Þjóðviljinn - 30.05.1962, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 30.05.1962, Blaðsíða 7
R O Y H E R R E lagði á'borðið, setti fram ko.kkteil- glös og útbjó drykk — sherry handa Dorlt, martini handa Kit, tómatsafa handa Körlu. Klukkan hálfsjö kom Bitta af hárgreiðslustofunni. Hún fleygði hattinum á stól, hönzkunum á annan, töskunni á hinn þriðja, dragtarjakkanum á hinn fjórða — og ég eltj hana og tíndi þetta upp og setti á sinn stað og á meðan skýrði ég Bittu frá und- irbúningi mínum undir frænku- veizluna. — Þetta verður sjálfsagt in- dælt, sagði Bitta viðutan. Almátt- ugur, en sá dagur! Ég hélt ég ætlaði aldrei að lo,sna af skrif- stofunni. Og maðurinn sem legg- ur á mér hárið var ve;kur og ég fékk einhvern hálfvita sem brenndi mig begar hann þvoði mér og þurrkan var allt of heit. Ég er að sálast úr höfuðverk. Heyrðu, hvað er nú þetta? sagði hún og pírði nærsýn á eitthvað hvítt sem lá á teppinu (vasa- klúturinn minn. Hann hafði trú- lega dottið úr vasa mínum þeg- ar ég lá og þreif undir sófan- um). — Átt þú ekki þennan vasa- klút? sagði Bitta í mildum á- sökunartón. — Hann ætti ekki að liggja þarna i reiðileysi. Að minnsta kosti ekki þegar við eigum von á gestum. Karla Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 18.30 Óperettulög. 20.00 Varnaðarorð: Gestur Ólafs- son bifreiðaeftirlitsmaður talar um umferðamál. 20.05 Tónleikar: Eugene List og Eastman-Rochester hljóm- sveitin leika „Rlhapsody in Blue“ eftir Gershwin. 20.20 Lestur fornrita: Eyrbyggja saga. 20.40 íslenzk tónlist.: Lög eflir Sigvalda Kaldalóns. 21.05 „Fjölskylda Orra“, níunda fjölskyldumynd til fram- halds átta slíkum í fyrra- vor. Höfundur og stjórn- an«4i: rJ<jjpaj.son. Leik- erídur: Ævar Kvaran. Guð- björg ' Þorbjámardótlir, Hatldór Karlsson, Guðrún Ásmuhdsdóttir, Bryndís Sdhram, Ríkharður Sigur- baldursson og Valdimar Lárusson. 21.15 Tónleikar: Svíta op. 14 eft- ir Béla Bartók. 21.40 „Frá harmi til huggunar“, frásaga Sigurðar Jónssonar bónda í Staíafelli (Séra Emil Björnsson flytur). 22.10 Danslög, þ.á.m. leikur hljómsveit Guðmundar Finnbjörnssonar „gömlu dansana“ eítir ísl. höfunda., Söngvarar: Hulda Emils- dóttir og Sigurður Ólafsson. 23130' Dágskrarlok. v «' - - frænka er svo reglusöm. Er ekki allt í lagi • þótt él leggi mi« í hálftíma eða svo, ég er bókstaf- iega af mér gengin! — Blóm.'n? stundi ég. Hvað um blómin? — Æ, hver skol'.inn, ég gleýmdi þeim. En það er svo sem ágætt, sajrði Bitta í skyndi, annars hefði é° orðið ennþá se!nni. Þá hefði ég engan tíma haft til að hvíla mig og það er svo. þýðingarmikið að húsmóðir- in sé ekki úrvinda af þreytu. Við setjum Dresdenarstyturnar á borðið, jiær sem við fengum frá Kit frænku, þá verður hún ánægð. Þegar klukkan var 19.50 var öllum undirbúningi lokið — sósa, kartöflur, grænmeti. — allt var tilbú.'