Þjóðviljinn - 29.05.1962, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 29.05.1962, Blaðsíða 15
því fyrir mér í vanlíðan minni og eymd, hvort það væri líka mér að kenna. Með óhemju fyr- irhöfn lyfti ég fingri og kcm við ennið á mér. Það kom í ljós að þar var vaxið á mig horn og sem snöggvast íannst mér ég hafa breytzt í nashyrning. Svo rifjaðist allt upp fýrír mér — útfararstofa frænku, baby-krus- tnikarnir innaní mér, tvöfalt dýrið á kvið mér, ilmvatns- bylgju.rnar í herberginu — allt fyllti þetta mig óstjórnlegum leiða sem óx og óx, unz ég velti mér á hliðina og spjó í svanadúnsinniskóna hennar frænku. — — — — Þær eru í "rauninni dásam- legar, sagði Bitta, þegar leigu- bíllinn hafði hleypt okkur út fyrir utan íbúðina mína og við reikuðum upp stigann. Hún heimtaði að fá að fylgja mér upp og koma mér í rúmið, svo að ég yrði ekki „Iasinn“ aftur, eins og hún komst að orði. — Þær eru í rauninni reglulega yndis- legar. — í rauninni og reglulega, tak- ið eftir orðavalinu. — Móðursystur þínar, áttu við? — Nei, ertu frá þér — jú, auðvitað eru þær dásamlegar. En ég var ekki aö hugsa um þær. Ég var að hugsa um kis- urnar hennar Kit frænku, Sí- amskettina, hennar hjartans mál. Henni þykir svo leiðinlegt að geta ékki haft nema þrjár. — — Þrjár! greip ég fram í og varð að styðja mig við hand- riðið. Ég sá ekki nema tvær. — Þriðja kisan var undir sænginni hjá þér. Frænka hefur 13 ðn V;ð vinnima: Tónleikar. tð.on P'ðdegisútva^n. tRSO Harmoriku.io.g, 20.00 Frá tnnieikum Sinfóníu- hliómsveitar íslands í Há- skcfabíói 17 þm.; síðari hhiti. Stiórnandi: Olav Kielland. Sinfónía nr. 2 op. 21 efti-r O'av K.i.elland. 20.40 Erindi: Skógur í gær, giugtti í dag (Biarni Tómgs- son málarameistaril. 21.00 G'tartónle^kar: Laúnndo Alme'da leiku.r tónverk eft- i.r Vi.Ua-Iebos. 21.15 Á förnn.m vegi í Skafta- fellssýslu: Jón R. Hiálm- arssnn skólastióri. ræðir vi.ð tvo Mýrdælinen, Sæmnnd Jónsson í Sólheimahiáleigu og Ásgeir Páisson í Fram- nesi. 21.50 Fnrmáli pö föstu.daRstón- leikum Sin.fóníu'hliómsveit- av ís'anös (Dr. Hallgrímur Helgason). 22.10 Lög u.nea fólksins. 23 00 Dagskrúrl k. R O Y M E R R E : éfr.ðfh'cra kurpað að meta, —1 J.á. D.órit. húp h;fur fa&ið frá jxr.’ | hvaÁ þc.m k'ca’.1 vel við big. Þpð-. scm • er . s.vo'hrúandi vfð. frœnkurnar, ad ál.iti Bituiy er. að. þær eru svo samrýmdar, þqtt þær scu alfar reji'g sjálfstœðar og hver með sín sérkenni. — Já, ég gét svo sem skri.fað undir það, að séu frænkurnav dásam- legar, þá eru þær það sitt upp é hvern mátann. Og hyað sjáif- stæðinu viðkemur, þá hefur Bitta alveg á réttu að standa Ég veit að til eru einstcku bjartsýnis- menn, sem halda þv.í fram að mæðravaldið sé löngu fyrir bí. Slíkir einfeldningar a>ttu hið snarasta að bregða sér upp á K.mkiu.veg númer h.”,udrað ,og nftján og sjá bað í fullum blóma. Þar eiga þær nefn.iega ■ heima allár þrjár_frænkurnar. hver hef- ur sína íbúð í stóru nýtízkulegu leigúhúsi og svo stunda þær hver aðra upp á kraft. Þegar Dorit gleður höfuðborg- ina með einu af upplestrarkvöld- um sínum, þá sitja Karla og Kit -á fremsta bekk og drekka í sig ljóðrænuna með galopin eyru og nasir og ldappa þar til lófarnjr verða skinnlausir. Hafi Kit feng- ið nýjan kjól eða kápu, þá verður hún að stika fram og aft- ur fyrir framan systurnar sem stynja og dæsa af hrifningu: — Kit, þú ert svo dásamlega grönn. Eins og viðarteinungur. Er hún ekki yndisleg! Og Karla tekur undir: Kit er víst eina manneskja í heimi sem ékki hefur þörf fyrir grænmeti. Hún býr yfir meðfæddri -hreysti. Kit er kjötæta í ríkum mæli. Engu að síður gleypir hún í sig alla grænmetispistla Körlu. Dorit mælir þá fram: — Skarfakálið er fyrsta á- minning náttúiomnar um þá næríngu sem liggur og scíur við fætur manns. Og Kit lokar augunum og and- ar djúpt eins og hún fyndi ilm- inn af safamiklum bauta en ekki uppskrift að kálrótarkótelettum. Þannig er frænkuþrenningin félagsskapur til innbyrðis að- dáunar og dýrkunar. Útávið mynda þær .sameig nlegan varn- arvegg og þar skortir hvorki þyrna né gadda. En allar þrjár dást þaer hömlulaust að Bittu. Hún er í augum þeirra ímynd ’hinnar ,,nýju konu“, :sem á að ójarga heiminum og þær eiga he’ðurinn af að hafa mótað og skapað í sinni mvnd. —- Lítið bara á vöxtinn! það er Kit lifandi komin! — Já, bú varst einnvtt svona, Kit, þegar bú varst á Bittu aldri. Líka þessi limaburður. — Nei, limaburðurinn er frá iþér, Dorit. — Ivi hei’inr, Karla bessi dá- samlégi hei!i! ' — Já, hann er frá Kör’u. — Nei, verzlunarv.tið, það hefur hún frá Kit. — Já, síserSfræíihæfileikana, þá hefur ihún frá Kit. .