Þjóðviljinn - 29.05.1962, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 29.05.1962, Blaðsíða 12
Borgames Framsóknarmenn hlutu hrein- an meirih’-uta í hréppsnefnd Borgarness, 4 íulltrúa út á 216 atkvæði. Sjáifstæðisfiokkurinn tapað; 5 atkvæðum frá kosn- ingunum 1958, h’.aut 133 at- kvæði og 3 fu'ltrúa. Listi Al- þýðubandalagsins hiaut 52 at- kvæði en engan mann kjörinn, vantaði aðeins 3 atkvæði á að felia 4. mann Framsóknar. Kosningaþátttaka var mikil í Borgarnesi eða 93,39%; 466 greiddu atkvæði af 499 á kjör- akrá. Við hreppsnefndarkosn.'ng- arnar 1958 voru tveir listar í kjöri: Listi samvinnu- og verkamanna hlaut 206 atkvæði og 4 menn kjörna, íhaldið 188 atkvæði og' 3 menn. Hellissandur Listi óháðra kjósenda á Hell- issandi, sem studdur var af Al- þýðubandalaginu, hlaut hrein- an meiriihluta i hreppsnefnd, 3 fulltrúa af 5 og mikinn meiri- hluta . atkvæða. alls 128 af Skú.i Alexandersson, oddviti, efsti maður á lista óháðra kjós- enda á Hellissandi 230 atkvæðum sem greidd voru. Á kjörskrá voru 248 og kosningahluttakan bví 92,7%. Listi Sjálfstæðisf'.okksins hlaut 98 atkvæði og' 2 menn kjörna. Þrír l.’fitar voru í kjöri við hreppsnefndarkosningarnar ’58. Þá hlaut listi óháðra, sósíal- ista og A.'þýðuflokks 90 at- kvæðj og 3 fulltrúa, íhaldið íékk 61 atkvæði og 2 menn en óháðir verkamenn oz bændur 27 atkvæði og engan mann. ( Ölafsvík 375 kusu í Ólafsvík af 403 á kjörskrá. A-l.'sti, almennra borgara, hlaut 274 atkvæði og 4 fulltrúa kjörna, B-listi, frjáls- lyndra og óháðra, hlaut 90 at- kvæði og einn mann. Sjálfstæðisf’-okkurinn bauð sérstaklega fram 1958 og hlaut þá 100 atkvæði og 2 menn kjörna. Listj sjcmanna og verkamanna hlaut 73 atkvæði og 1 mann, Aíþýðuflokkur 69 atkvæði og einn mann, Fram- só'kn 69 atkvæði og einn mann. j 95 atkvæði og 2 menn kjörna, Alþýðubandalag 83 atkvæð. og 1 mann Og Alþýðuflokkur og óháðir 57 atkvæði og einn mann. Patreksf jörður Helztu breytingar á Patreks- firði urðu þær, að Alþýðu- flokkurinn tapaði tveim full- trúum t.l Framsóknar o« Sjólf- stæðisflokksins. Framsókn hlaut 182 atkvæði og 3 menn kjörna, vann 84 atkvæði miðað við síð- ustu kosningar 1958, Sjálfstæð- isflokkurinn hlaut 174 atkvæði og 3 menn kjöma, vann 28 at- kvæði, og Alþýðuflokkur hiaut 83 atkvæði, tapaði 68 atkvæð- um. Á kjörskrá á Patreksflrði voru 488. atkvæði gre.'ddu 455 eða 93,3%. Flateyri Sjálfstæðisflokkurinn náði hreinum meirjJhluta í hrepps- nefnd Flateyrar, hlaut 91 at- kvæði óg 3 menn kjörna, vann 15 atkvæði og einn hrepps- nefndarfulltrúa. Aiþýðuflpkk- ur og óháðir: 58 atkvæði og einn mann, Frjálslyndir kjós- endur 55 atkvæði og einn rqann. Við kosningarnar 1958 buðu „vinstri menn“ fram einn lista sem fékk 110 atkvæði og 3 