ð. Ég var svoíitið rjóður og úfinn eftir að hafa staðið við pottana og hrært og þeytt. Buxnahnappur slitnaði af þegar ég tók upp sherryflösk- una og engrar hjálpar var að vænta frá Bittu, því að hún var önnum kafin við að búa sig. Ég hysjaði upp um mig og um leið var dyrabjöllunni hringt. Titr- andi fingrum tók ég uPP greið- una og beygð: mig í hnjánum til að geta speglað mig í pott- hlemm meðan é° renndi henni gegnum hárið. Svo flýtti ég mér i jakkann, þaut fram og opnaði fyrir gestunum. Þær komu aúar þrjár samtím- is, hver einasta ein með digr- an tolómvönd í umbúðum er næstum voru tífalt stærri en innihaldið (brönugrasapakkinn var stærstur, svei mér þá), þá varð heldur en ekki þröngt í litla anddyrinu okkar. Frænk- urnar voru líka vel vafðar í loðkápur og hálsklúta. Ég pa.t- aði nokkrum sinnum út í loft- ið til að hjálpa þeim að losna við umbúðirnar, en árangurinn varð sá einn að ég keyrð; brönu- grasavöndinn í ándlitið á Dorit frænku, og eftir það þokaði ég mér aftur á bak inn í eldhúsið tll að gánga frá blómunum. Á andartaki var eldhúsið orð- ið troðfullt af pappír. Ég stóð upp í mitti í gömlum Kvöld- blöðum og heyrði gegnum ör- þunnan vegginn að Kit rausaði eltthvað um klunnalega karl- menn. Karla gekk hreinna til verks: — Mér sýnist hann hálfhirðu- leysislegur í klæðaburði, sagði hún. Og mér varð Ijóst að hún hafði tekið eft.'r bví þegar ég hysjaði upp buxurnar. Loksins lauk ég' bó við að vefja utanaf blómunum og troða þeim niður í þá vasa sem ég gat fundið. Síðan hneppti ég vandlega að mér iakkanum, burstaði hveiti og kusk af krag- anurn, sþ'égiaðí",rnig'"r pótflbk- tnu og renndi greiðunni melra að s^gja enn einu sinni gegnum hárið. Síðan birtist ég sem hús- bóndi með fangið fullt af blóm- um. Móðuisysturnar þrjár voru að virða fyrir sér stofuna. kjarna heímilisins, og bað var ekki Dor- it ein sem var í sæluvímu. Þær gögguðu hver í kapp við aðra: — Ó, þarna er gamla, fallega klukkan hans pabba! — En hvað gamla skattholið úr toúinu hennar ömmu er fal- legt! — Kertastjakarnir hepnar Starfsmenn — Og tinskákn hennar Körlu! '— Og Dresdenpostulínið henn- ar Kit! — Og allt svo gljáandi, kvak- aði Dorit. — Ekki rykkorn, urraði Kit. — Gaman að siá svona snyrt'- mennsku, hvæsti Karla. Og allar þrjár fórnuðu hönd- um: Þú he.fur svei mér verið dugleg! Ég brosti hreykinn og reyndi að vera hógvær á svip, meðan ég rétti fram bakkana með kokkteilunum, rétt elns og allt þetta hrós kæmi mér ekki við. Enda var það svo. — Þökk fyrir, sagði Karla kuldalega, eins og hún tæki nú fyrst eftir náyist. minni og myndi, eftir hirðuley|inii j klæða- burði. — Já,.. Þöfcfc. fy'rh-s ég tek tómatsafa. Hún þrejf glasið og sneri sér aftur inn í borðkrók- inn, þar sem Bitta stóð nýgreidd og glæsileg og kvejkti á kertun- um. — Já, þú kemur sannarlega miklu i verk, jsagðj Karla frænka næstum hátíðleg. — Vel gert, sagði K;t frænka. Og það upphófst vixlsöngur yfir stefið „þú kemur miklu í verk“, og Dorit söng sópraninn og Karla og Kit sáu um undir- raddirnar. Og allar þrjár sungu þær kór.'nn: Og án bess að