Þjóðviljinn - 31.05.1962, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 31.05.1962, Blaðsíða 16
irýna þaif fyrir börnum skaðsemi reykinga Lunanakrabbi í orum vexti blÓÐVIUINN Fimmtudagur 31. maí 1962 — 27. árgangur — 120. tölublað vegna sígarettureykinga ★ Á fundi með fréttamönnum í gær skýrði prófessor Níels Dunga! frá því að lungna- krabbamein af völdum sigar- ettureykinga færi vaxandi með ári hverju og mætti bú- ast við því að tala sjúklinga með lungnakrabba geti farið upp í 100 á ári á þessum áratug. Vr Fyrir 30 árum veiktust að- eins 1—2 á ári af lungna- krabbameini. en sl. ár voru skráðir 24 með þenna sjúk- dóm. í kjölfar vaxandi sígar- ettuneyzlu er svo kransæða- stíflan mjög vaxandi sjúk- dómur. Prófessor Níels Dungal flutti . skýrslu um 'þetta mál á aðal- lundi Krabbameinsfélags ís- lands mánudaginn 28. maí, sem haldinn var í hinum nýju húsa- kynnum félagsins að Suðurgötu 22. í skýrslunni segir ennfrem- S ígaretturey kingar aðalorsökin ,,Eins og ykkur mun ölium kunnugt, hafa á öndverðu þessu óri birzt tvö nefndarálit útvaldra lækna, sem tilnefndir voru til að rannsaka samband- ið miili reykinga og lungna- krabbameins. Önnur nefndin var dönsk, tiinefnd af danska ! krabbameirtsfé’.aginu, en hin til- ! pefnd af þekktasta læknaféiagi Bretiands, Royal College of Physicians, sem valdi hæfustu | menn sína til að kvnna sér óhr'f reykinga á heilsu manna. Báðar komust bær að sömu nið- urstöðu, nefnilega að sígarettu- reykingar eru aða’.orsök lungna- krabbameins, sem hefur farið hraðvaxandi i flestum menning- arlöndum síðustu áratugi. Verðum að fylgjast með I báðum þessum löndum hafa þessar rannsóknir orðið til að opna augu þeirra, sem ekki gerðu sér það Ijóst áður, að þjóðfélagið getur ekki staðið aðgerðalaust frammi f.vrir þess- ari hættu sem mönnum stafar af reyk'ngunum. Alls staðar er verið að stækka sjúkrahús til þess að unnt sé að taka við lungnakrabbameinssjúk'.ingum og hjartasúklingum. sem deyja ■unnvörpunry úr þéssum sj.úkdómi. Við verðum að fylgjast með eins og aðr r. því að við getúm ekki látið þetta fö'.k deyja drottni sínum án þess að nokkuð sé reynt til þess að bjarga lífi þess. 12 ár eru liðin síðan fyrst var m.nnzt á revkingahættuna í Fréttabréfi Krabbame'nsfélags- Framhald á 14. síðu. ■j © Eins og skýrt var frá í | freítum Þjóðviljans á þriðju- dá.-rínn galt Sjólfstæðisí'Iokk- ' i’inn hið mesta alhroð í hi rppínefndarkosningunum í í Stýl kíshóin'i á sumiudagiiih ' v a r. ' Flokkurinn missti ckki ' e'nuúgis mcirihlutaaðstöðu | sina í hreppsncfndinni, held- | ur tapaði tvcimur hrepps- 59 þús. dollara styrkur til magakrabbarannsókna Nýlega hlaut Krabbameinsfélagið 50 þúsund dollara styrk frá krabbameinsstofnun í Washington (National Institute of Caucer) til tveggja ára og á að verja styrkn- um til undirbúningsrannsókna á magakrabbameini hér á landi. Prófessor Níels Dungal og prófessor Júlíus Sigur- jónsson munu starfa saman að þessum rannsóknum á- samt bandarískum manni frá háskólanum í Illinois. Rann- sóknin mun fyrst um sinn aðallega vera fólgin í að gera samanburð á krabbameini eftir stéttum, landshlutum og svo framvegis. Sameiginleg skélaslit á Laugardalsvelii i dag 4—6 þúsund börn taka þátt í athöfninni Eins og skýrt hefur verið frá í fréttum fara fram í dag sam- eiginleg skólaslit barna- og gagn- fræðaskóla á Laugardalsvelli í tilefni 100 ára samfelldrar barna- kennslu í Reykjavík. Þar sem of mikil áhætta er fólgin í því að stefna yngstu börnunum inn í Laugardal án fylgdar taka börn 10 ára og eldri þátt í skrúðgöngu inn á leik- vanginn. Nemendur í barnaskól- um, 10 ára og eldri, eru um 4200 og nemendur í gagnfræðaskólum Títan-flugskeyti sprakk í hólfi sínu um 4300, svo búast má við því að 4—6 þúsund nemendur taki þátt í skólaslitunum. Foreldnyn er aftur á móti