Þjóðviljinn - 29.05.1962, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 29.05.1962, Blaðsíða 14
€i SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS Her jólfur ífer til Vestmannaeyja ög ! Hárhafjarðar á morgun. Vörumóttaka til Hornarfjarð- ar í dag. ?f I; ♦ Herðubreiá au-stur um land í hringferð 4. júní. Vörumóttaka í dag til Djúpa- vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvar- fjarðar, Mjóafjarðar, Borgar- fjarðar, Vopnafjarðar, Bakka- fjarðar; Þórshafnar og Kópa- skers. Úrslifin í Reykjavík SAMÚÐAR- KORT Slysavarnafélags fslanðs kaupa flestir. Fást hjá slyst Gunnþórunnar Halldórsdóttui Bókaverzluninni Sögu, Lang holtsvegi og í skrifstofu íé lagsins í Nausti á Granda garði. Afgreidd í síma 1-48-9' Reykjavík í hannyrðaverzlun inni Bankastræti 6, Verzlun vamadeildum um land allt. I Minningar- spjöld D A S í Minningarspjöldin fást hj Happdrætti DAS, Vesturver sími 1-77-57. — Veiðarfæra\ Verðandi, sími 1-37-87 — Sjó- ! mannafél. Reykjavíkur, sím 1-19-15 — Guðmundi Andrés 6yni gullsmið, Laugavegi 5C sími 1-37-69. Hafnarfirði: l pósthúsinu, simi 5-02-67. Regnklæði Handa yngri og eldri, og ekki er hægt að afgreiða til verzlana, fást á hag- stæðu verði í AEÍALSTRÆTI 16. Trúlofnnarhringir, steinhrin* ir. hálsmen, 14 og 18 karat* Framhald af I. síðu. kosnjngpifjUm 1958 fékk . Þjóð- yafná'rflojíjkurinh 1.894 atkv. — 'rúm 5% *-=- öglengan fulltrúa. í þingkosningunum í Reykjavík 1959 fékk hann 1.498 og 2.247 atkv. Listi óháðra bindindismanna hlaut 893 atkv. og engan mann kjörinn. 1 úrslitunum í Ueykjavílt vekja hrakfarir Alþýðuflokksins sérstaka athygli. Hann setti sér Framhald af 12. síðu. is, hlaut 175 atkvæði o" 3 menn kjörna. Sjálfstæðisflokk- urinn fékk 114 atkvæði og einn mann og óháðir kjósendur, en lista þe:rra studdi A’þýðu- bandalagið, hlaut 103 atkvæði Og einn mann. Kosningahlut- taka var 90,1% og greiddu 4,19 atkvæði af 465 á kjörskrá. Við .kosn.'ngarnar 1958 fékk Alþýðuflokkurinn 176 atkvæði og 2 menn kjörna, Sjálfstæð- isflokkur 132 atkvæðj og 2 menn og frjálslyndir (þ.e. sós- íalistar og Þjóðvarnarmenn) 77 atkvæði og e:nn mann. Njarðvík Njarðvík var einn af stöðun- um sem Sjálfstæðisflokkurinn missti meirihluta s;'nn í, fékk nú 2.15 atkvæði og 2 menn, Al- iþýðuflokkurinn hlaut 182 at- kvæði og 2 menn og listi vinstri manna, studdur af Al- þýðubandalaginu, hlaut 115 at- ‘kvæði og einn mann. Greidd atkvæðj voru 534 af 618 á kjörskrá. í kqsningunum 1958 hlaut Sjálfstæðisflokkurlnn 248 at- kvæði og 3 menn, en frjáls- lyndir 136 atkvæði og 2 menn. í þ r ó 11 i r Framhald af 13. síðu ir og áttu góðan leik. Lið ÍBA var þannig skipað: Einar Helgason, Birgir Hermannsson, Sigurður Víglundsson, Guðni Jónsson, Jón Stefánsson, Magn- ús Jónatansson, Páll Jónsson, Kári Árnason, Steingrímur Björnsson, Skúli Ágústsson, Valsteinn Jónsson. Þetta lið verður hættulegt hverju liði í sumar, því eins og er eru þeir í lítilli æfingu. Framlínan er stórhættuleg upp við markið, þó svo að henni hafi ekki tekizt að setja mark að þessu sinni. Vörnin er nokkuð þétt, en ætti að temja sér styttri sendingar. Sama er að segja um framverðina þeir eru báðir sterkir, en ættu að beita meiri samleik. E£ þjálfaranum Reyni Karls- syni tekst að laga þessa galla ættu Akureyringarnir að eiga jafn mikinn möguleika á titl- inum og Reyk.iavíkurfélögin. Einar Hjartarson dæmdi leik- inn og gerði það vel. Er hann í mikilli framför, ef maður má komast þannig að orði um dómara. II. Aðalfiindur H.f. Eimskipafélags Islands verður haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins laugardaginn 2. júní 1962, kl. 1.30 e.h. Dagskrá samkv. samþykktum félagsins. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins kl. 1—5 e.h. þriðjudag 29. og miðvikudag 30. maí og föstudag 1. júní. H.f. Eimskipaféíag Islands opinbcrlega það mark að fá þrjá menn kjöma í borgarstjóro pg verða næststærsti flokkurinn þar. Hann varð minnsti flokk- urinn, hclt einum manni og tap- aðiu m 2.000 atkvæðum frá síð- ustu þingkosningum. Annars er eina breytingin á fulltrúunum sú að íhaldið tapar einum manni til Framsóknar, eins og áður er sagt. Framhald aí 6. síðu. við jarðarför námamannanna að ,.