hafa nokkra hjálp! — En, sagði ég hljóðlega og bætti i glasið hjá Kit. Hún hef- ur hjálp. — Er Bitta búin að fá hús- hjálp! hrópaði Karla frænka. Hvenær gerðist það? — Það höfðum v;ð ekki hug- mynd um! — Enginn hefur sagt okkur það. Ég beið þangað til þær þurftu að draga. andann og sagði þá rólega en með festu: Hún hefur mig. Undrunarblandin þögn. Karla og Kit hnussuðu. En Dorit þreif hönd mína og keyrði hana upp og niður: — Víst hefur hún þig. Er það ekki dásamlegt, að hugsa um þetta unga fólk sem hefur hvort annað. Ekki aðeins líkamlega (glettnisbros Doritar gaf í skyn að það gæti verið ágætt líka), en andlega — tvær sálir sem geta runnið saman og skapað andrúmsloft, eins og í hinu ynd- islega ljóði. . . En nú greip Kit frænka fram i: — Og svo húsbúnaðurinn. sagði hún í skyndi. — Já, samsinnti Karla. Allir þess;r yndislegu, gömlu munir af heimili mömmu. Það eru þeir sem skana andrúmsloftið. Kit kinkaði kolli með ákefð 't'l merkis um að hún vsé'fí>'c5T(f-:' ungis' sámmálá því, að bezt væri að sál Bittu rynni saman við fallegu, gömlu munina en sál mín héldist sem mest utanvið við þann samruna. — Hvað hefurðu sett í iþennan jafning? spurði Karla frænka vrð borðið. Salat, hugsaði ég með sjálf- um mér. Ekki jafningur, salat. — Þú verður að spyrja Roy um það, sagði Bitta blíðlega. Hann hjálpaði til við sósuna. Hjálpaðj til! Kartaflan stóð Eforit íara ljófnandi.!vei:--þafcná!rfnf#st>i fháisinúm Á-mér-- Það .var vantar okkur strax. — Afgreiðsl.umann á smurstöðina og vana réttingarmenn eða bílasmiði á verkstæðið. MÁLNINGARSTOFAN OG SMURSTÖÐIN Lækjargötu 32, Hafnarfirði, sími 50449. forstöðumanus Gjaldheimtunnar í Reykjavík Hér meö' auglýsist laust til umsóknar starf for- stöðumanns sameiginlegrar innheimtustofnunar opinberra gjalda til ríkissjóðs, borgarsjóös og Sjúkrasamlags Reykjavíkur. Forstöðumaðurinn skal vera embættisgengur lögfræöingur. Laun samkv. 2. flokki launasamþykktar starfsmanna Reyk j avíkurborgar. Umsóknarfrestur er til 6. júní n.k. að þeim degi meðtöldum. Umsóknir sendist skrifstofu borgarstjórans í Reykjavík. Borgarstjórinn í Reykjavík, 26. maí 1962 GEIR HALLGRÍMSSON Prentvél til sölu Tilboð óskast í notaða, liandílagða cilender-bókaprentvél. Vélm tekur 16 síður Royal. Mótor fylgir, einnig valsamót. Verksmiðjumerki: Frankenthal. — Vélin er sundurtekin. Tilboð merkt ,.Bókaprentvél“ leggist inn á afgreiðslu blaðs- ins fyrir 6. júní. Höfum jafnan fyrir- liggfandi eftirtaldar framleiðsluvörur: Möppur — Myndaalbum Veski, dlls konar Bókakápur f Innkaupatöskur Poka — lausblaðabækur Regnfatnað á börn og unglinga Veiðiúlpur Sportjakka á drengi Dömublússur Kven- og telpubuxur Borðdúka — Handklæði — Gólfklúta o.m.fl Múlalundur Vinnustofur S.l.p.S. — Ármúla 16 — Reykjavík. Söiuumboð: BRÆElSABORGARSTÍG 9. Símar 18060 og ?0250. 1 Miðvikudagur 30. máí 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (%

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.