Þjóðviljinn - 30.05.1962, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 30.05.1962, Blaðsíða 8
 Litlu börnin, scm færðu Lár- usi blómin við skólauppsögn- ina í Illcgarði. WXrV&jVMVjVs SKÓLASTEÓRI I 40 ÁR Margt manna var viðstatt skólauppsögn barna- og ung- Iingaskólans í Mosfellssveit sl. laugardag í Hlégarði, er Lárus Halldórsson, skcl'.astjóri, sagði skólanum slitið í fertugasta skipti sem skólastjóri. Þegar tvö börn gcngu upp á senuna í Hlcgarði með stóra blóma- körfu frá börnum og foreldr- um í Mosfellssvcit lýsti Lár- us bví yfir að hann hefði kennt í barnaskóla ömmu og afa þessara litlu barna. Lárus Halldórsson hóf barna- kennslu í Mosfcllssveit lið- flega tvítugur sem farkennari og hefur starfað þar óslitið síðan. Hann giftist 1923 Krist- ínu Magnúsdóttur frá Mosfelli og hefur þeim orðið 8 barna auðið. Lengst af áttu þau heimili í skólahúsinu að Brú- arlandi, en nú er lieimili þeirra að Tröllagili. Við skólauppsögnina kvaddi séra Bjarni Sigurðsson á Mos- felli sér hljóðs og bar fram þakkir til Lárusar fyrir hið langa og farsælá starf hans og bað menn að hylla hann með ferföldu húrrahrópi. Að skél'lauppsögn lokinni sátu kennarar og aðrir gcstir kaffi- drykkju á binu gestrisna hcimili þeirra hjóna. þlÓÐVILJINN Miðvikudagur 30. maí 1962 — 27. árgangur — 119. tölublað Hvert verkfallíi rekur * PARÍS 29/5 — 110.000 verka- menn við gas- og rafstöðvar í Frakklandi lögðu niður vinnu í gær til að fylgja eftir kröfum sínum um kauphækkanir. Verk- fallið stóð í 12 klukkustundir og lamaði nær allt atvinnulíf í París og víðar. Öll þrjú verkalýðssamböndin stóðu að verkfallinu eins og að öðrum verkföllum að undan- förnu, en heita má að hvert verkfallið hafi rekið annað í Frakklandi síðustu vikurnar og fleiri hafa verið boðuð á næst- unnj. Þetta er mesta verkfallsalda sem gengið hefur. yfir Frakk- land í mörg ár en „viðreisnar1- stefna frönsku stjórnarinnar hef- ur haft í för með sér stórlega skert lífskjör alls þo.rra manna í landinu. 1 gærkvöld var haldinn fund- ur í Iðiu, félagi verksmiðjufólks í Reykiavík. Fyrir fundinum lá samningsuppkast, er samninga7 nefndir félagsins og atvinnurek- enda höfðu náð samkomulagi um að tilskildu sambykki félágs- funda. Voru samningarnir sam- iþykktir á fundinum, en sam- kvæmt þeim hækka allir taxtar íélagsins, jafnt hæstu sem lægstu taxtar, um 10%- frá nú- giídandi samningum. Ákvæðis- v nnutaxtar félagsins hækka þó aðeins um 8%. FurSulegar reikningsfalsanir Timans • Tíminn birtir í gær á forsíöu meö stærsta fyrir- sagnaletri sínu þau algeru ósannindi aö Framsóknarfl. sé oröinn næststærsti stjórnmálaflokkurinn í kaupstööun- um. Sú útkoma fæst meö þeinri reikningsfölsun að bera saman fylgi Framsóknarflokksins í 12 kaupstööum og íylgi Alþýöubandalagsins í 10 kaupstööum!! — en reikna Alþýöubandalaginu ekkert fylgi í Kópavogi og Ólafs- firöiM Sé rétt reiknaö kemur hins vegar í ljós aö Al- þýöubandalagiö er enn sem fyrr næststærsti stjórnmála- flokkurinn í kaupstööum landsins, en Framsóknarflokk- urinn veröur aö una viö þriöja sætiö. • Alþýðubandalagið bauð fram hreina flokkslista í 10 kaupstöðum og fékk þar sam- tals 9.255 atkvæði. í þessum sömu kaupstöðum fékk Fram- sóknarflokkur>nn g.620 atkvæði, Sótt um náðun fyrir Eichmann JERÚSALEM 29 5 — Hæstiréttur Israels hefur staðfest dauðacjóm- inn sem kveðinn var jiir Adolf Eichmann. Verjandi hans hefur boöað að hann muni biðja forseta ísraels að náða skjól- stæðing sinn. Eichmann mun verða þbngdur í