Þjóðviljinn - 31.05.1962, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 31.05.1962, Qupperneq 1
en varði Mikil ók kaXi^h'öMliiri og ovi-ssa vár i auðyaldsiandanna sióliðum til REYKJAVÍKUR á bæinn fyrri liluta næstu viku. • Fyrrihluta næsíu viku verður stödd hér í Reykjavík bandarísk flota- deild sem telur rúmlega hálft fimmta þúsund manns. Hefur Guðmundur í. Guðmundsson utanríkisráðherra og varnamálaráðherra fyrir hönd ríkis- stjórnarinnar stefnt þessum sjóliðagrúa hingað, og mun flestum þykja nóg um þá sem til bæjarins sækja af Keflavíkurflugvelli. \ í fiotadeildinni eru níu skip, þar af eitt flugvélamóðurskip. Kemur flotinn hingað mónudag- inn 4. júní og verður um kyrrt fram á miðvikudag. Kurteisisheimsókn í tilkynningu sem utanríkis- ráðuneytið sendi út í gær segir að hinn bandaríski herskipafloti komi hingað i ..kurteisishe'm- sókn.“ Eru herskiþin hluti af þeim flota sem Bandaríkin hafa ánafnað Atlanzhafsbandalag.nu. Flotaforinginn er Paul D. Buie aðmiráll og flaggskip hans flug- vélaskipið Wasp, en það nafn þýðir geitungur og heit.'r því skipið í höfuðið á hinni hvim- Ie:ðustu eiturflúgu. Flest skipin eru tundurspillar. hin Boðið til Þingvalla Alls er áhöfn skipanna 4584 menn, þar af 384 sjóliðsforingj- ar. Buie aðmiróll mun heim- sækja utanrikisráðherra, lög- reglustjóra, borgarstjóra, for- stjóra landhelgisgæzlunnar, hafn- arstjóra og rita nafn sitt í gesta- bók forsetaskrifsto.fuanar. Utanríkisráðuneytið býður hópi sjóliða og foringja til Þingvalla og Hveragerðis á mánudaginn, og auk þess hafa verið skipulagðar ferðir um land.ð fyrir sjóliðana. íþróttafélög herskipanna eiga d verðbréfa- LONDON 30/5 — Vérðhrunið mikla, sem hófst í kaup- höllinni í New York i fyrradag, breiddist ört út til auö- valdslandanna í Evrópu og víðar. í gær tóku verðbréfin víöa að hækka að nýju, en lækkuðu c,'Aori um allan heim í dag. Kaup- sýstumenn' voru- grÍDnir örvænt- • A.'( ■ , ingu :Og vissu ekki Sitt rjukandi ráð. enda hafði eneinn kom'zt að ])ví hver var hin raunveru- lega ástæða fvrir verðhruninu mikla, sem hleypti allri skr ð- unni af stað. . .í-.gær gengu sanítals 14.750.000 hlut-ábféf kaupuín og 'sölum í 'káuþhöiliniii. í' New . Yprk, Hefur úrrisetnihgifi ' • al'ck.ei verið eins miki.l síðan ‘-28- óktóber l!)2í>, en ‘þa voru 16.5 milíjónir hluta- bréí'a ke.vptar og seldar. Einnig, í Evrópu í gær og i do« h’afa e'nnig verið gífurleear verðsveif'ur i katiohö’lum í f’estum höfuð- borgum Vestur-Evrópu. í kauphöllinhi í London féllu skráð verðbréf- um samtals 120 mil'jónir sterlingspunda. Það er mesta verðíali sem um getur eftirvæntingu, því þá mun ráð- ast hverja stefnu verðbréfavið- sk'ptin taka. Verðbréfasalar og aðrir fjármálmenn eru önnum kafnir við að reyna að finria Framhald á 14. siðu. að keppa við íslenzk iþróttafé- lög og hljómsveit flotadeildar- innar leikur á Austurvelli kl. 17.30 á mánudag og v'ð Hrafn- istu kl. 17.30 á þriðjudag. Utanríkisráðherra gerir sér auðsjáanlega grein fyrir að Reykvíkingar verða ekki vfir s:g hrifnir af gestkomunni, því í tilkynningu utanrikisráðuneyt- isins segir: ..Landvistarleyfi sjóliðanna verður fakmarkað v.'