menn kjörna. — Á kjör- skrá voru 263, atkvæði greiddu 211 eða 80,2%. Suðnreyri Á Suðureyri var hvorki kos- ið 1954 né 1958, en nú hlaut þar A-listi 134 atkvæði og 4 menn, B-listi, óháðir kjósend- ur, 54 atkvæð; og einn mann. Kosningahluttaka var 81,7%, 192 kusu af 235 á kjörskró. Hnífsdalur Sjálfstæðisflokkurinn tapaði einum hreppsnefndarfulltrúa í Hnífsdal en hélf þó meirifhluta’ sínum í nefndinni, fékk 4 menn kosna á 91 atkyæðb Usti vinstri manna hlaut 56. at- kvæði og 2 menn kjöma, og Aljþýðuflokkurinn 32 atkvæði og 1 mann. 187 eða 86,6% kusu af 216 á kjörskrá. Við kosningarnar 1958 'hlaut Sjálf- stæðisflokkurinn 91 atkvæðl og 5 fulltrúa, en v.'nstri menn 50 atkvæði og 2 menn. Hólmavík Á sunnudagskvö’.dið urðu úr- slit fyrst kunn á Hólmavík, en 'þar hélt Framsóknarflokkurinn meirihluta sínu, hlaut 112 at- kvæði og 3 fulltrúa. Sjálfstæð- isflokkurinn hlaut 61 atkvæði og 2 fulltrúa. 182 eða 85,4% kusu af 213 iá kjörskrá. Við kosningarnar 1958 hlaut Framsókn 87 atkvæði og 3 menn, Sjálfstæðisflokkur 56 at- ikvæð.i og 1 mann og Fram- farasinnar 36 atkvæði og einn mann. Stykkirhólmur Sjálfstæðisflokkurinn tapaði nú me.'rihlutanum í hrepps- nefnd Stykkishólms, h’.aut 188 atkvæði og 3 fulltrúa. Beið ihaldið hið mesta afhroð mið- að við kosningarnar 1958, tap- aði 115 atkvæðum og e.'num hreppsnefndarmanni. Andstöðuílokkaar íhaldsins, sem buðu sameiginlega fram 1958 og hlutu 153 atkvæði og 3 menn kjöma, voru nú þri- skiptir. Framsóknarmenn hlutu Hvammstangi Óh’.utbundin kqsning var á Hvaimmstanga 1958 en riú •komu fram 2 listar: G-Iisti kjósenda úr öllum flokkum hlaut 83 atkvæði og 3 menn kjörna, B-listi Framsóknar 47 atkvæði og 2 menn. Blcnduós Sjólfstæðisflokkurinn hélt meirihlutanum á Blönduósi og i KauDTunanreDDum jók fylgið úr 136 atkvæðum I 170. Framsóknarflokkur og ó- háðir h'aut 112 atkvæði og 2 menn kjöma. Við kosningarnar 1958 hlutu vinstri menn 128 at- kvæði og 2 menn. Skagaströnd Á Skagaströnd greiddu 284 atkvæði af 330 á kjörskrá eða 86,06%. Sjálfstæðisflokkurinn falaut 102 atkvæði og 2 menn kjörna, Alþýðuflokkur 67 , at- kvæði og 1 mann, Framsókn 57 atkvæð; og einn mann, AI- Iþýðubandalag 52 atkvæði og einn mann. Við kosningarnar 1958 hlutu Framsókn ,og Sjálf- stæðisf’.okkur sameigin.lega 148 atkvæði og 3 menn kjörha, Al- þýðuflokkur 56 og éinn, og Aí- þýðubandalag. hlð sama. Dalvík 1958 var ekki kosið á Dalvík, en nú voru 4 ' listar í kjöri. Atkvæði greiddu 438 af 540 á kjörskrá eða 81,1%. Fram- .sóknarflokkur falaut 133 at- Kristinn Jónsson, rretagerðar- meistari. efsti maður á lista vlnstri maima á Dalvik. kvæði og; 2 menn, Sjálfstæðis- flokkur 117 og tvo, vinstrj menn 93 atkvæði og tvo Qg Alþýðuflokkur 73 atkvæði og einn mann kjörinn. Raufarhöfn H-listinn á Raufarhöfn, bor- inn fram af Lárusi Guðmunds- syni og fleirum og studdur m. a. af Alþýðubandaiaginu, hlaut 119 atkvæði og 4 menn kjörna, I-listi 45 atkvæði og einn mann og J-listi 25 atkvæði og eng- an fulltrúa. 