Þjóðviljinn - 31.05.1962, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 31.05.1962, Blaðsíða 10
« ilð' WðDLEIKHBlD MY FAIR LADY Sýning í kvöld kl. 20. Sýning laugardag kl. 20. Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumíðasalan opin frá kl 13.15 til 20. Sími 1-1200. Ekki svarað í síma fyrsta klukkutímann eftir að sala hefst. ^UGARAS Sími 32075. ^fcmynd sýnd ( TODD-A-O með 'ása sterofóniskum hljóm. Sýnd kl. 6 og 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. HafnarfjarSarbíó 3íml 50-2-49. [(Too Soon tol Love). Korsíkubræður Hin spennandi ameríska kvik- mynd eftir hinni heimsfrægu skáldsögu Alexanders Dumas. Douglas Fairbanks jr. Sýnd kl. 5 og 9. Meyjarlindin Vegna fjölda áskorana Sýnd kí. 7. Aldrei of ungur Sýnd kl. 3. Sími 50 1 84. T víburasysturnar Vel egrð mynd um öriög ungr- ar sveitastúlku. Erika Remberg. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Ökunni maðurinn Sýnd kl. 5. Dcmantasmyglarinn með Tarzan. Sýnd kl. 3. Tónabíó íkipholti 33. Sími 11182. Skæruliðar næturinnar (The Nightfighters). Saklausi svallárinn eftir Arnold og Back. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Frumsýning föstudagskvö'.d kl. 8.30 í Kópavogsbíó. Kópavogsbíó im»- 10185 Sannleikurinn um hakakrossinn Ógnþrungin heimildakvikmynd er sýnir í stórum dráttum sögu nazismans, frá upphafi til endaloka. Myndin er öll raunveruleg og tekin þegar atburðirnir ger- ast. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9.15. Heimsókn til jarð- arinnar með Jerry Lewis. Sýnd kl. 5. Barnasýning kl. 3: Mjallhyít og dvergarnir 7 Miðasala frá ki. 1. Atisturbæjarhíó Sími 1-13-84. Orfeu Negro ■(.Hátíð . blökkumaniianna) Heimsfræg' fröpsk;', verðjaurfa- mynd í litum. Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 7 og 9. Á vígasióð Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. Stjörmibíó Síml 1893G. Uglan hennar Maríu Bráðskemmtileg ný norks ævin- týramynd í litum, gerð eftir samnefndri sögu sem komið hefur út' í íslenzkri þýðingu. Grethe Nilsen. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Þetta er mynd fyrir alla fjölskylduna. Afar spennandi, ný amerísk mynd, er fjallar um frelsisbar- áttu íra. Sagan hefur verið framhaldssaga í Vikunni. Roberf Mitchum, Anne Heyward. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bönram. Ævintýri Hróa hattar Sýnd kl. 3. Hafnarbíó Sími 16444. Of ung til að elskast (Too Soon to Lov'e) Spennandj ný amerísk kvik- mynd. Jennifer West, Richard Evans. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ryivarlnn — Sparncyfinn — Sfcrkur Sérstaklcga byggöur fyrir malarvcgi Svcinn Sjörnsson & Co, Hafnarslrxli 22 — Simi 24204 ^ Gamla bíó Sími 11475 Gamli Snati XOld Yeller) Spennandi og bráðskemmtileg bandarísk litkvikmynd um líf landnemanna, gerð aí snill- ingnum Walt Disney. Dorothy McGuire Fess Parker. Sýud kl. 5, 7 og 9. Á ferð og flugi Barnasýning kl. 4. Nýja bíó Sími 11544. Stormur í september CinemaScope litmynd er gerist á spænsku eyjunni Majorca og hafinu þar um kring. Aðalhlutverk; Mark Stevens Joanne Dru Robert Strauss Bönnuð bömum yngri en 12 ára. Sýning kl. 9. Svarti Svanurinn Hin æsispennándi sjÓTæningja- mynd, með Tyrone Power. Bönnuð börnuni yngri en 12 ára. Sýnd kl, 5 o,g 7. Br.óshýri :prakkarinn Hin skemmtilega og spennandi unglingamynd. Sýnd kl. 3. Félagslíf E.Ó.P.-mótið verður haldið á íþróttavellinum mánudaginn 4. júní n.k. Keppt verður í eftir- töldum greinum: 100 m hlaupi karla, 100 m hlaupi unglinga, 100 m hlaupi sveina, 400 metra hlaupi, 1500 m hlaupi, 4x100 boðhlaupi, langstökki, hástökki, kúluvarpi, kringlukasti. Þátt- tökutilkynningar sendist Frjáls- íþróttadeild KR fyrir n.k. föstu- dag. Frjálsíþróttadeild KR. Heildverzlun KR. Ö. SKAGFJÖRÐ h.f. Sími 2-41-20. MIN IÍÚSGAGNA- ÁBURÐURINN í næstu búð. Aðalskoðun bifreiða í Húnvatnssýslu 1962. Árnesi, mártudaginn 4. júní frá kl. 10-h5,30 Hvammstanga, þriðjudaginn 5. júní frá kl. 10—5,30 Blönduósi, miðvikudaginn 6. júní frá kl. 10—h5,30 Blönduósi, fimmtudaginn 7. júní frá kl. 10—5,30 Blönduósi, föstudaginn 8. júní frá kl. 10—12 Höfðalcaupstað, föstudaginn 8. júní kl. 1,30—5,30. Eigendum bifreiða ber skylda til að færa bifreiðir sínar til skoðunar tilgreinda daga, eða tilkynna lögleg forföll. Verði það ekki gert, verða bifreiðir þeirra stöðvaðar þar sem til þeirra næst, eða farið heim til eigenda, á þeirra kostnað og þær skoðaðar þar. Ber umráðamönnum bifreiða að- sýna kvittun fyrir greiðslu löboöinna gjalda af bifreiðinni, svo og löglegt ökuskír- teini Eftir því sem tími vinnst til verða um leið höfð próf fyrir eigendur dráttarvéla. Skrifstofa Húnavatnssýslu 15. maí 1962. JÓN ÍSBERG, sýslumaður. Sinfóníuhljómsveit Islands Ríkisútvarpið 15. og síðustu tónleikar á þessu starfsári föstudaginn 1. júní 1962, kl. 21.00 í Háskólabíóinu. Stjórnandi: JINDRICH ROHAN Einieikur: JÖRUNN VIÐAR aid EFNISSKRÁ: Jón Nordal: Brotaspil, nýtt hljómsveitar verk flutt í fyrsta sinn C h o p i n : Píanókonsert, op. 11, e-moll Tsjaikofsky: Sinfónía nr. 6, Pathétique Aðgöngumiðar í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, bóka- verzlun Lárusar Blöndal á Skólavörðustíg og í Vesturveri. HASKOLABIO simi 22ig0 Sími 22140 Bor garst j óraf rúin baðar sig (Das Bad Auf Der Tenne) Bráðskemmtileg, ný, þýzk gam- anmynd í litum. Aðalhlutverk: Sonja Ziemann Hertha Staal Paul Klinger. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ævintýri í Japan með Jerry Lewis. Sýnd kl. 3. II0) - ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagurinn 31. maí 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.