sætta sig við annað sætið h’vað fylgi snertir. Listi Félags óháðra kjósenda fékk nú 928 atkvæði (1006 í kosningunum 1958) og þrjá fulltrúa í stað fjögurra. Alþýðuflokkurinn fékk 271 at- kvæði (136) og einn fulltrúa en hafði engan. Framsóknarflokkurinn hlaut 747 atkvæði (349) og tvo full- trúa, hafði einn. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 801 atkvæ.ðí (523) og þrjá full- trúa í stað tveggja.- Á kjörskrá voru 3145 og greiddu 2813 atkvæði eða 89,4%. Auðir seðlar vo.ru 55 og ógild- ir 11. Bæjarfulltrúum í Kópavogi var fjölgað úr sjö í níu við þess- ar kósningar. Hugsanlegir möguleikar á myndun meirihluta í nýju baéj- arstjórninni í Kópavogi eru að annaðhvort Óháðir eða Sjálf- stæðisflokkurinn vinni með Framsókn eða þá tveir fyrr- nefndu flokkarnir saman. Þormóður Pálsson - / Bæjarfulltrúar lista Óháðra eru Þormóður Pálsson, Svandís Skúladóttir og Ólafur Jónsson; Alþýðuflokksmaður Axel Bene- diktsson; Framsóknarmenn Ól- afur Jensson og Björn Einarsson og Sjálfstæðismenn þe;r Þór Axel Jónsson, Kristinn G, Wíum og Sigurður Helgason. náumindum, fékk minnihluta atkvæða og hafði fimmti maður hans aðeins einn fimmta hiuta úr> atkvæði fram ( yfir annan mann Framsóknarilokksins. .1958 fékfc ^íháldið 11'44;'atkvæði en andstæðingar þess samanlagt 995 atkv. Nú fékk íhaldið hins vegar aðeins 1026 atkvæði á móti 1173 atkvæðum, er and- stööuflokkar þess fengu saman- lagt. Hélt það því meirihlutan- um vegna sundrungar þéirra. í gær voru uppi raddir í Vest- manna eyjum um að kéera kosn- inguna, en engin kæra var þó komin fram þá. Urslit kosninganna , urðú ann- ars sem hér segir: Alþýðuflokkur 270 atkvæði (204) og einn fulltrúa eins og áður. Framsóknarflokkur 410 atkv. (284) og einn fuiltrúa 'eins og áður. Sjálfstæðisflokkur 1026 atkv. (1144) , og 5 fulltrúa eins og áður. Álþýðubandalag 493 atkvæði (507) og 2 fulltrúa eins og áð- ur. Á kjörskrá var 2541 maður, þar af kusu 2227 eða 87,6%. 22 seðlar vor.u auðir og, 6 ógildir. Fulltrúar Alþýðubandalagsins í bæjafstjórn Vestmannaeyja eru þeir sömu og síðasta kjörtíma- bil, Karl Guðjónsson og Sigurður Stefánsson. við völd á Isaflrií ■ . :3ó — 'ÍÍJÖÐVILJINN — Þriðjudágur 29,-tóí 1962 ' rr-_' Andstöðuflokkar Sjálfstæðís- flokksins sem stjórnað hafa ísa- firði síðasta kjörtímabil sigruðu enn í bæjarstjórnarkosningunum á sunnudaginn. Atkvæðamunur jókst á sarneiginlegum lista þeirra og Sjálfstæðisflokknum. Listi Alþýðubahdalagsins, Al- þýðuflokksins og Framsóknar- flokksins fékk 636 atkv. (699 i .noaaruvþir.S xínfiSiH í árið 1958) og fimm fulltrúáfýéinS og áður. ■ Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 574 atkvæði (635) og fjóra full- trúa. Á kjörskrá voru 1413 én at- fcvæði greiddu 1253 eða 88,8%. Auð atkvæði og ógild vörú 43. Bæjarfulltrúi Alþýðubanda- lágsms á ísafirði er Halldór Ól- afsson. éjbíí nnn í8io3s; í"í. Tuai

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.