Þjóðviljinn - 30.05.1962, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 30.05.1962, Blaðsíða 1
þlOÐVILIINN /C* IP*• K« ÆFR efnir til bátsferðar urtt Viðeyjarsund n.k. sunnudag kl. 10 árdegis. Sislt verður ura Sundin, farið i eyjar og s'koð- aðir sögustaðir. Einnig verður siglt til Akraness ef verður leyf- ír. Ferðancfnd. Miðvikudagur 30. maí 1962 — 27. árgangur — 119. tölublað ersu lenqi 9 y rnionaoi Verkbann ríkisstjórnarinnar tilraun til að afnema samningafrelsi á Islandi • Ríkisstjórnin og Vinnuveitendasamband Is- lands hafa nú stöðvað járniðnað landsmanna síð- an 5. maí. Aðeins einn viðræðufundur hefur verið haldinn á þeim tíma, s.l. laugardag, og á honum kom í ljós að meistarar hafa ekki enn fengið leyfi stjórnarvaldanna til að undirrita þá samninga sem þeir voru búnir að gera. Stöðvun járniðnaðarins er ein- hver íurðulegasti atburður senl gerzt hefur í sögu íslenzkra vérklýðsmála. Eins o^ kunnugt er höfðu samn.'nganefndir sveina og meistara náð fullu sam- komulagi 24. apríl, og hafði samningagrundvöT.urinn verið samþykktur af báðum aðilum. Daginn eftir tlkynnti meistara- félagið . Vinnuveitendasamband- inu um hina fyrirhuguðu samn- inga, V.'nnuveitendasambandið tilkynnt; aftur rikisstjórninni, og hún bannaði meisturunum að standa við tilboð sín og hátíð- leg loforð. Þorðu meistararnir þá ekki að und.'rrita þann samn- ing sem iþeir höfðu sjálfir gert, og þannig stendur enn! Framkoma ríkisstjórnarinnar er þeim mun ósvífnari, gem það er e.'tt af stefnumálum hennar að hafa engin afskipti af samn- ingum launþega og atvinnurek- enda. Ríkisstjórnin hefur að vísu svikið það loforð áður með því að r.fta öllum samningum verk- lýðsfélaganna með gengislækk- un, en þetta er þó í fyrsta skipti sem samningar eru bein- linis bannaðir. • Alvarlegar afleiðingar Að sjálfsögðu eru aíle.'ðingarn- ar af þessu raunverulega verk- banni ríkisstjórnarinnar mjög víðtækar og alvarlegar. Stöðvun- Serkír sagja ú \x\ vinni mú OAS TÚNISBORG 29'5 — Serkneska fréttastofan APS segist hafa sannanir fyrir því að sveitir úr franska hernum í Alsír hafi unnið með leynihernum OAS að ódæðisverkum og fjöldamorðum á Serkjum. Serkneska •stjórnin ber til bakfl orðróm um að hún hafi tekið upp samningaviðræður við OAS og scgir að J'yrir honum sé eng- inn fótur. stjórninni að haldast það uppi að banna samninga, sem báðir aðilar hafa orðið sammála um, er samningafrelsi úr sögunni á íslandi og í staðinn komið vald- boð pólitískra ráðherra. Gegn slíku qfbeldi hlýtur. verklýðs- hreyfingin öll að standa, hvað sem liður stjórnmáiaágre^ningi manna. LISTA HÁTÍÐ G-listiim býður starísíólki og stuðnings- mönrmm á G-listáhátíð að Hótel Borg í kvöld, miðvikudag, klukkan 9. Að'göngu- miðá sé vitjað í skriístoíur G-listans, Tjarnargötu 20, símar 17510, 17511 og 17512. - Sjá auglýsingu á B. síSu in nær til um 500 járniðnaðar- manna og hún nær einnig til fjölmargra annarra "sem sam- band hafa vlð járniðnaðinn. Járniðnaðurinn er sem kunnugt er í mjög nánum tengslum við aðalatvinnuveg landsmanna^ og stöðvun hans vikum saman hefur m.a. bær afleiðingar að verksmiðjur oa skip fá ekk' nauðsynlegar viðgerðir. en af því getur á skömmum tíma hlotizt tugmillióna tión- — t.d. í sambandi við síldveiðarnar í sumar. Sm'ðjurnar sjálfar verða að sjálfsögðu fyrir mjög tiifinnan- legu tióni af toessu verkbanni stjórnarvaldanna. Hins vegar fá þær tjón sitt að nokkru bætt úr sjóðum Vinnuveitendasani- bands íslands; tal;ð er að stærsta smiðjan fái þaðan um 50 þús- tmdir króna á viku. i 0 Árás á samningafrelsið Verklýðshreyfingin í heild hlýtur að Hta þetta mál mjög alvarlegum augum. Eigi ríkis- -^ Parna föpuðust 900,006 milljonir í fyrradag Verðfallið á kauphöllinni í New York, sem í fyrradag breyttist í mesta verðhrun, sem þar heful orðið síðan í upphafi kreppunnar miklu 1929, hófst um miðjan janúar í vetur. Verðfallið í fyrradag olli samkvæmt útreikningi New York Times verðbícfaeigendum naestum níu hundruð þúsund nvillj- króna tapi. Myndin sýnir viðskipti í fullum gangi í Kauphallarsalnum í New York. i Dow-Jones visifalan féll um tcBp'35'sfíg* verSmœtí skráSra verShréfa lœkkaSi um 20 milljarSa dollara \ NEW YORK 29/5 — Mesta veröhrun sem orðið hefur á kauphöllinni í New York síðan í október 1929 þegar kreppan mikla skall á varð'þar í gær, mánudag. Dow- Jones vísitalan sem sýnir veröhreyfingar á hlutabréfum í hinum ýmsu iðngreinum Bandaríkjanna féll þá um 34,95 stig og samtals féllu verðbréf sem skráð eru á kauphöllinni í verði um 20 milljarða dollara. Veltan var óvenjulega mikil I varð 28. október 1529; en þá og gkiptu 9.350.000 hlutabréf um féll vísita^an um 38,33 stig og eigendur. Mesta verðfall i sögu 16 mil'jónír blutabréfa gengu kauphallar.'nnar í New York I kaupum og sölum, en það verð- hrun varð undanfari kreppunn- ar miklu sem lagðist eins og mara yfir sllan auðvaldshe.'m- inn á næstu árum. Á seinni ár- um hefur aldrei orðið annað ens verðfall á einum dégi. Mesta verðlækkun á seinni árum varð í september 1955, þegár fréttir bárust af hiartaslagi Eisenho.w- evs íorseta, en sú lækkun stóð ekki lengi. Þetta mikla verðhrun á mánudag'nn kemur til viðbótar við stöðuga verðlækkun hlula* bréfa í bandarískum fyrirtækj« um síðustu mánuði. í byrjuií desember komst vísitalan hærra en nokkru sinni áður, í 734,913 stig. en síðan hefur hún íari9 nær stöðust lækkandi o» frS þvi um mið.jan marz hefur húai íallið úr 720 stisum niður 1 rúm 600. New York Times segir "a9 ráðamenn i Washington sélí Framhald á 5. síðu^

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.