Þjóðviljinn - 30.05.1962, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 30.05.1962, Qupperneq 1
Æ. F. R. F| ÆFR eínir til bátsferðar urrt Viðeyjarsund n.k. sunnudag kl. 10 árdegis. Sigft verður ura Sundin, farið í eyjar og skoð- aðir sögustaðir. Einnig verður siglt til Akraness ef verður leyf- ir. — Ferðanefnd. Hversu lengi stöðva beir jdrniðnaðinn? Verkbann ríkisstjórnarinnar tilraun til að afnema samningafrelsi á íslandi • Kíkisstjórnin og Vinnuveitendasamband ís- lands hafa nú stöðvað járniðnað landsmanna síð- an 5. maí. Aðeins einn viðræðufundur hefur verið haldinn á þeim tíma, s.l. laugardag, og á honum kom í ljós að meistarar hafa ekki enn fengið leyfi stjórnarvaldanna til að undirrita þá samninga sem þeir voru búnir að gera. stjórninni að haldast það uppi að banna samninga, sem báðir aðilar hafa orðið sammála um, er samningafrelsi úr sögunni á íslandi og í staðinn komið vald- boð pólitískra ráðherra. Gegn slíku qfbeldi hlýtur. verklýðs- hreyfingin öll að standa, hvað sem líður stjórnmálaágreiningi manna. LISTA HÁTÍÐ G-listinn býður starfsfólki og stuðnings- mönnuin á G-listáhátíð að Hótel Borg í k¥ÖId, miðvikudag, klukkan 9. Aðgöngu- miðá sé vitjað í skriístoíur G-listans, Tjarnargötu 20, símar 17510, 17511 og 17512. - Sgá auglýsingu á 5. síðu Stöðvun járniðnaðarins er ein- hver iurðulegasti atburður sem gerzt hefur í sögu íslenzkra verklýðsmála. Eins og kunnugt er höfðu samn.'nganefndir sveina og meistara náð fullu sam- komulagi 24. apríl, og hafði samningagrundvör.urinn verið samþykktur af báðum aðilum. Daginn eftir t.'lkynnti meistara- iélagið . Vinnuveitendasamband- inu um hina fyrirhuguðu samn- inga, V.'nnuveitendasambandið tilkynnt; aftur ríklsstjórninni, og hún bannaði meisturunum að standa við tilboð sín og hátíð- leg loforð. Þorðu meistararnir þá ekki að und.'rrita þann samn- ing sem íþeir höfðu sjálfir gert, og' þannig stendur enn! Framkoma rikisstjórnarinnar er Jaeim mun ósvífnari, gem það er e.'tt af stefnumálum hennar að hafa engin afskipti af samn- ingum launþega og atvinnurek- enda. Ríkisstjórnin het'ur að vísu svikið það loforð áður með því að rifta öllum samningum verk- lýðsfélaganna með gengislækk- un, en þetta er þó í fyrsta skipti sem samningar eru bein- línis bannaðir. • Alvarlegar afleiðingar Að sjálfsögðu eru afle.'ðingarn- ar af þessu raunverulega verk- banni rikisstiórnarinnar mjög víðtækar og alvariegar. Stöðvun- Serkir segja að franski herinn vinni með OAS TÚNISBORG 29 5 — Serkneska fréttastofan APS segist hafd sannanir fyrir því að sveitir ur franska hernum í Alsír hafi unnið með Íeýnihernum OAS að ódæðisverkum og fjöldamorðum á Serkjum. Serkneska stjórnin ber til baka orðróm um að hún hafi tekið upp samningaviðræðui' við OAS og segir að fyrir honum sé eng- inn fótui'. in nær til um 500 járniðnaðar- manna og hún nær einnig til fjölmargra annarra 'sem sam- band hafa við járniðnaðinn. Járniðnaðurinn er sem kunnugt er í mjög nánum tengs!um við aðalatvinnuveg landsmanna, og stöðvun hans vikum saman hefur m.a. þær afleiðingar að verksmiðjur og skip fá ekk! nauðsynlegar viðgerðir, en af því getur á skömmum tíma hlotizt tugmilljóna tjón- — t.d. í sambandi við síldveiðarnar í sumar. Sm'ðjurnar sjálfar verða að sjálfsögðu fyrir miög tilfinnan- legu tjóni af iþessu verkbanni stjórnarvaldanna. Hins vegar fá þær tjón sitt að nokkru bætt úr sjóðum Vinnuveitendasapi- bands fslands; tal;ð er að stærsta smiðjan fái þaðan um 50 þús- Ujidir króna á viku. ( • Árás á samningafrelsiS Verklýðshreyfingin í heild hlýtur að líta þetta mál mjög alvariegum augum. Eigi ríkis- -<S> Þarna töpuðust 900.008 milljónir í fyrradag Verðfallið á kaupliöllinni í New York, scm í fyrradag breyttist í mesta verðhrun, sem þar hcfu® orðið síðan í upphafi krcppunnar miklu 1929, hófst um miðjan janúar í vctur. Verðfallið í fyrradag olli samkvæmt útreikningi New York Times verðbicfacigcndum næstum níu hundruð þúsund miUj. króna tapi. Myndin sýnir viðskipti í fullum gangi í Kauphallarsalnum í New York. i Mesta hrun á kauphöllin w an ar Dow-Jones vísifalan féll um tc&p 35 sfíg. verSmceti skráSra verðhréfa lœkkaSi um 20 miH}arSa dollara 1 j NEW YORK 29/5 — Mesta verðhrun sem orðiö hefur á kauphöllinni i New York síöan í október 1929 þegar kreppan mikla skall á varö þar í gær, mánudag. Dow- Jones vísitalan sem sýnir veröhreyfingar á hlutabréfum í hinum ýmsu iðngreinum Bandaríkjanna féll þá um 34,95 stig og samtals féllu veröbréf sem skráö eru á kauphöllinni í veröi um 20 milljarða dollara. Veitan var óvenjqlega mikil I varð 28. október 1929, en þá og skiptu 9.350.000 hlutabréí um féil vísitaian um 38.33 stig og eigendur. Mesta verðfall í sögu 16 miiijónír hlutabréfa gengu kauphallar nnar í Nevv York I kaupum og söium, en það verð- hrun varð undanfari kreppunn- ar miklu sem lagðist eins og mara yfir sllan auðvaldshe'm- inn á næstu árum. Á seinni ár- um hefur aldrei orðið annað e'ns verðfall á einum dégi. Mcsta verðlækkun á seinni árum varð í septeniber 1955. begar t'róttir bárust af hiartaslagi Eisenho.w- ers forseta, en 'sú lækkun stóð ekki lengi. Þetta mikia yerðhrun á mánudag.'nn kemur til viðbótar við stöðuga verðlækkun hluta» bréfa í bandariskum fyrirtækj® um síðustu mánuði. í byrjutj desember komst vísitalan hærra en nokkru sinni áður, í 734,91! stig. en síðan hefur hún íarið nær stöðu.gt lækkandi o; frá þvi um miðjan marz heíur húai íallið úr 720 stigum niður í rúm 600. New York Timcs segir áðl ráðamenn í Washington séUB Framhald á 5. síðu^

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.