Þjóðviljinn - 30.05.1962, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 30.05.1962, Blaðsíða 6
* Kópavogsbíó 'ínji: 19185. ÞJðDLEIKHUSID MY FAIR LADY Sýning í kvöld kl. 20. Sýning íimmtudag kl. 20. Sýning laugardag kl. 20. Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin írá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Ekki svarað í síma fyrsta klukkutímann eftir að sala hefst. LAUGARAS Sími 32075. ^tmynd sýnd i TODD-A-O með "S '•ása sterofóniskum hijóm. Sýnd kl. 6 og 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. Hafnarfj ar ðarbíó 8ími 50-2-49. ((Too Soon tol Love). Korsíkubræður Hin spennandi ameríska kvik- mynd eftir hinni heimsfrægu skáldsögu Alexanders Dumas. Douglas Fairbanks jr. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 50 1 84. Tvíburasysturnar Vel egrð mynd um örlög ungr- ar sveitastúlku. Erika Remberg. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Tónabíó Bkipholti 33. Sími 11182. Skæruliðar næturinnar fThe Nightfighters). Afar spennandi, ný amerísk mynd, er fjallar um fre^firlöar- 'áttu íra. Sagan heíur veríð framhaldssaga í Vikunni. Robert Mitchum, Anne Heyward. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bötaittð börnum. ’jDASC LÚDÓ-sextett. H1 jóms veitarst jóri: HANS KRAGH. ÞÓRSCAFÉ. Sannleikurinn um hakakrossinn Ógnþrungin heimildakvikmynd er sýnir í stórum dráttum sögu nazismans, frá upphafi til endaloka. Myndín er öll raunveruleg og tekin þegar atburðirnir ger- ast. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 9. Heimsókn tii jarð- arinnar með Jerry Lewis. Sýnd kl. 7. Miðasala frá kl. 5, Austurbæjarbíó Sírni 1-13-84. Orfeu Negro (Hátíð blökkumannanna)' Heimsfræg frönsk verðlauna- mynd í litum. Sýnd kl. 5. Hljómleikar kl. 7á Bingó kl.. 9. Sími 22140 Borgarst j óraf rúin baðar sig (Das Bad Auf Der Tenne)' Bráðskemmitileg, ný, þýzk gam- anmynd í litum. Aðalhlutverk: Sonja Ziemann Hertha Staal Paul Klinger. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Sími 18936. Hver var þessi kona ? Bráðskemmtileg og fyndin ný amerísk gamanmynd, ein af þeim beztu, og sem allir munu hafa gaman af að sjá. Tony Curtis, Dean Martin. Sýnd kl. 7 og 9, Allra síðasta sinn. Ökunni maðurinn Hörkuspennandi litmynd. Sýnd kl. 5. Gamla bíó i Sími 11470. Gamli Snati (Old Yeller) Spennandi og bráðskemmtileg bandarísk litkvikmynd um líf iandnemanna, gerð af snill- ingnum Walt Disney. Dorothy McGuire Fess Parker. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja bíó Sími 11544. Stormur í september CinemaScope litmynd er gerist á spænsku eyjunni Majorca og hafinu þar um kring. Aðalhlutverk; Mark Stevens Joanne Dru Robert Strauss Bönnuð bömum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. m Félagslíf Hafnarbíó Sími 16444. Of ung til að elskast (Too Soon to Love) Spennandi ný amerísk kvik- myhd. Jennifer West, Richard Evans. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Frá Mæðrastyrksnefnd. Konur, sem óska eftir að fá dvöl fyrir ság og börn sín í sumar á heimili Mæðrastyrksnefndar að Hlaðgerðarkoti Mosfellssveit, tali við skrifstofuna sem fyrst. Skrif- stofan er opin alla virka daga nema laugardaga kl. 2—4. Sími 14349. • Kvcnnaskólinn í Reykjavík Stúlkur, sem sótt hafa um skóla- vist næsta vetur komi til við- tals í skólann föstudaginn 1. júní kl. 8 e.h. og hafi með sér próf- skírteini. Breiðfirðingafélagið hefur sem undanfarin ár boð inni í Breiðfirðingabúð á upp- stigningardag fyrir alla Breið- firðinga 65 ára og eldri klukkan 1.30 e,h. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur skemmtifund föstud. 1. júní, kþ 8.30 í Félagsheimili prentara á Hverfisgötu 21. Frú Svava Jakobsdóttir les upp. Síð- an verður kvikmyndasýning. Hallgrímskirkja Messa á morgun (uppstigningar- dag), kl. 11 f.h. Séra Jakob Jónsson. Samtíðin i júníblaðið, er komin út. Forustu- greinin er um hinar geysilegu endurbætur, sem gerðar hafa verið á rafeindaheilanum. Þá eru: Kvennaþættir Freyju. Sím- kall að handan (saga). Leikkon- an Heidi Bruhl. Sígaunar berjast til kven,na. Flugfélag Islands 25 ára (viðtal við Svein Sæmunds- son). Skáldpresturinn í Holti. Úr ríki náttúrunnar eftir Ingólf Davíðsson. Skákþáttur eftir Guð- mund Arnlaugsson. Bridgeþáttur eftir Árna M. Jónsson. Úr einu í annað. Stjörnuspár fyrir alla daga júnímánaðar. Skopsögur. Skemmtigetraunir. Forsíðumynd er af Frank Sinatra og Shirley MacLane. Skrifstofur Ríkisféhirðis ©g ríkisbókhalds verða lokaðar til hádegis, miðvikudaginn 30. þ.m. vegna útfarar 4STU MAGNÚSDÓTTUR fyrrv. ríkisféhirðis. Aðalfnndur Flugfélags íslands h.f. verður haldinn 1 Leikhús- kjallaranum fimmtudaginn 31. maí og hefst klukkan 14.00. Dagskrá: VENJULEG AÐALFUNDARSTÖRF. ÖNNUR MÁL Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir í að- alskrifstofu félagsins 1 Bændahöllinni 4. hæð miðvikudaginn 30. maí. Beint frá Skotlandi! Nýkominn fallegur ullarbarnafatnaður HEIMSÞEKKT GÆÐAVARA W toOiöirA AÖalstræti 9 — Sími 18860 HMARIT MÁLS OG MENNINGAR 2. hefti 1962 E F N I Sigfú-s Daðason: Þjóðfrelsisbarátta og sósíalismi Peter Hallberg: Litla bókin um sálina og Halldór Laxness Halldór Kiljan Laxness: Fcröasaga að austan Thor Vilhjálmsson: Hið þögla tré Ernst Fischer: List og Uapítalismi (II) Guðmundur Böðvarsson: Poul P. M. Pedersen og þýðingar hans I Ljóð j Lcikhús Umsagnir um bækur ★ Auk Tfmaritsins fá félags- menn á þessu ári 3 bækur fyrir 250 króna ársgjald. Ital isi MÁL OG MENNING Laugavegi 18 Símar 18106 og 15055 Kynnizt SERVIS - og þér kaupið Servis Fjórar gerðir — oftasf fyrir- liggjandi. — Viðgerða- og varahlutaþjónusta að Laugavegi 170 — Sírni 17295 afborgunarskilmAlar H E K L A Austurstræti 14 - Sími 11687 gj - ÞJÓÐVILJINN — Míðvikuclggur 30. maí mt

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.