bent á að fjölmenna og taka þá með sér yngri börn, svo þau geti ver- ið viðstödd. Athöfnin hefst kl. 2.45 með leik Lúðrasveitar Rvík- ur. Nemendur 10 og 11 ára eiga að koma á leiksvæði viðkomandi skóla og leggja af stað þaðan í síðasta lagi kl. 2, en eldri nem- endur eiga að sjá um sig sjálfir og koma inn í Laugardal í síð- asta lagi fcl. 2.30. Ef kalt er í veðri þurfa nemendur að vera í hlýjum fötum, en þó snyrti- lega til fara. Við skólaslitin flytja ávörp Gylfi Þ. Gíslason, menntamála- ráðherra, séra Bjarni Jónsson ,og Jónas B. Jónsson fræðslustjóri. Dr. Páll Isólfsson stjórnar íjölda- söng, Guðmundur Jónsson syng- ur einsöng og drengir úr Laug- arnesskóla sýna leikfimi undir stjórn Skúla Magnússonar. Þá munu lúðrasveitir skólanna leika ásamt Lúðrasveit Reykjavíkur. Þess má geta til gamans að 14. október 1862 var Barnaskóli Reykjavíkur settur í fyrsta sinn og voru nemendur þá niilli 50 og 60 talsins. Barnaskóli Reykja- víkur var í Bieringshúsinu gamla þar sem nú stendur Ingólfshvoll. Skólastjórinn hét Helge Helge- sen. Bjarni Þorðaran endurkjörinn 1 gær var haldinn fyrsti fund- ur í hinni nýkjörnu bæjarstjórn Neskaupstaðar. Bjarni Þórðarson var endurkjörinn bæjarstjóri. Jóhgnnes Stefánsson var endur- kjörinn forseti bæjarstjórnar og Eyþór Þórðarson fyrsti varafor- seti. — Alþýðuflokkurinn, Fram- sóknarflokkurinn og Sjálfstæðis- flokkurinn höfðu samstöðu við allar nefndarkosningar í bæjar- •stjóminni. Daginn sem Scott Carpcntcr ; fór í ferðalag sitt út í gcim : gerðust þau tíðindi í Chico í ■ Kaliforníu að Títanflugskeyti j sprakk niðri í jörðinni. Flug- : skeyti af þessari gerð sem • actluð eru til að bera kjarna- : iprengjur á mi| li meginland- ; anna eru gcymd í hólfum sem ■ grafin eru niður í jörðina. : Svona lcit nt á yfirborðinn ■ umhvcrfis hólfið skömmu eft- j ir sprenginguna. ■ Listasafn ASÍ fjölþœtt menningarstofnun alþýðu I gær átti stjórn Listasafns ASÍ viðtal við fréttamcnn og nefndarfut'.trúum sínum og 115 atkvæðum af 303 eða nær 38%, miðað við kosningarnar 1958. 9 Andstööuflokkar íhalds ins fengu nú samtals 235 at- kvæði: Frairisóknarflokkurinn 95 atkvæði og 2 mcnn kjörna, Alþýðubandaiagið 83 atkvæði og einn mann og Alþýðufl. 57 atkvæði og einn mann. © Ilið mikla fylgistap Sjálf- stæöisflokksins í Stykkishólmi, scm verður cnn stærra þegar þess er gætt að flckkurinn bauð nú fram ekki einungis i cigin nafni heldur svo- nefndra óháðra kjösenda líka. skapar nú í fyrsta skipti um áratúgáskeið skilyrði fyrir að bnckkt vcrði íhaldsstjórninni í kauptúninu. ræddi við þá um undirbúning að byggingu húss yfir safnið. Þegar Ragnar Jónsson afhenti I ASÍ liina vcglegu málverkagjöf í fyrravor, skýrði hann einnig frá því, að hann mýndi gefa 5000 | eintök af Iistaverkabók, seni Helgafej'. ætlar að gefa út á næsta ári cg skyldi andvirði þessara cintaka varið til þess að reisa hús yfir safníð. Er ætlunin að selja bókina á 1500 krónur eintakið og fást þaípnig fyrii’ 5000 eintök 7,5 milijónir króna. Formaðú.r listasafnsstjórnar- j innar, Hannibal Valdimarsson. skýröi irétlamönnum svo frá, að Björn Th. Björnsson lisffræðing-: ur værf nú að semja þessa bók. | Bókin verður í senn saga ís- lenzkrar myndlistar frá miðbiki 19. aldar til þéssa dags og ja'fn- tramt uni sdínið sj,alft. Vérða bi'rfar í hiénni mafgfir myjfdir áf íistav'erkuiTiybaeðÍ' i ejgu sáfnsins og annanT). Verður 'þéttá hin merkasta og veglegasta bók. Alþýðusambandið hefur nú snúið sér til allra verkalýösie- laga á landínu, sem í því eru;og le'itað cftir aðstoð þcirra við ' að selja bókiria. Geta menn keypt haná með afborgunum og i á greiðslum aö vera lokið, er hún kemur Ut næsta vor. Heitir Al- þýöusambandið einnig -á stuðn- ing allra listunnenda við sölu Framhald á 14. síðu. !

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.