Remleh-fangels- inu ef forseti hafnar , náðunar- beiðninni, en það má telja víst. Ferðafélað íslands efnir ' til f.vrstu skógræktarferðarinnar í Heiðmörk á morgun. fimmtudag, 'ucpstigni.ngardag; Farið verður frá Austurvelli kl. 2 síðdegis. Eins og undanfarin ár mun Ferðafélagið gróðursetja 6000 plcntur í Heiðmörk á þessu fvpri. • í Kópavogi stóð Alþýðu- bandalagið að Lista óháðra kjósenda sem fékk 928 atkvæði, en listi Frainsóknarflokksins þar fékk 747 atkvæði. • Á Sauðárkróki stóð Al- þýðubaudalagið að saineiginleg- um lista' vinstrimanna sem fékk 229 atkvæði, en listi Fram- sóknarfiokksins fékk 113. • Á ísafirði og Ólafsfirði stóðu Alþýðubantialagið og Framsókn að sameiginlegum listum. þannig að ekki verður gert upp á milli flokkanna á þeim stöðum. Eru þá allir kaupstaðirnir upp tald'r og sýna bessar stað- ’ reyndir ljóslega að Alþýðu- bandalagið er enn sem fvrr næst- stærsti flokkurínn í kaupstöðun- um í heild, forustuf.okkur vinstrimanna. Maður hefði mátt ætla að for- usta Framsóknar væri ánægð með úrslit bæjarstjórnarkosn- inganna. Tilraunir Tímans til þess • að falsa úrslitin og eigna Freysteinn Gunnarsson skóla- stjóri Kcnnaraskóla Islands lét þess getið við skólaslit í gær, að Freysteinn Gunnarsson landsins sér stærri hlut en rétt er, bendá þó' til þess að leiðtogarnir hafi orðið fyrir vonbrigðum. Þeir hafa eflaust ætlað sér að verðá næststærsti flokkurinn í kaup- stöðunum, en þegar það mis- tókst er gripið til þess ráðs að falsa úrslitin. þctta væri í síðasta skipti sem hann sliti skólanum. Einnig kvaðst hann vænta þess að skól- inn yrði næst settur í hinni nýju skólabyggingu. Við skclaslftin í gær voru brautskráðir 38 kennarar, 14 úr 4. bekk, 22 úr stúdentadeild og 2 úr handavinnudeild. Á þessu vori luku 116 nemend- u.r bekkjarprófum í skólanum, 44 upp úr 1. bekk, 24 úr 2. bekk. 24 úr 3. bekk og 24 úr handávinnu- deíid. Klemenz Jónsson hafði orð fyrir 20 ára kennurum við skóla- slitin í gær og afhenti skólanum gjöf frá hópnum: málverk af Freysteini . Gunnarssyni skóla- stjóra, málað af örlygi Sigurðs- syni. Af hálfu 15 ára kennara talaði Gu.nnar Ragnarsson og af hálfu 10 ára kennara Ásgeir Guðmundsson. Samninga'r þessir taka gildi frá og með 1. júní n.k. og gilda í ’eitt ár. Eru þeir uppsegjanleg- ir með e:ns mánaðar fyrirvara. Þó éru-í samningunum sams- konar ákvæði um samningsupp- sögn, ef ví.sitala hækkar eða gengisfelling verður. eins og eru í öðrum samningum. sem verk- lýðsfélög.'n hafa gert í vor við atvinnurekendur. i SáHafundur | í gœrkvöld | f Sáttasemjari ríkisins, f \ Torfi Hjartarson, boðaði \ i aðila i deilunni um kaup i f og- kjör sjómanna á síld- i f veiðiflotanum til samninga- f J fundar í gærkvöid kl. 9. \ i Ekki hiifðu fréttir borizt i f af fundinum, er blaðið fór f f í prentun. f Veski með 6-7 þús. krónum stolið af scfandi manni í gærmorgun var. farið inn í ólæstan kiallara að Hvassaleiti 16. inn í herbergj þar og stolið peningaveski úr vasa á i'ötum sofandi manns. Voru í vesk:nu á milli 6 og 7 þúsund krónur í peningum. BUNENOS AIRES 29 5 — Al- þýðusaniband Argentínu stóð í dag fyrir 24 klukkustunda alls- herjarverkíálli. til stuðnings kröf- um verkalýðsins um verðtags- eftirlit, atvinnu handa öllum og kjarabætur. Verkfallið lamaði athafnalíf í Buenos Aiiæs rg iðn- aðarhéruCunum í nágrenni höf- uðborgarinnar. Munið G-listahófíðina að HóteS Borg s kvöld khikkan níu Flutti siðustu skóla- slitaræðu sína i gær

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.