170 kusu af 243. V.'ð kosningarnar 1958 hlutu óháðir borgarar 83 atkvæði og 3 menn 'kjörna, verkamenn 66 atkvæði og 2 ménn; Þórshöfn H-listi hlaut 122 atkvæði og 4 menn, I-I.'sti 44 og einn. 177 eða 76,3% kusu aí 232 á kjörskrá. Við kosningarnar 1958 hlaut listi Framsóknar- manna 72 atkvæði og 3 menn kjörna, listi verkamanna 62 at- kvæði og tvo menn. Egilsstaðir Sam'ein.'ngarmenn með Svein •bónda Jónsson efstan á lista fengu á Egilstöðum 67 atkvæði og 3 menn kjörna, óháðir kjós- endur 29 atkvæði og einn mann, listi óháðra (Aliþýðu- bandalag, Þjó'ðvörn o.fl.) 20 a't- Hrísey Kosning var óhlutbundin í Hnísey. 86 kusu af 145 á-kjör- skrá eða 59,3%. Kjörnir voru: Þorsteinn Valdimarsson með 78 atkvæðúm. Fjalar Sigurjónsso.n með 71 atkvæði, Jóhannes Krjstjánsson 67, Garðar Sig- urpálsson 49 og Jón Valdi- marsson 27. Eskifjörður 83,6% greiddu atkvæði á tEskifirði, þ.e. 356 af 426 á kjörskrá. Sj.á’fstæðisflokkur hlaut 110 atkvæði og 3 menn kjörna. Framsóknarflokkur 104 atkyæð; og 2 menn, A'þýðu- bandalag 92 atikvæði , og 2 menn, Alþýðuflokkur 31 at- ikvæði og engan mann. 1958 fékk Sjálfstæðisflokkurinn 81 atkvæði og 2 menn k.iöma, hefur því unnið 29 atkvæð: og einn fulltrúa, Framsókn 62 atkvæðj og einn ’bætt'við sig 42 atkvæðum og 1 fulltrúa), Aiþýðubanda’ágið '73 o,g tvo (19 atkvseða aukning’) .A’þýðu- flokkur 53 atkvæði og einn mánn (tap 22 at'kvæði og full- trúinnl. Þá 'buðu oj óháðir fram og fengu 35 atkvæði og e'nn mann kjörinn. Reyða.r f j örð ur Á Reyðarfirði voru 5 listar í kjöri. I-listi, framfarasinn- aðra kjósenda, h!aut 74 at kvæðj og 2 menn, Framsókn 58 atkvæð. og 2, Sjálfstæðis- flokkurinn 58 o- einn, H-Iisti vinstri manna (.studdur af Al- þýðubandalaginu) 51 atkvæði og e.'nn mann, K-íisti, frjáls- lyndra kjósenda, 39 atkvæði og 1 mann. 280 greiddu atkvæði af 305 á kjörskrá eða 91,8%. 1958 hlaut Framsókn 100 at- kvæði og 2 menn, óháðir 97 at- kvæði og 2 og frjálslyndir kjósendur 43 Qg einn mann. F áskrúðsf jörður Á; Fáskrúðsf.rði stUddL. Al-. tþýðubandalagið H-iista óháðra kjósenda og hlaut hann flest atkvæði, 80 og 3 menn kjörna. Listi frjálslyndra kjósenda' hlaut 74 atkvæði og. 3 menn og J-listi óháðra alþýðumartna 32 aíkvæð; og einn mann. KOsn- ingahluttaka var lítil, 60,6%, 197 kusu af 325. 1958 hlutu óháðir 87 at'kvæði og 4 fulitrúa, Alþýðuflokkurinn og Framsóknarflokkurinn 72 atkvæði og 3 menn. Höfn, Hornsfirði í Höfn bætti Framsóknar- flokkur.'nn lítillega við sig, Benedikt Þorsteinsson, verka- maður, efsti maður á lista Al- þýðubandalag’sins í Höfn, Homafirði. fengu 97 atkvæði og 2 menn (íhaldið eitt 1958 : 93 atkvæði Og 2 menn) og Alþýðubanda- lag.'