Þjóðviljinn - 31.05.1962, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 31.05.1962, Blaðsíða 4
Nú ermóti? í Curacao há’.ín- að, 14 urr.fcrðúin ickið Pg vinn- ingastaðan ..er óá þessi: í. — 2 Gelier 9 Petrosjan 9 3. Keres 8 Vá 4 Kcrstnoj 8 5 Fischer 7 6 Benkö 6 7 Tal 4'/2 8 Fíiip 4 Eins og menn sjá af þessu er þetta fremur jöfn keppni. Vinningstöiur efstu manna eru fremur -lágar, enda þótt þeir <Gei:er og Petrosjan) hafi engri skák tanað. Þá er heldur ékki hægt að segia að neðsti maður ligg; neitt í svaðinu miðað við hina. Ritstjóri Sveinn Kristinsson Þessi le'kur Benkös hefur sín- ar skuggahiiðar, þótt honum hafi verið beitt talsvert og mik- ið rannsakaður, einkum í Sov- étríkjunum, Hann miðar að því að koma b.'skupnum á c8 sem fyrst i gagn, en gallinn er sá, að framrás mannanna á kóngsarmi er vanrækt, og notfærir Keres sér það síðar. 6. Bd3 Bb7, 7, 0—0 Dc7, 8. Hel Bc5, 9. Be3 Rf6 Miðað við fvrstu lotu keppn- innar hefur Korstnoj farið einna verst út úr öðrum hluta hennar. Hann hlaut 5 úr fyrstu .7, en siðan aðeins 3 úr næstu ■7. í 14. umferð gerðist líka 'það, sem altlréi hefur hent hann áður, að hann tapaði fyr- ' ,íir garminum hanum Tal (!). Tal hefur he’.dur sótt sig og einnig Fischer. Fremur . htlar líkur eru nú 'til þess að Fischer nái efsta •gæti á mótinu. Petrosjan, Geller og Keres eru þar líklegastir. Af þessum þremur yrði Jíklega vinsælast að Keres sigrað;', því bæði íinnst mönnum hann eiga það skilið með s.'nn glæsilega skák- feril að baki, en auk þess er hann hvers manns hugijúfi er honum kynnast og manna al- þýðlegastur og skemmtilegast- ur. Að visu mun mega se.sja svipað um f’esta hina kepp- •endurna en varia í eins ríkum mæli. En hver sem vinnur mót- ið af .þessum þremur. þá mun hann Örugglega orna Botvirm- ib vel undir uggum í einvíginu á næsta ári. ( i.skákinni. s°m hér fer á eft- ir, afgreiðir Keres Bandarikja- manninn Benkö með ..amerísk- um hraða.“ ( ŒTvítt: Kcres Svart: Berkö Sikilcyjarvörn 1. <-4 c5. 2. RÍ3 e6, 3. d4 cxd4, 4. R?td4 a6 Þetta afbrigði S.'kileyjarvarnar var miög í tizku á árunum 1958—’60. en er nú heldur s.ialdnar beitt en áður. 5. Rc5. Stundum er ieikip Bc4, en vafá- samt er. að, sá leikur sé betri en sá .sem Keres velur. 5. — b5 Þetta virðist eðlilegasti leik-. urinn og þó fær Keres nú þeg- ar tæk'færi ti! að hefia atlögu. Sennilega var 9, — Rg-e7 betri leikur. I Svart: Benkö Hvítt: Keres 10. Rdxb5! Svona tækifæri lætur Keres sér ekki úr greipum ganga, enda er hann ásamt Tal sterk- asti sóknarskákmaður í heimi. 10. — axb5, 11. Rxb5 Dc6, 12. Bxc5 Dxc5, 13. e5! Hér lá hundurinn grafinn. Ef riddarinn forðar sér, skákar hvitur á d6 og vinnur biskup- inn á b7. En Benkö reyn.'r nú hugvitsamiega varnarleið. 13. — Bc6 Hugmyndin er þessi: 14. Rc7t Kd8, 15. Rxa8, Re8. og svart- ur fær tvo riddara fvrir hrók og tvö peð. En leikf’.étta Ker- esar er enn ekki fulimótuð. 14. b4! Með þessum lelk vinnur hann manninn aftur með yfirburða- stöðu. 14. — Dxb4. 14. — Dd5 strandar auðvitað á 15. Rc7t og eítir 14. —r Db6 kærni i5. Rd6t Ke7, 16. exfðt Kxd6. 17. Bxh7t! og síðan fxg7, og hvítur vinnur auðveldlega. 15. exfð á bifreiðir félagsmauna verða afhent á stöðinni frá 1. til 16. júní. A T H U G I El : að þeir sem ekki hafa merkt bifreiðir sínar með hinu nýja merki fyrir 16. júní næstkomandi njóta ekki lengur réttinda sem fullgildir félagsmenn og er samningsaðilum Þróttar eftir það óheimilt að taka í vinnu. STJÓRNIN. 4) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagurinn 31. maí 1962 Nú var tækifærið að drepa riddarannjjSkvi ef svártur díæpi. nú á b5 (fejfbá) kæmi 16. Hbl og biskupihm’á b5 fe’.lúr. 15. — Ra6, 16. Hbl Df4, 17. íxg-j líg8. 1S. Be4! Hxg7 Eftir 18. — Bxe4 gæti komið 19. ITxe4! og sið’an 20. Rd6f 19. Ildá KfS. 20. g3 Db8, 21. BxcG dxcj, 22. Rd6 Staða bvíts er auðvitað unn- in'. 'og.þó er.ekkl s.ama hvernr ig. áð er fárið. Kere's teflir .Iok- in jafnsnjallt q? alla skák- inn. 22. — Da7. S?.. DfG Rc5, 24. Hbl Dc7, 25. Hdl IId8, 26. Hb-d4 Nú hótar Keres Rb5, Benkö ýerst þeirri hótun í næsta leik sínum, en gamt fer dauð.nn að honum, aðeins í örlítið. breytt- um umbúðum. 26. — Hd7, 27. Re8-! Vinnur skiptamun. en 'eftir það væri frekara viðnám þýðingar- laust fyrir svartan. 27. — Kxeg, 28. Dxg7. Og Benkö gafst upp. Benkö Ný sfefi-M Jénasi l. foétt sem Þ.róðviljanum barst trá “Cfársætisráðuheytihú segir svo: ,,í dag var gerður samningur á milli aíkiss.tjórnarinnar, Fram- kvæmdabanka islands '03, Seðla- banita ÍSlands um ad sétja á iót at. lnun. er neinist Linahags- stofnunin. Skal hún ur.dirbúa frsmkvæmdaáætlanir fyrir rikis- stjórniha, semja þjóðhagsreikn,- inga og áætlanir um þjóðai’bú- skapinn og íiamkvæma aðrar hagíræðilegar athuganir. Hag- deild Framkvæmdabankans mun ílytjast til hinnar nýju stofnun- ar. Jaínframt verður efnahags- málaráðuneytið lagt niður og tekur Efnahagsstofnunin við störíum þess. Ráðgert er að Efnahagsstofnunin . taki til starfa hinn 1. júlí n.k. í stjórn hennar hafa verið skipaðir þeir Jónas II. Haralz, ráðuneytisstjóri, sem verður formaður stjórnarinnar og framkvæmdastjóri stofnunar- innar, Sigtryggur Klemenzson, ráðuneytisstj., Klemenz Tryggva-- son, hagstofustjóri, dr. Benjamín Eiríksson, bankastjóri, og dr. Jóhannes Nordal, bankastjóri". BIDSTRUP teiknaði í LAND og FOLK

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.