— Hva.ð gerði pabbi þinn? sp.urðj, ég.einp sinni. — Hann var trysgingafræð- íngur. sagði Bitta dálítíð undr- andi Af hverju spvrðu eigin’.ega að því? Fyrsta veizlap okkar v"r ha’d- in fyrir nánustu sky’dmenni, með öðrum orðum móðursyst- urnar þrjár. Tengdamamma var í brúðkaupsferð. o.g Elsa mág- kona var á húsmæðraskóla í Hadeland. Sjálfur átti ég enga ættingja til að bjóða. bar sem engir þeirra búa í borg.nni. Gestaboð hefur alltaf örvandi áhrif á mann með vel þroskað matarskyn og ég hafði sannar- lega lagt mig allan íram, útveg-. að dásamlega meirt nautakjöt handa frænkunum Dorit og Kt og búið til frábært grænmetis- 'salat með tilliti til Körlu frænku. Ég mundi eft'r hinni gullvægu reglu móður minnar: Þegar gest- ir koma, Verður heimilið að vera guilhreint — oS ég ákvað að sýna frænkum Bittu hversu mik- ið var í mig spunnið og reyna að afmá þær óhagstæðu hug- myndir sem iþær kvnnu að hafa fengið um mig við heimsókn mína á heimili þ'eirra. Strax og ég kom he:m af skrifstofunni hófst ég handa. ryksaug allt í stofunni, fiar- lægði alla þessa gráu hnoðra sem safnazt höfðu undir skápa og rúm alla vikuna og lagaði til eftir B:ttu, sem hættir til að 'skilja eigur sínar eftir á und- arlegustu stöðum. Ég safnaði saman inniskóm, bókum, nagla- þjölum, greiðum, saumadóti —; skó hér og skó bar — hönzkum, háisklútum, handtöskum — fle'ri skóm (hún á ókjör af beim og þeir safnast einna helzt saman undir sófann, bar sem hún sparkar þeim af sér). bréfum, skartgripum, hárspennum — túpu af hreinsunarkremi í hæg- indastólnum (gott að eng'n frænkan settist á hana!), nöguð- um blýöntum, púðurdósum, | vasagreiðum, bómuiiarhnoðrum. ' Þegar búið var að safnq öllu saman. flokka það. fleygia því eða setia á sinn stað, var klukk- an orðin þýsna margt. Ég herti mig enn meira. bar út v.'sin b’.óm (Bitta hafði lofað að kaupa ný). Systir mín og frænka okkar ÁSTA MAGNÚSDÓTTIR fyrrv. ríkisfchirðir, andaðist í sjúkrahúsi 26. maí. Útförin fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 30. þ.m. kl. 10,30 f.h. Blóm vinsamlegast afþökkuð Pétur J. Hoffmann Magnússon, Guðrún Tryggvadóttir, Sigrún Tryggvadóttir. Glæsilegt úrval af lcápum, kjólum og drögtum frá verzl* uninni Eygló. Einnig úrval. af góðum dönskum smábarnafatnaði. VersSunln SIGRÚN Strandgotu 31- — Sími 50038. Blómaplöntur — Afskorin blóm. Mikið úrval — Gott verð. BLÓMASKÁLINN, v/Nýbýlaveg, Blóma- og grænmetismarkaðurinn. Laugavegi 63. Ráðskona óskast að vistheimilinu að Elliðavatni nú þegar. Upplýsingar í síma 3-30-27. SJÚKRAHÚSNFFND REYKJAVlKUR. Hvítasimnuferð til Grænlands 4 daga skemmtiferð til Grænlands um hvítasunnuna. Flogið verður til Kulusuk og siglt til Angmasalik. Þátttökugjald: 3.300,— Nánari upplýsingar á skrifstoíu okkar. Þátttaka tilkynnist fyrir föstuda'g 1. júní. Ferðaskrifstofan LÖND & LEIEIR Tjarnargötu 4, sími 20800. Aðalfundur Sölsambands ísl. fiskframlciðcnda verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 14. júní 1962 kl 10 f h. D A G S K R A : 1. Formaður stjórnar setur fundinn. 2. Kosning fundarstjóra, ritara og kjörbréfanefndar. 3. Skýrsla stjórnarinnar fyrir árið 1961. 4. Reikningar Sölusambandsins fjrrir árið 1961. 5. Lagabreytingar. 6. önnur mál. Stjórn Sölusambands ísl. fiskframlciðcnda. Skrifstofur Ríkisféhirðis ’ og ríkisbékhalds verða lokaðar til hádegis, miðvikudaginn 30. þ.m. vegna útfarar 4STU MAGNÚSDÖTTUR fyrrv. ríkisféhirðis.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.