ð vann talsvert á, hlaut 65 atkvæð; og einn fulltrúá, en 1958 hlaut bandalagið í sam- vinnu við óháða 47 atkvæði og einn mann. 301 kaus af 369 á kjörskrá eða 81,6%. Stokkseyri A’jþýðubandalagið hlaut flest atkvæðj á Stokkseyri eða 74 og tvo menn kjörna (1958: 68 atkvæði og 2 menn). Alþýðu- flokkur og óháðir 70 atkvæði og 2 menn, Sjiálfstæðisf’.okkur 67 atkvæði og 2 menn, óháð- ir verkamenn 27 atkvæði og einn maður. íhald.ð hefur tap- að verulegu fylgi siðan í tosn- ingunum 1958, en þá fékk Sjálfstæðisflokkurinn 92 at- kvæði og 3 menn kiörna; listi AJiþýðuflokks og Framsóknar h’aut bá 59 atkvæði og einn mann og utanflokkamenn 39 atkvæði og einn mann. Eyrarbakki Alþýðuflokkur og Framsókn- arflokkur hédu sama meir'- 'hluta os áður enda þótt flokk- arnir töpuðu 13 atkvæðum miðað við kosningarnar 1958. Þeir fengu nú 153 atkvæði og 5 fulltrúa. S i álf stæðisf lokku r- inn fékk 84 atkvæði og 2 full- trúa (tveggja atkvæða aukn- ing.) Selfoss Kosningaþátttakan á S°lfossi var mjög mikil eða 95,5%. 895 kusu af 937 é 'kiörskrá. Samvinnumenn héidu þar meirihluta sinum, fengu 531 at- ikvæð.i og 4 menn kiöma. Sjálf- stæðisflokkurinn hlaut. 323 at- kvaeði og 3 menn. 1958 fengu samvinnumenn 424 atkvæði og 4 menn , kjörna, Siálfstæðis- flokkurinn 296 atkvæði og 3 menn. Hverasrerði Enda þótt kosn'ngaþátttakan væri mikil á Selfossi .var kosn- ingin þó enn harðsóttari í né- grannabænum Hveragerði, — enda m.'ssti Sjálfstæðisf’okk- urinn meirihlutaaðstöðu sína í hendur A’iþýðuflokks, Alþýðu- bandalags og Framsóknar. Á kjörskrá voru 323 og kusu ;314 eða 97,21%. Sameiginlegi list- inn hlaut 172 atkvæð; og 3 menn kjörna, en listi íhaldsins 131 atkvæði og 2 menn. 1953 hlaut Siálfstæðisflokk- urinn 142 atkvæði og 3 menn, v'nistrimenn 67 atkvæði og einn, Framsókn 37 og einn og A’þýðuflokkur 31 atkvæði en engan fulltrúa. :•. . .. . ; ó' n Grmdavík AJþýðuflokkurinn hélt meiri- hlutanum í Grindavík og tap- áði þó elnum hreppsnefndar- fulltrúa til íhaldsins. A-listinn fékk 242 atkvæði og 3 menn, D-listinn 126 atkvæði og 2. 1958 fékk A’iþýðuf’.okkurinn 210 atkvæði og 4 menn kjörna, en .Sj-álfstæðisflokkurinn 93 at- kvæði og einn mann. Sandererði Alþýðuflokkur'rur náði meiri- hluta í hreppsnefnd .Sandgerð- Framhaid á 14. 'SÍðu. kvæði og einn mann, 154 voru hlaut 186 atkvæði og 2 menn á kjörskrá, kosningaþátttaka kjörna (1958: 129 ,— 2), Sjálf- 124 eða 80%’; ' stæðisflokkurinn • og óháðir g2) ~ ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 27. maí 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.