ð 200 í einu 3—4 tíma í senn auk þeirra. sem fara í skipulagðar land- k.vnningarferðir eða taka þátt í iþróttakeppnum. Frjálst land- vistarleyfi verður ekki veitt eft- ir kl. 18:00, en sk.’pulagðir hóþ- ar, sem fara til iþróttakeppna og í landkynningarferðir undir stjórn og á ábyrgð foíingja. munu fara um borð i gkipin að leik.junum og ferðunum loknum“. Eftlr er svo að sjá hvernig ríkisstjórninni gengur að hemja þessa gesti sina, 18 morð í Alsír ALGEIRSBQRG 30/5 — OAS- menn gerðu margar morðárásir í Alsir í dag. A.m.k. 18 menn voru vegnir í Algeirsborg einni. Þá varð mikil sprenging i S.'di bel Abbes, þar sem aðalstöðvar frönsku útlagaherdeildarinnar eru. í gær myrtu OAS-menn 34 Serki í Alsír og' 17 urðu sárir. ENGINN VILJI TIL LAUSNAR ★ Togararnir hafa nú lcgid við bryggjur í nærri þrjá mánuði, Icgið af sér skársta tímann til veiði og söluferða. mánuðina marz og apríi. Út- gcrðarmenn hafa ekki sýnt minnsta ví'ja til að leysa deil- una. heldur þvert á móti spiilt fyrir allri samningaviðleitni með kergju og hinni l'árán- legu kröfu sinni um al'nánt vökulaganna. — Sáttasemjari lagði svo fram sína trægu „málamyndatillögu", sem var kolfelld af báðum aðilum, enda sízt til þess fallin að greiða fyrir samningaviðræð- um. Ekki er útlit fyrir úr þyí sem komið er að útgerðar- menn kæri sig um að semja fyrr en í haust, þegar tímí er kominn t(l siglinga nxeð ís- ' fisk. ★ Blaðið hafði í gær ta! af Jóni Sigurðssyni formanrii Sjómannasambandsins. Kvað hanrr ekkert vera að fréífa af togaramálunum. t'tgerðar- menn væru ekki til viðtals um neitt annað en að færa tekjurnar úr einum vasa í annan, með því að minnka lilutinn í siglingum og bæta það upp í löndunum hér heima. Ekki taldi Jón neina von vera á lausn deilunnar fvrr en sáttascinjarar kæmu með tilboð, sem samninga- nefnd sjómanna trcysti sér til að mæla með. ★ Jón taldi að líkur væru á því að nefndirnar yrðu kall- aðar saman í vikunni til við- ræðna. þar siðan í kreppunni 1920—30. Verðfall.ð í London var ekki að- eins aíleiðing af hruninu í New York, heldur einnig vegna til- kynningar i'rá Fordverksm.’ðj- unum á mánudag þess efnis, að ágóðinn f.vrstu fjóra mánuði árs- ins væri helmingi minni en á sama fíma i fyrra. 1 kauphöllunum í París og Zúrioh féll.u verðbréfin einnig um 10—40 prósent. Þau hækk- uðu nokkuð aftur þegar líða tók á dag.'nn. í dag, en siðdegis tók verðið enn að lækka. í Vestur- í Þýzkalandi varð verðhrunið mjög j ört i gær. en verðið fór aftur að hækka í dag, þannig að það j nálgaðist verðið einsog bað var f'vr'r hrunið. í Tókíó va'rð verð- hrUn á h'utabréfum í eær. Verðið hækkaði aftur í dag. en tók að lækka aftur . síðdegis. I dag er alrnennur frídagur í Bandarík.junum. Kauphö’iin í : New York er því Inkuð, on I menn biða morgundagsins með Hljómsveitin á œfingu Myndin var tckin í Háskólabíói í gærmorgun; er Sin- fóníuhljómsveitin æfði þar fyrir tónlcikana annað kvöld. Jórunn Viðar er við flygilinn. en hún er cinlcikari í píanó- konserti Chopins, Jindrich Rohan stjórnar. Guðmundur stefnir 4584 VILIINM W ■ U ■ Wm Wm Fimmtudagur 31. maí 1962 — 27. árgangur — 120. töluhlað

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.