það er ekkj til meiri ást en sú að fórna Hfi .sínu fyrir bræður sína“. Eftir að niðurstöður rann- sóknanna hafa verið gerðar heyr- um kunnar hljóma þessi hugg- unarorð' eins ,og háð við syrgj- endurna. Hin:r 299 dóu ekki af ást til bræðra sinna heldur vegna þess að öryggisútbúnaðurinn sem átti að bjarga lífi þeirra var ekki til staðar. H.:nir óbeizluðu nátt- úrukraftar, sem stjórnendunum var s’vo. tíðrætt um eftir slys- ið, hefðu aldrei komið svo miklu til leiðar ef öryggisreglurnar hefðu ver:ð virtar. Námumenn- irnir krefjast nú að hinir ábyrgu — stjórnendurnir — verði dregnir fyrir dóm. Hanniba! um kosningarnar v^ATþóJz óummm VesU*rujcCte't7r/m <Súnl 23970 v/NNHB/MTA ***»si“ LÖGFRÆ.7>ISTÖnr Framhald af 1. síðu. inu, enda hefur hann al^rpi lagt slíka höfuðáherzlu á pólitísku ■sóknina á þessu svæði og nú. Hann vann þann borgarfulltrúa, sem Sjálfstæðisflokkurinn tapaði hér í Reykjavík. Hins vegar hrakar Framsókn nokkúð í síínu gamla vígi, Austfjörðum. Yfirléijtt eru kosningaúrslitin stjórnarflokkunum ákveðin á- minning. Alþýðuflokkurinn hcfur orðið fyrir verulegu áfalli í höfuðvígi sínu, Hafnarfirði, þar sem tveir ráðherrar hans eiga aðsetur. — Þar hefur hann nú aðeins 3 bæjarfulltrúa. Einnig er at- kvæðatap hans tilfinnanlegt á Akranesi, í Keflavík, á Akureyri og víðar. Sjálfstæðisflokkurinn lækkar í atkvæðatölu í Reykjavík og missir einn fulltrúa úr borgar- stjórn. En þó hygg ég, að hon- um falli öllu þyngra, að nú er Sjálfstæðisflokkurinn búinn að missa meirihluta kjósenda i Keflavílc, Vestmannaeyjum, ÓI- afsfirði og á Sauðárkróki, og at- kvæðatap hans er mikið á Ak- ureyri, þar sem stjórnarflokk- arnir missa meirhiluta. Þessi kosningaúrslit vona ég, að sannfæri Þjóðvarnarflokkinn endanlega um, að hann á að hætta sérframboðum og koma til liðs við Alþýðubandalagið gegn íhaldsöflunum. Þá hefur það líka komið skýrt fram í þessum kosningaúrslitum, að þar sem vinstri menn stóðu saman, báru þeir allstaðar sig- I Sendíbíll 1202 MTsmm m SKfflBgftr M Stptionbii! 120? '*• > • FOICIA Sportbíll OKTAVIA Fólksblll SHODH ® TRAUST BODYSTAL - ORKUMIKLAR 0(3 VIÐURKBNNDAR VÉLAR-HENTUGAR 1SLENZKUM AÐSTÆÐUM - LAGT VHRD FÓSTSENDUM UPPLÝSINGAR. 7ÉKKNESKA BIFREIÐAUMBODID IAUGAVEGI 176 • SÍMI 37881 Auglýsino; Fyririlggjandi Teak frá Síam. 690/- pr. cbf. Afromosia frá Afríku 485/- Afzelia frá Afríku 272/- Eik frá Afríku 225/- Aluminium einangrunarpappír, Gólfflísar — Tarkett. Eikar — Lamel — Gólf. Borðplast, Roofcooler, Cempexo steinmálning, Sorplúgur — sænskar. Samband ísl. byggingafélaga. Sími 36485. Menningar og friSarsam- tök íslenzkra kvenna halda féiagsfund í kvöld, þriðjudag 29, maí kl. 20.30 að Hverfisgötu 21. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2.. A£ vettvangi þjóðmálanna, erindi: Margrét Sigurð- ardóttir 3. Frásögn af alþjóðavettvángl um afvopnimarmál: Máría Þorsteinsdóttir. . St jórnin urorð; af. Sjálfstæðisflokknum. í h'élld tel ég, að kosningaúr- slitin hafi verið ríkisstjórnar- flokkunum óhagstæð, og muni valda nokkurri ókyrrð innan þeirra. Stjórnarandstöðuflokk- arnir mega hinsvegar vel una sínu hlutskipti. Ég þakka stuðningsmönnum Alþýðubandalagsins gott starf og árna þeim heilla með góðan og sumstaðar frábæran árangur.“ 12000 vinningar d ari Hæsti vinningur i hverjum flokki 1/2 milljón krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. PANORAMA hverfiglugginn eykur þæg- indi. Lækkar viðhaldskostnað. Trésmiðja Gissurar Símonarsonar, Miklatorgi. Sími 14380 Nylon hjólbarðar Einnig margar stærðir hjólbarða með hvítum hliðum, á fólks- og vöru- bíla í flestum stærðum Continental Firestone Englebert. Sendum um allt land. Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35, Reykjavík. Sími 18955. Húseigendaféiag Reykjavlkur 114) ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 29. maí 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.